Morgunblaðið - 29.10.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.10.1924, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ I AFOLD 11. áxg’., 30C. tbl. Miðvikudaginn 29. október 1924. ísafolða.rprmtWMÍj«i hX Gainta Bíö i Leikhúsiíf. Parainount-mynd í 6 þáttum. Ága‘t nay»d og spennandi. — Aðalhlutverkið laikur hin géðkui n i fræga Elsie Ferguson. — Mynöuö þjer boröa margarine ef nýtt smjör væri jafn óöýrt? Sewnilega ekki. — ]afn heimskulegt væri að nota stælingar á Persil til þvotta, þegar Persil fæst meö sama veröi. — Ýmsar eftiriíkingar á Persil, hafa í bili syft sjer á vængjum auglýs- inganna, en hjaðnað svo eins og sápubólur, því að varan var fánýt, en auglýsingarnar skrum. Það er auðvelt að stæla umbúðirnar en ekki inni- hallið'. — Persil hefir »höíuð og herðar* yfir ÖIi sápuöuft, en er eina nsjölfvinnandi þvottaefniðu P6RSIL fæst alstaðar. Jeg vil hjermeð vottn mitt innilegaxta þalJdœti, st. »Verðanclit og öllum œttingjum og vinuni, er sýridu mjer vott uni vinsemd og virðinqu á nirœðisafniœU rnínu Jóliannu T. Zoega Bi* aBBsviiKui'Viww* Fpir bskara Itúgmjöl, Há.lfsigtimjöl, Heilsigtimjöl, Hveiti. ,.Sunrise,1 ‘ do. „Stanclard,“ Strausjrkur, riornykur, , Púðursykur, Eakarasmjörlíki, ,,C. C.,“ Dósamjólk, ,,Dancow,“ d*. ,.Castle,“ Rúsínur, Sveskjur purfcuö epii, do. Aprikosur, Bakarauiamelade. Hnghdlar þakkir vottuan við öllum þeim, sem á margvíslegan hátt sýrdu samúð cg hluttekningu við fráfall og jarðarför Jóbönnu sál dóttur okkar. Jóreiður Jóhaimesdóttir, Jósep Jósepsson. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið fimtudag- inn 30. þ. m. kl. I e. h. á Hverfisgðtu 93. tferður þar selt timbur og járn er bjargað- ist úr hrunanum. Gjaldfrestur voitist þeim einum, sem þektir eru að skilvísi og eigi skulda áfallnar uppboðsskuidir. Bæjarfógetinn í Reykjavik 28. okt. 1924. Jóh. JóhaBtrtessori. Hey sg fóBurbatir, peir sem æt-la að kanpa vítient hey og f óðurbæti, ættu að leita til- hoða hjá okkur sem fyrst, þar sem verðið Ifer stöðugt hækkandi Eggert Kristlðinsson & Co. Hafnarstræti 15. Sími 1317. Nýkomið: IWikið úrval af allskonar leir- og glerviiru. B. P. QUU5, QleruörudEÍId. CAR^ * Biöjió am það besta Kopkt-^in eru ðmenguð drúguvin. — Innflutt beint frá Spáni. Gailaðar konur? (Ilvad er der gait með Kvinderne?) XAíímasjónleikur í 7 þáttum. Aðalhiutverk le'ika: Barbara Castleton, Montaque Love o. fl. pe&d' K’ýnu hefir vakið töluverða athvgli, þar sem fcún hefir verifi ííýiul og í eíným stað (í Kfistjaníu), urðu allsnarpar hlaðadeilur út af henni, Aínerikanar segjast taka efnið úr dag- lega líf'nu, eins og það sje nú, en kvenfóíkið vili rk’ki viðurkenna það. Hver iiefir á rjettu að standa? kostar aðeini 3 krónur pr. rís (500 arkir) hjá Hiildierslii Garlars Bislaseaar. LeiKfjccfíG R£9KJfiUÍKUR STORMAR leiknir í Iðnó fimtudaginn 30. þessa mán. M. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag klukkan 4r—'7 og á morgun kl. 10—1 og 2—7. Sími l2. Bn D* S, S.s. Msrcur fer hjeðan fimtudagvnn 6. nóv. til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Afar hentug og fljót ferð fyrir farþega sem setla til útlanda. Framhaldsfarbrjef til Kaupsmannahafnar kosiar kr. 215,00 og til Siðkkhólms kr. 200,00. Einnig seld fram- haldsfarbrjef til Eaglands Þýskalands og ffleiri landa. Allar upplýsingar gefur. Nic. Bjamason. Vjelbáfur 33 sinálestir, með Avance-vjel, til sfilu ódýru verði. Upplýsingar gefur H.f. Hrogn & Lýsi, Sími 262.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.