Morgunblaðið - 29.10.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.10.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBL Aili IHlHlaTmM Höfum fyrirliggjandi: Lauk, Hafraanjöl, Maismjöl, Mads, heilan, Blandað hænsnafóðnr, Hestahafra, Hrísgrjón, r Sago, Kartöflumjöl, Halfsijgtimjöl. 111111 [jÍDansskóli hHHnHH _ tcl/lln vi ll llnwtiv n rvl/ .'nn m ofnsverta er best. Sóda, Blegsóda, Kristalsápu, Handsápur, ,Vi To‘ Skurepúlver, Eldspítur, Borðsalt, Sinnep, Krydd, Kerti. Falleg svört sem Gljéir skinandí sem sól! Sig. Guðmundssonar. Dansæfing í kvöld. Mánaðar- kol! dansleikur laugardaginn 8. nóv- ember í Biíó-kjallaranum. Ofnkol og Steamkol af bestu tegund, ávalt fyrirliggjanði hjá H. P. DUUS. Sparar tíma og þar með pen inga, ekkert ryk, engin ó- hreininði ef Silkolin er notað. Fæst alstaðar. í heilðsölu hjá. Andi*. J. Bertelsen. Sími 834. Urvalið er af frakka- og fata-efnum. — Komið og sjáið það. -- Gefjunartauin komin aftur. Andersen & Lauth. Auaturstiæti 6. Heilbrigðistíðinði. skýrt mjer frá því, að í sumum nýju húsunum, sem eru stein steypt í 'hólf og gólf, s,jeu eigi að síður kakerlakkar. petta hlýtur að stafa af einhverjum smáveilum í byggingunum, t. d. að þiljað liafi verið innan á veggi, að lyft- íu- sjeu, sem ekki verður komisfc ,að að hreinsa, að smugur sjeu rneð hitapípum, undir veggjapapp- ir eða gólfdúskajöðrum með vafns- pípum o .þvíl., sem dýrin geti haldið til í. SjerstaMega eru hitapípurnar eflaust varasamar. Ef ráða skal bót á þessu, þyrfti að sótthreinsa húsið með blásýru- gufu (iandlækni hefir reyust formalíngufa nægja) og þá jafn- framt athuga hvert fherbergi grandgæfilega og gera við alt það, sem ábótavant kann að finnast. G. H. Bardaginn víd rotturnar. Niðurl. Hirðing á mat og úrgangi, pess var getið fyr, að annað aðalráð gegn rottunum væri áð svifta þær öilu ætilegu, að svo m'klu leyti sem unt er. í fjörunni geta þær að vísu náð í margskonar æti, og við því mun erfitt að gera; en aðalviðurværi dýranna er þó mat- Ur og allskonar affall, sem þær ná í x húsunum og umhverf:•« þau. petta má hirða svo að rottur nái ekki í það, og í því er hin mesta vörn. Hvað matvæii snertir, þá reyna eflanst allar húsanæður til þess, að rottur nái ekki í þau, en það verður einnig að gá að öllum ^ molum og smávegis affalli, svo rottur nái bókstafalega í dkkert ætilegt. Erfiðast er að framkvæma þetta í illa bygðum vöruskemm-! um, þar sem hverskonar matvælij eru geymd í stórum dyngjum, og sama má segja um brauðgerðar- hús, margar búð'r o. fl. í raun og veru ætti að vera óleyfilegt, að geyma eðá versla með mat í herbergjum eða húsakymmm, sem ekki eru rottutraust. Meðan það kemst ekki á, er ekki öðru til að tjalda en strangri hii-ðusemi, köttum, eitrunum, fjalaköttum o. þvílfku. Sennilega eru það ekki mat,- vælin í húsunum, sem drýgst draga rottumar. pað er öllu ifrek- ar sorpið með öllum matarúrgangi, sem í því lendir. Ef dýrin ná í það, ihafa þau ærinn forða.. í öll- um erlendúm bæjum eru því stiangar reglur um sorpkassa við hvert hús. peir eiga að vera úr járni, eða öðru efni, sem ekki brennur, og með þjettu loki. Hjer skal eldci farið út í það, hversu kassar þessir skuli gerðir en hitt er víst, að öll hús þurfa að hafa góðan sorpkassa með þ.jettu loki og svo tjan búinn, að rottur kom- ist ekki í hann. Umhverfis kass- ann verður aft að vera þrifalegt. Takmarkið er þá í fám orðum, að rottur nái í ekkert ætiiegt í 'liúsunum eða umhverfis þau, livotki smátt nje stórt. Ef sorp er notað tii uppfylling- ar eins og nú gerist í Reykjavík, verður tæpast hjá því komist, að rottur ger' sjer það að góðu með- au til þess næst. pað er því sjálf- sagt, að láta ekki stærri sorp- liaug standa opinn en nauðsyn- iegt er. •Sláturhús, með öllum þeim mikla úrgangi, sem ifrá þeim kem- ur, þurfa auðvitað gott eftirlit. Aukaráðin. Rottutraust hús og að svifta rotturnar öllu æti, eni einu ráðin, sem verulega munar um. pó verður ekki hjá því komist að grípa jafnframt til annara auka úrræða, sem ailir þekkja, j katta, eitrana, fjalalkatta („fei Ianna“). Af öllum þessum ráðum er köttur.mí hvað bestur, en ann- ars má nota þau öll í senn. Á þennan hátt má draga mikið úr þessum ófagnað: en um útrýmingu getur tæpast verið að tala. pegar best gengur hverfa rottumar um tíma, en þegar minst varir eru þær komnar aftur nema húsið sje gert sæmilega rottutraust. Eftirmáli. Landlæknir hefir Ymislegt. Manndauði í bæjum og sveitiun. í síðasta La’knablaði skrifar Steingrímur Matthíasson um það raál. Hann bendir á, að manndauði í Ðandaríkjunum í Ameríku fari stöðugt minkandi, og komist í einn fylki niður í 8,1 af 1000 íbúum á' ári (um 14 á íslandi), en árið 19,23 var bann að meðaltali 11,8 af 1000 íbnum. Einkennilegt er,‘að mann-, dauði er þar mun minni í borgum en sveitum. í Iieilbrigðisskýrslum 1911—’20 benti G. H. á, að tiltölulega færri deyja í Reykja vík en á öllu land- inu að meðaltali. Steingr. Matth- íasson hefir nú athugað mann- dauða á A'kureyri 1911—’20 og reiknað frá utanbæjarmenn, sem dóu á’ spítalanum. Dánartala Akureyrarkanpstað r var að meðaltali 9,4%e þennan ára- j tng, en í sveitum Akureyrai’hjeraðs ll,8%o. Manndauðinn hefir þvi verið talsvert minni í bænum en i sveitunum. j Steingrímur Matthíasson segir um þetta: „pegar öll kuri koma til grafar,' kynni þá gamla sagan um betra ÍlgerlarRiDD. Ef þjer hringið í síma 720 þ& f&ið þjer beetar og ódýrastar Fiskillnur. teknr nú þegar nokkra ungiinga |ti) kenslu í skák. Upplýsingar lijái Ágúst Pálmasyni, Bergþórugötu 41, sími 1326 eða Eiís Ó. Guðmundssyni, Bergstaðastræti 17, sími 930. «11», ItmitlUBKI DOWS j Portvín or vln hinna vandlátu jjfjíi ifTmn llátu. j •fTTTTW heilsufar í sveitum að vera hrein blekking, fyrir misskildar skýrsl- ur. Jeg var orð'nu svo vanur, að heyra þá algengu reglu um lit- lenda bæi, að manndauði væri meiri í þeim en sveitum, að jeg var orðinn fast trúaður á, að svo hlvti einnig að vera í okkar kaup- túnum. Sumum sveitamönnum, sem frjetta þetta, bætist ein ástæðan í búið, til að vilja yfirgefa sveit- ina ög flytja í kaupstað. jpeim vil jeg þó segja, að aunar vegur sje fnlt eins ábyggilegur til að tryggja sjer betra heilsufar og lengra líf, og það er sá, að rífa gamla bæinn og byggja annan betri. Gaman væri, ef allir gætu þa.ð. Víst er, að ekki er vanþörf á slíku í Eyjnfirði. Hin slæmn húsakynni í nærsveitum Akureyr- ar veit jeg að stíinda heilsufari fólks mjög fyrir þrifum, enda sjest þnð þráfalt, þegar farsóttú- ganga. Húsakynnin munu þó í Sumum kjeruðum enn lakari en í Eyjafirði. Hið íslenska rí'ki þarf hið bráð- a.sta að fara að dæmi Englendinga og byggja hús fyrir fólkið. Pað ei pólitík, sem vafala.ust borgar ig vel.“ Vatnshornsbrunnurinn. — Bjiirn J Bjarnarson í Grafanholti s'krifaði nýskeð fróðlega grein í Vísi um 36 feta djúpan brunn í Vatns- borni í Skorradal, sem grafinn var fyrir um 110 árum. Eftir því hefir brunnagröftur þekst lijer sunnan- lands um 1800 eða fyr. Brunnur- inn var vandaður mjög og hlaðinn npp úr hellum. Trachomveikina kannast margir við, síðan nppþotið varð út úr rússneska drengnum. Var þá reynt að hamra það inn í hausinn á fáfróðum, að veik: þessi væri meinlítil og smitunarhætta sama sem engin. pað er því eftirtektar- vert, að veiki þes’si er talin meðt hættnlegustu farsóttum í mánaða- skýrslum þeim, sem læ’knadeild Alþjóðasambandsms gefur út. T tímaritinu „Heilbrigði heimsins" (Worlds Health), sem Rauði krossinn gefur út stóð fyrir nokkru: „Trachom verður að telja með þýðingarmestu farsóttum, sem allir þeir er að iheilbrigði v nna, eru skyldir að berjast móti. Páir munu trúa því. að þessir dómar stafi af pólitískri ofsókb eða þebkingai’leysi. G. H. Kostam jólkin rr*Á'A Cloister Brand. S. R. F. í. Pundur v-erður haldinn í Sálar- rannsúknafjelagi íslands, fimtn- dagiun 30. þ. m„ kl. 8Yz e. h., í Bárubúð. Prófessor Har. Níelsson og geð- veikralæknir pórður Sveinssm tala. Stjórnin. Frem er byrjað að koma út aftur. Lítiö i gluggana og sækið ókeypii sýnis- horn og lýsingu & blaðinu í Htai. SIlL IWIlSSOIIF. Lista - Kabarettinn. Skemtun fyrir börn í kvöld kl. í Fðnó. Aðgöngumiðar seldir á 75 aura og fást í Hljóðfærahúsinu og í bókaverslun Sigú Eymundssonar. Einnig selt við innganginn, ef eitt- hvað verður óselt. Fedora-sápan er hninMta orðmrnwðal fyrir hörundifi, þvi hts ▼er blett om, freks- nm, hrukkmm og rnnfium hðrmndn- lit. Fsmt mlntmðm*. ASmhunboðmmeBD: R. Kjartmnaaeo k Oo. Uaugmveg 15. BayfcJ*rll&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.