Morgunblaðið - 29.10.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.10.1924, Blaðsíða 4
 U mm$m m vi*skifti. * Ný fataftfni í miklu úrvali. Tilbúin föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrje*- eon, Laugaveg 3, sími 169. Ma&tgmzt Brðthev'S vímþ Portvín (doubie díamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. ffireinar ij@reft*tuskur kanpir ísa- SAiílarprentsmiðja iueata verði. 'Ut ~ ■ - Ura 40 tegundir af Cigarettum og élíka margar tegundir af Vindlnm, fást í Tóbakshósinu. Góðar Cigarettur á 3% eyrir stykk- ið í pökkum, með 30 stykkjum í, fást f Tóbakshúsinu. Rjúpur keyptar hœ«ta verði í Höepfners pákkhúsi, Hafnarstræti 19—21. Nú hefi jeg fengið hin margeftir- spurðu hlýju og ódýru drengjafata- ■efni. öuðin. B. Vikar, Laugaveg 5. !*iími 658. Átsúkkulaði, gott og af mörgum tegundum, fæat í Tóbakshúsinn. Overlandhifreið í ágætu standi er tii sölu. Tækifærisverð ef samið ér strax. A. S. I. vísar á. Kensla. Bélðtald kannir Jón örímeaoB, 6í- insgötu 22. Viðtal 7—8. HH Tapaí. — Fundit. flH ’ Sá, sem tekið hefir eikarmálað kof- fort í misgripum, ómerkt á afgreiðslu Fiimskípafjelagsins, er vinsamiega beðinn að gera aðvart á Nýlendugötu 18. Manchethnappur úr silfri hefir fúndist, vit.jist á afgreiðsiu Morgbl. . Kjallarapláss ca. 9x6 mtr- óskast leigt. A. S. T. vísar á. EI a p h i r t Cigarettur eru kotnnar í Tóbakshúsið. S f 24 veralanii) 27 kiapparstig 29 3árnsmíöauErkfæn. pórbergur pórðarson: Brjef til Láru. Tekið á móti áskriftum (og óskiluSum áskr’ftarseðlum) í Bólkaverslun ísafoWar, Arsæls Áruasonar, Sigftisar Eymundsson- ar og í Hljóðfæraliúsinu. Geagið. Ttvík í gær. Steri. pd.............. 28.85 Jianskar kr. . . ..........109.70 Norskar kr................. 91.32 Sænskar kr.............171.02 Dollar.................. 6.43 Fraiistkir frankar .. .. .. 33.68 kvöld (29. okt.) beint til St. John Newfondland. Fiekiveiðar: Botnvörpuskipin „Wal- ;; ;1;:“ og „Ver“ t’iska í salt og hafa' aflað mjög vel undanfarið. „Ymir' ‘ og „Víðir“ eru í aðgerð (endurnýjun flokks í Lloyds), en „Rán“ er á ís- fiski og mun leggja á stað frá Eng- !a..j i'i í þessari viku. Frá Hafnarfiröf. — Bæjarstjómin hefir sam- þykt á síðásta fundi sínum, að kaupa lóð þá og hús af íslandsbanka, sem upprunalega átti Knutzon & Sön og nú síðast O. V. Da víðsson. Kaup- verðið mun vera áttatíu þúsund krón- nr. Hygst bæjarstjórnin áð byggja skipabryggju út af lóð þessari og hef- ir fengið herra vitamálastjóra Tr. Kral)be til þeas að gera nauðsvnlega rannsókn á botni og öðru þar að lút- andi, og sömuleiðis kostnaðaráætlun. Mælingar annalst f. h. Krabbe 'verkfr. Finnbogi Rútur porvaldsson. Verði ráðist í þessa bryggjubyggingu, er ætlunin að vinna verkið á þessu ári. Sigluigar: Hjer liggur og losar e.s. „Baron Renfrew“ saltfarm 2600 tons til Hellyer Bros fer að líkindum í Dagbök. I. O. O. F. — I é H — 10610299 Smtf. Fl. ... Skip strandar. I gærmorgun strand- aði skip á Kjalarnesi. Var það kola- skip, er var á leið hingað með farni til „Kol og Salt,“ um 700 tonn, og haitir. „Ustetind.“ Blindþoka var í gærmoigun, og hefir iskipið því farið hjer fram hjá. Leki allmikill var kom- inn að skipinu í gær síðdegis. „öeir“ fór á vettvang kl. 3 í gær til þess að reyna að ná skipinu út. Lítil sjálfsþekking. í gær getur Hallbjörn þess í ferðateögu sinni, að srður á pýskalandi hafi hann „hvorki vitað fram nje aftur.“ Broslegt er það, að maðurinn skuli þurfa <*ú> lirekjast suður á pýskaland til þess að komast að þessari niðurstöðu um sjálfan sig. Jarðarför porvaldar öuðmundsson-' ar fyrverandi afgreiðslumanns Sig. Kristjánssonar, fór fram í fyrradag á Kálfatjörn að viðstödCd'u margmenni, fylgdu honum til grafar undir 100 manns hjeðan úr bæ og Hafnarfirði. Húskveðju og líkræðu flutti sjera Árni Björnsson í öörSum, og við gröfina flutti kveðjuræðu sjera Frið- rik Friðriksson fyrir hönd K. F. U. M„ og þakaði fyrir starf hins látna í þarfir þess fjelags. I heima- húsuin og í kirkjunni sungu nokkrir jnnenn úr karlákór K. F. U. M. Var jútförin hin veglegasta að öliu leyti. Af veiðum kom í gær Hilmir með mikinn afla. Timhurskipið „Hasselöy“ fór hjeð- a!■ í ga'r, Earmlaust. pýski togarinn, sem „Fálkinn“ ,tók í fyrradag og getið var um hj’er í ! blaðinu í gær, var sektaður um 20,- I 000 íslenskar krónur, og afli og veið- j arfæri gerð upptæk. Aflin var boðinn ipip í gær. illNTMENT BORTDRIYER SMERTERNE ■~d~.1m.t~ t-d—tm.. ftv. •«■■• Mu.U, éritAmn »11,. llvi. lang útbreiöd: ú L Kj A. I’i '3 ,,Liminent“ í heimi, og þúsnndir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. - Er böi Inn á án núnings. Seldur í Uhnn lyfjabúSum. — N;ikvam?.r lictkunarreghir fylgja Lverri f I ö s k u . m lOHCiENIáVlSEIIi ðFRGEN ~--------- MOílGENAVrSEN VIORGENAVISEN ■ f et af Norges mest læste Biade og erlig i Bergen og paa den norske VesrJt.jr» adbredt i alle S&mfundslag. er derfor det bedste Annoneeblad for all». xom onsker Forbindelse med den norsk«» Fiskeribedrifta Firmaer og det övrige norako Forretningsliv aamt med Norge overhovedot. bör derfor læses af alle paá Island. Amumeer tii „Morgenaviacn“ modtagea i „Morgenbladid V * Eæpeditiaa. Dómur á vínsala. Nýlega er falliún ' domur í máli gegn tveimur vínsölum bæjarins. Voru þeir báðir dæmdir í 30 daga fangelsi við vatn og brauð, og’ annar í 1000 króna, en hinn í j1500 króna sekt. ,,Lagarfoss“ ■ fer hjeðan í dag kl. 2, ’vestur og norður um land til út- landa. Meðal farþega eru: Jón jProppé kaupmaður, J. Arnesen kon- súll, öunnar Snorrason kaupmaður og- Ifajldór Hallgrímsson búfræðingur. p.,Kabarettinn“ heiiur skemtun fyr- ,ir börn í Iðnó í kvöld. Verður þar jsýnt á iskuggamynduiu För Gullivers ti1 Putalands. Frú Valborg Einarsson sýngur barnasöngva, Emil Thoroddseu léikur á píanó og Theódór Arnason segir æfintýri eftir Grimm, o. fleira verður á boðstólum. Heilbrigðisfrjettir verða að bíða í þetta skifti, vegna fjarveru landlækn- is, sem skrapp austur í Árnessýsltr , í morgun. Nýja Bíó. par er sýnd kvikmyndin „Gallaðar konur,‘£ eru öjl aðalhlut- [v.erkin vel leikin. Efnið í þessari kvikmynd er talisvert á döfinni I' stóru löndunmn, þar sem oft er nú á< timum eins og losnað hafi um allar rætur í hugum fólks, einkum stór- borgarfólks. En þessi mynd er gerð til þess að efla ást fólks og virðingu fvrir heimilinu. G-amla Bíó. par er nú sýnd kvik— myndin „Leikhúslíf,“ ein hin góð- kunna myn|tt Paramouiitfjelagsine fræga. Efnið er úr lífi sveitaþorps- ■ stúlku, sem verður fræg leikkona, og- e'' auðvítað ýmsu öðru inn í myndina fljettað. Elsie Ferguson leiikur aðal- |b!utverk, enda er hún í fremistu röð i°tnerískra leikkvehfia. par er altaf' oitthvað prúðmenskulegt við Teik hennar. r 1 • " ., • Hefod jarisfrtaóiiiar. Eftir Q«orgit Bheldon. (varrtlinf! Ti.je.lt kyrru fyrir í herbergi Tíenriar og beið þess, að ráðskonau kaJJ- æð'i á hana. Caroline gekk út að glugganum, sem vissi út að garðinum, og faWist á bak við þykk gluggatjöWin, en Tiún gat þarna v'Tt f.vrir sjer bverja hreyfingu Miss Leicester niðri í gaðinum, áu þess bún sjálf vrði sjen. Hún beyrði óm af viðræðu Miss Lei- cester við einhvern n:,ðri í garðinum, og > > ' ýtti 'hún nú gluggatjöW unum lítið eitt |il hliðar og leit út. LítilJ drengur, hor- fiður og búinn tötrum, stóð fyrir fraiman Miss Le'pester, og virtist vera að spyrja hana einhvers. ' pau voru alldangt frá húsinn, svo Oaro gat ekki heyrt, hvað þeim fór á niilJi. En Nína virtist jarika við spnrn- ingn dtengs'ns, , og þá dró hann saman- bögglaðan miða úr va«a sínum og gaf henni. Hiin las það, sem á miðanum stoð, og CarWine sá, að hún varð undir eins ihyggjufull á svip, eins og þegar hún nokkru áður hafði lesið það, sem á iiðr- um m‘ða stóð, í návist 'hennar. Miss Lei- cester virt.ist hugsa mál sitt stundar- korn, tók hún síðan blýant og miða úr vasa sínum, og hripaði nokJuir orð á hann og fjek'k drengnujm, sem þegar hraðaði sjer á bmrtu. Skömmu síðar kom Nína inn í her- bergið og virtist þungt hugs',. ,,Jeg verð, hvað sem það taostar, að ná í þerinan miða“, liugsaði CaroJine. „Kenneth verður að fá vitrieskju um þetta, áður en það verður um seinan. I þetta sirifti neyðist hann til þess að leggja trúnað á orð mín. En hvað get jeg gert b’l þess að ná í miðann?“ iíún var allæst í skapi og átti erfitt með að bafa hemil á tilfinningum sínum. „Hjelstu, að jeg helfði gleymt þjer, Caro?“, sagði Nína brosandi. „Gleyimt mjer! Nei! Hvers vegna f ‘ „Tókst þú e'kkj eftir því, er þú varst að skrifa utan á gjafaböggla míná í dag, að enginn böggull var ætlaður þjer.“ „Nei, jeg tók ekki eftir því.“ „pað verður langt þangað til fundum okkar J)er saman aftur/‘ hjeJt Nína áfram, „en mig langar að sýna þjer vott þess, hversu vináttutilfmnimgar mínar tiJ þín hafá aUbist æ meir. Mig ílangar því tii þess, að gefa þjer dátít- inn grip, svo þú gleymir mjer ekki al- veg. þegar jeg er farin. Jeg viWi beldur afhenda þjer þetta sjálf.“ Hún steig feti framar um leið og hún madt' og festi skrantlegt armband á úln- 'lið henriar. pað Já við, að Caro kæmi upp um sig á þessari stund, því það var engu Jíkara en hún hdfði verið bitin til blóðs. En hún náði jafnharðan váldi á sjer aftur og þakkað' Miss Leicester vel gjöfina, en um leið og hún leit til hliðar, itókst Caroline að fest’a kjóJ hennar við Jás á kofforti, er stóð að haki 'hennar. „pótt það kiinni að virðast óþarfa framsýni,“ sagðj Miss Leicestér, „þ'á vil jeg þegar biðja þig að lcoma og dvélja hjá okkur á Me'lrose Paúk, er við komrnn úr mcginiandsförinni.“ „pökk! Mjer hefir verið sagt, að Mel- rose Park s;je indæll staður“. Nínu, sem fanst, að henni væri dauf- lega þakkað v rðivlcgt boð, sneri sjer við snögglega og rifnaði þá kjóll hennar. Caroline mælti margt um, og lj-et sem þetta væri óhapp mikið. Nínu grnnaði alís ekki hver orsökin var oglosaði k.jólinn vxr lásnum og mælti: ,.Jeg geri ráð ífyrir,- að jeg verði alF skifta um ’kijól, en jeg skil ekki í hvernig kjóllinnn gat flækst í honum.“ „Ef þú vilt skifta um 'kjúl, þá skaJ' jeg fara með 'ha-nn nn á saumastofuna og gera við ‘hann,“ sagði Caroline læ- víslegá. Miss Leicester skifti nú um kjól í snatri og að því loknu liraðaði Caroline- sjer með hann inn í saumastofnna og hrósaði happi. Undir eins og hún var komin út úr herberginu kom æs:ng á liana og hún leitaði í kjólvasammi. Mið- inn var þar, eins og hún hafði vonað. HJrikllosvipur kom á and'lit hennar og hún faldi miðann í barmi sírium og flýtti sjer svo inn í saumastofuna; madáma Man- ton gerði við 'hann fljótlega og von i bráðar kom Oaroline með hann t l Nínu laftur, sem þegar lagði hann í eitt 'ferða- (koffort sitt. Nína hafði gleymt miðanum alveg, en Caroline afsakaði sig með ein- 'hverju bráðlega og hjélt svo heim á leið. iStjákl hennar í herbergjtim MJss Lei- cesters hafði náð tilgangi sínum. Ljek henni nú fastlega hngur á að ná tali af iKenneth þégar þá um kvöldið, en hann var enn ókominn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.