Morgunblaðið - 16.11.1924, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 16.11.1924, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ Að gefnu tilefni Höfum fyrirliggjandi: skai það tek'ð fram, að lieiinsóknir þeirra, er ekki hafa fengið misl- inga áðnr, eru bannaðar til Vífilsstaða. Hveifi, Hveiti 5lCream of Rlianitobau Hveiti 550ak“ Hveiti 55Best Baker** Bakaramarmelaði Rúgmjol Hálfsigtimjöl. Netagarn 10/4, 12/5 grænt merki nýkomið. Kandís, Ilögginu sykur, prima Strausykur með »Storesund« fyrir gjafverð. . A. Obenhaupt. Skófatnaður bestur og ódýrastur í Skóbúð Reykjavikur, Aðaistræti. E.s. ES]A fer hjeðan á þríðjudagskvöld 18. nówetnber í bringferð suður og austur um land H.f. EimskipafjeSag fslands. Reykjavik. Allskonar Fóöurbætir höfum við, fyrirliggjanöi. Einnig Haframjöl mjög óðýrt í stærri kaupum. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Allar tegundir af málningarvðrum höfum vjer fyrirliggjanði, sem við seljum mjög óðýrt, sjer- staklega ef um stærri kaup er að ræða. Slippfjelagið i Reykjavik Sími 9. er opin daglega kl. 10 4 i húsi Listvinafjelagsins. Verkstjóri. Fiskverkunar- og útgerðarstöð á Suöurlandi vantar verkstjóra. Verkstjórinn þarf að vera vanur að stjórna mörgu fólki og kunna til hlitar alt sem að fiakverkun lýtur og afgreiðslu togara etc. Umsækjendur um stöðuna þurfa að hafa til reiðu meðmæli frá fyrri húsbændum ef krafist verður. Umsókn um stöðuna með til- tekinni iaueakröfu sendist A S. f. i lokuðu umslagi merkt »Verk- atjóri* fyrír 20. þ. m. YfirlækniHiin IHH Miia. pað, isem jeg óska mjer nm- fram alt annað, er, að mata næg-ilegri greind. I. Fátt, sein jeg hefi lesið í ritum spíritista, þykir mjer eins merki,- legt og kafli í bókinni Tbe Life Elysian (Lífið í Paradís), eftir R. J. Lees. Jeg hefi í Nýal, s. 84, r. 'tað nm aðra bók eftir þenna höf- nnd, en í kaflanum, sem jeg gat um. er sagt frá samtali tveggja ' anda, ssem einnig koma fram í þeirri bók. Afraar og Myhanene beita þeir, og er Afraar yngri, og er að fræðast af hinum, en segir Lees, frá samtalinu (Life Elysian, s. 185). í samtali þessu er undar- i'lega klaufalega að orði komist, ' sumstaðar, en það stafar af því, að [ sá sem ritar, Lees, hefir alls ekki skilið, um hvað er verið að tala. En einm'tt af því, að það má glögglega skilja, að samtal þetta er ekiki tilbúningur Ihöfundarins, er það svo afarmerkilegt og vel lagað til að saunfæra. Hinn stór- kostl’egi sannleikur brýst þar í gc.gn með svo miklum krafti, að hver gáfaður maður, sem á annað borð gerir nokkra tilrann til að | skilja þetta mál, hlýtur að sann- færast. pað er mikilsvert að efast, i þar sem það á við, en ef menn ef- 1 ast, þar sem það á ekki við, og nóg efni er fyrir til að draga af öruggar ályktnir, þá komast þeir ekkert áfram. II. petta er þá samtalið, eða merki- legasti kaflinn úr því. | Afraar: Er þá sá grunur minn rjettur, að í samgangi þessa lífs (þ. e. lífsins eftir dauðann) megi fara frá einni stjörnu til annar- ar 1 j Myhanene: pað er eigi einungis að þetta geti átt sjer stað, lieldnr or það alveg nauðsynlegt. ..... pegar jeg fer hjeðan beim, þá fer jeg slíka för (þ. e. frá einni stjömu ti'l annarar)....... liafoldarprentimlðja Isyatr alla prentun vel oc lam- vlaknaamleKa af hendl aneO lœsata verOl. — Heflr beatu aaaabðnd 1 allakonar pappfr aem tll eru. — Hennar alvaxandf grenifl er beatl ■aaellkvarblnn I hlnar aalklu vln- aaeldlr er hdn heflr unnlQ ajer ««e0 iretOanlefk I vlOaklftum oc llpurrt oc fUðtrl afcrelOalu. Fagfln-i am«la»a om tnatatala- kara tll aý*l« á akrlMofaaaL — --------------Blaal «.--------------- á yífilsstoð&mia Afraar: Er slíkur brúarlaus geimur, ef jeg mætti nefna það svo, milli þessa staðar, sem við erum á nú, og jarðarinnar ? Myhanene: Kallaðu það slíkan geim, sem er á milli stjarnanna. „ (Call it. an interstellar barrier). Já, þú ferð í gegnum slíkan geim, þegar þú snýrð aftur til jarðar- nmar. pá kemur Afraar með þessa spurningu, sem er svo afar eftir- tektarverð, af því að hún sýnir, að bánn veit ekki að hann íiefir, þegar han'n dó, liðið fram til ann- arar stjörnu,: Yegna hvers befi jeg ekk'. tekið eftir þessu? Og- svar Mybanene er ekki síð- ur eftirtektarvert: pað er vegua þess, segir bann, að það er of; hratt farið til að slíkt verði at- Iingáð. Förin er farin með braSa liugsunarinnar. III. pegar jeg' hafði lesið samt.al ,þetta, bugsaði jeg mjer heldur en j ekki til hreyfings.Að fá menn til; að skílja, að framhald lífsins er! á öðrum stjörmtm, er eit.t af mín-j vim allramestu áhugamálum. peg-1 íp' það tekst, þá ljettir af mj« r' þrautnm, sem eru iið kom’ást nær og nær því að verða óhærilegar: og þó gengnr mjer ekki tóm eigin-! girni til, því að það má glögg'lega skilja, að þekking á þessn mun á skömmum tíma gjörbreyta bög-1 um mannkynsins. Og í þessu sam- ! tali var nú 'svo g'reinilega sagt, að! eikki virðist unt að misskilja, að Afraar eigi heima á stjörnu, sem. ekki er vor jörð, og Myhanene á enn annari stjörnu. pað v'rtist því bljóta að vera auðvelt að sannfæra böfund þessarar bókar um, að andabeimurinn er ekki á einhverjum óskiljanlegum og efn- isvana sviðum úti í geimnum, beldur á öðrum stjörnum. Hinn frægi 'höfundiir svaraði brjefum mínum vingjarnlega og rækilega. En í þvi sem hann skrifaði mjer kom mjög greinilega fram, að hann bafði sjálfur aldrei veitt því eft'rtekt, bvað það er, sem sagt. er í samtali þessu, og að það hafði ekkert haggað sannfæringu hans nm, að framhald lífsins sje á þessum óskiljanlegu andasvið- um, sem náttúrufræðingi gremst svo að nokkur skuli trúa á. pótt- ist jeg jafnvel sjá fram á, að jeg mundi eiga á hættu að særa 11- finningar þessa góða og merka öldungs, ef jeg fylgdi þessu máli nokkuð fast fram; og jeg hefi oftar orðið var við slíkt. pað er nærri því eins og snmum sje sú hugsun ógeðfeld, að þessu máli verðii komið út úr allri þoku og’ inn í Ijós náttúrufræðinnar, enda hefir verið kent, að það mundi aldrei geta orðið. En þó er það nú einmitt þetta, sem orðið er, og mönnum ríður afarmildð á að skilja, að hjer er satt sagt. pað er svo að sjá, sem flestir framliðnir átti sig alls ekki á því, að þeir eru komnir frarn á annari Rúgitsjöl, Hi*isgpjón5 Sagógi«|ón5 §Cai*töflumjöl5 Nlelis. Simi 8, 3 linur. nýkGmið með E.s. Islandi: Epii, í kössum og tunnum, Hveifi, 2 tegunöir. Hrísgrjón og Rutfer milk handsápa. lÍIIZllfl Reynið ICestamjólkina fsnst i f lestum verslunum. [ Ódýrasti pappir Sími 39. Herluf Clausen. BB- I jörð, og af framangreíndu samtali má glögglega skilja, að ,andinn£ Afraar 'hefir t. a. m. ekki vitað þetta. Hlj'tur sú vanþekking a5 hafa ýmislegt ilt í för með sjer, og valcla erfiðleiktun á sambandi, bæði við hina betri srtaði, þar sem hjálparinnar er að leita til aS komast á þroskabraut, og eins viS vora jörð. Frh, Hcbgi Pjeturss. >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.