Morgunblaðið - 16.11.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1924, Blaðsíða 4
Bæjargjöiö. Samkvæmt auglýsingu Toæjarfógetans 4. þ. m. verður næstu daga byrjað að taka lögtaki öll ógoldin gjöld til bæjarsjóðs Eeykja- víkur, svo sem: Aukaútsvör, fasteignagjöld, húsfyrningargjöld og leigugjöld. par sem innheimtumenn bæjarkis munu þegar liafa krafið hvern einstakan gjaldanda, verður lögtakið framkvæmt án frekari viðvörunar. petta tilkynnist öllum hlutaðeigendum. Bðejapgjaldkerinn. Kartöflur. pejr kaupmenn, sem hafa beðið okkur um að útvega kartöflur með ,,Mereur,“ frá Bergen, 27. þessa mánaðar, .geri svo vel og tali við ofekur á morgun. Eggerf Kristjánsson & Co. Guðm. B. YikaF. Laugaveg 5. Klseðaverslun. Saumastofa. Fyrirliggjandi: Úrval af fataefnum svo se»: Blátt Scheviot 5 tegundir. Ca. 40 tegundlp mislit. Svört Kjófa- og Smóklng- efni margar tegundir. Vetpapfpakkaefni, margar tegundir. Tau i dpengjafpakka. Drengjafataefni. Gefjunaptauin góðu. Oéðu, jótsku efnin, í drengja- föt, komu með íslandi. Jólin nálgast! Komið timanlega á Lauga- veg 5. prjedikunarstóll og altari ma- liognimálað. Audspæni-s prjedikun- arstólum er stór kinkjuofn, ein- hver hinn vandaðasti, sem hjer á landi hefir sjest og hin mesta iiíbýlaprýði, útvegaður kirkjunni af pox'Iáksson og Norðmann frá ícirkjuofnaverksmið j u Hess í Vejle. AHa smíði á kirkjunni hefir aunast Tómas trjesmiður Tómas- *ou frá Reyðarvatni, nú búsettur bjer í bænum. Er allnr frágang- ur kirkjunnar að utan og innan yfirsmiðnum t:4 mikils sóma, cnda svo vandaður sem frekast rná frá hans hendi. Eigum vjer þar áreið- anlega kinkjusmið, sem í alia staði jná treysta til þeirra hluta, enda er ihann hagleiksmaður hinn mestí og Jiinn ötuiasti verkmaður sjálf- ur. Með sókuarnefndinni (porsteini Jónssyni á Hrafntóptum, Sigurlási Nikulássyni í Lambhaga og Elíasi Steinssyni í Oddhól) hafa þeir Skúli Tborarensen á Móeiðar- hvoli og Guðmnndur porbjarn- arson á Stóra-Hofi haft aðalum- sjón með verkinu og þó ef til viil í fremstu röð Guðmundur bóndi á Stóra-Hofi. Eiga þeir all- ir mikinn heiður skilið fyrir á- huga sinn á því að koma upp jafn vonduðu og fögru kirkjuhúsi. Kirkju þá, qr rif.in var, Ijet «jera Matthías Jochumsson reisa 1884 og kostaði til hennar miklu fje af litlum efnum, þótt ekki entist hún lengur en þetta. enda voru menn í þá daga ekki komnir jafnlangt og nú í smíðum slíkra húsa og enginn húsameistar’inn (arkitekt) til að le’ðbeina við smíðarnar. Mætti þessi nýja Oddakirkja fá að standa lengi og vel og verða sóknarmönnum til mikillar á- nægju og uppbyggiugar á komaridij tíð. I MORGUNBLAÐIÐ Dansskó!1 Esg. Sur irtinndsso^ai’. Dansæfing í BÍ6 kjallaranum í kvöld. Jass-Band spilap. Damsskóli minn bvrjar í Hafnar- jfirði í næstu viku. Sig. G-uðmundsson. Lén óskast Kr. 13000.00 lán ósjkast til 10—15 ára, gegn 1. veðrjetti í nýju liúsi, sem virt er til peningaverðs kr. 45000.00 og til fasteignamats á kr. 36000. Upplýsingar á skrifstofu Lðpusap Jóhannessonap lögfræðings. Þeir sem vilja eignast: Finnur Jónsson: □ Edda 502411187 - 1. I. O. O. F. — H. 10611178. Veðrið í gær síðdegis: Hiti 3—7 stig. Suðlæg átt; þurviðri á Norð- urlandi. S'kúrir víða anrtarstaðar, Messur í dag: í dómkirkjunni kl. |11, sjera Bjarni Jónsson. Altaris- ganga. I Landakotskirkju: Hámessa M. 9 árdegis og M. 6 síðdegis guðsþjón- usta með prjediMm. „Stjömufjelagið“. — Fundur í dag kl. 31/2- — Engir gestir. Morgunblaðið liefir verið beðið að geta þess, að heimsóknir þeirra, er ekki hafa fengið mislinga, eru bann- uiðar að Vífilsstöðum. Er vonandi að fólk það, sem ebki hefir haft onisl inga áður, hlýði banni þessu, því á miklu ríður, að verja sjúklingana fyrir þessari veiki. Happdrætti stúdenta. pessara vinn- inga hefir enn ekki verið vitjað: I ”02931. E. Jónsson: Frummynd. C 05677: E. Jónsson, afst<;ypa nr. 4. II 00217. E. Jónsson: Aldna alda. Munirnir sækist fyrir 1. desember til Stúdentaráðsins, Mensa Aeademica. E.s. ,,Havdrot“ hleður til Horna- fjarðar um miðja þessa viku, og mun það vera síðasta slíipsferð þangað á þessu ári. Áttatíu ára er í dag, Kristín L. | \ rnadóttir, Laufásveg 3, henni verður haldið samsæti í kvöld af vinum og vandamönnum . Aukafundur í Eimskipafjelaginu var lialdinn í Kaupþingssalnum í gær. Voru þar til umræðu lagabreytingar þær er voru fyrir aðalfundi í sumar, en náðu ekki fullnaðar samþykki vegna atkvæðafæðar. Lagabreytingar þessar voru flestar vegna þess, að samræma þurfti lögin við hluta- fjelagalögin, frá 27. júní 1921. Allar voru lagabreytingarnar sem fyrir lágu samþyktar á fundinum. Önnur mál voru ekki á dagskrá fund- orins. Áður en gengið var til dagskrár fflutti formaður fjelagsins, Sveinn ■Björnsson ræðu þá sem birtist á öðr- um stað hjer í blaðinu. E.s. ,,Island“ kom í gærmorgun. Meðal farþega voru: frú Bjarnhjeð- insson, Kampmaun lyfsali og frú hans, ungfrú Sigríðnr Eiríks, frú upplýsingar gátu gefið. Hefir ekkert Egilsson, Kafnarfirði, Mr. Kesson, hytt komið fram í malinu. Skip- Vi’lskift!.. iPPk-SI Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúi® föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt <reidd mjög fljótt. Andrjes Andrjeð" TOn, Laugaveg 3, sími 169. áður en upplagið þ<ýt- ur, ættu að enúa sjer sem fyrst til Sll. SlDi. EUIÉSif. þá aðvörun, sem lögreglan hjer mun hafá f'engið frá útlöndtun um það, aö skipið mundi hafa ólöglegt áfengi iraeðBerðis. Áfengissmyglun ? Lögreglan hafði fengið ökeyti um það frá Höfn, að 2 af liásetum á íslandi mundu hafa imieðferðis ólöglegt áfengi, 460 lítra af spíritus. Strax þegar ísland kom hing- áð voru þes'sir tveir hásetav teknir til vfirheyrslu, en þeir neituðu harðlega. Voru þeir þá settir í varðhald, og rannsókninni haldið áfram. Fór fram leit í skipinu eftir áfeuginu, en ekk- ert hafði fundiist, þegar vjer síðast frjettum. Rannsókn heldur á fram í máli „Earl Kitchenter/ * og hafa nú verið yfirhej'rðir allir af skipinu, sem Horgan Brothers vii»B Portvín (double diamond);. Sherry, Madeira, eru viðurkend best. -T. i i. .1 r ..- . i ***** Hreinar ljersftst'ssknr kaupir Íí»* íJ.darprentsmiðja hæsta verði. Átsúkkulaði, gott og af mörgu® tegundum, fæst í Tóbakshúsinu*. Handskorið neftóbak, mjög fínt og gott, selur Tóbakshúsið. | , „___________... | Hálfs og heils kíló sultutauskrukk> ur, tómar, keyptar hæsta verði ® Grettisgötu 40 B. i Verulega gott, blatt eheviot 1 drengjaföt, aMkonar tillogg til fatn, Imappar margar tegundir, þrrcði' : garn, hnappagatasilki í öllum um, maskínusilki mislitt, klæðakrk o. fl. o. fl. Guðm. B. Vikar, klæð' skeri, Laugaveg 5. Til athugunar. Fataefni, cheviotf egta Yaktklnli-Serge. Óvenjulega falþ og buxnaefni (röndótt), mikið af ÚJ'" vals frakkaefnum, rnjög ódýrum * teiðinni etc. Saumalaun og til fats" hvergi lægra. Guðni. Sigurðsson. Sími 377. Klæðskeri. Ingólfsstræfijb Allir þurfa að eiga Glæsimensk11, Vinn®, Saumakona, scm kaun að sníða og taka mál, getur fengið atvinnu yfb lengri tíma. A. S. í. vísar á. Leiga. Ágætt iskrifstofuherbergi í hftsi míim, Austurslræti 17, uppi, móti götu, fæst leigt nú þegar, eða siðar- L H. Miiller. Sögaard lyfjafræðingur o. fl. Portúgalskur konsúll. pann 13. okt- óher síðastliðinn var framkvæmda- 'stjóri Axel V. Tulinius viðurkendur iportúgalskur konsúll í Reykjavík. | Heiðursmerki. Sendiherra Dana i Kristjaníu, Ivammerherra Johan jChristian' Westergaard Ivruse og fvrv. vorsl.ráðh. í Noregi Johan Henrik Rye Holmhoe, hafa verið sæmdir stór- kro&si íslensku fálkaorðunnar. Aðalkonsúll Norðmanna í Reykja- vík, Henry Eugen Bay, hefir verið sæmdur stór-rádclarakrossi fálkaorð- unnar. Skipamiðlari Pike Ward, Teign- mouth, Englandi, hefir verið samiduc. var skilorðsbundin, þ. e. dóm- riddarakrossi fálkaorðunnar. ,,Sonja.“ Grænlandsfar, 42 smál. að stærð, er nýkomið hingað frá .Grærilándi. Almenn tollskoðun. Vörur þær, er „ísland' ‘ hefir meðferðis mi, verða | rannsakaðar, og mun sú rannsókn að I einhverju leyti standa í sambandi við stjórinn neitar s'töðugt að vera sekur, • og situr hann í gæsluvarðhaldi. Enskur togari, „WaldorP ‘ frá Grimsby kom hingað í gær, en „ís- lands Faík“ þótti hann ekki hafa (veiðarfærin í góðu lagi, þegar hann sigldi inn, og hefir kært hann fyrir bæjarfógeta. Málinu var ekki lokið. í gærkvöldi. FyHrfliggjandi s Fiskilínur, Trawl-garn, Bindigarn, jfl iwia i Ci. Simi 720. Dómur var kveðinn upp í gær í máli því er rjettvísin höfðaði móti tveim mönnum hjer í bænum vegua vöruvöntunarinnar í Áfengisverslun ríkÍBÍns, sem vart var um síðustu áramót, og var annar dæmdur í 40 kolum til sölu í daga, en hinn í 30 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi, en dómur Steam kol Góð tegund af hörpuðum steam* urinn kemur ekki til fullnægingar, ef þeir verða ekki sekir um liegn- [ingavert verk næstn 5 ár. pá voru þeir dæmdir til þess að greiða, báðir saman, skaðabætur 900 kronur.IIæsta- yjet tarritar) Björn porðarson var skipaður isietuctómari í máli þessu. Framkald í aukáblaðinu. LIVERPOOL. Verð heimkeyrt: 12 kr. skip' pundið. Kolaslmi 1559. i.Morgunblaðið' ‘ er sex síður í-daff*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.