Morgunblaðið - 16.11.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.11.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ morgunblabib. Btofnandl: Vilh. Finiien. Dtgrefandi: Fjelag I Reykjaylk. Ritstjdrar: Jdn Kjartanescn, Valtýr Stef&nsson. Auglýalnga*tjðri: E. Hafber*. “krifstofa Austurstrœti E. f«»ar. Ritstjdrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 600. Auglýslngaskrifst. nr. 700. nelmaslrnar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. s B. Eafb. nr. 770. 6 rlfta8Jald lnnanbœjar og 1 nfc- ^renni kr. 2,00 á m&nuOl, ‘nnanlands fjœí kr. 2,60. _* IaU8as«lu 10 aura elnt. iniii Rseða Sveins Björnssonar í gær á aukafundi fjelagsins. lifað af, en verður að reyna aS koma undir sig enn fastari fót- um. Mörg fjelög liafa haft ijeiuan reksturshalla eða aðeins vegið salt síðustu árin, aðe'ns fá þeirra haft v-erulegan Jiagnað. En okkar fjelag hefir á hverju þessara vaná- ræðaára haft nokkurn hagimð., þótt ekki liafi það greitt hluthöf- um arð. pví tel jeg því liafa verið vel stjórnað, er það hefir synt svo vel fram úr iðunni, þrátt fyrir alt það, sem það hefir orðið að gæta, sem okki, miðar í hagnaðaráttina. Hlutverk Eimskipafjelagsins fyrir þjóðina. Á því hefir livílt, að halda niðri borgun fyrir útgerðarstjórn rík's- sjóðsskipanna, en því máli ekki lokið. Framkvæmdarstjóri og stjórn hafa fleira á prjónunum í þessu ' eíni. Og jeg hygg, að jeg megi fullyrða, að framkvæmdarstjóri 0‘ ' stjórn muni lialda sleitulaust á , fram að reyna að f nnii leiðir til ; að bæta hag fjelagsins í smáu sem stóru. En vjer eiguin jafnframt þá ósk, að á móti komi áhugi hjá þjóðinni um að styðja fjelagið. pess er þörf, af fleiri ástæðum ' en einni. Samkepnin við fjelagið er að aukast. Slík samkepni er góð að A þessum aukafundi er aðeins mál á dagskrá, lagabreyting, sem ekki, varð löglega afgreidd á síðast,a aðalfundi. Jeg vil þó nota tíekifíerið, utan dagskrár, til þess gefa f jelagsmönnum stutta skýrslu um hag og starfsemi fje- /j » O ° 'lfig.siiKj. Batnandi hagur. e Reikningar fjelagsins (áætlun) Vnil ^ðna 3 ársfjórðunga ársins syna noikkuð meiri liagnað -n yarð af rekstri f jelagsins fjustu ársf jórðungana 1923. 30. scptember 1923 var hagnaðurimx a’ ^á774.63. 30. sept. 1924 var hagnaðurinn kr. 229.480.52, mun- •'tirinn verður kr. 454.705.89. Eftir titlilinu að dæma má og vænta ag’naðar af síðasta, ársfjórðungn- llrn> sem nú er hálfuaður. Vqruflutn ugarnir frá Englandi (Hull), sem fjelagið hóf siglingar bl á fyrra ári, virðast smá aukast. ’Hg á þessu ári hafa flutningarnir 'tH. Hull aukist m'kið (fiskur). Hve mik'ð má þaikka það, að átkoman er þetta skárri en í fyrra, góðærinu sem hefir verið í ár, er erfitt að segja. En Hklegt má telja, að það eigi hjer hokkurn þátt í. Hins vegar. má Se8ja, að innflutningshöftin, sem voru á síðastliðið vor, hafi 'iregið nokkuð úr flutningnum lneð skipunum, að minsta kosti í v°r og suinar. Pað befir verið liaft talsvert á 'Ol’ði, að hagur Eimskipafjelagsins v*ri ekki góður, því væri ekki Vel stjómað, kvartað undan, að ^að gæti eikki greitt hluthöfum ;"«ínum arð o. s. frv. Jeg, sem kom í stjórn fjelagsins á þessn ári, hefi ekki átt þátt í '8tjórn fjelagsins undanfarin ár, °g á því ekki sjálfur um neitt :Sai’t að biuda nm stjórn á fjelag- J|,u síðustu 4 árin, lít svo á, eftir jeg hefi nú aftur kynst högum ^íelagsins, að fjelaginu hafi verið vel stjórnað. Svo vél, að vjer meg- hin vera þakklátir fyrir. Erfiðleikar allra. Hjelagið býr að gömlum fjár- ^agskvillum. pað hefir orðið fyr- ll’ sama harðinu sem öll önnur Áipafjelög í heiminnm. pað varð auka skipakost sinn einnig á i’eim tímmn, sem alt kostaði miikl- 'lln mun meira en nú og verður ^Vl að þola verðfall á eignnm sín- 11111 • Pau fáu fjelög sem áttu nóg %’rir til að jafna hallann, hafa ;omist vel af. Hin munu fleiri, S°m ekki þoldu hallann, mörgfar- á höfuð:8. Okkar unga fjelag r eitt þeirra fjelaga, sem hðfir farmgjöldum og fargjöldum, og ýmsu leyti, hvetur til umbóta og það hefir gert það, til mikils hagn- á að geta orðið til að hæta sam- aðar fyrir landslýð. pessi hagnað- göngur vorar. En í samkepninni ur nemur saman talinn sjálfsagt verðum við að eiga styrk hjá okk- miljónum. j ar mönnum; getum ekki vænst Á fjelaginu hefir hvílt að sjá hans frá keppinautunum. peir fá þeim landshlutum, sem örðugast sinn styrk hjá sinnar þjóðar eiga að fá skipaferðir til sín, fyrir mönnum. siglingum, og það hefir gert það Björgvinjarfjelagið hefiráþessu eftir mætti, t'l mikils hagnaðar ®ri aukið ferðir sínar afarmikið. fyrir þessa landshluta. ‘ pað keppir við okkur um fiuta- Á því hefir hvílt að reyna nýj- inga, bæði við Noreg, Bretland, ar siglingaleiðir og- hagkvæmari pýskaland, Miðjarðarhafslöndin og markaðsleiðir; það hefir knýtt Ameríku (með umhleðslu). pað samband við England (Hull), mun fá mjög ríflegan styrk til væntanlega til hagnaðar fyrir þessara ferða úr ríikissjóði Noregs landsmenn í nútíð og framtíð. — og frá norskum kaupsýslu- mönnum, nm notkun skipanna. pví þarf að vaxa fiskur um hrygg. pað mun mega nefna dæmi þess, En tietur má, ef duga skal. Pje- að norskur seljandi vöru hafi lagið þarf að auka svo hagnað ekki sint ósk ís-lensks kaupanda sinu, að það geti komið undir sig um að senda vörur með skipum enn ’ fastari „fótum, aukið flota vorum, heldur sent þær með skip- sínn og greitt mönfium sparisjóðs- um Björgvinjarfjelagsins — til vexti, að minsta kosti af fje því, þess að styrkja sitt fjelag. er þeir hafa lagt í fjelagið - og Nýlega hefir verið borin fram haft bolmagn til að stanáast sam- í ríik'sþingi Dana nppástunga um lieþpni. Fjelagis þarf að verða svo að styrkja Sameinaða fjelagiðiíf- öflugt, að það verði því vaxið að lega úr ríkissjóði Dana, til að fást v!.ð þau viðfangsefni, sem anka siglingar milli Danmerkur bíða þess, og altaf munu vakna og íslands. ný, eftir því sem framþróun vex pann styrk, beinan og óbeinau, hjer á landi. petta er fjelaginu sem erlend fjelög fá frá sinni nauðsyn; og jeg tel þjóðina eiga þjoð, þarf Eimskipafjelagiö að fa svo mikið undir velgengni þessa hier á landi. fjelags, að jeg fui'lyrði, að það sje þjóðinni nanðsyn. i Bfestur á samúð, T’-l þess að auika hagnaðinn eru sem er óafsakanlegur. tvær leiðir: Að minka gjöldin og Á því vill stundum verða brest- auka tékjurnar. ur; má jafnvel nefna dæmi um, að Fjelagsstjórninni er f jarri skapi einstaka íslendingur vinni heldur að vilja reyna að auka tekjurnar í öfug'a átt. með hækkun farmgjalda og far- Skal jeg aðeins nefna tvödænu: gjalda, fyr en í ítrustu neyð. Verslnn utan Reykjavíkur f*1' Hins vegar liefir framkvamidar- ; sumar sem leið annað skipa Sam- stjóri og stjóm látið sjer mjög einaða fjelagsins til að koma við nm það hugað að draga úr út-'á liöfn sinni ntan áætlunar, ein- gjöldum fjelagsins, auðvitað innan mitt um sama leyti sem skip Eim- vissra marka, þeirra, sem forsvar- skipafjelagsins á að ikoma við á auleg verðnr að telja. Jeg skal í höfninni samkvæmt áætlun. Með þessu skipi Sameinaða fjelagsins flytur verslunin mikið, en með skipi voru ekkert. Verslunin gefur því efni nefna nokltur atriði. Sparnaðarráðstafanir. Á síðasta ári hefir skrifstofu- rþá ástæðu fyrir þessu tiltæki, að fóliki fjelagsins verig fækkað um Eimskipafjelagið hafi fleiri áætl- 5, daglegur vinnutími jafnframt unarferðir á aðra höfn nærlendis lengdur. I eu þessa 'höfn. Ástæða, sem alls Með samkomulagi við stjór'n ekki átti við einmitt í þetta skifti, vjelstjórafjelagsins hefir vjela- því bæði skipin, Sameinaða fjel. aðstoðarmönnunum á skipunum ( og vort, voru á ferðinni nm sama verið kipt hurtu. Starfsmenn fjelagsins hafa bætt við s'rg vinnu þeirra, sem fækkað hefir verið um. Baiikarnir hafa góðfúslega lækk að vextina á láni því, sem hvílir á Oiúsi fjelagsins, að talsverðum mun, Vátryggingargjald á sk'pum f je- lagsins hefir feng'ist lækkað. leyti. Maður hjer í hænum hefir ný- lega þrá-auglýst í fjöllesnu hlaði í Khöfn með áberandi fvrirsögn þetta: „Eimskipafjelag íslands. Hlutir seldir ódýrt gegn vörum. Brjef merikt 469 afhendist Politiken". petta lítur út eins og gert sje til að kasta rýrð á fjelagð. Vjer Stjórnin hefir nú leitað samn-^vitum hver maðurinn er. inga við ríkisstjórnina um aukna Hvorugt þetta her vott um þann stuðning og vinarþel, sem fjelag- ið þarf að eiga hjá landsmönnum. Stuðningur þjóðarinnar nauðsynlegur. Hins vegar á fjelagið auðvitað marga góða stuðningsmenn lijer á landi. Margt bendir á, að mikið sje undir því komið fyrir framtíð þessa lands, að vjer komumst vel fram úr þrautum þeim, sem þessi fjárhagslegu byltingarár, sem nú standa yfir, hafa á oss lagt. Ilvort vjer höfum þá þrautseigju, sem þarf til að halda út; hvort vjer viljum og' getum nokkuð að okkur lagt til að standast raunirnar. Og óvarlegt mundii -vera, og -------o- bera vott um, að vjer hefðum lít- ið lært af reynslunni, ef vjer ljet- um góðærið í ár stinga oss svefn- þorn á þessu sviði; teldum oss sjálfir trú um, að með því sje komið yfir erfiðleikana. Ein raun'n er, að halda við vexti og viðgangi þessa fjelags. Fjelagsstjórnin vill eiga von á því, að þing og stjórn, viðskifta- menn fjelagsins, starfmenn fje- lagsins, all íslendingar, vilji standa sem fastast saman um fje- lagið á þessum reynsluárum, sýna því vinarþel, sanngirni og góðan stuðning. Slíkt á að gefa Iiagsvon, fjár- hagslega, menningarlega, og um sjálfstaiði unga íslenska ríkisins. Mussolini. Erl. stmfregnir Kliöfn 15. nóv. ’24. FB Mussolini heldur enn velli. Mótstaðan gegn Mussolini magn- ast á stund hverri og er útlitið í landinu orðlð mjög alvarlegt, I eiukanlega í Rómahorg. Mótstöðu- '' uieim hans hafa komið af stað I alvarlegum uppþotum víða. en ! Mussolini treystir á herinn og I notar hann í skærunum við and- ! stæðinga sína. pó Mussolini haldi enn velli er tvísýnt hvernig fara mun. Nokkrar líkur eru á, að st jórnskipun arbreýting v erði reynd. Hræðilegir landskjálftar. Hræðileg'r landskjálftar hafa gengið í ítalíu og hafa um 800 þorp gereyðst.Um 300 manna hafa látið líf. sitt í landskjálftum þess- u m og fólík hefir limlests í hrönnum. -r- InnlEndar frjettir. Vestmannaeyjum 15. nóv. ’24. FB í austanstorminum síðasta bil- aði austurgarður liafnarinnar hjer þannig, að þrír sementskassar (á að giska átta metra svæði) gliðn- uðu frá. pegar ,,Sonja“ rak 4 land reif akkeri hennar skarð í norðurgárðinn, innanverðan. Álit- ið er nú, að „Sonja“ liafi lask- ast talsvert og muni gat vera á botni hennar. Frá björgnnartil- raunum „Geirs“ er enn ófrjett. *-----o—----— Næstliðinn sunnudag (9. þ. m.) fór fram vígsla nýrrar kirkju á þeim sögufræga stað OddaáRang- árvöllnm. Hafði biskupinn farið anstur nokkurum dögum áður í því tilefni, og framkvæmdi liann vígslutahöfnina með aðstog þeirra sjera Eggerts próf. Pálssonar á Breiðabólstað og sóknarprestsins sjera, Erlendar pórðarsonar í Odda. prátt fyrir ilskuveður og yatnavöxt höfðu menn fjölment til kirkjunnar svo að hún rúmaði ekki fleiri en inni voru, og höfðn þó margir sóknarmenn setiS heima vegna óveSursins Eftir vígsluat- liöfnina fór fram venjuleg guSs- þjónusta meS altar’sgöngu á eftir. PrjedikaSi sóknarpresturinn við þá guSsþjónustu, en prófasturinn fór fyrir altari á eftir og veitti altarisgestum sakrament'S. Söng- ur var h'nn besti. Ljek frú ÁstríSuE Thorarensen frá Móeiðarhvoli á harmóníið og fórst henni það mæta vel. Kirkjan var ljósum skrydd og liatíðablær yfir þess- ari fyrstu guðsþjónustu í hinn nýreista kirkjuhúsi. Hin nýja kirka er gerð eftir tfcikn ngu Guðjóns húsameistara Smúelssonar og honuin til mikils sóma. Kirkjan er með sönghúsi og forkirkju. Er aðalhúsið 11x7 íuetrar en 5 m. frá gólfi upp í hvelfingu, sem er yf'r aðalhúsinn öllu. Söngliúsið er 3x4 m. með stjörnum prýddri hvelfingu yfir, en gráðuin yfir liúsið þvert. For- kirkjan er 3x3p2 m-> bæðin 7 m. upp að turnbrún, en turniim sjálf- , ur 6 m. á hæð upp í kross. Er húsiðí heild sinnimjög álitlegt.enda hefði annað illa sómt þeim fom- fræga stað. Að utan er kirkjaii ljósgrá 4 lit, en þak og tum rautt. Að innan er kirkjan öll hvítmáluð hátt og lágt; en stólar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.