Morgunblaðið - 13.12.1924, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 13.12.1924, Qupperneq 4
M MORGUNBLAÐIÐ ^ ,t*W9Œiyt Augl. dagbók TiEtyi'iiiingar, | f Kvenfataklæði og Cheviot, áreið- 'ianléga gott verð. Verslun G. Zoega. í Erfiðisfatatau, Ljereft, Tvisttau og Morgunkjólatau, ódýrt í Fata- búðinni. peir, sem reykja, vita það best, að Vindlar og Vindlingar eru því aðeins góðir, að þeir sjeu geymdir í nægum og jöfnum hita. pessi skilyrði eru tii staðar í Tóbakshúsinu. Svellþykt sauðakjöt af Hornströnri- um; reykt upp á gamla móðinn. Soað- saltað kjöt. í tunnum og lausri vigt, sauðatólg og kæfa. Hannes Jónsson, Laugaveg 2S. Rakarastofan í Eimskipafjelagshús- inu biður viðskiftavini sína að koma tímanlega með jólaklippingarnar, til þess að koma í veg fyrir óþægilega bið, síðustu dagana fyrir jóliu. Dansskóli Reykjavíkur. Æfing í kvöld kl. 9, í Thomsenssal. Byrj- endur komi ki. 8. Skúfasilki. Zoéga. best Verslun G. Danskt skótau best og ódýrast i Fatabúðinni. Best að versla í Fatabúðinni, Hafn- arstræti 16. Sími 269. llir iin M lur haft neitt líkt því eins mikið úrval af góðum bókum fyrir jólin eins og nú. — Vjer vonum að enginn þurfi í þetta sinn að leita árangurs- laust að bók sem líkar. — En vegna þees að alt hefir sín tak- mörk er þó ráðlegra að gera bókakaupin meðan ú r mestu er að velja lólirt verða ánægjulegust, ef þjer kaupið eftirtaldar nýkomnar vöruf með e.s. Lagarfoss: Smjör — Egg — Smjörlíki — Plöntufeiti — Svínafeiti — Eggjarauður — að ógleymdu hinu viðurkenda kaffi. Smjörhúsið Irma asr- PLÖNTUFEITI hefir falliíí í verSi! Yiískifti. Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin íct nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes tcn, Laugaveg 3, sími 169. los'gan Brothers víni Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. Tvöfaldar harmónikur seljast með rniklum afslætti í dag og á mánu- daginn. Afarfjölbreytt úrval af .hljómfögrum munnhörpum. Hljóðfærahúsið. Afbragðs gott hangið kjöt í Versl- un G. Zoéga. Höfum fengið nýtt baðáhald, sem ekkert heimili má án vera. Mjög ó- dýrt. Til sýnis í Fatabúðinni. Samsöngur. Karlakór K. F. U. M. hjelt fyrsta samsöng sinn á vetriiium á s.l. sunnudagskvöld í Bárunni, og var hann endurtekinn á miðviku- dags'kvöldið. Húsið var troðfult í bæði skiftin. Söngmennirnir eru rúmir 30 og sem fyr undir stjórn ríkisfjehirðis, Jóns Halldórssonar. Nýungar á söngskránni voru með- al annars tvö ný íslensk lög, ,,Minningaland“ eftir Sigfús Ein- Kjólar, Kápur, Golftreyjur og 'ventreflar, ódýiast í Fatabúðinni. Karlmannaföt, Vetrarfrakkar, — Begnfrakkar og Kápur, ódýrast í ’atabúðinni. Baðáhaldið, er fæst í Fatabúðinni, er besta jólagjöfin. j Ódýr og góður riklingur fæst í j Breiðfjörðsbúð, Laufásveg 4. Síir.i 492. Viljir þú um jólin gleðja ungan eða eða gamlan, þá gefðu honum Tarzan* sögurnar. og Óskar .Norðmann, og var þeim vel tekið. Rödd Óskars er ágæt og í framför. Rödd Símonar alt aí: hljónrmikil, og tókst vel ein- söngurinn í Landkjending. Varð flökkurinn að endurtaka það i bæði 5kiftin. Yfirleitt voru samsöngvar þess- ir hinir prýðilegustu, og fóru á- heyrendur heitrn harðánægðir bæði l^völdin. ..—ft> ^ Repræsentant Dansk Papir en gros Firma- og Papirposéfabrik söger velind- fört Repræsentant for Island. Da der sælges ..saav-el, til <Bog- & Papirhandlere, Bogtrykkere samt Forbrugere maa \tedakainm.ende .have Kendskab til Branchen. Svar under Billet, -mrk. 100, Sendés A. S. í., Reykjavík. H TapaS. — FundiÓ. BBBB Óskilahestar: *1. Jarpur með sýlt h., blaðstýft frv. v. 2. Rauðblesóttur, með bit aft. h., stýft v., en ekkert heimilismerki — verða seldir eftir viku. Mosfellshreppi, 12. des. 1924. Hreppstjórinn. arsson og „Sjómannasöngur" eftir Sigvalda Kaldalóns, hressileg lög og var vel tekið af áheyrendum. Sumarkveðja var einnig sungin, eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, vel gert lag og vel raddsett; hef- ir það heyrst hjer áður. Best þótti takast „Svanurinn," eftir Járn- feldt, „Sa lunka vi,“ eftir Bell- man og ,,Landkjending,“ eftir Grieg. Mun hið síðastnefnda ekki hafa heyrst hjer betur sungið áður. Einsöngva með söngflokkn- urn sungu þeir Símon pórðarson Gengið. Rvik í gær. Sterlingspund............ 28,15 Danskar krónur...........105,51 Norskar Ikrónur......... 9,0,84 Sænskar krónur...........161,80 Dollar................... 6,01 Franskir frankar.......... 32,39 —— x----- Bókarfregn. Nýlega er komin á bókamark- aðinn lítið kver, sem er góðra gjalda vert. pað er barndómssaga Jesú Krists, í íslenskri þýðingu, eftir Magnús Grímsson. Hann var, eins og kunnugt er, höfundur kvæðisins ,Bára blá,‘ og var hann skáld gott, þó ekki sje það mikið, sem eftir hann liggur að vöxt- unum. Maguús þýddi Barndóms- Bindislifsi í stærstu og smekklegustu úrvali í borginni hjá Mim Einnii s En. söguna úr dönslku og er þýðing haits látlaus og lipur. Kver þetta hefir verið gefið út áður, en fyrri útgáfur eru upp- seldar, enda hefir það, frá því það fyrst kom út í þýðingu Magnúsar> átt miklum vinsældum að fagna meðal almennings. pessi litla bók getur aðeins haft göfgandi áhrif og værj óskandi, að sem flestir unglingar næðu í hana og læsu. pessi nýja útgáfa er mjög snotur og í alla staði vel frá henni geng- ið. Verð bókarinnar er tvær Kostamjólkin (Cloister Brand) Fæst i flestum verslunum. Simí 481. krónur. Er hún tilvalin jólagjöf handa börnum. Utgefandi er Guðrún Jónsdóttir. Áskdl. ------—o--------- Hefnd jarlsfrúarinnar. Eftir Georgie Sheldoin. dilk á eftir sjer, því þetta varð i\\ þess, að Kenneth leit upp, og hann var í þann veginn að' halda áfram göngu sinni, er homon varð starsýnt á konuandlit í glugga á annari hæð hússins. Ilann staðnæmdist þegar og það var eins og hann væri ríg- negldur viö jörðina. Hann gat vart dregið andann. Hann starði á náfölt andlit kon- unnar, sorgina, sem var svo augljós í hverjum drætti þess, og tillit þess, sem virtist blandað ásökun og þrá, ást og ör- væntingu, virtist hafa svo sterk áhrif á hann, að hann fann enn meira til eymdar sinnar en áður og vakti hjá honum löngun til þess að breyta um stefnu, þó nú væri of seint orðið. Þetta var andlit Nínu konu hans. Hann skjögraði um eins og drukkinn maður, er jarlinn greip um handlegg hans og spurði: „Hváð — hvað er að, Kenneth V ‘ spurði hann. „Ekkert, nema svima-aðkenning. Það líður frá undir eins.“ Kenneth losaði handlegg sinn úr greip jarlsins og hjelt áfram óstutídur, þó veik- ur væri. peir gengu nú inn í dómhöllina, og leiddi jarlinn Kenneth inn í einkaher- bergi, og ljet þegar sækja handa honum glas af vatni, því honttm leist eigi á út- lit hans. Óttaðist hann og, að svo kynni að fara, að það yrðj að slá öllu á frest, ef lasleiki Kenneths ágerðist. Loks var málið tekið fyrir, og er vitn- in gengu í stúku, undráðist Kenneth imjög, er hann .sá Caroline meðal þeirra. Hún virtist mjög eymdarleg, og hafði bersýnilega grátið. Hún hafði verið neydd til þess að bera fram það, er hún vissi. Var hún þýðingarmesta vitnið. Eigi hafði hún viljað verða Kenneth og föður sínum samferða, og þar af leiðandi vissi Kenneth ekkert nm ferð hennar og tilgang, fyr en hann leit hana í vitna- stúkunni. Brá honum mjög, er hann sá, að hún ætlaði að vitna á móti Nínu, og andar- tak vaknaði öll hin forna beiskja hans ttil hennar. Hann horfði á hvert andlit í rjettar- salnum, — en hann fann ekki það and- litið, sem hann leitaði að. En Nína kom ekki, og enginn kom fram fyrir hennar hönd og bar fram vörn fyrir hana í málinu. , Lögmaðurinn reifaði málið, og var langorður. Er hann lauk máli sínu var Durward jarl kvaddur til að segja frá því, er hann vissi, og snertj málið. pá var Caroline Durward kvödd til þess að skýra frá því, er hún vissi um þetta mál. Hún sagði ítarlega, en iátlaust og blátt áfram frá, og engum gat blandast hugur um, að henni fjell það sárt, að verða að koma þar fram, en við hvert orð hennar var eins og sál Kenneths væri skotin ör. Loks lauk Caroline máli sínu. Kenn- eth fanst, að honum liði margfalt ver en þá, er hann og Caroline litu þsð, er hún hafðj nú frá sagt, pá er Caroline settist, var svo hljótt í salnum, að heyra hefði mátt fluguanda. Og Kenneth fann, að allra augu mændu á hann. Nafn hans var kallað. Og nú vissi hann að stund sú var (komin, er hann átti að deyða eigin hendi síðustu von sína. Og hann vissi, að þegar alt væri um garð gengið og hann og Nína væru skilin , að lögum, mundi Mf hans verða enn tómlegra og einskisverðara eu það hafði veriS síðustu mánuðina. Meðaumkun kom fram í margt andlit, því auðsjeð var hve illa honum leið. Andartak var ys um allan salinn. Svo varð dauðaþögn aftur. Aftur var nafn hans kallað. pað var eins og hjartað kiptist til í brójsti hans. Undarlegur riiður suðaði fyrir eyrum hans. Hann reyndi að standa á fætur og að lyfta höfði sínu upp, en hann gat það ekki. Hann gat ekki hreyft sig. Svo var eins og myrkur sigi á augu hans og alt hvarf honum og hann vissi ekki lengur af sjer. Lögmaður hans gékk til hans og ætl- aði að mæla til hans hughreystingarorð- um. Hann lagði hönd sína á öxl hans pg horfði í andlit hans. En hann steig hvatlega fet eða tvö aftur. Hann var ná- fölur í andliti og var hæðnissvipur á því, er hann hvíslaði að dómaranum: „Guð minn góður! Hann er dáinn!“ Vegna kyrðarinnar, sem ríkti í saln- um, heyrðu allir orð hans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.