Morgunblaðið - 20.12.1924, Side 3
MORGUNBLAÍÍÉ.
Stofnanðl: VUíí. Fínseix.
CFtgefandí: Fjoíae í íteykje.viSr.
Ititetjórar: Jðn KJartaaeson,
Vaityr Steíá,n»»o».
AugiJ’isingaatJðri: B. Haíbsrir.
Skrifgtofa Austuratrssti 6.
óiíaaar. Rltatjðrn nr. 498.
Atgr. os bðklsaifi ur. 3ðí
AuKl^*íneaakrif*t. nr. T00.
Heimasíœar: J. KJ. nr. ?4S.
V. St. nr. 1210.
B. Haf'a. nr. 7?0.
ÁakrlftaeJaið innanbæjnr o* { afe-
grenni kr. S.00 á aaánutíí,
mnaniands fj»s kr. 2 *0,
* iauseaóiu ■ - - -' ■ ■ e
ár, að þess er vænst, að þeir sæki
vel þessa afmæJissamkojnu, og
sýni með því, að þeir meti kh-kju
sína eins og hún á skilið. Hún er
og fátæk. Og því væri það ekki
nema rjett og sjálfsagt, að safn-
aðarmeðliinir ljetu nokkrar krón-
ur falla í skaut heimar, svo sem
afmælisgjöf þennan dag. Með því
sýndu þeir hug sinn t.il hennar.
Hafnfirðingnr.
—x—
C t t__*____j- Hunöraö bestu Ijóö
Eft. Stmfregmr ý fslenska tungu.
MORCTTNRLAPTe
Titzian-töskur
Og
öas?círsíf poclseTs
úr skinni er kærkomnasta jólagjöfin
handa dömum; margar gerðir og litir.
Yerð frá kr. 12.00 til kr. 40.00. —
Nótnatöskur úr skinni. Falleg seðla-
veski og ótal margar tegundir úr
fínu skinni, í mörgum litum. Toiiett-
og mamioure- og saumakassar, fallegt
úrval o. m. m. fleira. Komið, meðan
nógu er úr að velja.
Ledupworudeild
Hljóðfærahússins
1 þessari bók eiga að vera sani-
Khöfn, 19. des. FB.
Miherand í vígahug.
Millerand starfar að því að hundrað bestu ljóðin, sem!
Iiefja öfluga sókn á hendur stjórn- ort liala verið a íslenska tungu alt,
:frá landnámi og fram á vora daga.
'Hún byrjar á Yölsungakviðu hinni
Brennivínahneyksli í Noregi. jtomu, og endar á kvæðinu „Mig
tnm.
Símað er frá Kristjaníu, að iangar
eftir Jónas Ouölaiigs
i’esepts-eftirlitsmenn læknamála- son. Ef þarna va-ru bestu íslensku
ítjórnarinnar hafi komist að þyí, 11 jóðin, mundi mörgum finna.st, að
að í mörginn lyfjabúðum sjeu'betri og merkilegri bók en þessa
œiklar birgðir af brennivíni, semj1,æ®u lH‘lr nhlrei í.
keypt hafi verið beint frá vín-l Eu hjer er þess að gæta, að einn
firmanu Paulsen & Oo. á Hamri. [maður hefir valið kvæðm eftjr sín-
«n þau vínkanp
víneinkasölu- jum
smekk, lífsákoðun og lundar-
við því, að margir þektir menn í
landinu flækist í þetta mál.
Bast-málið.
Bast Methodistabisknp var lát-
u laus í gær, að tilblutnn Lands-
Tjettar. Rannsókn á málinu heldur
ifram.
io íri M\
Hafimrfjarðarkirkjn.
JólavörMt*
Jólaverð.
Asier.
Agurker.
Oliven.
Pickles.
Soye.
Matarlitur.
Hindbergele.
J arðarberjagele.
Sultutau.
Tomatcatsop.
Husblas.
JÓN HJARTARSON & CO.
stjórnin að gera. Alitið er, að síð- j hiri. Mörg þeirra eru nútímanum
ust fjögur árin hafi lyfjabúðir sv0 uáhvg, að dómur sögunnar hef-
keypt ólöglega frá þessu firma !ir ekki enn skipað þeim æðsta rúm.
fyrir 300.000 kiónur. pað er búist; Safnandinn verður því aö byggja á
smeklc sjálfs sín. Og hversu næmur
og rjettur, sem hann kann að vera,
getur aldrei hjá því farið, að marg-
ir hafi ýmislegt. að athnga við val-
ið. Fram hjá því skerinu verður
aldrei stýrt af einran manni. Jeg
man t. d. eftir ýmsum kvæðum, sem
jeg set skör hærra en sum þau
kvœði, sem J. J. Smári hefir tekið
í þetta safn. Og fyrir mjer verður
bókin því miklu fremur mælikvarði
á ljóðasmekk Smára en sönnun fyr-
ir því, að þarna sjeu hundrað bestu
ljóðin, sern íslendingar eiga.
En auðvitað er bókin hin eign-
legasta, þó einhver kunni að sakna
Á morgun eru 10 ár síðan Hafn- j henni nokkurra. kvæða. Hún er
•larfjarðarkirkja var vígð. Og á aðjt sjálfsögð eign fyrir þá, sem
•minnast þess m. a. með því, að geta fengið sjer öll ljóð allra
biskupinn, dr. -Tón Helgason, stíg- þeirra ^kálda, sem þarna eiga nokk-
ur í stólinn. En um kvöldið heldur nrn gicer£ llfin flytur ágætiskv.æði
söfnuðurinn minningarsamkomu ^ s y-fir 30 ,skálda þjóðarinnar inn á Landakotskirkju hámessa kl. 9 f. h.
kirkjunnl. Syngnr þar kirkjnkór; heimilin 1I ún gefur ástæðu til sam;|<« kl- fi e- h- gaðdþjónusta með prje-
nokkur lög; Árni Björnsson pró' | ímburðar á svo ólíkum böfundum,
Epli!
Afbragð tegundir, þau bestu í bæn-
um, kosta 1.10 og 1.25 i/2 kg.
JÓN HJARTARSON & CO.
Glæsimenska
fœst enn hjá Arinbirní.
Stúdentagarðsnefndin. Kosuir hafa
fastur flytur ræðu, Eymundur | sem þarna er skipað saman í fylk-
Einarsson og Loftur Guðmundsson jugu. Hún bregðnr ským Ijósi yfir Werið í stúdentagarðsnefndina til 1
bafa samleik, Steinn Sigurðsson! siunt ,lf þvi; sem begt þefir verið I Árs: Form. stud. theol. Luðvig Guð-
flytnrv ræðn, S. porsteimsdóttir ; Kagt á íslenska tnngn. Alt þetta ætti '■ mundsson, gjaldkeri stud. jur. Tómas
syngur einsöng og loks er æt.last;ag gvra bókina vinsæla og sjálfsagða Jónaeon, ritari stud. jur. Thor. Thors.
þess, að alHr syngi í sameiningu: vinargjöf. phil. Alexander Jóhannesson,
'ookkur lög, til þess enn að gera | Jfí lands'bókavörður Guðm. Finnbogason.
_________ _________ I þessir allir voru endurkosnir. í stað
;afmæli hinnar ungn kirkju sem
æftirminnilegast.
Hafnarfjarðarkirkja hefir verið
söfrniðinum svo mikið þessi 10
Gengtö.
Rvík
| Sterlingspund
cand. jur. Ástþ. Matth., sem er flutt-
ur búferlum til Vestmannaeyja, var
kosinn fyrv. sendiherra Swinn
Björnsson.
Nýir sálmar. Dálítið kver, sem
28,10 llt&t „pitt ríki komi“ er nýkomið
gær.
Ullarprjónahúfur
maro-ar teg-.
Ullartreflar,
IJllarvesti,
Ullarpeysur,
UHarvetlingrar
Danskar krónnr............... 105,64 Jm fl kostnað ísafoldarprentsmiðju h.f.
Norskar krónur............... 90,69 j Sáhnarnir ern alls 77, og meira en
Sænskar krónnr...............161,73 ihelmingur þeirra eftir Matthías Joc-
Dollar....................... 6,00 jhumsson. Verður sálmakver þetta not-
Franskir frarkar............. 32,22 jaís fy™1" sini> við guðsþjónustu sjera
Haralds Níelssonar, í Fríkirkjunni á
morgun kl. 5, jafnframt sálmabók-
inni, og fæst í dag í Bókaverslun
Isafoldar.
DAGBÓK.
Messor á morgun.
íkl. 2 e. h.
í dómkirkjunni
karla, kvenna 0* : í HkTrkjlTki. sem koma ei^a ; MorgunWaðið á
barna, nýkomið 10 f. h. kirkjuvígsla og afmæKsminn-
úng (sjera Ólafur Ólafsson og sjera
W 1 Arni Sigurðsson). Kl. 2 e. h. guðs-
þjónusta (sjcra Arnj Sigurðsson). Kl.
Auglýsendur eru vinsamlega beðnir
að gera Auglýsingaskrifstofunni að-
vart sem fyrst í dag, um auglýsingax,
5 e. h. (sjera Haraldur Nielason). í (Byrjar kl. 9.
morgun (sunnudag), og verður þá
sent eftir þeim; ef þess er óskað.
Glímufjelagið Ármann heldur kvöld-
þkemtun í kvöid með dansi, í Iðnó.
Flosvjelarnar
margeftirspurðu koninar aftur. — Eru kærkomnar Jólagjafir*
9
Asgeir O. Qynsifaiygssovi St Oo«
Austursirœii I.
Bello
Sytsamar jólagjafir.
,,BELLO,“ heimsins besta stípi-
vjel fyrir Gillette-rakvjelablöð. —
Eitt blað endist í 1—2 ár. Gerir
gömul blöð sem ný, og ný blöð
betri. — Höfnm einnig bestu teg.
af frönskum rakhnífum, mg
„H & T“ rakvjelar.
Ennfremur hárvötn.
Varslunin Parts.
Laugaveg 15. 8ímí 1266.
Söngfjelagið
Þrestir
í Hafnarfirði
endurtekur samsöng sinn í dag (laugardaginn 20. þ. m.)
kl. 9 e. m. Sjá götuauglýsingar.
Höfumfyrirliggjandi i heiidsölu
beatu tegund af
RIO-KAFFI
Ólafur Gíslason 6t Co.
Besfa og nytsamasta
ol agiofin
er
legubekkur
úr
Húsgagnaverslunin Á F R A RR.
Laugaveg 18.
SL0AN3
-ÍT. r*..a. q
-CFAMILIE«>
LINIMENT
Sloan’s er lang útbreiddast. JBini-
ment“ í beimi, og þúsundir raanna
reiða eig á hann. Hitar strax og lin-
ar verfci.
Er borinn á án
núnings. Beldur
í öllum lyfja-
búðum. — Ná-
Irvæmar not-
kunarreglur
fylgja Kverr!
flðsku
i Bf’BTDRIVER
ÁMERTERNE
V