Morgunblaðið - 08.02.1925, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ.
8tofnandi: Vilh. Finsen.
t'tgeíandi: Fjelag I Reykjavlk.
Ritetjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjðri: B. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 5.
Símar: Ritstjórn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. 600.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanbæjar og I ná-
grenni kv- 2,00 á mánuSi,
innanlands fjær kr. 2,6®.
í lausasölu 10 aura eint.
leysi og siðspilling væri rotnunar
verður á, teknir alt að 5 raönnum í gengið 20403 kg. af heyi; 45 kýr,
fúablettir í hverju þjóðfjelagi viðbót, úr flokki þeirra, er sótt hafa sem 3254 kg. fóru í; 162 kindur,
og
og væru fyrirboðar lendaloka | þegar um starfið, að undangengnu
þeirrar þjóðar. Væri því vonandi,
að þeir fúablettir sæjust ekki á
vorri þjóð eða hennar fulltrúum.
Að guðsþjónustunni lokinni komu
þingTnenn saman í neðrideildarsal
Alþingis, og þar setti forsætisráð-
herra þingið, en þingmenn hrópuöu
nífalt „lnirra“ fyrir konungi vor-
um, þegar forsætisráðherra haföi
sett þingið.
EMBÆTTISMBNX ÞINGSINS.
Voru þá kosnir embættismenn
ÞINGSETNING. þingsins — fyrst forseti sameinaðs
Alþing va.r sett í gær, eins og til þings, og hlaut kosningu:
stóð. Sú athöfn hófst með því, aðj Jóhannes Jóhannesson
alþingismenn komu laust fyrir ki. 1 .með 20 atkv.,
Alþing.
saman í þinghúsinu, og gengu það-
ao í Dómkirkjuna til þess að vera
við guðsþjónustu. Þar prjedikaði
M a g n ú s J ó n s s o n dócent, og
fer hjer á eftir útdráttur úr ræðu
hans.
!
t
Textinn var 1. Pjet. 3, 16.—17.:
Hafið góða samvisku, til þess að
þeir, sím lasta góða hegðun yðar,
sem kristinna manna, verði sjer
Gil skanimar í því, sem þeir mæla
Sigurður Eggerz fjekk 5 atkv.
Auðir seðlar voru 16.
Varaforseti s. þ. var kosinn:
Þórarinn Jónsson meö 18 atkv.
Jón Sigurðsson fjekk 1 atkv.
22 soölar voru auðir.
Skrifarar s. þ. voru kosnir:
Jón Auðunn Jónsson og
Ingólfur Bjarnarson.
Neðri deild.
Þá komu saman efri- og neðri-
sem gefið var 98 kg. Auk þess
prófi, sem auglýst verður síöar. j voru hýstar 264 kindur og 14
Dijra- og pgllavarsla: \ hross, sem eigendur lögðu til
Árni Bja.rnason, Þorlálrar Davíðs- fóður, og 47 hundar voru þar í
son, Páll Ó. Lárusson, Halldór Þórö- húsi og fæði lengur eða skemur.
arson. j Ráðsmaður fjelagsins í Tungu
Símávarsla: l reynist ágætlega, enda var nú
Ingibjörg Jónsdóttir, Ingibjörg íltaup hans hækkað upp í 3000 kr.,
Pjetursdóttir, sinn hálfan daginn auk ókeypis bústaðax.
hvor. I Rúm eru þar handa ferðamönn-
Þmgsveinar: ' um, og höfðu þau verið talsvert
Magnús Sigurðsson, Tómas Magn- notuð, enda kostar gisting þar að-
ússon, Þorsteinn Egilson, Erlingur eins 1 kr. um nóttina.
síðan þær*
Ólaf.sson, Magnús Biering.
Innlendar frjEttir.
FRA AKRANESI.
— pingmálafund hjelt Pjetnr , fvmdinum; þar
Ottesen alþm. á Akranesi 29. des. Eald Ólafs Friðrikssonar hjer í
1. Voru mörg mál rædd og til- -
Eftirlitsmann hafði fjelagið um
mánaðartíma þetta ár, og varhann
i góðri samvinnu við lögreglu bæj-
arins, og þótti gera gott gagn,
enda var hann vel til starfsins
fallinn. Ráðgert ier, að halda því
starfi áfram á þessu ári.
Yms fjelagsmál voru rædd á
á meðal fugla-
Helstu málin
s
lögur samþyktar.
voru þessi:
Fjárhagsmál. Skorað var á Al-
þingi, að gæta hins ítrasta spa.rn-
Marx-kenningarnar,
komu út.
En höf. gerir meira en lýsa
stefnum þessum alment. Hann
tekUr einstök atriði þeirra. Hann
sýnir fram á, hvernig alt >er þar
með sama marki brent, þó nöfnin
sjeu ýmiskonar. Alstaðar er hug-
sjónagutlið, lítilsvirðingin á stað-
reyndum náttúrulögmálanna og
mannlífsins. Alstaðar eru hug-
myndirnar látnar ýta rökrjettri
dómgreind manna á hinn óæðra
beikk, alstaðar, — nema þar, sera
jafnaðarmennirnir ná svo langt, að
þurfa að glím'a við veruleikann,
taka völdin í sínar hendur. pá
kveður venjidega við annan tón.
Allmörg dæmi eru sýnd um sinna-
skiftin, er þá steðja að. Svo fór
með Lenin, — og sama er nú að
koma á daginn með fjelaga hars,
Trotsky.
Tekin eru og nokkur dæmi um.
trúmálaafskifti jafnaðarmanna, —
andúð þeirra og uppreisn gegn
kenningum kirkjunnar.
Sýnt. er fram á, hvernig jafnað-
armönnum oftast farnast neð
gegn yður. pví að það er betra, ef deild þingsins, og voru embættis- riýjum sköttum.
bænum. Hafði fjelagið kært yfir
því til lögreglustjóra, og lögreglu-.
stjóri sent málið til bæjarfógeta,
éþ bæjarfógeti dæmdi í málirtu
28. f. m. og sektaði Ólaf um 50 fjármálin. Fyrirhyggjulitlir og
aðar í meðferð á landsfje, og af- j.r_ gígan hefir Ólafur haldið ■ gkeytingarlausir um hag þjóð-
greiða tekjuhallalaus fjárlög. án friojana 4 sama hátt og áður, í I anna, reynast þeir oftast sem hinir
þess þó að íþyngja þjóðinnj með 0pjnnj netgirðingu, og hefir heyrst | verstu úrspilunarmenn og ratar I
1.
•guð vill svo vera láta, að þjer líð- menn kosnir þar.
ið fyrir að breyta vel, lreldur en Forseti n. d. var kosinn:
fvrir að breyta illa. 1 B e n e d i k t Sveinsson
með
Við setningu Alþingis er nokkur
ástæða til þess, sagði ræðumaður,
að athuga þessi orð um hina ó-
mildu dóma, og það, hvernig j
bregðast á við þeim. Dómarnir
geta átt sjer tvennar orsakir. þeir
geta verið sprottnir af rógslöng-
Un og dómsýfki þeirra, sem þá
kveða upp, án saka þess sem fj-rir gfkvæði.
verðm-. ,,pað eru til menn, sem
^afna í illvirkissjóð eius og kirk-
jan ieinu simii sáfnaðl í góðverka-
sjóð.“ En dómarnir eru líká oft
sprcttnir af því, að hegðan sú,
: sem dæmd er, er vond. En oftast
iuun hvorttveggja valda. Sá, sem
'fyrir ómildum dómum verður, á
Því að athuga sjálfan sig vand- g atkvæðum.
lega, hvort ekki sje hjá honum eitt- <; seðlar voru auðir.
Þvað, sem miður fa.ri. j
Alþingi verður fyrir þungum á-
fellisdómum. „Varla heyrist nokk-
lir maður leggja því liðsyrði, sem ^
Þar er gert.“ Er þetta því nnd-
arlegra, sem alþingi er ekkert atkvæöum.
annað en þjóðin sjálf, og hún er Jóhann Jósefsson fjekk 1
Því að dæma sjálfa sig með þessu.
Ilenni líst ekki betur en þetta
a sjálfa sig, þegar hún sjer sig
^áeð annara augum.
27 slilj. atkv.
1. varaforseti var kosinn:
Þorleifnr Jónsson með 14 atkv.
Jón A. Jónsson fjekk 12 atkv.
1 seðill var auður.
2. varaforseti var kosinn :
Pjetur Ottesen með 12 atkv.
Bjarni Jónsson frá Vogi fjekk 8
7 seðlar auðir.
Skrifarar í n. d. vorn kosnir:
ðlagnús Jónsson og
Tryggvi Þórhallsson.
Efri. deild.
Forseti var kosinn:
Halldór Steinsson meö
1. varaforseti var kosinn:
Eggert Pálsson með 8 atkv.
0 seðlar auðir.
2. varaforseti var kosinn:
Ingibjörg II. Bjarnason með
atkv.
að málið eigi að fara fyrir Hæsta- j þeim málum.
rjett. j En þar kemur til greina einn
unað meginþáttur
Stjórnarskrárbreyting. Fundur-
inn aðhyltist stjórnarskrárbreyt- \jú gat fundurinn ekk; unað meginþáttur í hugsanaferli jafn-
ingu: ping annaðhvert ár og 'einn j,yj ag fuglarnir lifðu við sömu ! aðarmanna, sem höf. bendir á. —
ráðherra. | eymdarkjörin þangað til Ilæsti-, peir vilja ekki samkeppnina, því
rjettardómuij fellur, sem búast þeir óttast hana. peir óttast sam-
keppnina, því þeir finna ekki
pað
var.
Landhelgisgæslan.
skorað á Alþingi að láta einskis ag e4Pi yerði fyr en næsta
ófreistað til þess að fá landhelgina J sumar 0g vilrTi því láta banna
rýmikaða, þannig, að firðir og fló- j,e^ja fuglabald þegar í stað. Kom
ar verði friðaðir. Einnig var þess þvj fram svo látandi
0»
6 seðlar auðir.
Að því lolmu var þingfpndum
slitið.
Næsti fundur verður á morgun
Ln er þá alþingi alsaklaust? Því pj. l, 0g verður þá kosið í fasta-
nefndir og lögð fram stjórnarfrum
v< rp.
^01' vafalaust fjærri. Jafnvel inn-
an Þingsins er ofmikið af dómsýki
Því, að andstæðinga.r eigna
hv
yer Öðrum ljelegar hvatir. Slíka
úóma
íet.tu fulltrúarnir að leggja
starfsmenn alþingis.
Forsetar hafa ráðið starfsmenn
Alþingis svo sem hjer segir:
Skrifstofan og prófarkalestur:
Pjetur Lárusson. Pjetur Sigurðs-
niður með öllu, og berjast «in-
S°ngu með heiðarlegum vopnum.
n V1ð áfellisdómunum utan frá
0lSa fulltrúarnir að snúast svo,' son, Theodóra Tlioroddsen.
em 1 textanum stendur, að láta
!' VerÓa ranga. Og það gera þeir,1
1 Þeir hafa það góða ráð, að'
'appkosta jafnan að hafa góðaj
samvisku, þv;
aðeins ^unm. w,oa„,. „ai T , * ,
111 nanþ mgssknfarar:
Teknir strax: Einar Sæmundsen,
Magnús Björnsson, Tómas Jónsson,
Skjalavarsla:
Kristján Kristjánsson.
Lestrarsalsgœsla:
Ólafía Einarsdóttir, Pjetrína
goða samvisku hef- Jónsdóttir, sinn hálfan daginn hvor.
óður maður efti
----- —ir vel
11)11 starf. Og styrkinn til þess
-' 11101111 frá fastri einbeittri trú
þ sem befir gert ]iina ha'stu
-rofu til imannanna, þá, að þeir
11 1 ,verða heilagir eins og hann
heilagur.
,&1gði ræðumaður að lokum, að
-^eynslan o
g sagan sýndu, að trú-
Jóhann Iljörleifsson.
Teknir síSar eftir þörfum:
Helgi Tryggvason, Magnús Ás-
geirsson, Gunnar Árnason, Þorltell
Jóhannesson, Tómas Guðmundsson.
krafist, að ríkissjóður endurgreiði
Landhelgissjóðnum það fje, sem
hann hefði þaðan að láni, og gera.
ráðstafanir til þess, að nú þegar
verði kevptur hraðskreiður togari
til strandvarnanna.
Fiskiveiðalöggjöfin. Skorað var
á Alþingi að slaka ekki til á
fiskiveiðalögnnum, og jafnframt
að girða fyrir það með lagaboði,
að hægt sje að taka erlend skip
á leigu, til þess að stunda fiski-
veiðar hjeðan og leggja aflann
hjer á land.
Mörg fleiri mál vorn rædd og
tillögnr gerðar. Útsölnmaður Al-
þýðublaðsins á Akranesi, Svein-
björn Oddsson, var að burðast
með tillögu um ríkislögreglu, mót-
mæli o. s. frv.. en fnndnrinn sam-
þykti að taka tillöguna ut af
dagskrá. petta hefir þeim, „leið-
togunum“, þótt hart, og ljetu svo
blaðsnepilinn hjer syðra, sem
kennir sig við alþýðu, segja frá
því, að það hafi verið þingmaður
inn, sem var með þessa tillögu.
En það er rangt, eins og flest
annað hjá því blaði.
f u n d a r á 1 y k t u n :
kraftinn í sjálfum sjer til þess að
ryðja sjer braut í lífinu. Allir
eiga að hjálpa öllum, og enginn
að vera me;ri en annar. pað fer
Aðalfundur
Dýraverndunarfjelags íslands.
var haldinn á föstudaginn var, 1
húsi K. F. U. M., eins og augiýst
hafði verið hjer í blaðinn.
I greinargerð fornianns fyrir
störfum ftjelagsins liðið ár, kom
það fram, að fjelagið hefir ýmis-
legt aðhafst á árinu, dýrunum til
hagsbóta. Kemur hin góða eign
Fundurinn ber það traust til. best á því, þar sem sú óáran er
komin í mannfólkið, að allir vilja
láta alla aðra hjálpa sjer áfram.
Höf, bendir rjettilega á, að það
sje ekki nenia holt og sjálfsagt,
að verkamenn, hvaða atvinnu sem
þeir stunda, hafi vakandi auga á
því, að þeir sjeu ekki órjetti eða
oíbeldi beittir.
En þá dýrustu hvöt manns má
ekki skerða, sjálfsbjargarhvötina,
með því, a.ð sikera alt framtak nið-
ur við trog hins andvana þjóð-
lögreglnstjóra, að hann banni
nú þegar fnglahald Ólafs Frið-
rikssonar bæjarfulltrúa, seui
hann hefir haft hjer í hænum
í netgirðingu, það, sem af er
vetri, og hefir eun, þrátt fyrir
það, að hann hefir verið dæmd-
ur í 50 kr. sekt fyrir þetta
fuglahald, sem brot á dýravernd
unarlögum vorum.
pessi fundarályktun var sam-
þykt með öllum atkvæðum, flema
]afnaðarstefnur.
Sigurður pórólfsson. Rvík
1924.
Fyrir áramótin síðustu kom nt
bók, eftir Sigurð pórólfsson, er
hann nefnir „Jafnaðarstefnur“.—
Hefir hann þar dregið saman í
stntt yfirlit, sögu þeirrar hreyf-
ingar, alt frá elstu tímnm.
I npphafi getur hann þess, að
í 27 aldir hafi ýmsar jafnaðar-
stefnur skotið upp kollinum, og
sje það því engin ný hóla, sem
hjer sje á ferðinni á síðari árum.
Rekur höf. feril jafnaðarmensk-
unnar, alt frá Gyðingnm, Spart-
verjum og Aþemunönnum; segir
frá ýmsum stjórnmálatilrannum
síðarj alda, sem trúgjarnir loft-
kastalamenn hafi stofnað til, 'og
hjaðnað hafa niður eftir stutta
stnnd. — En meginhluti bókarinn-
fjelagsins, ,,Tnnga“, því þar í góð-
ar þarfir. par hafa liðið ár verið'ar fjallar um kenningar Marx og
1228 hross, lengri og skemmri ■ jafnaðarstefnur þær og stjóm-
Loks verða enn síðar, þegar þörf tíma, við hús og hey, og til þess málaflokka, sem stuðst hafa við
hvað einn fundarmanna vildi 'áta skipulags, er heldur hverjum ein-
stýla hana til bæjarfógeta, en ekkj staklingj í rígskorðum rússnesks
lögreglustjóra. ráðstjórnarofbeldis.
Stjórn fjelagsins og aðrir starfs- Hjákátlegt er að hlusta á jain-
menn þess vóru endurkosnir aðarmenn halda því fram, að þjóð-
fjelagsumbætur geti þeir einir
skapað. Bendir höfundur rjetti-
lega á, að næst sje fyrir hendi,
að athuga framfarirnar hjer á
landi á síðustu öld. Hverjar hafa
breytingarnar orðið 1 Hverjar eru
jafnaðarmönnum að þakka? Og er
þess að vænta, eftir því litla, sem
þeir hafa hjer sýnt af sjer, að
þeir gerðu það tiltölulega hetur,
ef þeir tækju hjer við ?
Mönnum blandast ekki hugur
um, að þjóð vor á þeim lítið að
þakka, enn í dag — og getnr Irtils
af þeim vænst, þó einstaka sinn-
isdeyfingjar hallist að jafnaðar-
mensku, og nokkrir lýðdeknrs-
menn renni þangað hýru anga.
orðabelgirnir, sem ætla sjer að
fleyta sjer áfram á froðukúfum
mælginnar yfir erfiðleika lífsins.
Bók þessi, Signrðar pórólfs-
sonar er fjörlega skrifnð og hin
læsilegasta. Hún flytur. fróðleik
um eitt af þeim málefnum, sem
mest nmtal vekur á þessnm tíro-
nm. Er það líklegt, að þeir, sem
nokknð hugsa um þessi mál, lesi
hana. — peim, sem eru é önd—