Morgunblaðið - 08.02.1925, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
yft tfi nysntf-g?c
Augl. dagbók
Tilkyimingar,
Vörubílastöð íslands, Hafnarstræti
15, (inngangnr nm norðurdyr húss-
ins). Sími 970.
Vinna
Tek að mjer að skrifa stefnur,
kíerur, gera samninga o. fl.
Heima 10—12 og 6—8.
(r. (íu'ðmnndsson, Bergstaðastíg 1
Vilgkifti,
Wopgan Brotheps víni
Portvin (double diamond).
Shorry,
Madeira,
eru viðurkend best.
Handskorua neftóbakið úr Tóbaks
húsinu er viðurkent fyrir hvað fínt og
gott það er.
Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími
141.
Hyasinthur kr. 1,25. Amtmannsstíg 5.
Lítið hús, úskast keypt. A. S. í.
vísar á.
Víkings-fiskibúðingur fæst hjá
Tómasi Jónssvni, Verlunin Vaðnes og
Liverpool-útbúi.
Hyasinthur selur Einar Helgasoi.
Þórður Vigfússon.
Kvedja frá skipverjum á „Skallagrimi'*.
Háð var stríð við rök og reiðan sjó;
rammur Ægir hnykla’ í brýrnar dró,
inu á þiljur ölduföllum skaut;
oft var sjómannshöndin köld og hlaut.
Stóðst þú jafnan fremst í flokki þá,
föstum tökum beittir verkið á,
óslieikull og æðrulaus í hug
úfið gegnum ,hafs og stormaflug.
pegar öðrum þungt í skapi bjó,
þú ljest fjúka gamanjnði nóg,
sem að með sjer leiddu ljós og yl
lífsins inn í myrka draumaspíl.
Geðró þín í gegnum heitt og kalt,
græddi, mýkti, liðkaði til alt;
álf, sem vakti Ömnrlyndisklið,
öMu breyttir þú í sátt og frið.
Eitthvert djúpt og dulfult kærleiksmál
Drottinn hafði gefið þinni sál;
því varð jafnan hlýtt við þína hlið
Iiverjum, sem Iþig kyntist nokkuð við.
Peigðarbraut þín hljóð og hnlin. lá
handan yfir marardjúpin blá;
iit við breiða, breska sævarströnd
burt frá okkur tók þig dauðans hönd.
Nú skal út í húmtjöld dauðans hljóð
hljóma til þín þetta kveðjuljóð,
bundið heitnm harmi’ og eftinsjá,
hjartans instu kendum stígið frá.
Vrrurabönd, Tlmja, mjög ódýr ng
alsk .i.ar kransaefni, fæst á Amt-
mai' .-stíg 5.
HúsnæOL
Litil. snotur íbúð, helst sem næst
miðbænnni, óskast 14. maí. ‘ Upplýs-
ingar í Hattaverslun Margrjetar Leví.
íbúð, 3 til 4 herbergi. og eldhús
vantar mig 14. maí. Engilbert Haf-
berg, ■■írnar' 770 og 700.
Leiga.
Tii ieigu í Austurbænum, stór og
sólrík stofá, með öllum þægindum.
Steingr, Guðmundsson, Amtmanns-
etíg 4.
Fæíi.
Ágætt fæði fæst á besta stað í
miðbænum, um lengri eða skemri
tímy. A. S. I. vísar á.
verðuni meið við Sigurð, gefur
hún tilefni til málskrafsroku;
hiimm, sem hugsa vílja með sann-
girni og gætni. flytur hún margs-
honar fróðleik og íhugunarefni.
Farðu, vinur, vel í ljóssins geim,
virtur, kvaddur hlýtt af öllum þeim,
sem að ín‘ð þjcr margan lifðn dng,
mvrkan gegnum stormsins rammaslap
Svbj. Björnssoj
Bolsunum er illa við stórhátíðir,
eins og jóla'hátíðina, þar sem milj-
ónir nianna streyma í kirkju og
minnast frelsarans. Hinn nafn-
togaði Zinovieff sendi þess vegna
rjett fyrir jólin síðustu, ávarp,
þar sem hann hvetur Bolsana til
þess að vinna á mótj guðsdýrkun-
inni, og hann lætur þá ósk sína og
von í Ijós, að ráðstjómin fari nú
fyrir alvöru að hdfjast handa í
þessu mikilsverða máli, og yinna
á rnóti guðsdýrkuninni. Hins veg-
ar býst Zinovieff við, að það verði
nokkuð langt að bíða þessj í
bændalandi, eins og Rússlandi, að
guðsdýrkunin verði með öllu rifin
niður: en þegar „menningarstarf-
ið“ byrjar fyrir alvöru, fer á-
rangurinn vonand; að koma í ljós.
Blöð Bolsanna hafa nú einnig
þegar hafist handa móti trúrnál-
: unum. Meðal annars kref jast þau
jjþess, að hátíðarhelgidögum kristn-
innar verðj lirevtt í hátíðar- og
minningardaga fyrir kommúnism-
ann. og með því móti verði best
unninn bugnr á guðsdýrkuninni og
kristindóminum.
aö Iáta mótstöðumenn sína fá fang
á sjer fyr en í fulla hnefana.
í þessum mánuði hefir Musso-
liui látið loka 95 klúbbum og veit-
ingastöðum, sem Iionum þóttu eitt-
hvað grunsamlegir, auk þess 150
kaffihúsum. 25 byltingaf.jelög og
120 deildir af fjelaginu „Italia
libera“ hefir hann leyst upp. 111
menn og konur, sem haim taldi
hættulega fyrir almenna reglu og
borgarfrið, ljet haun setja í varð-
bald. pá hafa og verið gerðar
655 húsrannsóknir, ög fanst í
bverju húsi meira og minna af
Bitt atriði á stefnuskrá 'fyrir-
myndarþjóðarinnar, en svo kall-
ar Alþýðublaðið Bolsana á Rúss-
íandi, er m. a. það, að rífa niður
alla guóstrú. Kristindómurinn og
trúarbrögð öll, er þyrnir í augum
þeirra, Bolsanna. Peir hafa ef-
laust orðið þess varir, Bolsarnir,
að trúmálin eiga bágt með að
samrýmast við hatursfulla stjetta-
baráttu þá, sem þeir eru að berj-
ast fyrir.
if
■
L
pað hafa farið margar sögur
af því, að einvaldsherra ítalíu,
Mussolini, væri nokkuð harðhent-
ur við andstæðinga sína og liSi
þeirn engan undirróður. Br svo
að sjá á síðustu fregnum, sem frá
ítalíu hafa borist, að hann halli
uppteknum hætti og ætli sjer ekki
vopnum og sprengiéfnum.
Yarnarráðstafanir þessar hefir
Mussolini látið gera, ekki aðeins
í Róm, heldur og víða annarstaðar
á Italíu, t. d. Florens, Foligno og
Peruzía. í síðast nefndu horginui
fanst hjá múrsmið einum full
kista af sprengikúlum og þykjast
fascistar ekki vera. í ueinum vafa
um, hva'ð með þær hafi átt að
gera.
Dagbók.
Gengið.
Roykjavík í gær.
Sterlingspund.......... 27,30
DanSkar krónur........101,79
Norskar krónur..........87,34
Sænskar krónur........153,80
Ilollar................ 5,71
Franskir frankar....... 31,15
□ Edda 59252107 —
Instr.e Br/. V/. Str.'
Veðrið í gær síðdegis: Hiti á Norð-
urlandi -y- 1 til 0. Á Suðurlandi hiti
1 til 4. Suðvestlæg átt á Suðvestur-
landi. Norðlæg á Norðvesturlandi.
Suðaustlæg á Austurlandi. Allhvast.
Víða úrkoma.
ísland var væntanlégt'hingað í nótt
aó norðan og vestan. Mun það hafa
kgið á ytri höfninni þangað til í
morgun snemma. Meðal farlþega voru:
Björn Líndal alþm., Ásgeir Pjetursson
útgerðarmaðnr, Ingvar Guðjónsson út-
gerðarmaður, Helgi Hafliðason kaup-
maður og Júlíus Björnsson útgerð-
armaður.
SKYR
er 'best; rjetturinn. Fæst a
heimsent úr m jólkurbúðuinim.
altaf
Burst-Penslar,
Límkústar, Dúbbkústar(
kústar, Veggfóðraraburstar. ^a°
ingarvörur allskonar.
Revnið vöruna og athugiö v
„IWðlarinn"
/erðiS-
Sími 1498.
Liokjargotn
I
s
Kosning eins manns í sáttanefnd
fór fram í gær á bæjarþingstofunni.
í kjöri voru, sjera Árni Sigurðsson,
sjera Jakob Kristinsson', Sighvatur
Bjarnason fyrverandi bankastjóri og
Vigfús Einarsson. Kosningu hlaut
sjera Árni Sigurðsson með 10 atkv.,
Jakoib Kristinsson fjekk 7, Siglivat-
ur Bjaruanson 4 og Vigfús Einarsson
4. 25 atkvæði voru þVÍ greidd al'ls,
og munu aldrei hafa verið greidd fæn*i
atkvæði við nokkra kosningu hjer.
Eins og að undanförnu
allskonaf
við miklar birgðir af
málningarvörum svo sem =
. %inh'
hvítu, blýhvítu, þurra litii
JapaIt
Krist'
li’kk, eikar og Kapallakk,
allakk, Hjólhestalaikk, Straul»r’
Bílalökk ýmsa liti, Bílalökk
elíerr
nlÍ3r
Germania, fjelag þýskumælandi
manna hjer í bæ, heldur aðalfund á
þriðjudaginn eins og auglýst er hjer
í blaðinu í dag. Lúðvík Guðmundlsson
talar þar um menningarsamband Is-
lendinga og pjóðverja, einkum um
nám íslendinga á pýskalandi.
— Guðbrandur Jónsson fer
með gamansamt erindi um atburði ií
„fjárbólgutímum pjóðverja." Eleira
verður til skemtunar.
Terpintma 2 teg., Feru'so'
pens*aI
Þurkefni 2 teg., Trjelím
alskonar, Brons, Trjelím,
Bonvax. Einnig okkar ágæta f
lakk. —
Vandaðar vörur?
crO lf"
Tiágt verð!
U. 1 i LIH
Safn Einars Jónssonar myndhögg-
vara er opið alla sunnudaga og mið-
vikudaga frá kl. 1—-3.
Heiðursmerki. 4. jan. s. 1. voru
aðalframkvæmdastjóri Chr. I. Mond-
rup og aðalritari Oluf Ceselius Holl-
nagel-J’ensen, báðir í póststjóminni
dönsku, sæmdir stórriddarakrossi
Fálkaorðunnar.
AIHU6IÐ fataefnin hjá mjeí'
Guðm. B. Vikar,
klæðskeri. — Laugaveg 5.
Stúdentafjelag Reykjavíkur heldur
fund á föstudagskviildið ld. 8% í
kjallara Nýja Bíó. Vilhjálmur p.
Gíslason hefur umræður um Háskól-
ann. pingmenn og allir yngri og eldri
stúdentar eru velkomnir á fundinn.
I. O. O. F. H. 106298. — III.
Aðalfundur Náttúrufræðisfjelagsins
var haldinn í Safnáhúsinu, klukkan
5' í gær. Skýrði formaðui fjelagsins,
Bjarn i Sæmundsson, frá störfum þess
á síðastliðnu ári. Tveir nátturutræð-
jngar voru kosnir lieiðursf jelagar,
þeir prófessorarnir Adolf R. Jense.i,
sem verið hefir í fjelaginu frá þvi
það var stofnað og verið því hlið-
hollur á margan hátt, og L. Kolde-
rup-Rosenvinge; m. a. í tilefni af
stnrfi hans við að semja og gefa út
„Botanv of Ieeland."
Stjórn fjelagsins var endurkosin,
þeir Bjarni Sæmundsson, dr. Helgi
Jónsson og dr. Helgi Pjeturss.
Rafmagnsljósin. í gærkvöldi bar
mikið á því víðsvegar í bænum, að
ljósin smásloknuðu. Var orsökin sú,
af rafmagnsþræðirnir slógust saman,
því hið mesta rok var á, og órsakaði
það truflunina á Ijósunum.
Ódýr glei'va^'
Verslunin „pörf,“ Hverfisgatl
56, sínii 1137, selur í nokkra &f'
leir- og burstavörur
verðinu.
Notið tækifærið!
m
eð ,1
Lausavísur*
M.jcr er lundin þung og þvt>1’
þráum bundin trega,
en Bakkus stundum bætir ^
bölið nndarlega.
ieC
Lætur hlýna mannj mær,
mætur sýnist friður,
nætur dvína þannig þær,
þrætur týnast niður.
Vísa að vestan:
• Dnggara-sokka-scljan gra?
sjaldan þoklka-mikil,
ber við hrokkinn brúnaskja
blakkan kokkhúslykil.
Vísa, eiguuð Baldvin SaWd°r“
syni, Skagfirðing:
Matinn sanga sú t.il býr,
síst í langar hina,
eldhústanga-Hrund óhyr
hristir ganglimina.
(Einnig eignuð Bólu-
ariD
Fulla táli faðma eg þ*g
flaskan hála’ og svarta-
þótt’ú báli brennir
bæði á sál og hjarta
(Qkunnui
P höf.)