Morgunblaðið - 08.02.1925, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 08.02.1925, Qupperneq 5
AnkabiaC Morgnnbl. 8. febr, 1925. MORGUNBLAÐIÐ Fiskmarkaðurinn í miöjaröarhafslönöunum. Eftir Gunnar Egilson. Morgunblaðið befir beSið G. E. um frásbgn af fiskmarkaðinum árið ®e®. leið, og borfurnar á markaðinum næsta ár þar syðra; og birtist það hjer. Eins og kunnugt er, var G. E. suður á Spáni fjóra síðustn mánuði ársins sem leið. — Fór bann iþá ferð að tilblutun landsstjórnarinnar °g bankanna. ÍilígSíEui'.iesiia Óvenjulega litlar fiskbirgðir syðra í fyrravetur. Verðið bækkaði framan af árinu, sem leið. Fiskurinn seldur hjer fyrirfram í stórum stíl, löngu áður en hann er veiddur. >— pegar fram á sumarið kemur, lækkar verðið syðra, meðal annars vegna þess, að verðið var orðið svo hátt að fiskkaup almennings minkuðu, svo og vegna þess, að fregnir um mikinn afla við ísland og Noreg drógu úr eftirspum hjá kaupmönnum. En er fram á sum- arið kemur, er fyrirsjáanlegt, að vertíðin við New Foundland og Labrador, verður óvenjuleg-a rýr. purð verður á fiski í þeim hjeruðum, sem venjulega fá fisk þaðan. íslenskur og norskur fiskur kemst þar að, og verðið hækkar aftur. Sökum þess, hve rúmt varð á markaðinum, hafði hámarksverðið í Barcelona minni áhrif en ella. Sumaraflinn af Vestfjarða-miðinu, hefði þó orðið ofvaxinn Spán- armarkaðinum. Markaður fyrir hann óverkaðann fjekst í Ítalíu. Markaðurinn er þar sívaxandi fyrir óverkaðan fisk, og því hefir verið hægt, að losna við svo til allan aflann frá síðastliðnu ári. Viðvíkjandi horfimum á næstunni, tekur G. E. aðallega tvent fram, er getur gert aðstöðu vora mun verri í ár, en í fyrra. Engar líkur til að vertíðin bregðist árum saman við Ameríku og yfirvofandi hámarksverð á Spáni. Verðhækkunin í fyrra. í fyrra, um þetta leyti, þótti horfa- vel um sölu á fiski. Síðari hluta ársins 1923 hafði eftirspurn- ln 1 Miðjarðarhafslöndunum ver- talsvert meiri, og salan tals- Vert örari ien búist vap við, og bm áramótin 1923—1924 voru því fiskbirgðir hjer á iandi tiltölu- le8a mjög litlar, og það þótti fyr- lrsJáanlegt, að þær birgðir mundu ^Vergi nærri hrökkva þangað til nýja framleiðslan kæmi á mark- a<5tnn, sem ekki var búist við, að °rðijj gæti fyr en seint í júní eða fJTst í júlímánuði. Afleiðingin af þessu varð sú, um áramótin, eða rjett við þau, f6r verð á fiski þar syðra að |^®kka stórum, og hækkaði svo röðum skrefum, að þegar komið ,Var fram í febrúarmánuð, nam Verðhækkunin þar alt að 30 peset- m Per. kvintal, eða kringum 100 r- á skpd., miðað við heildsölu- ^erð þar sygra_ pví miður kom ^essi verðhælkkun iekki íslenskum aQileiðendum eða fiskkaupmönn- svo mjög til góða, sem æski- hefði verið, og stafaði það ^>Vl> sem fyr segir, að lítið var r af birgðum hjer heima fyrir, ve * Var sú aðalorsökin til V ^a'kkunarinnar. ir 'á fvent: a ® það Þótti fyr- fiskb^e^t’ a^ar fyTri ars lrgðir myndu vera uppseldar, e,^ar nýja kauptíðin byrjaöi, og J^1 flskurinn kæmi á markaðinn, i en stfkt hafði ekki komið fyrir tí?er*\^r '—> °g a ð gamla kaup- -tist ætla að enda með til- Uega mjög háu verði; þetta tvent lls^a' >a^ vei-kum, að menn þótt- að ^ ^ert síer bestu vonir um, ag Veyð í markaðslöndunum myndi v.í,Jlllnsta kosti ekki fyrst í stað a ^gra á nýju kauptíðinni. f’iskurinn seldur fyrirfram hjer heima. a* ^jg voru nú horfur skömmu m"dierne;:rtíð byrjaði-u- oK f(,v, eða Um mánaðamótin jan. a7hió?aí 1ÍðÍnn’ var Þe^ar bJóð* út hjer innanlands, og gera boð í vertíðaraflann, þ. e. hina svo kölluðu fyrstu fram- leiðslu, og mun þá þegar tölu- verður hluti af áætluðum afla togaranna hafa verið seldur hin- nm innlendu fiskkaupmönnum eða útflytjendum. Yerðið var miðað við þetta háa verð í markaðslönd- unum, og mun að jafnaði hafa verið kringum 200 kr. fyrir slkip- pundið. Pað mun nú vera mjög óalgengt, ef ekki eins dæmi, að framleiðendur geti selt afla sinn, þó ekki sje nema. fyrsta fram- leiðslan, eins snemma og hjer átti sjer stað, löngu áður en búið var að veiða nokknrn fisk úr sjó. En þó var ekki staðar numið við fyrstu framleiðsluna. Brátt tókst framleiðendunum, hæði togaraeig- endum og bátaeigendum úti um land, að selja enn meira af afla sínum fyrir sama verð, jafnvel fisk, sem ekki átti að slkila fyr en í ágúst eða septembermánuði, og mun óhætt að segja, að þegar komið var fram í mars—aprílmán-i uð, hafi framleiðendur verið búnir að selja alt að helmingi af áætl- uðum afla sínum, þ. ie. þeim afla, sem þá var áætlaður. Seinna kom það á daginn, að ársaflinn reynd- ist talsvert meiri en gert 'hafði verið ráð fyrir, eða nokkur gat búist við. Salan syðra. Meðan á þessu gekk hjer heima fyrir, voru utflytjendurnir í samningum nm sölu á fiskinum til markaðslandanna. par var það nú komið á daginn, að þurðin á fiskj var ekki eins tilfinnanleg og húist hafði verið við. Fyrst og fremst er það svo, að salan á fislki er að jafnaði einna daufust á fyrstu mánuðum ársins þar syðra; en við þetta bæt- ist svo það, að eftir því sem út- söluverð hækkaði þar, fór að draga nokkuð úr neyslunni, eins og altaf vill verða. Og enn var það í þriðja lagi, að talsvert meira barst þangað af húsþurkuðum fiski, en gert haföi verið ráð fyrir. Alt varð þetta til þess, að hinir spánversku innflytj- endur þóttust sjá fram á, að ná Elöurinn getur gert yöur öreiga á svipstunöu. En gegn þeirri óhamingju getið þjer trygt yöur á auðvelöan og óöýr- an hátt, meö því að vátryggja eigur yður hjá The Eagle Stan & British Dominions Insurance Co. Ltd. Aöalumboösmaður á íslanði Garðar Gíslason Reykjavík. myndu saman gömlu birgðarnar og nýi fiskurinn, og jafnvel eitt- hvað verða afgangs af gömlu birgðunum, og urðu þeir því mun varkárari með tilboð sín en vonast hafði verið eftir. Ekki bætti það heldur um, að fregnir fóru nú að berast til Spán- ar um uppgripa-afla, bæði hjer- á landi og í Noregi, og þóttust fisk- kaupmenn þar því öruggir um, að yfirfljótanlega mikið mundi verða af fiski þar á marikaðinum, þegar fram í sækti. ískyggilegt útlit í júní—júlí. Nýja kauptíðin byrjaði, með öðrum orðum, hvergi nærri eins giæsilega og menn höfðn þóst geta gert sjer vonir um, í vertíöar byrjun. Að vísu hjelst enn hið háa verð, sem verið hafði á fiski þar syðra alt vorið, og stóð svo fram í júní—júlímánuð, eftir að fyrstu farmarnir af nýju framleiðsltmni komu á markaðinn. En upp frá þessu fer a® koma almennur afturkippur, og mark- aðsverð þar syðra fer að lækka hröðum skrefum, og þegar komið er fram í lok júlímánaðar, er heild söluverð þar orðið það lágt, að það samsvarar, með þáverandi 'gengi á krónunni, hjer um bil ' 200 Ikr. pr. skpd., fob., þ. e. sama iverði og útflytjendurnir höfðu gefið fyrir fiskinn hjer, án þess að nokkur ágóði sje þar reiknað- ur. pessj verðlækkun stafaði, eins og fyr er vikið að, mikið til af því, að fiskkaupmönnum þar syðra var kunnugt um, að o- venjulega mikill afli hafði borist á land, bæði & Islandi og í Nor- egi. Auk þess var hitt, að vegna þess hversu óvenjulega þurkasamt hafði verið hjer mn vorið og fram eftir sumrinu, verkaðist fisk- urinn miklu fyr og miklu örar eu vant er, og harst því örar að á markaðinn. Er því ekkert senni legra en að þetta verðfall hefði haldið áfram, ef ekki hefði annað, mjer liggur við að segja óvænt happ, orðið til að stöðva það. Monið eítir þessu eina innlenda fjelagl þegap þje«« sjAvátryggið. Simi 542. Pósthólf 417 og 574. Sfmnefni! Insurance. Efnalaug Reykjavíkur Laugavegi 32 B. — Simi 1300. — Sínmefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatoat og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir «m lit eftir óskum. Eykor þægindi! Sparar fje I Fiskiveiðar við New Foundland og Labrador bregðast. Vatn á okkar myllu. pegar komið -var fram í ágúst- mánuð, for það að verða öllum ljóst, að fiskveiðarnar við New- Foundland og Labrador höfðu verið með allraminsta móti. petta gerði það að verkum, að hörgull fór að verða á fiski í Portúgal, sem að jafnaði fær mest af fiski sínum frá þessum stöðum, og við það -hækkaði verðið á þeim mark- aði. En af þessu leiddi aftur það, að Norðmenn gátu selt þangað mikið af þeim fiski, sem þeir myndu annars hafa boðið út og selt á Norður-Spáni. En við það, að framboðið frá Noregi til Norð- ur-Spánar minkaði, eða varð minna en ella, jókst þar þörfin fyrir ís- lenska fiskinn, og má fullyrða, a?5, þetta bafi beinlínis orðið til að stöðva verðfallið. par við bætist einnig, að tekist hafði að selja talsvert af fiski til Portugal, og sömuleiðis til Sevilla á Spám, er> á háðum þessum stöðum hefir hingaðtil verið lítið um markað fyrir ísl. fisk. pegar hj»r v*r komið, »m «5» eftir miðjan ágústmánuð, fór það nú líka að verða ljóst, að talsvert milkið var farið að ganga á ísl. fiskbirsðarnar, því útflutningur- inn hatði verið með örara móti, eins og fyr er sagt. Sama var að segja um Noreg; þar var líka orð- ið tiltölulega lítið eftir af fiski, þegar komið var fram yfir mitt sumar, og þegar þetta tvent bætt- ist ofan á aflaleysi við New-Found land, og þar af leiðandi verðhækk- un í Portúgal, þá varð þess ekki langt að bíða, að ný sveifla kæmi á verðið á spánska markaðinum, og lá nú sveiflan upp á við. Fór verðið síhækkandi, mjög á sama hátt og átti sjer stað í fyrra, og hefir nú loks náð líku hámarki og þá var. Hámarksverðið í Barcelona. Pó 4 þetta ekki við um alla markaðsstaðina á Spáni. Eitt hjer- aðið þar, Bareelona-hjeraðið, sem einmitt er annar aðal-markaðs- staðurinn fyrir íslenskan fisk, hafði sjerstöðu í þessu efni. par höfðu þau tíðindi gerst, snemma í ágústmánuði, að fyrir ráðstaf- anir hjeraðsstjómarinnar hafði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.