Morgunblaðið - 20.02.1925, Síða 3

Morgunblaðið - 20.02.1925, Síða 3
MORGUJiBLABIB MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. í’tgefandi: Fjelag 1 Reykjavfk. Rltstjðrar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Símar: Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasfmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og 1 ná- grenni kr. 2,00 á mánutSi, innanlands fjær kr. 2,50. 1 lausasölu 10 aura eint. Balkanófriður? Pað Ih'efir löngnm verið óróa- saint í suðanstnrhlnta Evrópu. ^að er skamt að minnast síðasta °íriðar milli Tyrkja og Grikkja þó lítur út fyrir, að þeim ^Uni brátt lenda saman afttir, s.jeTstaklega, ef þeir verðla. látnir sjálfrtáðir vlerka sinna. Vera n á, að styrjöld verði þó afstýrt í þetta sinn, en gamall f jandskapur hefir toagnast mikillega vegna síðasta tiltækis Tyrkja. í hyrjun þessa ^ánaðar ráku þeir gríska yfir- ^iskupinn í Konstantinopel á burt 'Og hafa að sögn í hyggju að gera fjölda, grískra presta sömu skii. í’að virðist í fljótu bragði ekki vera ástæða til að hefja stríð fyr- Ir þessa siik, ien gaita ber þess, 1 ®ð hjer fara stjórnmál og trúmál sanian svo skynsemin e’n fær etoki að skera úr. Tyrkir hafa samkvæmt Laus- anne-samningunum heimild til að 'vísa þeim Grikkjum á brott úr Tyrklandi, sem ekki höfðu fastan hústað þar fyrir 1918, og sama t3ett hafa Grikk-r auðvitað gagn- Tyrkjum í Grikklandi. En Vað var nú alveg af sjerstökum ástæðum að Tyrkir veittust að Þessum manni. Yfrbiskup Cm- Vantinos 6. er merkastur maður toeðal Grikkja. í Tyrkjaveldj og sfstaða Grikkja í Konstantinopel verður mun lakari en verið hefir, j’egar biskupnum er bolað á burt. Tyrk'r ráku biskupinn burt ekki ^mungis vegna fjandsikapar hæfi væri því fjandsamlegt. Erki- biskupinn í Aþenuborg sendi kirkjuvöldum víðsvegar um aeim mótmælabrjef, og gríska þlngið sendi lík umkvörtunarbrjef til þinga í ýmsuu; löndum. Gi.kkir tóku atburðinum með mikilli æs- ingu. Fundir voru haldnir um alt land og álstaðar var látið í ljósi, að' hefna yrði þessr.rar svívirðing- ar með því að segja Tyrkjnm stríð á hendur. Stjórnin gerði ýmsar ráðstafanir í þessu s'kyni, keypti t. d. þegar í stað vopn og sikot- færi í útlöndum ,og g-erði hernum vart við að vera reiðubúinn ef á þvrfti að halda. Tyrkir svöru'ðu hrjefi Grikkja sem þeirra var von og vísa. peir kváðust engan órjett hafa gert Grikkjum. pá buðust Grikkir til að láta alþjóðadómstólinn í Haag taka málið til meðferðar. pessu neituðu Tyrkir. Pannig er málavöxtnm háttað í bráð. Styrjöld víerður vonandi af- stýrt, en f jandskapurinn milli þessara þjóða er svo rótgróinn, að þær munu fagna hverju tæk:- færi sem gefst til að láta vopnin sliera úr um mál sín. Höfn, 8. febr. 1925. Tr. Sv. ASþingi. Innlendar frjettir. AUSTAN ÚR SVEITUM. (iShmikvæmt símtalj við Ölfusár- brú í gam.) JaTðlaust er nú me'ði öllu »Ár- hessýslu, og víðast hvar í Rang- árvalasýslu. Öll bross á gjöf. NÝ FRUMVÖRP: Jak. Möller flytur í Nd. frv. um breytingar á lögum nm samþyktir nm lokunartíma sölubúða, og er breytingin í því fólgin, að einnig má gera samþykt um lokunartíma rakarastofna. Þetta. frv. var flutt á þingi á fvrra eftir tilmíelum Rak- arafjelags Reykjavíkur. Náði það samþ. Nd., en var dnepið1 í Ed. við 1. umr. Tvö ný frv. um vegalagabreyt- ingar eru komin í viðbót, annað frá Kl. J., en hitt frá J. A. J., H. K. og Á. Á. Frv. um afnám tóbakseinkasöl- unnar flytja 6 þingm. úr tbalds flokknum (B. L., Á. F., J. A. J., J. K„ M. J. og Sigurj. J.) : 1. gr. F\TÍr 6. og 7. líð í fyrstu griein laganna konii: 6 a. Af óunnu tóbaki kr. 4.00 af hverju kg. b. Af allskonar unnu tóbaki, nef- tóbaki, munntóbaki og reyktó- baki kr. 4.80 af hverju kg. 7. Af tóbaksvindlum og vindling- mn (eigarettum) kr. 12.80 af hverju kg. Vindlingar skulu tollaðir hð með töldum pappírnum, öskjum og dósum, sem þeir eru seldir í. 2. gr. Merkja skal umbúðir allra tóbakstegunda, hverju nafni sem nefnast, mn lfeið og gerð er grein fyr- ir tollinum, mhð álímdum miðum, er stjórnarráðið lætur tollheimtumönnum í tje og á er letrað „tollur grteiddur.’* Lögreglustjórar eða umboðsmenn þeirra sjá um framkvæmld þessa á- kvæiðis, og setur stjómarráðiö nán ari ákvæði um tollmerkin. FYRTRSPURN til utanríkisráðherra íslends um utanríkismál flytur Bjarni frá Yogi, svolátandi: 1. Er nokkur ráðherranna skipaður af konungi ráðherra fyrir utan- ríkismál íslands? 2. Eða á svo að skilja konungsúr- skurð 30. desember 1924, að þar með aje stofnað sjerstakt ráðu- * neyti í utanríkismálum vomm, svo sem t. d. í dómsmálum og í kirkju- og kenslumiálum ? 3. Er þess ekki getið í brjefum frá stjórnarráðinu, t. d. með brjef- haus eða undirskrift eða hvoru- t veggja, hvort brjefið er frá for- sætisráðuneytinu, frá dómsmála- ráíðuneytinu eða frá kirkju- og kenslumálaráðuneytinu ? Verður þess eigi getið framvegis á sama hátt, hver brjef eru frá utanrík- isráðuneytinu 1 4. Verða utanríkismál eigi látin bafa sína eigin skrifstofu? 5. Em danskir umboðsmenn fslands í utanríkismálum handfaldir þjoð höfðingjum ? 6. Hafa þteir fengið fyrirsögn um verk sín £rá utanríkisráðberra fslands, t. d. um fánadaga, und- irskriftir og þ. h. ? 7. Hefir stjórnin þann sið að nota danska nmboðsmenn sem oftaisit eða sem sjaldnast? 8 Hefir utanríkisstjórn íslands sjeð þessum mönnum fyrir ísl. þjóð- tignarmerkjum, svo Sem skjald- frv. veitir, sje bhndiim því, að gjaldandi „eigi ekkj lögheimiB eða fast aðsetnr í öðru sveitarfje- jj iagi hjer á landi.“ NEÐRI DEILD: 1. Frv. um samþyktir um laxa- og silungaklak. Flm. Pjetur Otte- sen fylgdi frv. úr hlaðí með snjallri ræðu og rakti ítarlega efni þess. Var frv. að því loknn vísað til 2 umr. með 21. atkv. og til land- bvmaðarnefndlar með 17 atkv. 2. Prv. um friðun rjúpna.. Flm. Pjetnr Ottesen mælti nokkur orð fyrir frv. Björn Líndal og Sveiun Ólafsson lögðust á móti því að í.ara að breyta lögunum, en meín- lansar voru ræður þeirra og svar- aði flm. þeim báðum með nokkr- um or'ðum. Frv. vísað til 2. umr. og lanö- búnaðarnefndar. ■ 3. Leyfð var fyrirspurn til ut- anríkisráðherra íslands um ntan- ríkismál. f EFRI DEILD var engrnn fundnr. Hugo Gering- 3. þ. m. ljest í Kiel prófessor Ilugo Gering, og er þar til moldai* armerkjum, fáuum, stiir.pilmerkj- hniginn einn af öndvegishöldum ís- um og öðru því, er sýnir að gerð-, lenskra fræða á Þýskalandi. H. G. ir þeirra fari fram í nafni ís- fa—Idist 1847, var frá 187ö—1889 . , 3. gr. Nú finnast tóbaksvörur, sem Aílalaust á to siyn og yr . eru tollgreiðslnmerki, arbakka.Var róið frá Eyrarbak a .Q gy^* verga, þó taldar falla undir a laugardaginn var, og fengust ■ ákvæði gildandi laga um tollsvik, og eins nokkrir fiskar á slkip. j sgai telja tollinn ógreiddan nema Aðalfundur Flóaiáve’itufjelagsins. handhafi sanui, að tollur sje greidd- va,- haldinn 6. þ. m. Var þar kos- ur. pó skal altaf telja saknæma. va.n- Tn fimm manna nefnd til að und- rækslu, ef ómerktar tóbaiksvörnr finn* irbúa bagnýting Flóaáveitunnar. ast hjá þeim, er versla með tóhak, og Nefndarkosning sú fór fram, sam- j varðar slík vanræksla. sektum, alt að kvæmt tillögu frá Eiríki E’xiars- þroföldum tolli af binnm ómerktu syni ú'tibússtjóra. Á nefndin að yiírum- 1 tr.kai nýbýlamálið till meðferðar,! 4- TU- Lög þessi öðlast gildi 1. júlí lands ? 9. Hvemig hefir utanríkisstjórn Is- lands framkvæmt 7. gr. sambands laganna, 4. lið, og 17. gr. stjórn- nrskrár fyrir konungsrikið ís- land í sambandi vijð hana? — Hvernig ætlarbúnað framkvæma þetta framvegis ? 10. Telur stjórnin það sæma. íslandi að felá þegnum annara ríkja sendiherrastöður fyrir oss? 11. Ætiar stjórnin að senda S3vdi- herra til Danmerkur? Og hvern- i?l 12. Telur stjórnin Dani hafa sondi- herra hjer? háskólakennari í Halle, en varð þá prófessor í norrænni málfræði í Kiel. Var það þá eini kennarastóll Þjóðverja í Norðurlandamálum. —- Gering var hinn starfsamasti maó- ur, hafði trausta þekkingu og góða dómlgreind, en ekki var hann frum- legur nje skapandi vísindarnabar. Rannsóknir hans beindust mest að Eddukvæðunum. Þau gaf kann út hvað eftir annað, sneri þeim á. þýsku og ritaði um þau sæg af smá- ritgerðum, en mest kveður þó að orðabók þeirri, er hann samdi viö þau og er frábær að nákvæmni og 3. Hvers eðlis er staða fynrhugaðs lærdómi (Vollstándiges Wörterbueh ave.tuna. brunt. Aðfaranótt 18. þessa mánaðar ( brann íbúðarhúsið1 á Kollaf jarðar- nesi í ^ti'andasýslu til kaldra kola. — Var eldurmn: orðinn mjög mJaignaðnr, er fólk varð bans vart, svo engin tök voru , , +;i 'I..,, , ára. án þess þó að tóbakið verði htsgsanleg tn að slokkva hann. ,, , . . , , * En nokkuð h.iar?að:ist. þó af inn- anstokksmiinum. Kollaf jarðarnes ara. ^tikki heldur ieinnig af því, að atlm„a nauðsynlegustu samgön^i-! 1925' Þeir vilja losna við öll framacdi, i)f)k(nr og fleira í sambandi við óhrif í Tyrklandi, bverju nafni Sem nefnast, í því augnamiði að Fci'a, þjóðina «ð fastri, rammtyrk- heskri heild. Fyrir styrjöldina Var fjöld’, manna frá ATbhlníu, Árabíu og Armeníu búsettur í Tyrklandi. peir eru nærfelt allir á hrott.Fjöldi G'rikkja hefir hing- ^ til haft laðsetur sitt í Konstan- .^Pel af því gríska kirkjan hef- . ^a?t fótfestu þar um margar áldir. Eh nú vilja Tyrkir láta til skar skrí5a. — tilætlun þeirra er au5sjáanlega sú, a!ð allir skuli út la‘gir gerðÍT. Það varð uppi fótur og fit í Úríkklandi yfir1 þessu tiltæki ^lrkja. Gríska stjórnin sendi tyrk besku stjórn’nni mótmælabrjef. í ^jefinu var bent á, að Tyrkir llefðu engan rjett til að heka bisk- ^Pinn því liann befði um margra ' skeið haft fast aðsetur í Tyrk ,andi, þótt liann að vísu hefði ekki '■ ft fast aðsetur í Konstantinopel yr en 1919, og í sjálfu sjer næði er,ftri átt, að beita ákvæðum Laus- ^nne-samuingauua. glegn gríska ’^junnj 4 Konstantinopel, bar hún hefði haft fasta bælkistöð ai' * mörg hundruð ár. petta at- 5. gr. Lög nr. 40, 27. júní 1921. nm einikasölu á tóbaki, eru úr gildi frá 1. september 1925, svo og önnur lög, er kunna að 'koma í bága við lög sendimanns í Miðjarðarhat’slÖn 1 unum ? 14. I hverju sambandi stendur ríkis- ráðskostnaíður við utanrík’.smál ? 15. Hvað hefir istjórnin gert til þess að fá viðurkíenning annara ríkja en Danmerkur á fullveldi fslands með þeim ‘hætti, sem tíðkast í zu den Liedern der Edda, 1903). Hann gaf og út íslensk æfintýri, Eyrbyggju, Finnboga sögu, Drauma- Jóns sögu o. fl. Síðast en ekki síst má get.a. þess, að hann var aðal- ritstjóri hins ágæta safns: Altnor- dische Sagabibliotek og ritstjári Flm. gera ráð fyrir, að með þessari tollbækkun muni ríkissjóður bera jafn mikið úr býtum sem af tolli og verslunarhagnaði síðustn heiminum, að senda sendiiherra! Zeitschrift fiir deutscbe Phd ■1ogíe dýrara hjer innanlands; ætti það jafnvel að verða nevtenduni ódýr- S'ína til þeirrar þjóðar, sem hefja á ríkjaviðskifti við ? Nefndarálit er komið frá fjhn. um frv. stjórnarinnar um breytingu á löguniim um heimild til að inn- heimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka. Nefndin leggur til í einu liljóði, að frv. verði sam- þykt óbrevtt. Jak. M. og II. Stef. er pnestssetut, ems og kunuugt er, og býr þar Jón Brandsson pró- Frv- breytingu fastui’. Tjón það, sem bann hefir stjómarlögunum frá 1905. Flm. J. orðið fvrir er ®Íöír Glfinnanlegt, s-.- p- ° > pór. J. því öll "matmæili hnunnu auk tals- — Nýmæli eru þrjú í þessu verðra. innanstókksmuua. En alt írv.: að reikningsár sveitarfjelaga var það óvátrygt. Sennilega hefir almanaksárið, en ekki fardaga- hviknað út frá reykháf eða ofn- ariÁ að sýslunefndir geti sett reglu pípu. Húsið var gam'alt timburhús, ^rðir um, hversu útsvarsálagningu fremur ljelegt, og að því er vjer sknli hagað innan sýslu og í þriðja best vituin, óvátrygt, þó undar- 'htób að latvinnurekanda beri að legt. megi það virðast, þar sem greiða útsvar fyrir sumt af verka- það var opinber <eign. , fól/ki sínu, eftir því sem nánar er . kveðið á um. FRÁ YESTMANNAEYJUM. j Frv. um breytingar á lögnm um Yestmannta,eyjum 19. febr. *25. fiskiveiðasamþyktir og lendingar- Fáir rjeru í gær. í var sjóði flytur Jóh. Jós., þess efnis, meðalafli 200 á bát. Lítur út fyr- ag lögin, sem eru miðuð við sýslu- h* að ætli að gera austan rok. Annars frjettalaust. frá 1888 til danðadags. — Gering kom til íslands sumarið 1908, og mintist þeirrar ferðar jafnan með mikilli ánægju. Hann hjelt fjöri og sálarkröftxun óskertum til dauða- dags. í síðustn greininni, sem hann sendi mjer, fám dögum fyrir and- lát sitt, og rituð er gegn jafnaldra hans og fornvini Sievers, lýkur hanu svo máli sínu, ,,að enn sje skrifa þó undir nál. með fyrirvara. a sveitar- NefmHaralit um frv. um bæjar-1 brandur sinn brugðinn og búinn til stjórn í Hafnarfirði. Mieirj hluti vax-nar fyrir skoðanir sínar, þott felst á frv. óbreytt, að ' si„ skorti ekki nema tvo á áttræt.t.“ allshn. Háfnarfjarðarkanpstaður geti, — eins og Reykjavík, — lagt útsvar á þá, sem skráðir eru á «kip skrá- sett í Hafnarfirði, 3 mánuði árs- ins, og ennfremnr á þá, sem lög- skráðir eru á skip, sem ganga það an til veiða 3 mán., þótt ekki sjen skipin skrásett. þar, en þetta ákvæði er sett með ensku leigu- skipin fyrir aiugum.Minni hl. (M. 8. N. Aðalf undur Fiskifjel. Islands NiðurL Veðurfræðisstöðin. pá var samþykt tillaga frá for- T.) er mótfallinn því, að Hafna<r- seta um veðurfræðisstöðina: fjörður fúi rjett til að leggja skatt! „Fundurinn skorar á Alþingi á vertíðarmenn, sem eiga. lögheim- Þa^ nú situr, að vieita svo ríf— ili anniarsstaðar hjer 4 landi, og legan styrk til veðurfræðisstöðv- nefndir og sýslur, nái einnig til 'flytur brtt., þess efnis, að rjettuir arinnar, að trygt sje, að hún geti Vestmannaeyjakaupstaðar. í kaupstaðarins i þessu efni, sem starfað með vcrulegum árangri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.