Morgunblaðið - 27.02.1925, Síða 4

Morgunblaðið - 27.02.1925, Síða 4
I AugL úmmhéh •: f 3 Tilkjnuliifar. Vörubílastöð íslands, Hafnarstrœti 15, (inngangnr um norðurdyr húss- ins). Sími 970. Vifcgidfti. Hoi*gan Brolhers vini Portvín ('double diamond). 8herry, Madeira, eru viCmrkend best. R eglugerð um. brevtingu á reglugerð 7. jnaí 1924, um bann gegn innflutningi á öþörfum varningi. pær vörur, sem taldar eru í b- lið 1. gr. reglugerðar 7. maí 1924. um bann gtegn innflutningi á ó- þörfuin varningi, er frá þessmn degi og þar t'l öðru vísi kynni að verða ákveðið, frjálst að flytja til landsins. Atvinnu. og samgöngumálaráðu- neytið, 25. febrúar 1924. Magnús Guðmundsson. Vigfús 'Einarsson. -------o------- Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími 141. Hvítt ullarband, ódýrt, til sölu á flfeólavörðustíg 43. -Síim 3)309. Ulelar ou M fll efoMlleiis iQnaðar á sýningunni í Leipzig. Váldar danskar kartöflur, rúgmjöl, hveiti, hafraimjöl, maismjöl, hoiill ma- is, lux-rvsnaby'gg og istraitit, alt mjög ódýrt — Tiailfð við Von. Túilxpanar og Hyasinthur fást á Vesturgötu 19. Símá 19. Rúmgott hús á besta 'Stað í bæn- iim, er tf!l söhi nú iþegar. Laus íbúð nú eða 14. maí. Útborgun 30 þúsxmd fcrómur. Tilboð, merkt „Miðbærinn", lieggíist inn á A. S. T. Enn var fundi slitið og næsti þeg'ar settur og frv. samþ. og af- greitt: s'em lög frá Alþingi. Rn alt varð þetta að gerast með ■dfbrígðum frá þingsköpum, og þeim margföldnm. ■-----O— ----i Tilkynning. Rvlk, 26 .febr. ’25. FB Svo hljóðandi tilkynniugu hefir Frjettastofan fengið frá atvinnu- orr sam gön gumálai áðuneytinu: Vjelar og tæki til efnafræðis'egs iðnaðar, eru auðvitað fullkomnastar þar, sem þessi iðnaður stendur sjálfur á háu stigi. petta á sjer ekki hvað síst stað á pýskalandi. Par hafa hinar Sívaxandi kröfur efnafræðilegs iðnaðar haft óvenju^ lega mikil áhrif og góð á til- húning vjela þeirra og verkfæra, er iðnaðurinn þarf með. Hjer varð ekki aðeins að finna upp ný tæki, heldur var aðalhlutverkið oft í þv! fól'gið, að finna bentugt smíðaefni. Síðan var þess gætt, hvernig nýj- ungarnar, sem fundust á þenna hátt, reyndust í framkvæmdinni. pýskar vörur í þessari grein hljóta því að hafa sjerstök gæði til að bera. Mörg- um mun hafa auðnast að kynnast því, sem eftir þessar vjelar liggur í pýskal andi sjálf'u. Postulínsvör- urnar hera af öðrum vegna þess, hve vel þær þola hita- og súr-áhrif. pví eru flát ýms og pípur, gerðar úr efni þessu í stórum stíl. Postu- línspípur 2,20 m. á lengd koxna þar fyrir. Á sviði málmanna er þar á boðstólum ryðtrygt stál, súrtryggar silicium-vörur, eldtrygt járn, alumin- ium af bestu tegund o. s. frv. Hjer er ekki rúm til að telja upp MORGUNBLAÐIÐ öíl þau verkfæri og vjelar, «em Pýskaland hefir að bjóða á þessu sviði, en af þyí, sem þegar hefir sagt verið, sjá menn, að þýskur iðn- aður ge'tur á þessu sviði fullnægt öllum þörfum. Binkum á þetta við öll hitunartæki, enda þarf efnafræðdlegi iðnaðurinn þeirra sjerstaklega með. pá standa og allar vjelar, sem not- aðar eru til að húa um vörur, á mjög háu stigi. Má þar nefna vjelar til fyllingar, skiftingar og þrýstingar. pá má geta um’ Kmingarvjelar og jafnvel vjelar til að festa mjða á flöskur. i stuttu máli má segja, að alt sje gert til að spara mannsaflið, sem* allra mest. Mun alt þetta sannfæra menn best af eigin reynd. Sýningin í Leipzig býður betra tækifæri til þess, ásamt verkfræðilegu sýningunni. Með því að sækja þessa alþjóðlegu, stórkost- legu sýningu komast menn hjá gagns- lausum fyrirspurnum og' blekkingum aúk þess liagnaðar, er af þv! leiðir, að verkfræðilega sýningin er mark- aður til innkaupa nm heim allan. ()g nú þegar verður þess vart, að þýskir iðnrekendur geta boðið vörur fyrir það verð, og með þeim borgunar- og afhendingarskilmálum, sem tvímæla- laust hljóta að teljast mjög hagstæðir. H. --------0-------- Gengið. Rvík í gær. Storlingspund.............. 27,30 Danskar krónur.............102,25 .Vorskar krónur............ 87.37 Sænskar krónur .. .. ..151,71 Dollar.................... 5 74 Franskir frankar.......... 29,9.1 --------o-------- Daabók. I. O. O. F. 10622781/2 Veðrið síðdegis í gær. Hiti -f- 1 — + 1- Norðaustllæg átt. Úrikoma víða á Xorsður- og Avesturlandi. Bjart veður á Suðve'sturLindli. Guðspekif jelagið. ReykjaVíkurstúk- an. Fundur í kvöld' fkl. 81/,, stundvíB- lega, Efni: Allir vegir eru mínir vegir. Góður afli er mí uagður á báta þá, sem gianga frá Akranesi. Koma þeir inn fullir eftir nokilcurra daga xxti- vist. Er svo ®agt, að mjjög miíkiil fiskiganga inuni hafa komið á miðin hjer suðurundan nú um þetta leiyti. Suðurland Ikom 'hlingað í gær frá Borgarnesi og Akraneai, mieð allmarga farþega. Gullfoss fer ekki hjeðan í'yr en á sunnudaginn kemur. Esja. Heyrst hefir, að nýlega hafi verið ákveðið, að Esja skyildi hefja slrandferðir fyr en upphaftega var avtlals't t'il, eða einhvernitíma í niæsta máriuði. En eftiir því 'sern Morgun- hlaðið veit ha(st, befir ekkert Veúið um það talað, að hún byrji stnand- ferðir aftur fyr en 1. apríl, eins og a tlast var til, er henni var lagt inn í sundin. Dánarfregn. Sigurbj. Á. GMason 'karrd. theo'l. og kona hans hafa orðíð fvrir þeirri sorg, að mi'sisa son isinn, Gústaf, hálfs tunnar áris að aldri. — Ljelst hann í fyrrinótt, og var bana- rueinið hei'labólga. Búnaðarnámsskeið standa nú yfir víðsvegar á Norðurlaadi: Hvammis- tiinga, Blönduósi, Hólum, Dalvík, Ak- urevri, í Höfðahverfi (austan Eyja- fjarðar), á Litlúlaugum og á Húsa- vík. Búnaðarráðunautarnir, Árni G. Eyla.nd, Sigurður Sigurðsson og Metúsalem Steí'ánsson, ha'ld'a búnalB- arnámlsskeið þeSSÍ. Togararnir. Á veiðar fóru í gær: Ása, Egill Skaillagrímsson og' Njörð- ur Hafa þessir togarar tegið itmi Wíðan í veðrirtu miMa, tiil aðgerða. Úr Borgarnesi var símað í gær, að þar væri fcomin nokkur jörð niðri um isVeitir. Var fannlfiergi þar óvenju mfikið. Ekkert hefir þó, að því er tíðindamaður hlaðsins sagði, beyrst um heyleysi þar efra. Háskólafræðsla. Dr. Kort K,- Kort- S'en heldur æfingar í dönslku í dag k’. 6—7. Leitarskipin. Eftir því eem frjett- ist af þeiim í gær um hádegi, munu þ.iu hafa verið þá, eða minsta kosti F.vlla, mjög langt vestur í hafi út a Faxaflóa. Til Jóseps Haraldssonar: Frá K. N kr. 50, K. N. fer. 10, S. kr. 10 Fjelag ísl. símamanna er 10 ára £ dag. Heldur fje'lagið hátíðlegt afmæl ið á Hótel íslaud í kvöld. • Tilkynning. í stað porvadar sáL Bjömssonar fyrv. yí'irlögregluþjóns, hefir Snorri kaupm. Jóhannsson, Grettiisgötu 46, sími 503, verið isikap- aður stefnuvottur í Reykjavík frá 1. mars næstkom'andi, og gieta menn isnúið sjer till lians í þeim efnum. Skjölum, ier stefnuvottlamir eiga að birta, veirður og veitt viðtakia í end- urskoðuiiarskri fstofu þeirra N. Mianc- hers og Björns E. Árnasonar í pórs- hainri, og vitja stefnuvottarnir þeirra iþangað. ---------x--------- Mikil óárægja hefir orðið út af þi'í, 'hve stranglega værn fram- kvæmd innflytjendalögin nýjn í Ameríku. Ber ö'llum saman um það, að yfirvöldin beitj þeim til þess ítrasta vi'ð menn, sem á ein- hvern hátt hafa sloppið inn í land- ið. án leyfis eftir 1. júlí 1924. Til dæmis er sagt frá 25 norskum. sjómönmim víða í blöðum, sem voru um síðnstn jól í fangelsi vegna innflutnihgs í Bandaríkin án leyfis, og hiðu þar eftir því, að þeim yrði vísað úr landi og beim til ættjarðarinnar, Noregs- Sagt er, áð alment sjeu menn dæmdir í 4—6 mánaða fangelsi fyrir þessar sakir, og smnir eru, éftir því sem málaefni standa tjj,. dæmdir í eins árs fangelsi áÖur en þeim er vísað úr landi. Nýlega héfir þingið veitt geisi- mikla fjárfúlgu til öflugra eftir- lits með innflytjendunum, og hú- ist er við því, að fjöldi manna verð; enn tekinn, sem komist hefir ' inn í ríkin án leyfis. HEIÐA-BRÚÐUEIN. — Jeg ver'ð aldrei hamingjusöm framar, hvíslaði hún. — Áiteiðanlfeg’a, bamið mitt, sagði gamli maðurinn og hrosti ástúðlega, það er öldungis dásamlegur hæfileiki, sem guð hefir gefii okkur til þess að geta verið hamingjusöm. pú skilur ekki, hvers vegna guð ljet ekki brjefið berast fyr í hendur þínar, og hvers veg-na hann lofar ykkur Andor ekki að njótast. pao er til þess að tryggja framtíðargæfu þína — það er jeg sannfærður um. — í þetta skifti gat ekkert syndsaanlegt falist í því, þó jeg yrði hatning.jusöm á þann hátt, sem jeg óskaði. p’að get- ur ekki verið neitt ilt í því, að tvær persónur elskist og ósln að lifa saman meðan æfin endist. — pað viturn við ekki, barnið mitt. pað er alt saman lokuð bók fvrir okkur, og enginn nema guð hefir vald og mátt til þess að fletta blöðum þeirrar bókar. — Andor og jeg hefðum orðið svo hamingjusöm, hvísl- aði Elsa svo sem til þess að deyfa sorgina; veröldin hefði orðið okkur að paradís. — Og þið hefðuð ef til vill gleymt himninum vegna þessarar jarðnesku paradísar. Hver veit — ef til vill hefði hamingja ykkar fjarlægt ykkur frá guði. pið hefðuð kannske lifað í. sukki og svalli, dansað og sungið og hugsað meira og meira um skemtanir en minna og minna um guð. Hv»r veit 1 En nú verður þú hamingjusöm eftir ráðstöfunum sjálfs guðs, og nú gerir þú skyldu þína við foreldra þína. Líf þitt ve-rður nú framvegis grundvallað fyrst og fremst á hugsun- inni uiu guð og síðan um þína nánustu í stað þess að vera bygt á tómum skemtunum. Á göngu þinni gegnum lífið, mun, bafinið mitt, skyldan fleyta þjer yfir allar ójöfnur og örðug- leika, sem kunna að mæta þjer. Og hver örðugleiki, sem þú sigrar, ájerhver þraut, sem þú ,vinnur bug á, hver fórn, sem þú lætur í tje, mun gera þig hamingjusamari en áður — ein» og guð vill vera láta... Hann hjelt áfram að tala langa stund, blíðlega og ástúð- lega eins og hans var vandi, og smámsaman hvarf öll beiskja og gremja úr sál Elsu. Trúartilfinning hennar var, þótt hún væri bjargfost, barnaleg. Og gamli presturinn, sem hafði fundið í sveitabæ þessum örugga höfn . eftir volk lífsins, skildi ni.jög vel, á hvern hátt. best væri að tala við þettu hreinhjartaða en óþroskaða bam. pegar faðir Bonefaeius þagnaði, varð hljótt u'm stund. Hann wssi sjálfur hvers virðí þögnin ér, til þess að tcluð orð fái að njóta sín. Elsa og faðir Bonefacius sáln um stund hvort við annars hlið, hiamn huggarinn, hún hu 'guð. — Eigum við ekki að biðja stutta bæn saman, hvísl- aði faðir Bonefacius, þá bæn, ðem faðir vor á hinmum hefir kent oss, Faðir vor. Unga 'stúlkan fje'M á knje við hli’ð prestsins, laut bjart- lokkaða höfðinu og huldi iandilitið i höndum sjer. Síðan mælti pmsturmn 'fram bænina, en hún hafði orðin eftir lionum. Og þegiar bæði höfðu sagt Amen, lagði faðir Bone- faeius höncl 'sína á höfuð hennar þVílíkt sem hann væri að btesSa hana. XI. KAFLI. Undirbúningurinn. VinigjariMeikti faðir Bonefacioaar, - blíS'teg orð hans og hjargföst trú — iallt hafði þetta haft friðandi áhrif á Elsu. Uppiteist hiennar g’egn örlögunum og guði í byrjun samtals þeirra, vaíð hennar fyrsta og síðasta. Elsa hafði lofað firammi fyrir guði og mönnum, að gift- ast Béla, og nú va.r hún húin að sætta sd'g við það, að efna það loforð. Strax eftir að presturinn hafði farið, og áður en hún gdkk í rekkju, tótk hún til að undirbúa alt uindir giftinguna. Á morgun áttó síðalsta h'átíðin að fara fram, isem halda átti henni sem ungri sfcúillku. Og það átti að verða vegleg veislia í stóra isalnum í iskálanum. Búist var við, að í henni tækju þátt um hunidrað rnannis, bestu vinir hennar og Bóla, og svo ættmgjar. pað var 'siður, að f'oreldrar brúðawfnisins- teolstuðu þessa veiislu. En vegna þesis «ð Kalms Benko gat ekki -staðið 'straum af Öfcm þeim útgjöldum, 0g Béla vildi á hinn 'bóginn hafa veisluna sem velegasta, vdildl hann sjálf- ur borga allt og Isleðja þannig hjegóm'agirnd sínia. Efbir kvöldverð átti að bef'úaifis og hann slkyldi standa iamgt fram á nótt. Daginn eft-ir átti bún isvo að gifta sig; hjónlavígislan á'tti aö befja®t um morgniúnn, síðan átti að borða morgunvérð, svo að dansa enn og viðhafia al'Iskoniar Blkemítanir jjangt fra'm á kótt, Fyrir þessu var auðvitað isjeð- Alt var unditibúið undir vleidluiia ctaginn eftir, uxarnir steiktir og anwar matur tdl- búinn. BéHa haföi sjeð fyrir öllu, og það í ríkum rnæili. Svo átti að bjóða nokkrum hunaruðum manna í Isj'álft brúð- kaupið. Sveitaþorpið var alt á öðrum endanum af eftir- vænitiugu. Búi® var að senda til Arad, eftir Töturunum, og greifinn og greifafrúin ætluðu að koma. Hveirnig gat ung, óreynd sfrðlba »taðið á rnóti þessum þunga straumi'? Hllsa. áslétíti sjer, því hún fiann vammátt, að gíeyma £ot- tíðimni Hvað gagnaiðli ,að æðras't og syrgja, þegar engu varð þobað. Hún' háttaði því gtuttu c-ftir að presturinn fór, ebki aðe.ns végna þetes, að kertið var brunnið upp, heldur eins mikiö vegna hinjs, að móðir hennar hafði ka.lla(ð oft á hama og stunldúm nokkuð irletiðulega. Næsfca morgun var liún önnum kafin, en róleg. pó t°'al menn eftir því, að hxm var óvenjufega föl, og undai'leg'é glampi í augunum. pað va.r, eins og giefur að skilja, miMð um atð hug”1'' pað þurfti að klæða sjúldinginn og hjálpa móðurdnni að klæða sig, svo að hún litli vel út, og aklki vær.i haigt ffi11 Béla að hæða hana.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.