Morgunblaðið - 28.02.1925, Síða 1

Morgunblaðið - 28.02.1925, Síða 1
12. árg. 98. tbl. Laugardagnn 28. febrúar 1925. ísafoldarprentsmiðj a h.f. ms MBBffis Oaœia Bíó i Ógnir e^ðimerkurinnar Afarspennandi mynd í sex þáttum frá eyðimörkinni Sahara, eftir 3ögu A Conan Doyle. Aðalhlutverkin leika: Wanda Hawiey og fiifyel Barrié. Fyr iHiggJandi i Fiskilínur, «Salipekar, TrawB-garai, Bindi-garn. Sfmi 720. K O L Besta tegund ateamkola nýkomin í Li v 8 rpool Verð kr. II — skippundið heimkeyrt. Kolasími 1559. Simi E488. Málningarvörur allskonar, Penelar margar tegundir, Lökk glær og Jituð, Li8tmólarastrigi, Teiknikol o. fl. — Nýkemið 9i IMálarinn<(. Hreinar Ijereftstuskui* keyptar hæsta verði. Isafoldarprentsmidja h.f. m nmiii (ptyk) með Gullfossi’ Hveiti, Sii: Hrisyrjóny 481 Handsápur, margar tegundir, Súkkulaði, tvær tegundir. tlllarballar. i raNýja Bió Innilegar þakkir fyrir auðsýnda tlnttekningu og vinahug viS fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Björns Gunnlaugssonar gull- smiðs MiangT.jet Magnúsdóttir og börn. Pað tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að maðurinn minn, Brandur Bjarnason frá HaUbjarnareyri, andaðist á Landakotsspítalanuin að kvöldi þess 26. þ. m. i Beykjavík, 27. febrúar 1925. Ólína Bjarnadóttir. Lík frú Pálínu Ingibergsdóttur frá Seyðisfirði, verður flutt austur með Gullfossi á sunnudag. Kveðjuathöfn fer fram í Landakoti kl. 2 e. h. í dag, 28. febrúar. Vegna fjarstaddra ástvina. E. Ormsson. Gösta Berlings saga Stórfenglegur siónleikur í 9 þáttum eftir hinni frægu skáldsögu Selmu Lagerlöf undirbúiu til leiks af Mauriiz SíiSler. Tekin af Svensk-Filmindustri — Stocholm. Aðalhlutverk leika: Gðsta Berling . . Majorskan . . . , Marianne . . . . Grev Henörik . . Grevinnan Elisabeth . . . . Lat*s Hanson . . Gerda Lundeqvist Jenny Hasselqvist Thorstein Hammarén . . . . Greta Garbo Re9KJflUlKUR Canðiða. Sjónleikur í þrem þáttum eftir Ðernharö Shaw, leikiiin sunnudag M. 8. Aðgöngumiðar í.eldir í Iðnó í dag k3. 4 til 7 og á morgun kl. 10 til 12 og eftir M. 2. Sími 12. FyHE*!iggjandi i heildsöliss Besta tegund af Rió-Kaffi Olafur Gíslason & Co. Sími 137. Tilkvnning. í dag, laugardaginn 28. þ. m., flytjum við verslun vora og skr fstofu í Pósthússtræti 9 (útbygging við Nathan & Olsens hús). M* ESnarsson & Fnnk. Gullfoss kom með það stærata úrvaL af fataefnum, sem sjest hefir um lengri tíma. — Athugið gseði og vorð. Hnderseri & Lauth Austurstræti 6. Ðúðarstúlka óskast í vefnaðarvöruverslun um 4 mánaða tíma- Umsóknir, ásamt meðmælum og mynd, ef til er, sendist A. S. í. fyrir M. 12 á mánudag, mtrkt 594. ' og ótal margir fleiri ágætir leikendur. fíösta Berlings saga hefir verið sýnd víðsvegur um lönd, og all- staðar fengið sömu góðu viðtökumar. Engin mynd hefir gengið jafn lengi á Norðuhlöndum sem hún. f Palads í Khöfn gekk hún lengur en dæmi eru til með nokkra mynd áður — sem sagt í þrjá mánuði. Myndinni þarf ekki að lýsa, um hana hefir verið svo mikið sagt í útlendum blöðum og þaðan löngu kunnug hjer; og það fræga skáMvenk, isem myndin er gerð eftir, þekkja víst ftestiir. Gösta Berlings sögu er. ekki hægt að lík.ja við neina mynd, sem lijer hefir s,jest áður — húu tekur þeim svo langt fram. Vegna þess hve myDdin er löng byrja sýningara kl. 8'/2, (Hlje milli 4 og 5 þáttar). Aðgöngumiða má panta í síma 344, frá kl. 1 í dag. Aðgöugu- miðasalan er opiu frá kl. 4. FISKILINUR 3V* Ibs. 21 þátta 4 _ 24 — 5 — 24 — Sjerlega góðar fyrsta flokks línur og mjög ódýrar fyrirliggjandi. Bev*nh« Petersen símar 598 og 900. Hljömleskar1 á skjaidbreÉð í kvöld kl. 9—11^2- — Efni: 1. The Motor, Marsch, Roseý. 2. Sehöne Galathe, Ouverture, Suppe. 3. Schatz-Walzer, Strauss. 4. Vogelhandler, Potpourre, Zel- ler. 5. Ungarische Tánze No. 5+6, Brahms. 6. Czardas, Violin Solo, Monti. 7. Ein Melodientraum, Potpour- ri, Urbach. 8. Dichter und Bauer, Ouver- ture, Suppe. 9. Fantasie aus Oper: Perlen- f'scher, Bizet. 10. Sirenenzauher, Walzer, Wald- teufel. 11. Peter Piper, Marsch, Henrý. Munið A. S. I. Simi 700. Kolakaup heppileg í Heildverslan liokkrir vanir liBsfiskinenn óókast á mótorbát. Upplýsingar f dag frá kl. 10—11 hjá A. S. I. — Sími 700.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.