Morgunblaðið - 28.02.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 28.02.1925, Síða 2
MORGUNBLAÐIB óska tilboós ó góðum mótorbát 35 40 tonnaf með góðri og sterkri vjel. Utboð. Tilboð óskast i byggingu á lóðinni nr. 36 yið Laugaveg ihjer í bæ. — Uppdrættir og uppiysingar á teikniatofunm í 6<0la stræti 5 næstu daga, eftir kl. 5 e. h. Reykjavik, 27. febr. 1925. Einar Erlendsson. Lokaö fyrir strauminn aðfaranótt sunnodagsins I. mars n. k. kl 37s til 87a vegna viðgerðar. Rafmagnsveita Reykjavíkur. nýtt skyr mjög gott fæst í Sími 228. S I m an 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Vjelareimar úr striga og leðri. EPLI sjerlega góð tegund II Simi 228. Rúllustativ komin aftur Herluf Clausen. Simi 38. Hvítar Peysur allsk. 'ti'm Prónavesti Ullar-Treflar. Jima&U^pwaéon i. Bók Axels heitins Olriks pró- fessors, Nordisk Aandsliv i Yik- ingetid og tidlig Mkldelalder raá víst telja með fegurstu ávöxt- nm danskrar menningar. Hæst nær bókin í þessmm orðum (S. 81) : Islamdinge-sagaen — naaede kunstnerisk — tildels ogsaa vid- enskabelig — til Ilji.ider som M enneskaaanden kun sjæ'lden naar: íslendingasögur n'áðu sem listaverk, og að nokkrn leyti einnig sem vis'mdaverk, 'hæðum sem mannsandinn nær aðeins sjaldan. pað er eitthvað annað þetta en iað segja, eins og áður hafði verið gert, að sögurnar hafi nálega samið sig sjálfar. íslenskt srdldarvit (Geni) er þarna við- urkent, En sjálfir höfðu Islend- ingar ekki áttað sig á þessu eins og þurfti, og verið svo vanþakk látir höfundunum, að þeim þotti ekki teka því, að láta nöfn þeirra fylgja sögunum. Olrik ritar sjerstaklega fróðlega um Egils sögu, en þó tel jeg víst, að sú saga sje sannarj en hann hyggur. Og náttúrlega veit OlrJk eklki að Egils saga er eftir Snorra Sturluson. En þ«ð ma vita þetta nveð jafnm.ik Ui vissu og Snorri hefði oss sjálfur sagt. -Jeg hefi vandlega ran nsaka.ð rithátt Snorra, fundið hin sjerstöku ein- kt nni á máli hans, borið nakvæm- lega saman málið á lleimskr nglu og Egils sögu, og jeg segi það alveg hiklaust, að þær bækur eru eftir sama höfund. ITm íslensku Snorra Sturlusonar er dálítill kafli í Nýal, og enn mun jeg rita nokkuð um sama efni síðar. Virðist mjer það undarlegt, að er.g’inn íslensfcur málfræðingur skuli hafa einu orði á þetta minst, því að hjer ræðir þó um efni, ■sem hefir dbkert litla þýðingu fvrir skilning vorn á sögunum. YjJ jeg ekki leyma því, að mjer þykir hjer kenna porvaldarslkap- ar nokknrs, og verða rnikil og góð unrskifti fyrir mjer, þegar ; jeg þarf ekki slíkt að reyna af íilendingum framar. En jeg hefi svo nrikið álit á mönnmn, að jeg hygg að svo muni verða. Per nú verða auðveldara fyrir menn av átta sig; hinn fyrsti fyrirlest- ur um kenningar mínar, hefir þegar verið fluttur í einni af höf aðborgum jarðarinnar (9. janúar) cg verður elkki hinn síðasti. parf nú ekki að því iað spyrja, hvort nml mitt muni hafast fram, heldur aðeins að hinu, hvenær þetta muni verða. II. Eitt af því, sem mjer þykir eftirtektarverðast um þessa hók próf. Olriks, er að hann hefir ékki ve'.tt eftirtekt, því höfuðat riði, að damska vorra trma er ekki dótturmál hinnar fornu donsku tungu. Ef vjer viljum vita hveruig á þessu stendur, þá þurf- um vjer ekki aunað en virða fyrir oss yfirstjett'ina dönáku. Hún er að miklu leyti af útlenclum ætt urn. Útlendingar og útlend áhrif hafa að miklu leyti skapað nú tiðarmálið danska. Um Noreg er líkt að .segja, og jafnvél um Sví- þjóð, en þó tæpast eins freklega. Hjer ra'ðir úm mál. «em tekur mjög til vot íslendinga. þvíaðþað t svo m'.kilsverður þáttur í voru þjóðlega hhitverki að stuðla að því, að ráðin verðj bót á þeirn vandra'ðum, sem af því stafa. að N orðurland abúar hafa gleymt máli ágætra forfeðra, en mifcill h'uti landslýðsins þó efcki lært til fulls hið me'*r en hálfútlenda nýa mál. Og vjer verðum að vinna að því samtaka, að á Norð- urlöndum verði talið sjálfsagt að hver maður sem nofckra 1 mentuu hlýtur, geti lesið hið forna mál. íslenskar bófcmentir komast efcki í það horf sem vera þarf. fvr en fslenska er lesin alstaðar á Norðurlöudmn. Og hók- mentir frændþjóða vorra ekki heldur, þó a8 margt sje þar vel uú þegar. Norðurlönd fá ekki sinn rjetta svip gagnvart heim- inum, og hinir stóékostlegu hæf:- leikar vorra ágætu frændþjóða, koma ekki að fnllum notum í framsókn nnannkynsins, fyr en menn uppgötva þar, betur en orðið, það gagn sem þeir enn er gett haft af íslendingum- Hélgi Pjeturss. IllÍ. sem getið var um hjer í erlendum skeytum fyr'”' nokkru, er talið hið næstmesta, sem komið hefif fvrir í þýskum námnm. Mann- skæ&ast var slys, sem vildi til árið 1914 í Radbad. Þar ljet 230 manns lífið. En í þeta s'nn dóu um 130. Enn vita menn ékki glögt, hvernig sprengingin vi'ldi til er orsakaði slysið í námunni. Spreng- ngin var ógurieg. peir námu- menn, sem þar voru í nánd, ljetu lífið í sama vetfaugi. Slöngvuðust þeir langav leiðir, og mörðust all- ir og limlestust. En þá, sem fjær var í námunni, sakaðj ekker' vn sjálfa sprenginguna. Peir letuðu til útgöngu í daúðans ofboði. En á leiðinni verður fyrir þeim eit- uhloftið, sem fram 'kom, við sprenginguna. Og af því hafa þe.r i Heillaráð. Maður, setn um lengri tíma hafði notað öll járnmeðul banda konu sinni, sá engan bata á henni. Eftir að hann var bú'nn að nota eina flösku af F fi R S Ó La. skifti strax um til batnaðar, eftir tvær flöskur var konan mun betri og eftir þrjár flöskur var hún nær heil heilsu. Látið ekki hjá líða að nota blóðmeðalið FERSÓL sem er bragðgóður, dökk-rauð-brúnn „vökvi. Fæst i Laugavegs Apóteki og flestum öðrum apótekum hjer á landi._ Forðist eftirlíkingar. KAUPMENN! Þessa ágætu skósvertu selj- um vjer fyrir aðeins 24,00 100 ðósir (25 og 50 ðósir í pakka). líffi i. Lilissoi Skóverslun. dáið. Einir 10 menn náðust lif- andi út úr námunui, en tveir þe rra 'dóu af afleiðingum gas- eitrunarinnar. Náman tilheyrir Stinnes-fjelag- ran. \:ar hún talin vera 'í mýiig góðu lagi, skipulag alt þar og regla liin besta- Ríki'skanslarinn fór þegar til Dortmund, þar sem heimkynni flostra námumármanna voru, til pcss að garfa sjálfur í því, að ekkjunum og börnum þeirra, yrði hjálpað sem best. -x~~.. Abðulla cigarettur allar tegundir eru nú komnar aftur í US!f Lausavisur. Jeg vil feginn Cspiltur æskuveginn ganga og svo deyja ölviaiður undir meyjar vanga. Gfsli Ólafsson, frá Eiríksstöðnm. Við mann, er stúlka hafði brugðist: Ást og von er eins og hrip, yndi og gleði fargar, þú hefij- vinur sjeð í sv:p Siggur ótal margar. Gísli Ólafsson. frá Eiriksstöðum. Við mann er nýlega hafði bund- ið heit við konu: ’reystu ei sprundum maður minn mettu stundar gæði, hrökfcva í sundur samslkeytin k’ika- bundin þræði. Gásli Ólafsson, frá Eiríksstöðnm. Eftir blakið 'ásta og víns engn þaki varinn vermiakur anda míns. er nú klaka barinn. Gísli Ólafsson, frá Eiríksetöðum. Ellin skorðar llð legst að' hoi^um röst'n; nú er jeg oróin aftan.við un°Tft sporðaköstm. Jón porvaldssori. Húnvetningur. Agsetac* Kartöflur ódýrar i heilum pokum Sími 228. 15 aura fcostar i/2 kg. af völdum döns'kum kartöflum hjá mjer, en pokínn 12.50. Reykt iambslæri 1.45 þó kg. Spaðkjöt 95 aura. ísl. smjör, kæfa, rúllupylsur og ostur, — ódýrt. CSunnSaugur Jónsson Grettisgötu 38. Pantið lcartöflurnar í síma 875. Fyi*irliggjandi. Haframjöl. Hrísgrjón. Molasykur. Kandí'ssykui-. Handsápa. Stangas'ápa. Kex, saloon, crown, premier, lunéh, snow flalke og hutter cabin. Róbert Smith Síini 1177- Sveskjugraut mætti hafa á hverjra degi, ef 8ve8kjurnar eru keyptar i Verrf* »Þörf«, Hverfiagötu 56, eimi ll^ Hvergi annað eins verð í bseoata' Athugið það húsmæður! ATHUGIÐ fataefnin bj& mjer. QnCm. B. Vikax, klæðskeri. — Eaugaveg 5.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.