Morgunblaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 1
Torgadorinn. Afarspemiandi op' gullfalleg' mynd í 6 þáttum. Áðalhlutverkið leikur Mae Murray fögur og afarskeintileg leik- kona og fræg fyrir sinn að- dáanlega dans, og gefst henn! mörg tækifau-; til að sýna þá kst í þe.sari mynd. Skrifstofustúlka, sem vel er að sjer * bókfærslu, getur fengið aukavinnu yið bókhald 2—3 tíma í viku —heima ^iá sjer. Tilboð ásamt launakröfu um h'mann, sendist Guðjóni Ó. Guðjóns- Sym, Pósthólf 726. Hoskinn maður helst ógiftur, getur fengið atvinnu, nú þegar á Hötel Island. 700 natakúlur ^arf jeg að fá utan um riðnar, ^d'ax. Hittist á Iíótel ísland, kl. Jarðarför móður okkar, ekkjunnar Gnðrúnar porláksdóttur, sem and- aðist 23. febrúar á heimili dóttur og tengdasonar í Leynimýri, fepr fram fimtudag 5. mars og hefst nieð húskveðju í Leynimýri, klukkan 12%: og í dómkirkjunni klukkan 2. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurjón Sigurðsson, Flosi Sigurðsson. SKToaiuiSsLtSitSl- - • ■’ r?,'v y; 1 ‘V-’- H.f. ReykjavtkwpawnéHi Haustrigningar Tvæi' alþýdusýn«ngap. Miðvikudag 4. þessa mánaöar og fimtudag 5. þeissa m'ánaðar, klukkan 8 í lðnó. — i •Aðgöngumiðar sel'dir í Iðnó í dag kl. 1 — 7, miðvikudag kl. 10 —• 12 og 1 — 7 og fiimtudag kl. 10 — 12 og 1 — 8. Verð (óbreytt alla dagana): Svalir kr. 3,00; sæti ni'ðri br. 2,00; ■stæði kr. 1,50 og barnaisæti kr. 0,75. Frá 1. mars er verð á eftirfaranði tegunðum Forðbíta sem hjer segir: Verðbreyting éskilin án lyrirwara. Áætlaður óskast að Víf ilsstöðum vegna veikinda annarar, nú þegar. — Upplýsingar hjá yf irhjúkrunar- konunni, símar 101 eða 813. sýnd í kvö kl. 8 /. Lista-Kabapetfinn. 23 kvöld verður endurtekið í kvöld kl- 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 og fást í Isafold, Hljóðfærahúsinu og Iðnó. A. S. I. Simi 700. BORSALINO ev mierkið á hinum ágætu, linu karlmannshöttum, sem verslun Haraldar Árnasonar hefir nú ný- lega fengið. BORSALINO er vörumerki samnefnds firma í ítalíu, sem býr til hina vönduðustu. linu karl* mannshafta. Bopsalino fsrmad or álitið að vera hið vandaðasta firma í Evrópu í sinni grein. 3. ÓLAPUR DAVÍÐSSON. Styikur ^!1 fatækra stúlkubarna verður ’Ds °g ag undanförnu veittur, úr •1()ði Sigríðar Thoroddsen. • msóknir ásamt læknisvottorði ' n(fist a Basar Thorvaldsensfje- dgSlns fyrir 14 þ, m. Rohkaup h®PPileg i Heildvepsiun ðCQSil með 4 dyrum 6000 MU með 2 dyrum 53SO Sölnveið, verðioilur, Samtals kr kr. kr. b50 €850 T50 6100 Háiís tons Gliassis 3850 2845 500 4350 2845 Sokkar kvenna og barna, f fjöl- y-ttu- úrvali, og ódýrir. Pað er staðreynd, að Fordbílar eru bíla bestir. peir eru ljettir, en jafnframit sterkir. peir eyða minna bensíni en nokkur annar híll, eða ° — 7 lítrum á 80 bin. Hver, 'sem segir annað, sanuar á sjálfan sig, að n8nn kann ekki með bíl aö fara. Fordbílar eru útbúnir rmeð öllum nútíðar þæginduin. peir fást ’í eftirfarandi litum: cobalt-blátt, orrií'ord-rautt og empire-grátt. Pordbíia get jeg útvegað með 14 daga fyrirvara. Komið strax, kaupið 'sltrax meðan gengið er svona lágt! Pordbíia selur * P. Stefánsson- um mtrn:r»t '«i i' • HTHiTirrrvTviim. 'IIII r ] ail * Nvkomiö: BLÁTT og RAUTT, fiðurhelt NANKIN, einbreitt og tvíbreitt. SÆNGURDÚKUR og hvítt FIÐURHELT LJEREFT. Alt ábyggilega fiðurheldar tegundir. Verð og gæði á bleigjuðum, einbreiðum og tvíbreiðum ljereftum, þekkja orðið allir í Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaisgsson & Co- nrrnnrnrnrrx nrwrti‘íirrntr nmn innnl Harley Oavidson mótophjól er til söiu ef samið er strax við undirritaðan Guðjón Einacsson Sími 111>8 og 135. Uppboö. Pimtudaginn 5 mars, verður opinhert upphoð lialdjð í Bárubúð, og befst klukkan 1 ,eftir 'hádegi. Verður þar selt: Encycl0pædia Britanniea, 2 peningaskápar, 4 skrif- borð, 2 ritvjelar, 2 Ieðunstólar l0g sófi, .skjalaskápur, skrifborðsstólar, mótorvjel, skófatnaður og fleira. þeitu einum veitist gjaldfrestur, gem uppboðshaldari þekikir, og eigi skulda áfallnar uppboð&ökuldir. Bæjarfógetinn í Reyk.javík, 2. mars 1925. Jóh. Jöhannesson. ,FRAM‘ dansleikurinn Þeir 8em hafaritað nöfn sín á listann hjá Rosenberg verða að hafa sótt aðgöngumiða sina fyrir* 5. þ. m. (fimtud.), þar sem 'þeir annais verða seldir öðrum, * Stjórnin. VMslunarmaður, sem um nokkra ára skeið hefir verið við hei'ldveralun sem og búðaretörf, vanur hókhaldi, og hefir talsverða kunnúttu, bæði í ensku og dönsku, óslkar eftir atvinnu. Tilboð merkt 77, aendist A. S. í. Besí að augíýsa / Ttlorguabh

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.