Morgunblaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB Augl. dagbék Tiikjnninsrar. Vörubílastöð íslands, Hafnarstræt; 15, (inngangur um norðurdyr húss- ins). Sími 970. WIÉŒSffikív Víísád/tl. 'Sðorgan Broihers vim Portvin (double diamond). Sherry, Madeira, , eru viðnrkend best. Frá UEstur-IslendinQum 1. mws. FP>. • Ingólfsmálið. Samkvæmt ný.iustn .fregJium höfðu Vestu r-ísl endingar s-kotið saman 3.077.50 í varnarsjóð Ing- ótfs Ingólfssonar. Uppliæðin, sem nofnd var í Morgunbl. i fyrradag, var samkv. eldri fregnum. Nafn hi.ns myrta manns er misprentað á nokkrum stöðivm í greininni. — pað var Mc. lVermott. --------o-------- Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími 141. Fynirlestur Gunnars frá Selalæk. Nýorpin egg fáist á 30 aura stk. Lindargötu 10 A. Hvítt ullarhand, ódýrt, til sölu á Skólavörðustíg 43. Sírni 1509. Tulipanar, Hyaeintur og kransar, fást á Vesturgötu 19. Sími 19. W&KSGM Kensla Tek stúlkur tiil að kenna að sníð-a og taka upp úr blöðum, Valgerður .Tónsdóttir, Laugaveg 19 B. HÚÉaueíi fbúð vantar mig í vor eða næsta haust. Tilboð óskast sem fyrst. Jón Kjartansson alþm. Vinna. G-unnar S’gurðsson frá Selalæk hjelt fyrirlestur í Nýja Bíó í fyrradag. Hann lýstí ítarlega, hvernig hin ankna togaraútgerð ta mdi svcitirnar, sjerstaklega Suðurlandsundirlendið, af verk- færu fólki. Taldi liann. að ef slík aukning 'hjeldi áfram, og ekkert yrð.i gert til samgöngubóta mi'lli lleykjavíkur og undirlendisins, myndu sveitiruar Ieggjast í auðn. Hvatti ræðum. sterldega til, að stöðva fólksstrauminn ór sveit- unum, og að þ«.rí er Suðm-land snerti, taldi liann sam'göngubæt- urnar aðalgmndvöllinn fyrir siíkr' stöðvun. Ljet hann óánægju sína í Ijós yfir því. h\'c hljótt hefði verið um þau mál upp á •síðkastið. Gróð stúlka óskaist í árdegilsvist. Simi 1168. NEÐBI DEILD: 1. Frv. til fjárau'kalaga fyrir 'árið 1924. Brtt- um 3 þós. kr. íóyrk til eftirlits með öryggi báta í?a=rcþ. xueð 22 shlj. atkv., og frv. þannig breytt afgreitt til Ed. 2. Frv. Um 25% gengisv’ðauka. Við frv. höfðu komið frarn nokkr- ar brtt- og snerust umr. um þær. Var eiu þeirra frá fjárhagsnefnd og mælti með henni frsm. nefnd- arinnar, Klemens Jónsson, en móti 'henni talaði fjármálaráðherra. — ÍHinar brtt. voru frá Magnósi Torfasyn: og Jóni Baldvinssyni p.g nueltu þeir fyrir þeim. Brtt. nefndarinnar samþykt með 14:13 og brtt. Magmósar Torfa- fionar þar með fallin. Brtt. Jóns Baldvinssonar feld með 23 :1. Frv. þannig breytt samþýkt og afgr. ti'I Ed. 3. Frv. um lokunartíma sölu- bóða. Flm. Jakob Möller mælti riokkiir orð með frv. En fjár- málaráðherra lagði til að þessari 3. mnr. vrði frestað og rnálinu vísað til alsherjiarnefndar til rián- «ri athugunar og var það samþykt með 14:7 at’kv. 5. Frv. um sölu á kolum eftir máli, fór umr.laust til 2. umr. og aisherjarnefndar. 6. Frv. um tiibóinn áburð. Með frv mæltu þeir báðir Tryggvi pórballsson og Jón Sigurðsson og var þvá vísað til 2. umr. og land- bónaðarnefndar. 6. Frv. til laga um breytingu á yfirsetukvemialögunum. Flm. Magnús Jónsson fylgdi tfrv. ór hlaði og var því síðar vísað til 2. umr. og alsherjarnefndar. 7. Frv. um varalögreglu, var tekið ót af dagskrá. vegna þes.s, að forsætisráðherra var bundinn 4 fundi í Ed. Sagði bann, að ein.a ráð’ð til, að rjetta landbónaðinn við, væri að breyta honum eftir kröfum tímans, á svipuðum grundvelli og ótgerðinni hefði verið breytt. —- Lýsti hann ‘ánægju sinni yfir ál’ti hónaðarfjelagsmefndarinnar um lánaþörf og framtíð landbónaðar ins ; taldi það:, grundvöll að nýrri, stórhuga framfarabyggingu fyrir búnaðinn; fyrsta sporiS til að b\rrja baráttuna í von, e,n ekk: vonleysi; en vonleysið hefði víða gripið bændur í samlkeppnisbar- áttunni við sjávarótveginn. -----,—x------- Brynjólfur Bjarnasun 80 ðra. Áttræður verður iá morgun, 4. mars, hinn góðkunni sæmMarmaður, Brvn- jclfur Bjarnalson, óðalsbóndi í Eng ■ey. Hefir hann búið þar alla sína M skapartíð, 55 ár, og er enn furðanlega hresk Áhugi hanis, dugnaður og at- orka, hefir verið með afbrigðum, á- sarnt frábærum inannfcostum. Mynd af Brynjólfi með æfiágripi, birtist í „Óðni“ í mars 1915, á 70 ára afmæli hans; er þeiss þar, meðal annars get- ið, að hann hafi fengið heiðursverð- laun ór styrktarsjóði Krilstjáns kon- nngs IX., og ór ræktunarsjóði ís- Jands, fyrir dugnað í ja*ðabótrim, húsabyggingum og skipasmríði. Um Brynjólf má með sanni segja, að hann hafi verið manna vinsælalstur, og verðskuldað það fyrir mannkosti sín -; er því ekki að efa, að hinir mörgu góðvinir 'hains sendi honum hlýjar kveðjur fyrir góða viðkynningu og drengskap, og lárni honuin allra heilla og haaningju, og að æfikvöldið veTði honum bjart og fagnrt. J. p. ----—0— Ekkert strit nðEÍns lítil suóa m[í ttíí líll tr miðEEÍÍ llFlllt! 'A'iM IVÍJ Og athugið litina í mislitum dúkunum, hve dásamlega skærir og hreinir þeir eru, ettir litla suðu með þessu nýja óviðjafnanlega þvottaefni F L I K ■ F L AK Gaman er að veita því athygli, meðan á suðunni stendur, hve greið- lega FLIK-FLAK leysir upp óhreimndin, og á eftir munu menn sjá, að þræðirnir i dúknum hata ekki orðið fyrir neinum áhrifum. FLIK-FLAK er sem sje gersamlega áhritalaust á dúka og þeim ó- skaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðir eða stórgerðir. Þar á móti hlífir það dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er á að nudda þá á þvottabretti nje að nota sterka blautasápu eða sóda. nflEins lítil suöa, og óhrEinindin leysast alueg upp! Jrfnvel viðkvæmnstu litir þola FLIK-FLAK-þvottinn. Sjerhver mislitar sumarkjóll eða lituð mansjettskyrta kemur óskemd lir þvottinum. FLIK FLAK er alvegóskaðlegt. FLI K Fæat i heildsölu hjá Símar 890 & 949. Reykjavík. FLA.K Gengiö. Rvík í g-ær. Sterlingspund............. 27,30 Danskar krónur............102,25 Norskar krónur • • •. .. 87,47 Sæuskar krónur........• • 154,60 Dollar............. .. .. 5,74 Franskir frankar.......... 29,75 ---o--- Dagbók. □ Edda 5925337 — 1 Af leitarskipunum hefir ekkert frjest síðan, þau fóru út af Patreks- firði. Heyrst hefir að lerlóku herskipin sjeu væntauleg til Seyðisfjarðar í dag. Taka þar kol. Nýtt skip. Nýlega er komio hingað skip, ■sem Anders heilir. Hefir Ósk- ar HaJldórsson keypt það í Noregi, og á það að ganga til fiskjar með línu. 1 Af veiðum hafa þæsir tögarar komið nýleiga: Ari, með 70 tunnur, Apríl, með 40 og Gulltoppur með 70 tunnur. Tveir línuveiðarar hafa komið hjer uýlega, porsteinii, míeð um 60—70 skippund og Sæfarinn, skip af Eski- firði, með 70—80 skippund. Tvö fiskflutningsskip hafa farið hjteðan nú eftir helgina, Sæltind og Siido. pau tóku haiði fisk hjá Copland. Doktorsritgerð um íslenska atvinnu- vegi. K. Kuhr, þýski mentamaðurinn, sem hjeðan fór i fyrra heim til pýskalands, og hafði dvalið hjer um nokkurt skeið, varði doktorsritgerð sína, uiii þróun sjávarútvegsins hjer á Islandi, á föstudaginn var við há- skólann í Kiel, og hlaut doktorsnafn- hót fyrir. Vegna samgönguleysisins við Vest- ■mannaeyjar nn, ætlar „pór“ að fara með landssíniastjóra til Grindavíkur í dag eða. á morgun. Kelmur hann svo þaðan í híl hingað. pótti honum cf langt að bíða eftir ídlandi. Handbók handa sjómönnum, heitir 6 arka bók, sem nú er nýbyrjað að prenta ,og kemur út innan skains. Er höfundurinn Sveinbjörn Egils9°n ritstjóri Ægis. Mun vera mikil þörí: á slí'kri handbók. Rússnesk skemtun. Vegna fjölda áskorana, verður rússmeska kvöld I,ista Kabarettsinls endurtekið í kvöld. S.jn augl. hjer í blaðinu. Dansleikur Knatttspymufjelagsinis Eram, sem haldinn verður á laug- ardaginn fcemur hjá Rosenberg, verð- ur einhver hinn viðliafnaruiesti dans- leikur ársins. Verða þar m- a- þrjár hljómsveitir hver annari betri, eftir því sewi kunnugir seg.ja fra. Dagskrár. Ed. í óng: 1. prv. til laga um breyting a lögum n,r. 40, líi. júní 1922, um atvinnu við sigl- ingar; 2. íimr. 2. um breyting á lögum nr 40, 30. júlí 1909, um sóknarg.jöld; 2. umr. 3. um viðauka við lög nr. 22, frá 8. okt. 1883, um bæjarstjórn á A'kureyri; 1. umr. Nd. í dag: 1. Frv. til laga uim vara- lögreglu; frh. 1. umr. 2. lun viðauka. við lög m\ 25, 19. jfuií 1922 (Bæjar- stjórn i Hafnarfirði); 3. umr. 3. um breyting á lögum nr. 62, 28. nóv. 1919, um brúargterðir; 2. umr. 4. um mannanöfn; 1. umr. 5. um Rajktunar- sjóð hinn n.yja; 1. umr. 6. um slysa- t'yggingar; 1. umr. 7. um breytingar á lögum nr. 67, 14. nóv. 1917 Um bæjarstjórn ísafjarðar; 1. Umr. 8. um skiftingu fsafjarðarprefctakalls í tvö prestaköll; 1. mnr. 9. um eign- amám á landspildu á Grund í Ytra- Reistai'árlandi; 1. unir. 10. um brevt- ing á póstlögum 7. maí 1921; 1. umr. 11. um bann gegn áfengisauglýtsing- um; 1. umr. —--------» ■ > ■<■-.-1 fiafið skilar aftur. Hundrað ára gamalt flak rekur á land. Á Jótlandsskaga rak fyrirskömmu á land, flak af skipi, sem sagt er að rauni vera 100 ára gamalt; er full- vrt, að þarna hafi sokkið enskt her- skip og 300 menn farist. Skipið hafði sandorpist m.jög fljótt, og var því ekki hægt að bjarga því. Mjög er íþað talið sjaldgæft, að isvo gömul skipsflök reki á land. Er svo sagt af þesstt rekáldi, að það hafi verið lítið fuið, og sje þa^ því til sönnunar, að fýr á tímu10 hafi sk.ip verið hygð úr mjög mikl^ hetra efni en nú gerist. ---------«■——-----

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.