Morgunblaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 2
iV» ORGUNBLAÐIB IWgmgMxOL' óska tilboðs á góðum mótorbát 35 40 tonna, með góðri og sterkri vjel. BiSjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingurn frá Khöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. W. Jacobsen & Sön Ttobnrverídun. StofnuS 1824 Kaupmannahöfn 0, Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade. New Zebra Code. Veíðarfæri frá Bergens Notforretning eru viðurkend fyrir gæðL — Umboðsmenn: I. Srynjófssan 5 Kuaran. Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Margt og mikið liefir verið rit- að um strandvarnirnar, og er það vel, því fátt mim okkur jafn nauð- synlegt og þær, enda þótt margt yanti, og margt nauðsynlegt verði að bíða 'eftir gjaldþoli þjóðarinn- ar, enda erurn við sem aðrar þjóð- ir í sárum eftir heimsstyrjöldina, miklu, sem »ð líkum lætnr. Hr. Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti hefir skrifað nú, eins i og svo oft áður ágæta hvatning- ar-grein um strandvarnirnar hjer, enda hefir hann sýnt afarmikinn dugnað í því máli, fyr og síðar, og stendur þar fastari fótum en flestir aðrir hjer, vegna sinna löngu afskifta og framkvæmda í þyí. Hann hefir verið og er, að því jeg best veit, aðalframkvæmd- armaðurinn á fyrirtæki Vest-j mannaeyinga m;eð „pór/ ‘ enda j þótt hann nú orðið njóti aðstoðar j ýmsra dugandi manna. Viðtal „Morgunblaðsins“ við1 skipstjórann á „pór“ er eftir- tektarvert, talar líka þar sá wiað- ur, sem kunnugastur er strand- vömum af eigin reynslu, og veit Jhm&kvJ9mattn því manna best, hverskonar skip okkur er hentugast að nota til sti andgæslunnar. Jeg var á ,Stefnisfundi‘ í Báru- búð 4. fvrra mánaðar og hlusta.ði á umræður manna þar, og virt- ust menn sjá og sikilja þörfina á því, að koma strandvamarmáli í gott horf, en á skyggir ávalt getu- leysi sem eðlilegt er lijá smáþjóð eins og okkur. Jafnvel stórþjóð- irnar eru nú að draga stóru her- skipin út úr gæslunni við strand- varnir vegna þess, að þau sjeu of kostnaðarsöm í rekstri. Mjer er persónulega kunnugt um, að Fiakkar hafa nú á seinni árum 1922—1923 keypt mjög marga togara og útbúið þá til strand- varna og með byssmn svo og öll- um áihöldum til björgunar úr lífs- háska ; haft lækni um borð og jafn- vel 1—2 hjúkrunarmenn. Bn ekki álitu þeir, Frakkar, sem jeg hefi talað við og eru því miður of fáir, að til mála geti komið að nota strandvarnarbáta, sem b.jörg- unarskip strandajra skipa, því tími mætti eklti missast frá strand- vörninni sjerstaklega þar sem væri um að ræða fáa báta við strandvörnina; þeir þyrftu altaf að vera á sveimi fram og tii baka til eftirlits. Jeg vjek máls á þessu, því mig minnir að herra Jónas Jónsson frá Hriflu, annaðhvort í þingræðu eða blaðagrein, hafi sagt að það mundi geta farið saman, strand- varnarbátur og björgunarskip. Að mínu áliti getur það ekki farið saman af ástæðu sem nú greinir: j Strandvamarbátarnir þurfa að j vera að mínu áliti bygðir sem allra \ líkast togara til að geta staðist allan sjó, sem kallað er, því lög- brjótar eru að, þó úfinn sje sjór. peir þurfa þyí að vera djúpbygð- ii' (djiipskreiðir) líkt og togarar eru, og sem allra líkastir þeim að gerð, enda eru skip bygð sem togarar hin bestu sjósk-ip, sem völ er á, en björgunarskip munu í flestum ef ekki öllum tilfellum, bygð fremur grunnskreið, standa grunt í vatninu, og þarafleiðandi verri sjósikip en togarar. Jeg hefi verið „um borð“ í nokkrum af þessum frönsku strandvarnabátum, og eru þeir allir eins að gerð og útbúnaði. Sá útbúnaður allur mun þó varla eins dýr og á togara, ef það er gert áður en skipin 'eru útbúin til fiskiveiða. Þessir bátar fóru þó ekki nema 10—11 mílur, og álitu menn, ef svo litlir bátar ættu að hafa meiri hraða, þá yrði kolanotkun óþarf- lega mikil. peir virtust trúa eins mikið á byssuna, og álitu meiri hraða 'ekki eins nauðsynlegan. Til þess að eignast, þó ekki værj nema einn hát til að byrja með, þarf peninga, og eftir því sem mjer hefir skilst, munu þeir eikki handbærir nú.pó sýnist 'engn Gre-ttistaki velt, þó velt væri of- an af ekki stærri npphæð en þetta mundi verða. pess ber líka að gæta, að þarna er vernlegt sjálf- stæðismál á ferðinni. J?g skrifa þessa grein í fullu trausti til allra þeirra, sem hiut eiga að máli, og í fulliu trausti þess, að þetta mál sje mál, sem alla landsmenn varðar, og hafið er yfir allar deilur og flokkaríg í landinu. R. S. HeilBaráð. Maður 8?ra ura lengri tima hafði notað öll járnraeðul handa konu sinni, s4 engan bata á henni. Eftir að hann var bú’nn að nota eina flösku af F E R S Ó L, skifti «tr>ix um til batnaðar, eftir tvær flöskur var konan mun betri og eftir þrjár flöskur var hún nær heil heilsu. Látið 'jkki hjá líða að nota blóðmeðalið FERSÓL sem er bragð;óður, dökk-rauð-brúan vökvi. Fæst í Apóteki og flestum öðrum apótekum hjer á landi. — Laugavegs Forðist eftirlikingar miklir reykingamEnn. pað heí'ir jafnan leikið orð á því, að mikil tóbaksnauitn væri fremur skaðleg. En hinu hefir síður verið gaumur gefirni, að mörg stórmennin hafa reykt óhemjumikið, og hafa gert það bæði vísinJamenn, læknar, upp- iý nJingamenn og listamenn. T. d. er þao isagt um Bismarck, að hann hafi reykt á 50 árum 150.000 vindla, eða að meðaltali rómlega 8 á dag. Enn betur gerir Edison það þó, því fullyrt er, að hann reyki aldrei færri vindla á dag en 10—12, fyrir utan alla vindlingana og pípurnar. í fvrra ljest í Vínarborg maður noikkur 73 aið aldri, og ha'fði hann reykt á 50 árum 652.715 vinidla, það eru 13.000 árlega, eða 35 á dag að meðaltali. En lengst hefir þó kotmi.J Hollend- ingur einn. Hann varð 80 ára, þó hann hfefði reyfkt að meðalltali á viku hverri 15 pd. af tóbaki. Laus staða. Bæjarstjórastaðan á Akurteyri er laus frá 1. júlí iþelasa árs að telja. U'msóknarfresitur til 1. maí næsttomandi. Stöðuna veitir bæjarstjórn Akureyrar til þriggja ára í senn. Frekari upplýsingar gefur undirrituð nefnd úr bæjarstjórninni. Akureyri, 11 .febrúar 1925. Ragnar Olaffs on, Ingimar Eydal, J. Karlsson. Lausavisuv*. í orðastað bónda eins, er mikill þóttj á lofti, en Títill búmaður: A vetri 'hverjum vantar hey verður húfje skerða, í hestu árum bregst ínjer ei bjargariauis að verða. Kristján Hólm, Breiðfirðingur. pó að öldur þjóti k'ífs og þrauta fjöld mjer bjóði, móti göldum glaumi lífs geng jeg með' köldu hlóði. Jón Asgeirsson, Þingeyruim. Gleymdu aldrei gömhim vin, þótt 'góðir reynist nýir þeir ern eins og skúra skin skammvinnir, en hlýir. Eignuð Jóni Ásgeirssynl, pingeyrum. Eitt sinn í sláturtíðinni á Blönduósi: Hált er á skötu háðungar liallar hvötum sveinum, u m slorgötur Ósbygðar ek jeg flötum beinum. Baldv’m Halldórsson, Skagfirðingur. Gleði raskast vantar vín verður brask a8 gera, en ef taskan opnast mín á þar flaska að vera. Sveinn Hannesson, frá Elivogum- Kátir drengir kunna að sjá klaufa fengiai tökin, mínar gengur eigur á óðum. þrengist vökin. Sveinn Hannesson, frá Elivogum- I Drykkjuslarlk-. um æsku ár ellimark á brána setti margbreytt þjark og þrauta Lir og þrælaspark á snögg^3, Llctti. Sveinn Hannesson, frá Elivogum. Hóf er 'best að hafa þó hugsi gott til f'erð‘a : oft kann gleð:n aftan mjó endaslepp að verða. Alflínn T>_! Rúllustativ komin aftur Herluf Clausen. Simi 38. 1 SI m art 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Kiapparstíg 29. líjelapeimat* úr striga og leðri. K O L Besta tegund steamkola nýkomin Liv e rpool lferð kr. H — skippundið heimkeyrt. Kolasími 1559. Fyr ip|i09jandi s Fiskilínur, SaltpokaT*| Trawl-garn, Bindi-garn. Simi 720. ATHUGIÐ fataefnin hjá mjer. Guðm B. vikar, ldæðsikeri. — Laugaveg 5. íslenskt smjttr glænýtt, nýkomið í verslunina „pörf,“ Hverfisgötu 56. Sími 1137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.