Morgunblaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.03.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. | Ctgefandi: Fjelag I Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 6. Símar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2,00 á mánuTSi, innanlands fjær kr. 2,50. 1 lausasölu 10 aura eint. Fyrirmyndin S í norska stórblaðinu „Tidens ‘T ■ gn,“ er nýlega skýrt frá því, ' stofnað sje samlband kommún- 'ista á Norðarlöndum. Hefir það 'aðalskrifstofu í Osló. Samband þetta v.innur undir yfrstjórn Rússabolsa, og er stjórnamefnd sambandsins ríflega launuð frá Mosikva. í síðastliðnum nóvember, hjelt stjórn sambandsins fund í Stokk- hólmi, ’Og voru þar gerðar ýmsar akvarðanir um stabfseniina.. Par var ákveðið, alðl sambands- stjórnin iskyldi sjá um, að haldnir yrðu send anenn og njósnarar í 'Verkamannafjelögunum öllum, er kðhyllast ekki kennijigar Bolsa, Og skyldu þeir neyta allra bragða til þess, að æsa verkamenn til að gera sem víðtækastar kröfur til -Pin ga og stjórna. Bolsaagentar 'Pessir skyldu vera launaðir. Viðv’kjandi hermálum álkvað f>öibandsstjórn:n, að ltoma ná- Wæmum tijósnnni á, um alla.r her- Varnír, virki 0g bergögn, svo hægf Va‘V að eyðileggja alla sjálfsvörr. ^ióðanna, er Bolsar álitu tínra til kominn að taka völdin i sínar tendur. Auk þessa var ákveðið, jað koma upp vopnuðum sveitum ^olsa. Hundraiði manns á að vera 1 hveriri sveit. Pá var og ákveðið, að Bolsar OUt ttn ekki veigra, sjer við að Srípa til vopna., ef svo bæri við að horfa. Undirbúnaigur yrði pú kð vera góður, áður en svo langt Væri gengið. En þó slíkt kostaði Cf kkrar blóðsúthellingar, þá væri eigi vert að víla það fyrir sjer. Pessar og þvílíkar voru ákvarð- kuir þær, «ftir því, sem „Tidens ^e'gn“ hermir, er gerðar voru á Sambandsfundi Bolsa á Norður- töndUra ,er haldinn var í Stokk- hólmi íjrpjj. rúmlega þremur mán- uðum. L m leið komu þangað þau skila- tjoði frá Moskva, að „háttvirtir ®okksbræður 4 Norðurlöndum, ekki til lengdar vænst þess, fá svo rífiegan fjárstyrk þaðan þeiir nú fá, nema sýnilegur árangur yrði af starfsemá sam- ‘>andsins. — Ráðstjórnarherrarnir ® Moskva hafa annað nieð fje að gera, en lausa því í aið- ^erðaa-lausa flolkksbræður 4 Norð- krlöndmn. ftjer er þá lítið sýnishorn af Í’ví stjórnarfaaú, og þeinn bugs- knarhætti, sem „Alþýðnblaðið" tijerna dásamar daglega. Fyrir eögu er landi vor Hallbjörn Hall- Úórsson jafn viðkvæmur, og þeg- ai sagt er frá stjórnarfari Rússa- holsa, eins og það er, ástandinu þar í landi, hugsunarhættj og framferði Bolsanna. pegar á þetta er minst, upp- tendrast Hallbjöm — eða honum e>r sagt, að upptendrast, og fyll- ast vandlætingu yfir því, að hjer á landi skuli nokkur dirfast að hallmiæla þeim ágætismönnum, er ríkjmm ráða í Rxissaveldi. Svo er mál með vexti, eins og fiestum er kunnugt, að það væri að besra í bakkafullinn lækinn, að segja ástandið í Rússlandi og stjórnarfar Bolsa verra en það er. En sannleikanumi verður hver sárreiðastur — það sannast sem ofta.r á „Alþýðuhlaðknu/ ‘ Ekki getur Hallbjörn neitað því, að samband kommúnsta á Norð- urlöndum hafj ákveðið, að eyða varnargögnum þjóðanna, og nota tii. þess vopnaða menn. Hann hefir haldið því fram, og gerir það væntanlega. enn, að í slíku athæfi felist fyrirmyndiu, sem hann og aðrir mieð sama s'anni keppi að. Gætir hann þess þá, Hallbjörn, hve iangt hann er, kominn út í ófærnna? Sjer hann, að hann vinnur að því, að klma brenni- niaa’ki föðurland.ssvikaranna . á enni fiokksbræðra sinna? Finnw hann það ekki, að með því að halda staðhæfingum sínum fram um ágæti Bolsaistjórnarinn- ar, hvað sem tautar, hvað sem sannast, um ofbeldi, svik og nnd- irferli, þá gefur bann orðasveimn- np byr úndir báða vængi, orða- sveimnum þeim, sem óðum grípur um sig hjer r bæ, upp á síðkastið, að hann Hallbjörn Halldórsson vinni fyrir væntanlegn rauðagulls- kaupi austan úr Rússlandi? peir Aiija synilegan árangur Rússabolsai’. pað hefÍT heyrst að sum;ar istjórnarkosningar í verka- lýðsfjclögunum lijer í bænum í vetur, hafi miðað að því, a® seil- ast eftir stuðningi hiandan nm haf- Rússar heimti að Bolsar fái hjer mteiriblnta í stjórnum verka- lýðsfjelaganna. Að öðrum kost.i sje ekki styrks að vænta frá Rússlandi. -------x------- Ert. stmfregnir KhofU; 28. febr. FB. Uppreisn gegn Tyrkjum. íbúar í Kurd stan hafa gert upp- reist gegn stjórn Tyrkja. Eru Knrdistar ákaflegia heitir Mú’ha- meðstrúannenn, en Tyirkir hafa sýnt þeim mikinn stirðleik í trú- málum, og jafnvel lítilsvirðingn, einnig 4 þjóðsilðnm þeirra yf'r- leit.t. Tyrkir hafa kallað eaman (mobilserað) talsveirðan hluta hersins. Áiitið er, að nokkur við- búnaður g-gn stjórninni sje í 14 hjeruðum sumnan Svartahafs. —- Utlitiði viðsjárvert- Kurdistan er sunnanvert við Svartahaf, vestur af Armeníu. J]rn Kurdar taldir lítt siðuð fjullaþjóð, er hefir freimur lítii viðskifti við aðrar þjóðir. peir eru eldheitir Mú- hameðstrúarmenn, og hafa oft átt £ erjum við Armeníumienn, og istutt að >ví, að Tyrkir gerðu þeiim als- konar usla. Tyrkir hafa haft yfirráð yfir land- inu að nafninu til, en lítið ráðið við Kurda, þegar í það hefir farið. Á sínum tíma garfaði Tyrkjasoldán Ab- dul Hamid II. £ þvf, að koma upp' Ebert forsetOátinn. Símað er frá Berlín, að Ebert forseti hafi fengið lífhimnubólgu á eftir uppskurðinnm. Á föstudag var hann álitinn úr állri hættu; er honum vorsnaði skyndilega þá um nóttina og dó hann rólegum dauða. á Íaugardag. Ráðuneyt.ið kom þegar samian á fund. og var ákveðið að jarða hann á ríkis- kostnað. Fánar eru í hálfa stöng um alt ríkið. Undantekningar- taust liarma allk’ fráfall hans Friðrik Ebert. ríkisforseti, va.r fæddur árið 1871. Hann var skradd- harasonur frá Heidelberg, og var seitt- ur í söðlasmíðanám, um fefmmgarald- ur. Rúmtega tvítugur tók hann að sjer ritstjórn á blaðinu „Bremer Burgerzeitung/ ‘ og komst síðar í bæjarstjórn í Bremen. Um aldamótin kontet hann í miðstjórn jafnaðar- mannaflokksin's1, og varð brátt einhver atkvæðame'sti maðurinn innan flokks- inS. Arið 1912 var hann kosinn á ríkisþingið'. Á síðari hluta ófriðar- áranna, var hann formaður þing- flok'ksins. pegar óeirðirnar í pýskaíandi grip.u um sig, hau'S'tið 1918, og Max-ístjórnin varð að hröklast ffá völdusm, tók Ebert forustuna fyrir jafnaðarmönn- um. pað var hann, sem bar frám hótunarbrjefið, er neyddi kteisarann td þests að leggja niður völd. Daginn eftir að Max-.stjórnin fór frá, myndaði hann 6 manna hráða- birgðastjórn. Yar nú fljótlega gtengið til kosninga til þjóðfundar ,og þann 27. des. 1918 var Eber kosiun forseti liins nýja lýðveldis. Gustur fór mikill um pýskaland, er það. frjettist, að söðlassniðurmn og tskraddarasonurinn væri orðinn æðisti ínaður ríkisins, og á sinn hátt eftir- maður hins marglofaða keisara. En E.fcert tók öllu aðkasthmeð hinu mesta jí.fr.aðargeði. Stórbrotinn eða sjerlega mikilhíefur stjórnmáilamaður var Ebert aldrei tal- inn. Ha'nn hafði mjög glögt auga fyrir því, að halda skipulagi og reglu, h\ ar sem hann starfaði. Og hann var maður grandvar í öllu Ifferni sínu. Alla þá stun'd, sem hann var forsieti pýskalandls, rjeru keisara- sinnar að því, að sverta hann og ófrægja á ýmsa lnnd. En það bar mjög lítinn árangur. I síðustu 'erlendum blöðum, sem hingað* liafa koinið, þar sem skýrt er frá hnieykslismáilum þeim, isem margir þýskir stjörnmálamenn ern flæktir í, mn þesisar niundir, er þess getið, aið Ebert hafi getað hreinlsað sig af öll- um ákærum, enda. þótt keisarasimi'ar og andstæðingai’ lýðvel d isst j órn ar, ha'fi enn neytt al'lra hragða, til þess að bregða fótnm fyrir Ebert. Yfirleitt htífir Elfert verið talinn þeiin kostum búinn, sem einkennir bc.rgara Suður-pýskalands, rólyndur og háttprúður í d.agfa.ri, og ekki meiri hugsjónamaður en svo, að hann lij'elt góðu samræmi við reynslu líð- andi tíina. Á undanförnum erfiðíeika- árum þjóðar 'sinnar reyndist hann rnungóður valdlsmiaður, til að jafna úr innbyrðisdieiluni stjetta og stjórn- málaflokka. Forsetakosning fer fram innan 6 vikna. Samkvæmt stjórnarskránni á ný forsetakosning að fara fram innan sex vikna, og er sjerliver kjós- andi, er hefir náð 35 ára aldri, kjörgengur; allir, er náð hafa 20 ára aldri, hafa kosningarrjett. InnlEndar frjEttir. FRÁ VESTMANNAEYJUM. Sæsíminn til Vestmanmæyja komst í lag í fyirakvöild. Gerði „pór“ vitS bilunina, eins og sagt var frá fyrir stuttu hjer í blaðinu. Yar hann m» þrjiá sólarhringa að gera við síjnann. Slitið var nm miðja vegn mi'Ili lanúe o;; Eyja, Morgunblaðið átti i gær tal við landssímastjóra, sem var við símaviðgerðina, og er nú í Vest- ma.nnaeyjnm, og kvað hann engan efa ieika á því, að togari befði slitið æsímann. Vafalaust ihiefði aðgerðin tekið lengri tíma, ef ekki hefði hist á jafn hagsfeett veðru og verið hefir undanfarið Ú'R EYJAFIRÐI. Skemdir á bryggjnm. í norðan- garðinum síðasta gerði aftakahrim á Eyjafirði, og oHi það ýmsum sfeemd- um. Til dæmis tófe það aliar bryggj- ur á Dalvík, meðal anmans bryggju Kaupfjelagsinis og Höpfnersverslunar, og voru þó báðar þessar bryggjur t.ranstar, einkum f í eíð,rnefnda, og haf'ði aldrei haggað henni brim, en þau ern tíð við Eyjafjörð utai.verðan. pá urðu og allmiklar skemdir á brygg- jum £ Ólafsfirði. Tjón á bátnm varS ekki neitt, eftir því, eem heyrst hefir, því þeir munu flestir eða allir hafa vcrið uppi á landi. Alþingi. skipulegu herliði meðal Kurda. En þetta varð til þesls, að þeir urðu Tyrkjum ennþá erfiðari en nokkru isinni áður, ter þeir höfðu fengið vel æfðar hersveitir. Khöfn 2. fehr. ’25. FB Jarðarför Brantings. Símað er frá Stokldiólmi, að j arðarförBrantings hefði farið fram; á sunnudaginn. Áttatín þús- undir manna fylgdu líki hans til grafar. Jarðarförin vtar einhver l1]'n mikilfenglegasta, sem isjest úffir á Norðurlöndum og er því likast, sem konungur væri til grafar borimi: Eitt hundrað og tíu manna orkester og 500 fána- beiar gengu í brodd'. sorgarfylk- ingarinnar. — Sorgarhátíðin fór frarn frá kl. 2—7. Stórkirkjan var full blóma að kalla. Um 300 manna báru blómsveiga. Konung- urinn viar viðstaddur jarðarförina, Söderblom eúkibiskup, sendimenn framandi ríkja og þmgmenn allir. Við gröfina hjeldu margir merkir nienn ræður, t. d. fuilfrúi frá Al- þjóðabandalagimu. pegar dimdi var kveikt á kyndlum við gröfina og þar söng eUt bundrað manna söng'flokkur úr l'ópi verkamanna.; NYTT FRUMVARP. Frv. um breyting á lögum um bæjargjöld í Reykjavík. Flm. Há- kon Kristófersson. 7. gr. 4. málsgr. orðist svo: Ennfremur nær útsvarsskyldan t.'i allra þeirra, sem lögskráðir eru á. skip, 'sem skrásett eru í Rvík, ei þeir eiga eigi fast aðsetur annarstaðar hjer á landi. Loks má 'leggja ialt að 5% á launuð störf og ankastörf manna !í bænum, ef þau nema alls 6000 krónum á ári, þótt eigi sjeu þeir þar búsettir. Málsgrein sú í gildand: lögum, sem fr\T. fer fram á áð breyta, e * á þessa. leið: „Ennfremur nær útsvarsskyldan til lallra. þeirra manna sem lög- skráðir eru á skip, sem skrásett eru í Reykjavik, svo og til þeirra, sem hafa á hendi launuð störf 'Og aukastörf í hænum, þótt eigi sjeu þar búsettir, enda sje at- v'.rman stunduð ekki skemur en 3 mánuði. pó má ekki skattleggja þingfararkaup lailþingismanna, sem heimili eiga annarstaðar.“ EFRI DEILD: 1. Frv. um skemtanaskatt 0g þjóðleikhús. Mentamálanefnd, sem frv. þetta hafði haft til meðferðar, hafði lagst á mót: því, og lagt til að það yrði felt. Urðu uni málið allmiklar umr. og tókn þær npp allan fundartíma deildarinnar. — Hjelt forsætisráðherra einn uppi vörnum fyrir frv. og sparnaðar- nefnd er frv. hafði samið, en móti því talað' öll nefndin (Ingihjörg, Jónas, Sig. Eggerz. Að lokum var frv. felt með 9:4 atkv., að viðhöfðu nafnakaili og sögðu: já: HSteins, HS«n, Jóhann og Jón, nei: BKr, EÁ, GÓl, Ingi- hiörg, IP, JóhJóh, Jónas, Sig. Eggerz og Sig. Jónsson. Fjarver- andi var Eggert Pálsson. 2. Frv. um atvinnu við sigl- ingar, og 3. Frv. um v:ðauka við bæjar- stjórnarlög Akureyrar, voru bæði tekin af dagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.