Morgunblaðið - 10.03.1925, Side 7

Morgunblaðið - 10.03.1925, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Flnuen. ^Kefandt: FJelag- , Reykjavlk. *«tBtj<Jrar: Jðn KJartanseon, . Valtýr Stef&nsson. *«el?8tnga*tjðri: K. Hafberg. “krifstofa Austurstrœtl &. 8,®ar: Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkliald nr. &00. Aúglýsingaskrlfst. nr. 700. “eimasimar: J. Kj. 'sr. 742. V. St. nr. 1220. r E. Hafb. nr. 770. kriftagjald innanbæjar og i ná- Krenni kr. 2,00 á mánuOi, . innanlands fjær kr. 2,50. — iaúeasöiu 10 aura elnt. Erl. simfreQttir Khöfn 7. niars '25. PB ^iigVr saman milli Pjóðverja og Frakka? , ^ímað er frá París, að Herriot ** tifkynt Hoeseh, sendiherra Kíóðverja, a<5' sjer „finnist hug- ^íadin xun örygfíisbatidalág áð-. : ^ei)gileg, en tekur það fram, að rakkland verði að setja viss skil- yrði, f (\ að pýskaland viður- ^C;Imi öll landamæi’i samkvæmt ^alafriðarsamningunum og að póðverjar gaup-i í Alþjóðabanda. aS?ið skilyrðislaust. ®°rgarathöfnm við útför Eberts. ^ímað er frá Berlín, að Bbert ,afi verið jarðaður í Heideiberg a iimtudaginn. Pimtíu þúsundir ttmnna vorn viðstaddir. Plest ríki S(udu fulltrúa sína þa.ngað. Á því avi“nabliki, er kistunni var sökt 1 "töfina, hætti ötl vinna og öll ^tiferð var stöðvúð Um gervalt 'Ó í nokkrar mínútui*. Khöfn, 9. mars PB. twtdamœmþn&ta. Þjóffrerjn og fíreta. -'hamberlain, sem er á leið á fund- llln 1 Genf, hefir át.t tal við Herriot ,lni llPpástungur Þýskalands um <>r- yggissa.'rnþykt. Herriot neitar ’harð- a.ð fallast ánokkurtsamkomulag ®ema Þýskaland löfi ennfranur að c“ta ianda/mæri í Austur-Evrópu af- Shiftalaus. Sendiherrar Póllands og fhecko-Slovakiu í París hafa með m'hlum ákafa lýst því yfir, að þeir alveg sammála Herriot. Cham- h'f'i’la"m er á fráhrugðinui skoðun. ^''etar hafa undir nibri alt af viður- Samskot til a m i£AI aðstandenda sjómannanna. Bæjapstjópnir Reykjavikur og Hafnarfjarðar gang- ast, i samrðði við fulltrúa útgerðarmanna og sjó- manna, fyrir samskotum til aðstandenda sjómann- anna, er fórust 7.-8. febr. Samskotín hefjast kl. 4'/, siðd. i dag, og verður þeim veitt viðtaka i báð- um bðnkunum og i Sparisjóði Hafnarfjardar kl. 4>/, -7. Verður þessum peningastofnunum haldið opnum i þessu skyni eínu. Innstæðueigendur eiga kost ó ad taka út fje til samskotanna é þessum tima, en að ödru leyti fer“ekki nein afgreiðsla fram.’j t*ess er fastiega vænst, að allir, sem það geta, leggi skerf sinn fram þegar i dag. Ungur þjóöverji, sem hefir dvalið hjer nokkurn tíma, óskar eftir verslunaratviimu hjer í hav E,- yel að sjer í ölhí, sem að verslun lýtur, sjerílagi bókfærslu, vershinar- reikningi og öðrum skrifstofustörfum Tilboð, merkt „100", leggist á A, S. í. Samúðarskeyti fró konunginum. Eftirfárandi símskeyti frá líaus liáflgn konunginuim burst forsjvtis- ráðherra í gan*. Drotn'óigiw og Jeg vottinn aiístand- endum hjartanlega, lihittckningu. Son- ur minn verður fgrir mina hönd viö- staddur Korgarathöfnma. FrMeitarin. leitinni, og bera þéir aílir Barfod kaptein sama orS, a,ð hann hafi verið hinn ákjósanlegasti leitar- stjóri. I dag. ‘Mbl. hefir átt tal við sjóliðs- kaptein Barfod, yfirforingja á Pyllu, og hefir haun góðfúslega lánað oss sjókortin, sem yfirlits- uppdrátturinn er gjörður eftir, ev hirtist á öðrnm stað hjer í hlað- inu. Sjóliðskapteinn Barfod hefir heðið Mbl. að geta þess, að 'hann liafi verið mjiig ánægður yfir sam •< ,i »Beykjavíkur og Hafnarfjarðar, vinnunni við skipstjórana á tog- um það, lnar tekið verður á móti urunum Oeresio, .Tames r>oug, ent, að sum landamærin væri rang- eSa sett, t. d. efri hluta Schlesíu. p^ambérlain hjelt því fram af mik- PÍnheitni. að siðferðileg skylda. Va‘l'i að athuga þýska tilboðið og síð . aP oyggja á þeim grundvelli, ef ann reyndist nothæfur til þess. Innlendar frjettir. F'RÁ VESTMANNAEYJUM. (Einkaskeyti í gær). pöidanfarna daga 'hefir verið Sóður aflij e?a um 1000 til 2000 11 ^át, í <lag er mokafli úr netum, Vei’ða margir að tvísækja í netin- l binn mesti landburðnr af fiski öl*' ' Ryjum. RRÁ YfK í MÝRTTAL. (Eftir s’ímtali í gær). ^ótar í Mýrdal rjem í gær og Pfluðu ágætlega; fengu 10 til 14 1 Rlnt, eftir stutta úitivist. Virðist iSiv Y'ang.., vera að koma með s°hdunum. *^u iauslegu, iiðru en kolum, Arinbirni her.si og Skúla fógeta. Lítur hann svo á, að því aðeins ■hafi leitin getað orðið svo grand- gæfileg, Sem hun varð, að sam- starf var ágætt milli leitarskip- anna. Vjer höfum einnig átt tal við formann fjelags ísl. botnvörpu- skipaeigenda. Telur hanu fram- göngu Barfods kapteius hafa ver- ið svo frábæra í þessu leitarmáli, að ha.nn eigi slkilið þökk alþjóðar fyrir. Hefir hann í einu og öllu sýnt, hve honum hefir veri’ð um- hugað um, að láta ekkert ógert, sem með nokkru hugsanlegu móti gæti borið árangur. Sömuleiðis hefir MT)1. náð tali af nokkrum skipstjóranna, sem tóku þátt í Frv. um einkenning fiskiskipa. Prv. þetta er flutt af sjávarút- vegsnefnd og hafði JÓhann Jósefs- son orð fyrir hennar hönd, og var frv. að því loknu vísað til 2. nmr NEÐRI DEILD. Prv. um eignarnám á landspildu á Crrund í A'tra-Reistarárlandi, samþ. umr.laust og afgreitt sem lög frá Alþingi. Prv. um brúargerðir, samþykt umræðulaust og afgreitt til Ed. Prv. um samþyktir lökunartíma sölnbúða. í kaupstöðum. 3. umr. þessa máls hafði verið frestað og þetta stórmál falið allshu. t.il nán- ari athúgunar. Fjelst nefndin á frv. að undanteknum JK, er skrif- aði undir nál. með fyrirvara, og hafði JBaldv. orð fyrir nefndinni. Brtt. flutti Bjarni Jónsson um að undanskilja konfektbúðir. Mælti hann með henni, en gat þess, að þess; löggjöf nm lokun söluhúða væri vitlaus og þingið ætti ekki að veita slíkar lieimildir. Yarð karp á milli þeirra Jakobs og Jóns Bald. annarsv,, en^Bj. hinsveg- ar, en JK lagði til að brtt. Bjarna yrði samþ.; fóru leikar svo, að brtt. Bj. var feld, en frv. samþ, óhreytt óg afgi*- til Ed. Prv. um hreytingar á póstlögum. .Tón Kjartanssón mælti taem orð fyrir frv. og var það svo samþ. og vísað til 3. umr. Prv. nm a’ð Landhelgissjóður skuli taka til starfa. Porsætisráðherra fylgdi frv. úr hiaði með fáum orðum. Kvaðst hann gera ráð fyrir, að allir væru frv. þessu sarnþ.. Öllum væri ljós nauðsyn sú„ að eignast strand- vaniarskip. — Landhelgissjóður myndi nú um 1 miljón, en eftir því, sem næst yrði komist mundi stiandvarnarskip kosta í kring um 700 þús. kr. Upplýsinga hefði verið leitað, hvort betra mundi að k-igja skip eða byggja, og senni- legt að betur mundi borga sig fyrir ríkið að láta byggja sk'p í þessu augnamiði. Að vísu hefði stjórnin með lögum frá 1919 heim ild til þess að láta byggja strand- í Hafnarfirði fer fram í dag mir.n- varnarskip, en þar vær; ekkert ingarafchöfn mtíö svipnðum hætti og mingt & ^ verja Landhelgissjóðn hjer í bæ. Verður guðsþjónusta í ^ j,egg> En úr því hann væri Fimm mínúturnar eftir kl. 2. Eng- in'n einasti bæjarbúi, sem koiuinn er til vits og ára, má gleyma hinni al- mennu minningarathöfn kl. 2 í dag. Slík allsherjar minningarathöfn, stem þt.ssi, verður að vísu ekki eins mikál fengleg og gagntakandi hjer og væri hún í sfokarkándi heimsborg. En at-’ burður sá, sem í dag fyllir ’huga allra bæjarbúa í KeykjaVík og Hafn- arfirði, stendur hverjum manni svo fyrir liugskotssjónum, og kemur öll- um almenningi svo niikið við, að hin bljóð'a minningarstund verðnr hverj- um manni efni til íhugunar og sam- úðarhugsana. Samskotin. Á öðrum stað hjer í blaðinu er tilkynning frá hæjarstj'rn samskotafjenn í dag. .til, ekkna og föðnrlí'íTÍugja, sem nú eiga UP’. sárt að binda. Óþarit er að hvetja þá, sem af- liignfærir eru til þátttöku Og þó miirgnm íinnist skerfur sinn verði smír, í hlutfalli við þaý frandág, sem hji-r < v öíiuðsynlegt, ir.4 anginn gleyma því, að þegar nm svo stór- feld sár er að ræða, sem hjer, er það hverjum manni hugfróun, að láta eitthvað af hendi rakna. háðum kirkjunum þar, og vinnn- og umferðarstÖðvun eihs og h.jer. og verður þaið gefið til kynna með því a£ hringja kirkju'klukkunum pá mun og búðum’ verða lokað þar fr í kl. 1 ti! 5 eftir hádegi. „Vera‘‘, sem strandaði á Mýrdals- sandi fyrir skömmn. Enginn fisk- ur var í togaranum, þvi hann mun hafa komið beint frá Englandi. Skipstjóri ætlast til þess-, að reynt verði að ná skipinu út, en kunn- ugir telja ólíklegt að það heppn- ist, enda m!un taisverður sjór vera kom'nn ’í skipið. Strandmennirnir komu til Víkur í gær, og er ætlast til, að þeir verði fluttir sjóleiðina þáðan. Alþingi. ^hefi cr verið bjargað úr togaranum EFRI DEILD. Frv. um breyting á vörutolls- lögunum, samþ. umræðulaust og afgr. t’I Nd- Prv. um innlenda skiftimynt, samþ. umr.laust og afgr. til Nd. Prv, um skráning skipa. Um það miál urðu mjög litlar umræður og var frv. samþ. með þeirri við- bót, að aftan v;ð 27. gr. komi: Og eru þá jafnframt, úr gildi numin lög nr. 70, 28. nóv. 1919 um skrá- setning skipa.Frv. þannig breyttu vísa’ð til 3. umr. vcnfrpeconi Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Kolakaup heppileg i Heildverslun Háseti anur hákarlaveiðum, getur fehg-' *• atvinnu strax á Vesturlanífi. Upplýsingar hjá Sími 479. líatnskaröflup g þylkk vatnsglöa nýkomin. - Verðnr selt ódýrt í Versl. „Þorf1' Hverfisgötu 56. Sími 1137. ATHTJGIÐ faíaefnin hjá mjer. Guðm B. Vikar, klæðslkeri. — Laugaveg 5. Beitusílö til eölu. H.f. Hrogn & Lýsi. orðinn þetta hár, byggist hann við, að allir gætu verið sanrmála um það, að verja honum til þess Tryggvi pórhallsson lýsti á nægju sinni yfir því að frv. þettá væri fram komið, en vildi hins vegar vekja eftirtekt á því, áð úr því varið yrði jafnmiklu fje sjávarútvegnum til styrktar, þá vonaðist hann tib að þeir ’hinir sömu þm„ er að því hyrfu mundu styrkja landbúnaðinn tiltöiiilega t, d. með því að komið yrðt upp fullkomnu kæliskipi, svo flybia rcætti kælt kjöt. Bjarni Jónsson kvað sjálfsa; áð allir sæjn nauðsyn þess, að rík-' og með varalögregln að aukft eft- iís styrkti strandvarn'rnar eftir irlit í landi, og fyr rbyggja getu ginm, en þa leiddi af því, að Rúllustativ kotnin aftur Herluf Clau«on. Siml 38. þe:r hinir sömu þingmeun i ytu að viðurkenna nauðsyn á vara- lögreglu á landi. Með auknum strandvörnum væri aðeins átt við að auka lögreglu á sjónum. »’.r,s lög landsins væri fótum troðin Jón Baldvinsson kvaðst vería að gjöra þá athugaserad, aá þó hann greiddi þessu frv. at.kv. s tt, þá væri hann á móti rikislögregla eftir sem áður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.