Morgunblaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.03.1925, Blaðsíða 8
0 MORGUNBLAÐIÐ f ffifffPWffl Augl. dagbók H Tilkynminsar. VörnbílaatoS falanda, Hafnarstrœti 15, (inngangnr um norðurdyr húas- ins). Simi 970. Símanúmer Fi«fcbúðarinnar í Hafn- axstræti 18, verður framvegis 655, Benóný Benónýsson. HRBi Viðskifti. HR' ^5ot‘gan Brothers vini Portvírs (double diamond). Bherry, Xadeira, eru viðurkend best. Túlipanar. Amtmannsatíg 5. Simi 141. Taða. Ág»t eyjataða til sölu. A. 8. í víaar á. Góð eidavjel til sölu. Jón Lárusson, pingholtsstræti 11. Ódýr fiskur. Á eftirtöldum stöðuin er nýr. slægður fiskur aeldur í dag á 36 áura kg.: óðinstorgi, Guðjón ,i ÓTtSsort Bergstaðastræti 2, Eggert BrandsRon. Hafnarstræti 9, Olafur Ctrímssoi ■, sími 1610. Fisksökttorgi, Bt Magnúisson, Jón Guðnason. sími 1S40. Fiiíkbúðin Hafnarstræti 18. síini (CJi. I!, Sk-nónýson. Frímerki. Danskur frímerkjasafn- *ri, óskar eftir sambandi á tsandi, itieð fríaierkjakaui* — sölu — og íikrfti Urva! verður sent um hæl, gegn g»íðum meðmathmi. Jo'hs. Brttun. Vestergade 4, Aarhu's. MOr íslensk frímerki kevpt háu verði í Herkaistalanum í Hafnaríirði, cfti r fcí 5 síðdegis. Rl Tapaí. — Fundfó. flH Bók, með nokkrum Rauðakx-oss- Ireikniitglnn tapaðist á leið'inni frá Edtfnborgarverslun í Tóbaksbúðina í Auaturstræti 12. Skilist til A. S. í. Áppelsínor 8elur lobaHsnusK Austurstr. 17. Frv. vL-iað til 2. umr. og sjávar- útveganefndar. Frv. um aflaskýrslur: Ag&t Flygenring mælti fáein <irð fyrii frv. í fjarveru .Jóns Auðuns, og var því svo vísað til 2 umr Atvinna við siglingar: Atvinnumálará'ðherra 'hafði orð fyr:r frv. og var pví vísað til 2. umr. og sjávarútvegsnefndar. Af dagskrá voru tekin: Frv- um fi.skiveiðar í landhelgi. Frv. um fi.skifulltrúa á Spáni. Frv. mn bann gegn botnvörpu- veiðurn Samkoma t:i minmngar um 'þá fjelaga, er fórust í mannskaðaveðrinu, verður 'lialdin í Goodtemplarahúsinu í Reykjavík, í kviild, 10. Töars, kl. Sy2. Aðstand- endur og templarar eru velkomnir, og beðnir að hafa með isjer sálma- biokur. Sjera Árni prófastur Björns- son talar. Umdæmisstúkan nr. 1. S i m ipi 24 versltmtn, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Elapparstíg 29. Vjelareimai* úr striga og ledri. GengiO. Rvík í gær. Sterl. pd.................. 27.30 Dan.skar kr................102.55 Norskar kr................. 87.48 Sænskar kr.................154.55 Dollar...................... 5.74 Fransk’r frankar........... 29.89 Dagbóh, □ Edda 5925310 enginn fundur. Guðspekif jelagið. Til minnipgar um daginn í dag, befir stjórn fslands deildar Guðspekifjelagsins ákveðið fund fvrir alla fjelagsmenn á venju- ltgum fnnd'arstað, kl. 8y2 í kvöld. Fundarefni: Stutt ræða og íhngttn. Engir gestir. Sonafórn, óðttr um mannskaðann mikla, heitir allmikill kvæðabálkur, sem porsteinn Björnsson frá Bæ, héf- iv ort, og mun koma út í bókarformi hráðlega. Eldur kom upi> í gærdag í húsi, sem er í sntíðum á Týsgötu 60. Hafði 'kviknnð í trjemótum innan í reyk- háf. Brunaliðið var kvntt iá vettvang, og slöktj það strax, og varð ekkert eða sáralítið tjón að eldinum. ísland kom hingað í gærmorgun frá útlöndum. Hafði 'það hrept versta veður í hafi sunnan Yestmannaevja. Meðal farþega 'hingað voru Olafur Proppé íkonsúll, Jón Björnsson kaup- maður, ungfrú Klín Jakobsdóttir, Haraldur Árnason kaupm., Jaeobsen, danískur umiboðssali, Björn Olafsson heildsali, Behrens og pormóður Evj- ólfsson frá Siglufirði. Ljóðabók hefir sjera Guðm. Guð- mundsson í hyggju að gefa út í vor. Liggja áskriftarlistar frammi í bóka- verslunum Sigf. Eymundssonar og Arinbj. Sveinbjarnarsonar. Alþingi' par verður enginn fundur í dag, vegna minningarhátíiðarinnar. peir, sem mæta fyrir hönd alþingis við guðsiþjónu'sturnar í kidkjunum eru forseti .sameinaðs þings og formenn sjávarútvegsnefnda beggja déilda. 71 árs er í dag Guðm. Guðmunds- eon í'shússtjóri í Nordalkís-h úsi. Aheit á Strandarkirkju, frá Morg- ur.blaðskaupanda kr. 100.00. Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Norð- urlandi — 5 stig; á Suðvesturlandi -r- 1 til 3 stig; hvöss suðaustlæg átt á Suðvesturlandi; au'stlæg átt á Norð. urlandi. Kyrt á Austurlandi. Snjó- koma á Suðvestur. og Vesturlandi. pessum verslunum verður lokað í dag frá klukkan 2þj, auk þeirra, sem auglýsa sjerstaklega hjer í blaðinu í dag: Lúðvíks Hafliðason- ar. Heildverslun P. Stefánssonar. Geirs Zoega. H. P. Duus. Jóns Hjart. arsonar & Go. Jes Zimsen. Matar- ueildin 'í Hafnarstræti. Vísir. Tómas- ai Jónssonar. Vaðnes. Hannes Olafs- son. Olafs Ámundalsonar. J,',Vön‘4. Eiríks Leifssonar. Halldórs Gunnars- O J Ekkert strit flðdns lítil suða En hnl Hi tf & Og athugið litina í mislitum dúkunum, hve dásamlega skærir og hreinir þeir eru, eftir litla suðu með þessu nýja óviðjafnanlega þvottaefni F L I K - F L A ;K Gaman er að veita því athygli, meðan á suðunni stendur, hve greið- i lega FLIK-FLAK leysir upp óhreimndin, 'og á eftir munu menn sjá, að þræðirnir í dúknum hafa ekki£orðið fyrir neinum áhrifum. FLIK-FLAK er sem sje gersamlega áhrifalaust á dúka og þeim ó- skaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðirf eða stórgerðir. þar á móti hlífir það dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er á að nudda þá á þyottabretti nje að nota sterka blautasápu eða sóda. Flöeins lítil suöa, og Dhreinindm leysast alueg upp! Jafnvel viökvæmustu litir þola FLIK-FLAK-þvottinn. Sjerhver mislitur sumarkjóll eða lituð mansjettskyrta kemur óskemd lir þvottinum. FLIK-FLAK er alveg óskaðlegt. FLI K Fæst í heildsölu hjá lli Símar 890 & 949. Reykjavík. mmmm mm FLA.K Fyr irligg|»Kicli s Brevveksling. Hvilken ung dannet smufc Dame, med Interesse £or Literatur og Musik, har Lyst til at træde i en interessant Brevveksling med en dannet tysk Herre (24 Aar og stor Ven af Island, Land og Folk). Hélst vilde jeg eorrespondere med en musikalsk Dame, hvilken selv udöver IVluKÍkkunsten. Sfcriftl. Henvendelse til Josep H. Louis> Köin a. Rhein, Sehillingstrasse 24. Correspondance er mulig i tysk, dansk, fransk eller engclsk. Patentbrúsar. II Sfmi 720- sonar. Kaupfjelag Reykvíkinga. B. H, Bjarnason. Gunnars Gunnarsson- ar og Guðjóms Jónasonar, Klappar- stíg. Gera má íáð fyrir því, að ýmsar verslanir, öem hjer eru efcki taldar, og ekki náðist til, muni einnig loka. Bankarnir verða lokaðir í dag frá kl. 12 tiíl 41/í), eins og sjá má í til- kynningu um samsfcotasöfnunina hjer í blaðinu. Sendiherra Dana, de Fontenay, hefir verið veikur undanfarna daga. Getur hann því ekki verið við sorg- arathöfnina í dag. Landsbókasafnið verður lokað í dag ef'tir h'ádegi. BiíjiS um tilboS. AS eins heildsala. S«4ur timbur í stærri og smærri scndingum frá Khöfn. — Eik til skipasmíöa. Einni? heila skipsfarma frá Svíþjóð. P« W. Jacobsen ^ Sön ‘Tlm burve rftinn. Stofnnð 1824, Kaupmannaböfn C, gíauwfni: öranfurn. Carl-Lnndsgade. Zebra Code. Veiöarfæri fri Bergens Hotfopretning •ru Tiðurkend fydr gseði.’ — Umboðsmenn: I. Brynjófssnn S Kuaraa i Isafold I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.