Morgunblaðið - 20.03.1925, Page 4
MORGUNBLAÐl?
$ -:
$ AugaL ámwhék *.
i *
Tilkya«iiijfsr K
VömbílastöC íslands, Hafnarstrœt
1§, (inngangur um norðnrdyr húss
ins). Sími 970.
Símanúmer Eiskbúðarinnar í Hafn-
arstræti 18, verður framvegis 655,
Benóný Benónýsson.
WMMZt ViSskifti.
Mðrgan Brothers vfni
Portvín (donble (liamoná).
Shorry,
Madeira,
ern viCarkend bast.
Túlipanar. Amtmannsetíg 5. S(mi
141. ■
íslenskt smjör og íslensk egg fást
I Hérðnbreiið.
G-iæný eg'g', fást daglega í
Kkothúsinu.
Chocolade, Konfekt og annað sæl*
gæti, fæst í miklu úrvali í Tóbaks-
húsinu, Austurstræti 17.
Athygli íslenskra kaupmanna skildi
«tiérstaklega læint að mínum iniklu
birgðum a£ allskonar húfum, sem eru
með sjcrstakléga lágu heildsöluverði.
*Sjeu þeir staddir hjer í innkaupser-
indurn, eru þeir béðuir að heimsækja
mig, Meinungsgade 14, Al, Kölæn-
huvn . Nj sími Nora 5817, M. Aser-
ni kow.
Blóxnsturpottar ódýrir í dag.
ílannes .Tónsson, Laugaveg 28.
Handskorna neftóbakið úr Tjív-
nrpool-útbúi er frægt um allan
bæ.
íslensk frímerki keypt háu
verði í Herkastalanum í Hafnarfirði,
eftir kl. 5 síðdegis.
litíð notað gott orgel, óskast
keypt A. S. f. vísar á.
Flór>a flslands
2. útgáfa, fæst á
afgreiðslu Morgunblaðsins.
no'kkrár fyrirspurnir til flm. —
Lýsti ÁÁ því yfir, að Rökstudda
dagskráin uin mentamálin yrði
tekin aftur til 3. umr.
Va.r svo frv. samþykt með smá-
yægileg'um breytingum frá KIJ
og Viísað til 3. umr.
Gjald af erlendum skipum, vís-
að til 2. umr.
Frv. um breytingar á bannlög-
unnœ. Um það inál urðu allmiklar
umr., varð þeim okki lokið og
umr því frestað.
í efri deild var meðal annars
mikið rætt um frv. JJ um land-
námssjóð. Verður skýrt frá þeim
umræðum á morgun.
Qengiö.
DRENGJAFATA-scheviotin góðu
og FRAKKiVEFNIN bláu. -
Nýkomin.
GUÐM. B. VIKAR,
Laugaveg 5.
IRúllustativ
komin nftur
Herluf Clausen.
Slmi 38,
S I iti «i*t
24 vcrslunin,
23 Poulsen,
27 Fossberg.
Klapparstíg 29.
Fiskburstar.
VESTURLAND
þurfa allir landsmenn að lesa.
Útsölumaður í Reykjavík
STEFÁN SIGURÐSSON frá Vig-
ur, Verslun G. Zoéga, Vestrurgötu,
Ódýr Tvisttau
verða seld nokkra daga í
verslunin
K I ö p p
Laugaveg 18.
Dagbók.
I. O. O. F. 1063208i/2. IH.
Guðspekifjelagið. -— Fundur í
Septímu I kvöld kl. 8y2. Formað-
ur flytur erindi. Efni: Dhamma.
Kaupfjel. Borgfirðinga hefir nú
keypt matvöruverslun Milners á
Laugavegi 20 A. Borgfirðingar
senda hingað búsafurðir sínar á
öllum tímuin árs, eins og kunu-
u gt er. Hafa þeir urn mörg und-
anfarin ár verslað mikið einmitt
\ið Milncr. En verslun hans hef-
ir haft orð á sjer fyrir að hafa
góðar vörur.
Háskólinn. Æfingar í dönsku
fálla níður í dag hjá dr. Kort
K. Kortsen vegna Iasleika hans.
f samskotasjóð ekknanna, 10 kr.
frá S. H. 100 kr. frá eldri ekkju.
10 kr. frá TTnnur og Óla.
Kaþólsk viðhorf heitir rit, sem
er í preiitun um þessar mundir,
eftir Halldór Kiljan Laxness. —
Efni þess mun vera það, að skýra
fyiúr mönnum sjónarmið kaþólsku
kirkjunnar í ýmsum atriðnm, þar
sf'iii henni og hinum yngri kirkj-
udeildum ber eitthvað á milli. -—•
Bókin mun vera tilorðin vegna á-
rása þeirra, sem pórbergur pórð-
aison hefir gert á kaþólsku kirk-
juna í vetur, og mun fyrirlestur
sá. er Kiljan flutti í Nýja Bíó
fyrir skömmn verða birtur þarna,
meðal annars. Árstell Árnason
gefur bókina út.
Reykjavík
Sterlingspund..........
Hanskar krónur .. ..
Norskar krónur .. ..
Saenskar krónur .. ..
TKiIlar................
Fráriskir frankar .. ..
í
gær.
27,30
103,61
88,27
lð3,l 1
5,73
30,20
Frá Akureyri var símað í gær,
að norðanland.s væri og hefði ver-
ið besta veður undanfarna daga.
Dálítið hefir aflast af sfld og fiski
á Akureyrarpolli nú undanfarið.
Sömuleiðis er reitings afli iiti í
firðinum, þegar á sjó gefur og
beita er. prjá síðustu daga hefir
staðið yfir aðalfundur Kaupfje-
lags Eyfirðinga.
Forkaupsrjettur bæjarins. Á
síðasta bæjarstjórnarfundi frest-
aði bæjarstjórnin að taka á-
kvörðun um forkaupsrjettarafsal
á erfðafestnlandinu Vatnsmýrar-
bletti XVn, sem Sturla Jónsson
ætlaði að selja fyrir 11000 kr. —
Land þetta er fullræktað að 2/3
hlutum, og 1/3 tilbúinn til rækt-
unar. Fasteignanefnd hefir nú
fjallað um málið síðan bæjarstj.
vísaði því frá, og telur hún, að
landið með girðingum mundi nú
metið samkvæmt samningi á tæp-
ar 6000 kr., og myndi bæjarstj.
geta neytt forkaupsrjettar fyrir
það verð, en sannvirði 'landsins,
miðað við ræktunarkostnað, mun!
vera alt að 9000 kr. Fastelgna-
iiefnd þóttist ekki geta sjeð, að'
bæjarsjóður hefði hagnað af að
kaupa þetta land, því það fengist
f.vi'ir. 6000 kr., og það því frem-
ur, sem bærinn gætí á livaða tíma
sem væri tekið það f'vrir þetta
verð. Heldur nefndin því fast við
hina uprunalegu tillögu sína, að
fcrkaupsrjetti vrði hafnað.
Linoléum-gólföúkar.
"' iklar birgðir nýkomrar. — Lægata verð í bænum.’
Jónatan Þorsteinsson
áinoi 864.
Mest
— extrakl innihalð —
— næringargilði —
— til að gæða sjer á —
— styrkingarlyf — ^
. --
James Long, enski togarinn frá
Hellyers í Hafnarfirði kom hingað
í gær með bilaða vindu.
Enskur línuveiðari, Fermo, kom
hingað í gær, með bilað spil. —-
purfti ennfremur að fá sjer kol
og vistir.
Frá Akureyrí kom hingað í
gær vjelskipið Jakob. Ætlar það
ao halda hjer til á vertíðinni.
Dagny I., heitir kolaskip, sem
hingað kom í gair til togarafje-
laganna Alliance og Defensor.
Botnia fór hjeðan í gærkvöldi
ki. 12, til útlanda. Meðal farþega
voni Garðar Gíslason stórkaup-
maðtir, frú Valdimarsson, Richard
Eiríksson, Friðrik Björnsson,
Loftur Guðmundsson og Sölvi
Víglundarson.
Clementína, togari sá, er
Proppébræður hafa keypt í
Frakklandi, er væntanlegur hing-
að í dag eða í fyrramálið frá
Englandi. Skipstjórinn er og
verðiu' á honum Þorsteinn por-
steinsson í pórshamri.
Kvenrjettindafjelag íslands
heldur aðalfund sinn í dag, 20.
mai-s'. kl. 8 e. m. lijá Rosenberg.
Ko.sin stjórn og mörg mál á dag-
skránni. Konur fjölmenni.
Hveragos sáust á tveim stöðum
greinilega hjeðan úr bænum í
gær.Báru þau yfir Reykjanesfjall-
garð í stefnu á Krísuvík. Vel
getur verið. að engin nýlunda og
ekkert jarðrask hafi orðið þar
syðra, þó gos þessi sæjust, því
logn og gott skygni gat hafa
hjálpast að til þess að gufuna
bæri hærra en venjulega.
Herniál Svía.
Frumvarp um að lækka útgjöld
til hersins um 42 milj. kr. á ári.
Svíar hafa undanfarið deilt
mjög um fyrirkomulag hervarna
sinna. Hefir það mál verið svo
ofarlega á baugi, að það hefir
Skift flokkum í landinn. Jafnaðar-
menn Iiafa viljað minka stórum
útgjöld til landhers og flota, eða
með öðrum orðum : draga stór-
um úr herstyrk þjóðarinnar. —
Biöjið um
hifl alkunna, efnisgóða
,5mára‘- smjörlíki.
Aðrir flokkar liafa aftur á móti
ekki talið fært að gjora það nema
samtímis öðrum þjóðum. Svíþjóð
geti ekki ein minkað varnarafl
sitt. Auk þess hafa þeir bent á,
að meðan Bolsjevikar rjeðu ríkj-
um í Rússlandi, væri altaf um
hættu að ræða frá þeirri hlið, og
af þeirri ástæðu einni hafa and-
stöðuflokkai' jafnaðarmanna ekki
talið ráðlegt að minka herinn, þó
þeir á hinn bóginn liafi játað, að
útgjöld til hersins væru orðin
þungur baggi á þjóðinni.
Nýlega hefir hervarnamálaráð-
herrann sænski lagt fram fruin-
varji til nýs skipulags á hermál-
unum. Tekur það frumvarp til
bæði land-, sjó- og lofthers, og'
gjöi'ir ráð fvrir mjög verulegri
minkun, einkum á landhernum. A
aó minka' landherinn um éinii
þriðja. Allir fjölskyldufeður eru
u n d a nþ e gn i í ■ h er s ky 1 du.
Um sjóherinn er það tekið fram,
að fyrst um sinn beri að halda
tölu herskipa, þeirri, sem nú er,
cs; þó gjörir frumvarpið ráð fyr-
ir allverulegri fækkun á þeim, þeg-
ar farið verði að minka allan her-
iun fyrir alvöru,
Eftir þeím ákvæðum, sem em ’
frumvarpinu, er talið víst, að 1x1"
gjöldin til hersins mundu lækka
um 42 milj. 'kr. á ári, ef það næði
fram að ganga. Ársútgjöid til
landhers, flota og lofthervarna,
eru nú 138 milj- kr.
Forsætisráðherra Svía, Richard
Sandler, hefir látið svo um mælt,
í samhandi við þetta hervarna-
frumvarp, að engin ástæða væri
tii, að halda miklnm her úti í Sví-
þ.jóð, af þeirri ástæðu, að hætt sje
við, að raðist verði á Svíþjóð í
líiiidvinninga-angnamiði. En hitt
gegndi öðru máli, að sjálfsagt
væri, vegna þeirrar ókyrðar og
uggs, sem víða væri í álfunni, að
Fyr irfliggjaftcfli i
Allakonar
Email. vörur
Galv. Fötur. — Galv. Bafar.
8ii Biflmssoii II Cb
Simi 720.
nýnæmi
e>' það víst mörgum ,að fá Döðl- -
ur beina leið úr garðinum hans •
Allah.
Og ekki spilla umbúðirnar. — -
Þetta nýnæmi selur
Tlobaöshusid
Austurstræti 17.
þá gæti Svíþjóð dregist inn í ýms
deilumál annara ríkja, og það
væri þessi hætta, sem gerði það •
að verkiim, að allmikinn herstvrk
yrði jafnan að hafa í landinu.
• Frá ITien.
í jaiiúarinánuði vorn þar fram-
in 149 sj'álfsmorð og sjálfsmorðs-
tilraunir- Reynslan hefir sýnt
það, «6 það er segin sag-a, að eitt
sjálfsmorð fæðir af sjer amia.ð.
Löngunin til að svifta sig lífi fer
oft ems og næm sýki yfir löndin.
Hun stendur oft ekki í neinn sam
bandi við krepputíma og almenna
éi'fiðleika. pess vegna hefir verið
um það rætt, að lialda sjálfsmorð-
ujn stranglega levndum. Að með-
altali 'koma fyrir í Wien 140 til-
felli á mánuði. Talan hefir þaun-
ig 4-faldast.
HveittverðiS lækkar.
Á hveitimarkaðinum í Chigago •
fjell verðið á hveiti óvenjulega
mikið. Orsökin til þess er talin
að vera sú. að einn hveitikongur-
imi, Fleischmann, andaðist, og
bauð dánarbú hans allar birgðir
hans til sölu. Uægst komst verðið
niður í 1,05 dollar pr. bushel á*
hveiti,, afhent í maí..