Morgunblaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 1
12. árg., 126. tbl. .............- ' I safoldarprentsmiðja hJt. imimwiimiunii—w — ■ —nani .................mmm K Fimtudaginn 2. apríl 1925. Gam!;i Ríó. ■, Paramountmynd í 6 þ&ttum. Aðalhlutverk leika: Liia Lee og Thomas Meighan. Það er orðið langt slðan jafn falleg, skemtileg og efnísrik mynd hefir sjeat hj'T, hún er sannkallað gullkorn meðal kvikmynd- anna. UTSÁLÁN i Möruhúsinu er byrjuð og stendur yfir tii Laugardags. Duglegur seljari ú'kar eftir stöðu hjá góðu firma. líefir sjernientun í þessari grein og er ieíður skrifstofumaður. Lág kaupkrafa ef um framtíðarstöðu vœri að ræða. Náfnspjald rnrkt. Seliari." sendist A. S. 1. 2 N.vja Bíó. Tljer með tilkvnnist ættingjrm or; vinafólki, að sonur okkar rc’erur, Árni, andaðist að he'mfli okkar, Laugaveg 44, 31. mars. Jónína pórðardóttir. Yilhjúímur porvaldsson. ® Höfurn fyrirliggjandi I Hveiti: 0 Gold-Medal 5 kg. poka. International 50 og 63x/2 kg. pk. Snowdrop 50—63V2 kg. pk. Matador 63V2 kg. poka. Tekið á rnóti pöntunum í síma 8 (3 lín«r.) H. BENEDIKTSSON & Co. O 9 Sjónleikur í 8 þéttum, eftir Harriet Bloch. Aðalhlutverk leika: Olav Fönss, Philip Beeh, Oajus Bruun, Ebba Thomsen, Thilda Fönss, Oda Rastrup, Torben Meyer, Thorleif Lund o. fl. Mvnd þessi er með allra bestu dönskum myndum, sem h.jer hafa sjest, bæði að efni H og leik. Sýninc k!. 9. G.s. Douro kemur viö í Leith og fer frá Kaup- mannahöfn 6. eða 7. apríl. C. Zimsen. HEY Med e.s. Diana, sem fep frs| Oslo ca. 15. þ. m. fáum við valið úttent hey, lferðið, miðað við að heyið sje afiient á hafnarbakkanum við kontu skip8jnS) er ||Pi ^55,00 per tonn. I Hafnarfirði, gefta meun pantað heyið hjá l'l>* kaupmanni Ólafi Runólfssyni* **«mfanir óskast tilkyntar fyrir 5. þ. ma Eggert Krisfjánsson & Co. Hafnarstrsefj jg, Simi 1317. Um fjörutíu tegundir af fataefnum, ekkert dýrará en 60 til 65 krónur í fötin. Guðm. B. Vikar, klæðskeri. Laugaveg 5. Pappirspokar lægst verð. HerSgs? Cla»«en. Simi 39. Rúðugler ■niklar birgðii* nýkomnar. VepðSH lækkað. Járnvörudeild HATT AVERSLUN Margrjetar Leví Hefi fengið mikið úrval af nýtísku kven- og barna- höttum. — „Modelen“ valin erlendis, af konu með sjerþekkingu í þeirri grein. Sömuleiðis úrval af hönskum og sokkum. Ennfremur er ávalt fyrirliggjandi gott úrval af kvenregnhlífum. NB. Ávalt nýjustu gerðir af kvenhöttum með hverri ferð. Samsöngur Karlakórs K. F. U. M. verður endurtekinn föstudaginn 3. april í Nýja Bíó kl. 71/* siðdegis. Aðgöngu iðar seldir í bókaveralun Sigf. Eymundssonar. Hvað drekka menn hjer mest? Hvorki spíritus nje Spánarvin. heldur SCHOU'S-LAnDSOL Bylgið sjálf hár yðar á tiu minútum. Keynið ]>essa auðveldu aöferö til aö bylgja hárið. Þuð þarf hvorki hita nje rafstraum! Notið aðeins West Electric HárbylR'junAl, og"á 10—15 mtnútum haf- i‘Ö þjer Lylgcjaö hár yðar eins fagurleg'a og það kæmi undan höndum leiknustu há r g rei Ö s 1 u k o n u. West Electric, Hárbylgjunál er segul mögnuð. H.fin gerir hvorki aö svíða, ekerá, brjóta nje sltta upp hárið. HtTm er smíðuð fir rafinögnuðu stáli, nikkel- gljáuö, fáfcuö og hál á alla vogu. Þar er ekkert sem aetur fœrðt úr lagri. Nátin er mjöR einföld, og er ábyrg-st, aö h1Sn Reti varað æfilangt. l»jer ættuö aö reyria þessa dásamleKn hárbyls’junál! Vjer endursendum yöur andvirðið um hæl, ©f þjer skylduð eif?i veröa ánægftar með nálina. En vjer vit- um, aö er þjer einusinni hafið komist a‘ö raun um, hve auðveldleg'a og falloga- Wost Electric bylgjar hár yðar, þá getið þjer aldrei án hennar verið. AV. Ósviknar eru aðeins nálar með flatri lokaspöiig'! (íH'tiií yðnr fyrir hfiium ljelegu stæl- ingruin, seni fóst f huðmiuzn! — 2.00 fyrlr- 4. Ktk. á spjaldi t hOðunum. Biðjið ættö um rjottu nálina. Ef kaup- maður yöar eða hágreiðslukona hafa eigi nál þessa, sendum vjer yður 4 stk. á spjaldi burðargjaldsfrítt. ef þjer sendið oss kr. 2,00. L.innig' sendum vjer yður leiðarvísir og' smárit um meðferð hárs- ins. KlippiS afklippinginn af og sendiR liann ásamt andvirðinu. Sendlb Hfklippingiuii strax! Einkaumboð fyrir We*t Eleetrie Hair Curler Co., Londott .Tog sendi hjer með kr. 2.00 sem borg1— un fyrir sýnissjald með 4 bylgjunálunv ásamt leiðarvísi og- smáriti um yfirburðt nálarinnar. Skrifið nafn yðar og heim- ilisfang á blað og festið afklippingirah við það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.