Morgunblaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNB L A ÐIÐ. ðtofnandi: Vilh, Ii'tnsen. TÚorefandi: Pjelaier 1 Keykjavtk. Hitstjórar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefáneson. Aug:lýsingrastjðri: 13. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Slmar: Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og hðkhald nr. 500. Augrlýsingaskrifst. nr. 700. Heimastmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskrlftagjald innanbæjar ogr I ná- grenni kr. 2,00 á mánuBl, innanlands fjær kr. 2,50 I lausasölu 10 aurn eint Eri. simfregnir Khöfn 1. apríl ’25. FB. Amundsen leggur á stað. Símað er frá Osló, að Amund- ^en hafi farið á stað til Tromsö á þriðjudaginn. par safnast. sam- *ir allir þeir, sem taka þátt í íörinni. Verður bráðlega lagt af stað frá Tromsö til Spitzbergen. Fjöldi fólks hafði safnast saman á járnbrautarstöðinni í Osló, til þpss jið árna Amundsen heilia á ferðalaginu. Lýðveldisflokkarnir sameina sig um Marx sem forsetaefni. Símað er frá Berlín, að það sje fastráðið, að Marx verði sam- >eiginlegur frambjóðandi lýðveld- isflokkanna, þegar endurkosning- in fer fram níi : mánaðarlokin. Gullinnlausn í Englandi. Símað er frá London, að fjár- wálanefndin, sem Churchill skip- aði, hafi birt nefndarálit, sem fram komi í einkennilegar og ó- venjnlégar uppástungur. Nefndin stingur upp á gullinnlausn, þó þannig, að mot.nð gnllstykki verði notuð í stað gullmyntar, og eiga gullstýkki þessi, að bafa sama verðgildi og seðlar, er óskast '■skift. Sænska verkfallið. Símað er frá Stokkhólmi, að '''’erkfallið hafi kostað vinnuveit- •endur 20 miljónir króna,, en verkamenn 10. miljónir króna. Skíðaförin yfir Sprengisand. EfSir viðtaii við L. H. Miiiier. Áning á öræfunum í h.jörtu veðri, fyrir norðan Laugafell. Farangurinn uppbúinn á sleðunum. Sleðarnir alveg með sjerstakri gerð, rennilegir og með brík aftan á til þess að þægilegt sje að ýta á eftir þeim. — Þeg- ar gott var, veður hituðu þeir sjer kaffi um miðjan daginn. INNLENDAR FRJETTIR. Frá Sauðárkrók. (Samkv. símtali í gær.) Sýslufundur er þar nýafstað- inn.Var honum lokið á sunnudag- lnn var. Mjög gætti sparnaðar- 1 n,Li í öllum gerðum sýslunefnd- ar 1 þetta sinn. b i Hmfara;f jelag Skagfirðinga •efndi til fyrirlestra sömn dagana og sýslufundur stóðu yf- ir Lr komin hefð á þá ráða- Weytni. Fjölmenna, Skag.firðing- 8r til Sauðárkróks þossa daga. Lm 300 áheyrendnr voru við fyr- iilestrana. Sigurður sýslumaður flutti þar erindi um Stúdentagarðinn, Hóf hann máls á þVi, að gengist yrði fyrir samskotum í Skagafirði- til herbergis í Stúdentagarðinum f.vrir Skagfirðinga. Til þess þarf ■5000 krónur eins og kunnugt er. Er fjársöfnun hafin og íniin ganga greiðlega. Tíðarfar hefir verið stirt und- •anfarið, sífelt hryssingsveður, og nú mikil fannkoma síðan um síð- ustu helgi. Eigi er þó enn tekið íy rir jörð nema í úfkjálkasvei - «num. Sú fregn flaug eins og eldur um sinu um allan Eyjafjörð og norður um sveitir, er Island kom •síðast til Akureyrar, að til Eyja- fjarðar væru komnir fjórir Iíeýk- víkingar, sem ætlúðu suður Vatua- lijallaveg og Sprengisand. Menn- irnir voru þessir: L. H. Miiller kaupm., foringi fararinnar, Reiðar Sörensen, Trvggvi Einarsson og Axel Grímsson. peir Miiller og Sörensen eru Norðmenn. Já — ekki er öll vitleysan eins. var viðkvæðið. Reykvíkingar, — skrifstofu- og verslunarmenn, ó- j vanir allri útivist og l'jallaferð- um, sknli ætla sj'er að leggja á í'jiill um hávetnr. En þeir, sem til þektu hjer syðra og vissu hve gætinn maður og varkár Miiller . er, voru hinir ró- legustu yfir því, að ferð þeirra f.ielaga mundi fara vel. Haf'ði Miiller kaupm. lagt það íojög nákvæmlega niður fyrir sjer, hvern útbúning þyrfti, til þess að standast öll veður, bvers- la.iial’ færi og torfærur sem yrðu a leið þeirra. Hvernig hægt væri að leggja á fjöllin, með fullri vissu Uni að þéir fjelagar kannust leiðar sinnar, livernig sem 1 viðraði og hvernig sem færi yrði.1 Er þaö því næsta lærdómsríkt' fyrir menn, sem annaðhvort þurfa ! eða fvriv heil.su sína liafa hug á að leggja a sig fjallferðir, að fá vitneskju tim, hvernig útbúning þeir f.jelagar höfðu. Hvernig menn ' geta ótrauðir lagt á Eprengisand nm hávetur, og komist leiðar' sinnar, án þoss nokkuð á bjáti. j Sprengisandsför Sturlu Jónssonar í maí 1916, j Eigi er oss kunnugt nni, að nokkur maður hafi ag vetrarlagi farið yfir Sprengisand á síðari ái'um. En Sturla Jónsson bóndi á Fljótsbólum fór þá leið maí ár- ið 1916. Er för sú annáluð. Allar ár voru auðar sunnan við Pjórð- nngsöldu, og varð Sturla að vaða yfir allar þverár pjórsár, en þær eru æði margar. Eftir því sem næst ve'rður komist var ferð Sturlu alveg ó- venjuleg. Maðurinn er vaskleika.- maður langt fram yfir meðallag. j ITann hafði livorki svefnpoka,' vöðlur, tjald eða. neitt slíkt, fram yfir venjuleg fiit og nesti. — 1 dauðans ofboði rauk hann því nær hvíldarlaust. áfram, og óð liverja ána á fætur annari. Skamt ofan við bvgð kom hann að á. sem var dýpst þeirra allra. Komst hann með naumindum yfir. En hundur hans varð eftir á norð- urbakkanum, trevsti sjer ekki í ána og varð úti. — Kom öllum sanian um, að för Sturlu hefði verið bin mesta fífldirfska, og enginn hefði staðist þá þrekraun ngma. afbrigða fóthvatur þrek- maður. Útbúningur Miillers og fjelaga hans. peir Míiller og fjelagar hans höfðu vandaða hvílupoka úr gæru- skinnum. Tjald höfðu þeir gott, úr tvöföldu, vatn.sheldu lipru-ljer- efti, og er botn saumaður í tjaldið. Tvens konar liæla höfðu þeir til að festa tjaldið, eftir því hvort það yrði á ísnum eða ií lausamjöll. ísalög hittu þeir hvergi alla leið. Tjaldið með liælum vóg 15 kg. OL' hver svefnpoki 7 kg. Norðmennirnir höfðu stormföt yst kiæða með áföstum stormhettum, en liinir ,,waterproofs“-föt. Reynd ust stormfötin mun hentugri; hin lijeluðu að innan og voru sífelt rök. Vöðlur höfðu þeir meðferðis, til þess að vaða ár, ef eigi yrði komist yfir þær á ís. Eru vöðl- urnar úr mjög lipru og þunnu ljerefti, vandlega olíubornu. Eru þa-r þannig gerðar, að draga má þær utanyfir allan' fatnað, og ná þær npp nndir liendur. Vega þær aðeins 200 gr. pegar vaðið er í þeim, eru vað-skór dregnir á fæt- urna, svo botngrjót verði þeim ekki að grandi. Til þess að snjór bráðnaði ekki niður um ristarreimamót stígvjel- laimi, notuðu þeir táskjól úr leð- nrvörðum segldúk, er nær upp nm ristina. Stígvjelin voru bekk- saumuð vatnsleðurstígvjel með lausnm íleppum úr kohki, sem teknir eru úr þeim að kvöldi og þurkaðir. Matvæli höfðu þeir með sjer, er áttu að nægja til 18-—20 daga fjallavistar og priímus til elda- mensku. Farartæki höfðu þeir, auk skíð- 81111(1 og sleða tveggja, skíðasegl tvö, handa tveimur hvort, svo og segl á sleðunum. 'Allur farangur þeirra, uppbú- inn á tvo sleða, voru tveir hest- bnrðir, eða 200 kg. Upp á Vatnahjallaveg. ptvir fjelagar töfðust einn dag í Eyjafirðinum, eins og fyr er frá sagt, vegna snjóflóðsins á Llfá. Hjeldu þeir á fjöllin að fimtudagsmorgni þ. 19. f. m.. — Fengu þeir tvo menn sjer til fylgdar fyrsta daginn, til þess að hjálpa' sjer að draga sleðana. upp á Vatnahjallaveg. En þegar þangað er komið, er, eins og 'kunn ugt er, hvergi verulega „á fót- iun“ alla leið suður úr. Vatna- hjallavegur er um 3000 fet yfir sjávarmál, og er því í fullri hæð \ ið hásljettuna sunnan við, alt til jökla. Var það erfiði hið mesta að draga sleðana npp í 3000 feta hæð fyrsta daginn. Veðrabrigði og' hitabreytingar á hálendinu. A föstudagsmorgun kl. 6, leggja þeir á stað í besta veðri. — Hafa. þeir þann dag bið fegursta veður, og útsýni hið besta yfir hálendið, með jökulbungurnar í f jarska. Frost var 15° á Celsius um morguninn, en lækkaði um hádag- inn niður í 9°. KI. 7 um kvöldið voru þeir ltomnir að Laugafelli. Höfðu farið 24 kin. þann dag. Er þeir voru komnir i tjaldstað, hækkar frostið enn og er kl. 9 orðið 23°. Bjuggust þetr nú við aftaka frosti um nóttina, fyrst það liækikaði svona ört, 14° frá því nm daginn, og 6° á tveim tímum. JEtla þeir að skiftast á um, að halda eldi á prímusinuni um nóttina, svo hlýrra verði í tjaldiim. En viti menn; klukkan að ganga 11 um kvöldið, erfrostið lækkað um 15 stig, komið niður í 8°. Hitamælingar að vetrarlagi á fjöllum uppi hafa engar gerðar lijer á landi, það vjer til vitum; en alt útlit náttúrumn • ar hendir til þess, að stórfeldar enj verkanir frosta og hitabreytinga þar efra. Er því vert að þessum veðurathugunum eftír- tekt. A laugardaginn var norðan bálviðri allan daginn. Var veðxtr svo hvast þann dag, að þe.ir gátij ekki notað sjer skíðin, ve?tti5 hefði rekið þá áfram með óviðráð anlegum hraða.. Þeir tjölduðu líi.ugardagslkvöld, á öræfu«"Btft vestur af Fjórðungsöldu. Afspyrnuveðrið. Veðurteptir eiajj dag. Vaka heila nótt við að haEfe* tjaldinu. Á sunnudagsmorgun var veður hið versta, aftaka hvast kafaldi. var ekki viðlit að konvaúk neitt áleiðjs. Stormnrinn var slfeJi tvíátta, bljes um stund af söwrj átt, lægði síðan nokkur augnö- blik og skall síðan aftnr á, vfir annari átt. penna dag var frost. að lina um allar bygðir og veður m.jðg breytilegt, um land alt. Veðrið harðnaði um kvöldið, og hjelst þvílíkt afspyrnurok alla nóttina, að enginn þeirra fjelagfi hafði getað ímyndað sjer að ann- að eins rok gæti komið. Klæðh þeir sig mi allir sem hlýjast, a|J föng eru á, ganga sem tryggi- 1 gast frá föggunum. Sitja þéú' alla nóttina hver í sínu horni *í k........... . ___1__E______Á____j__________________ . . Á leið upp á Vatnahjallaveg. peir se.m draga sleðann, hafa um sig breiðar og voðfeldas* dráttarólar. tjaldinu, til þess af fremsta megni að halda því niðri. En þeir áttu von á því á hverri stundu að tjaldið slitnaði upp úr höndunnm á þeim og ryki út í veður Qg vind. En úr því varð ekki sem betur fór. Sú nótt var eina óvistlega stundin á öllu ferðalaginu. Og þó voru þeir hvergi smeykir um afdrifin, sungu og hátt kváðu, er verst ljet í veðrinu. pó tjaldið hefði slitnað upp úr höndunum á þeim, hefði það ekki bakað þeim neinna vandræða að öðru leyt.i en því, að þeir hefðu otðið að liggja þarna í fönninni þar sem þeir voru komnir, uns, veðrinu slotaði, og síðar hefðu1 þeir þurft að gera sjer snjóhús! ó áfangastöðum. — En útbúning höfðu þeir í þak á snjóhús, skíð- in fyrir rafta og skíðaseglin yfir þeim. Með þyí að moka snjó á seglin verður slíkt hyrgi hið hlýjasta. Útsýni af Hofsjökli. Á máUudagsmorgun var veðuor sæmilegt, og lögðu þeir aftur &■ stað. Höfðu þeir gengið skamma- stund, er birti í lofti, og fengw þeir hið fegursta veður það seiö eftir var dagsins. Um hádegis- bilið gengu þeir upp á jökulrönd- Hofsjökuls. Var það ógleymanleg sjón, að sjá hið víða útsýni, eF" þaðan blasti við — austur yfir Ódáðahraun: Tungufellsjökul, —. Vatnajökul og suður yfir til Heklu. Svo langt sem augað eygði ein ljómandi, glitrandi fann- breiða. Um kvöldið tjölduðu þeir nálægt Arnarfelli. f hríð. paðan hjeldu þeir nokkru vest- av en venjulega leið, sem er suður með Pjórsá, og voru á þriðju- dagskvöld komnir að Kisá. Blauta kvísl var eina áin, er þeir þurftu a£ vaða. ’Gekk það greiðlega. — Kisá var að mestn auð; fóru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.