Morgunblaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Augiýsing’adagbók. i| Tilkynningar. I Viískifti. II! Krother* vin- Vortvin í'ftorible (liaxnond) Shorry, Madelrs. em yiCnrkerid deet Pette-súkknlaði, selnr Tóbaks húsiíS, Austurstræti 17. fúlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími 141. Unga vel mjólkandi kú vil jeg kaupa nú þegar. — porlákur Bjarnar, Rauðará. Falleg og ódýr fermingarföt, skyrtur og slaufur, nýkomið í Fatabúðina, Hafnarstræti Í6. Ljómandi falleg og ódýr karl- mannaföt, milliskyrtur, slaufur. nokkar, nýkomið í Fatabúðina Hanöskorna neftófeakið í Tó bakshúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent. að vera svo gott, sem neftóbak yfir h.öfuð getnr verið Splin góðu, eru nú aftur komin í Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Golftreyjur, kvenbolir, sokkar hanskar, nýkomið í stórn úrvali í Fatabúðina. Gleymið ekki að kaupa drengja- skótauið t.il fermingarinnar, í l’atabúðinni. töSjæægsggssgguDRUUKBn !lllllliliil!lli!!i! Húsnæði. Stór stofa og svefnberbergi á góðnm stað í bænum, húsgagna- laus óskast iil leigu 14. maí, banda einhleypum manni. A. S. í. vísar á. ! Yinna. ! Stúlka óskast í vist. — Frú Jo- hansen, Hverfisgötu 40. Flóra íslands 2. útgáfa, fæst & afgreiðslu IMorgunblaðsins. þeir yfir liana á spöng. Var þnð áform þeirra að halda tii Tungu- fells, og helst vera komnir þangað þeir þó leiðar sinnar báða dagana, cn með þeim hætti, að þeii- sendu einn mann með 20 metra langa k miðvikudagskvöld. En á mið- j tang í rjetta stefnu, og selfluttu vikudag lireptu þeir hríðardimm- j sig síðan til hans — og þannig viðri, er hjelst stöðugt í t.vo daga, áfram. miðvikudag og fimtudag. Hje'ldu j Að kvöldi fimtudags voru þeir f 4. ’/A * 4 Fyrir seg'lum. Einn daginn gátu þeir notað seglin. Höfðu þó ekki þörf fyrir dkíðaseglin. Sleðaseglin voru nægileg. Hjeldu tveir í hvern sleða og rak vindurinn þá áfram með þægilegum hraða, 10 kílómetra á klukkustund. — Mælihjólið sjest áfast við fremri sleðann. kemnir á Kambabrún yfir Laxár- dal í Eystri hrepp, fóru þetta aöstar en til var ætlast. Lágu þeir þar í fönn í hvílupokunum um nóttina. En er í bygð var komið daginn eftir, var skíðafæri lokið, og skyldu þeir pjönkur sínar eftir í Laxárdal, en hjeldu sem leið ligg- iu til Reykjavíkur. Alla leið var skíðafærið ágætl, þjett. förin, en ekki hjarn, og hvergi sást í svell. Vegalengdin og mæling hennar. Á öðrum sleðanum höfðu þeir vegalengdarmæli, eins og þann, sem notaður er á reiðhjólum, telj- ara, er telur snúninga hjólsins. — En hjólið, sem þeir tengdu við sleðann, var venjulegt framhjól af reiðhjóli. Með þessurn vega- lengdarmæli og kompásnum hefðu þcir getað komist leiðar siimar alla leið suður, þótt þeir aldfrei hefðu fengið svo bjart veðnr, að þeir gætu áttað sig á lándslag- ir.u Isl. SBiiir i m IP iíl 11 Kartöflur, danskar á 12 kr. sekk- urinn, saltfiskur 20 kr. vættin, 40 kg., hangikjöt norðan frá Horn- ströndum, egg nýorpin, • skyr á eina litia 50 au. pr. y2 kg, og margt og niargt fleira. V O N . bæja. pessi ræfils hugsunarháttur cv ím vonandi kveðinn niður og góð sönnun fengin fyrir því, að fara má langar leiðir, jafnvel um hávetur, og það áhættulítið, — ef allur útfcúnaður er í besta lagi. pað er skrælingjáháttur að rarn- villast, þegar góð segulnál eða vasakompás kostar ekki nema fá- ar krónur. og krókna úr kulda í landi, sem er fult af ágætum loð- skinnum. Eftirtektarvert er það, að það skuli vera Norðnraður, seiri er foringi þessarar farar. peir eru á undan oss, frændur vorir aust- an hafsins í flestunr íþróttum, þó framför ha.fi einnig verið hjer í yrnsum íþróttagreinum. En í fjall- göngnm og liinni fögru íþrótt — skíðahlaupum, geturn við tekið þá frændur vora til fyrirmyndar. Úr Borgarfirði. (Eftir símtali við Borgarnes í gær.) Skíðáseglin gátu þeir dkki not- að eins og þeir bjuggust við. pví þegar riægilegur byr var, vai' einnig svo dímt af kafaldi eða skafrenning, að skygni var eigi nægilega gott til þess að þeir gætu levft sjer hraða ferð. Vegalengdiri, sem.þeir fóru, alls frá Akureyri til Rey'kjavíkur, var ■'!■'! ! km. Fóru þeir 204 km. á skíð- um, 80 km. fótgangandi og 50, km. í bíl, frá Húsatóftum að! Kömbum og frá Lækjabotnum tii Reykjavíkur. Er vjer áttmn tal við Miiller íun ferð þessa, Ijet hann mjög vel yfir dugnaði og árvekni fjelaga sinna. Ein'kum fanst honum til uhi, hve iítið þeir Ijetu sjer bregða þegar mestu óbetin voru í veðrinu a ð fa ranótt m ánudagsins. Sprengisandsför þessi er í raun og veru rnerkisviðbúrður. Pað befir til skamms tíma verið talið óðs manns æði, að fara fjöll að vctrarlagi, og margif fslendingar \ ! afa króknað og orðið úti milli Suðurland er nýkomið hingað, og komu með því nokkrir menn úr Rvík, þar á meðal Sigurður Runólfsson, sem sitja ætla að- alfund niðursuðufjelagsins Mjöll. Hefir gerigið tregara með sölu á niðursoðnu mjólkinni ,MjöIl‘ en búist var við, og mun fundurinn fjalla um, bvernig helst verði aukin salan. Undanfarið hefir verið lieldur liart hjer í Borgarfirði, og er reyndar enn; er snjór með mesta mótí, en þó víðast jörð. Um hey- kysi hefir ekkert heyrst enn, og munu bændur alment telja sig byrga með hey, ef ekki verð- ur því harðara vor. Aðalfundur Kaupfjelags Borg- firðinga var fyrir nokkrum dög- urn haldinn á Svignaskarði. M. a sem þar var gert, las einn kaupfjélagsmaðurinn upp ummæli •Tónasar frá Hriflu, seni hann bafl 'im kanpfjelag B< rg- firðinga r síðasta hefti .Tímarits ísl. samvinnufjelaga/ Hefir ver- ið mikil óánægja hjer í hjerað- inu út af skrifum Jónasar, og batnaði ekki eftir þennan fund. Er vafalaust, að þessari grein' Jónasar verður svarað. Vondur bylur hefir verið hjer síðan í fyrradag. Og voru menn orðnir hræddir urn Svan, er var á leið til Skógarness með vörur. —• Spurðist ekki til hans í sólar- hring. En hann hafði legið af sjei' bvlinn í sæmilegu lægi. Heilsufar er hjer gott. GENGIÐ. Revkjavrk i gær. Sterlingspund.............. 27,05 Danskar krónur.............102,64 Nors'kar krónur............ 89,54 Stenskar krónur............152,71 Tiollar..................... 5,67 Franskir frankar .... .. 30,52 DAGBÓK. Föstuguðsþjónusta verður hald- in í Hafnarfjarðarikirkju annað kvöld kl. 8y2. Sjera Árni Björns- son prófastur, prjedikar. Veðrið síödegis í gær: Hiti á Norðurlandi -i- 6 til 8 sticr. A Suðurlandi •— 4 til -c-^5 stig. Norðanátt, hvöss á SuðuiTandi. Snjókoma á Norður- og Austur- landi. Dánarfregn. Vilhjálmur por valdsson fyrv. kaupmaður hefir orðið fyrir þeirri sorg, að missa einkason sinn, Árna, 22 ára gaml- ann. Hann var hinn efnilegasti maður. Manndáð heitir ný bók, sern komin er á bókamárkaðinn. Er fnunhöfundurinn 0. Wagner, en Jón -Tacohson fyrv. landsbóka- vörður hefir þýtt hana, og er það önnur bókin, sem hann hefir þýtt eftir hanu. Hin er „Einfalt líf,“ sem fjeklc hjer á landi hinar á- gætustu viðtökur. pessarar merku bókar verður rækilegar minst síðar hjer í blaðinu. Fylla kom hingað inn í gær. Af veiðum hafa komið Arin- björn Hersir með 75 föt lifrar. Belgaum með 83 og Snorri goði 95. Egill var væntanlegur í gærikvöldi með um 100 föt. Útgerðarf jelagið Hellver í Hafnarfirði liefir nýlega gefið 20 þúsund 'krónur í samskotasjóðinn. Fisklítið hefir verið í bænum undaiifarita daga. En í gær kom ofurlítið af ýsn og lúðu. Var ýsan seld á 60 anra kílóið, en lúðan á 1,40 kg. Ágætisafli lrefir verið undan- farna daga á Eýrarbakka og Stolckseyri. Hafa fengist á bát á Stokkseyri um 700—1400 og mun hafa aflast eitthvað Mkt á Eyr- arbakka. Alltrr veiðist þessi fisk- ur í net. Sagt er, að þetta muni vera með mestu aflahrotum, sem tkomið hafa í veiðistöðvunum austur þar. Umsóknarfrestur um Rangár- valla- og Vestmannaeyja-læknis- lijeruð er nú nýlega útrunninn. Fm Vestmannaeyjar hafa sótt Ólafur Óskar Lárusson, Jónas Kristjánsson, Guðmundur Ás- mundsson, (læknir í Noregi), Páll Kolka, Sigurður Magnússon á Seyðisfirði og Eiríkur Kjerúlf. Em Rangárvallahjerað hafa sótt, Helgi Jónasson, settur læknir þar, Ólafur Óskar Lárusson og til vara Lúðvík Norðdal, sem einnig' h.pfir sótt urn Grímsneshjerað. Ungmennafjelagið Drengur í Kjós, hefir safnað í samskotasjóð ekknanna 124 kr. Aðsókn að útsölu Vöruhússins var svo mikil í gær, að eigi var viðlit að afgreiða alla, sem kom- ast vildu að, og varð því að loka hvað effir annað þegar búðin var f«11. Hefir Vöruhúsið beðið Morg- unblaðið að biðja almenning vel- virðingar á, þó margir hafi orðið að standa úti fyrir búðinni í SiB1' vegna þrengslanna innif'yrii'- Lagarfoss var í gær, seimrpart- inn um miðja vega miHi Fœreyja og íslands. Var bið versta norð- anveður á bafinu, vindstyrkur um 10. Öllu leið þó vel á skipinu. Minningarspjöld Landsspítala- sjóSs' íslands, eru afgreidd hjá ungfrú Helgu Sigurjónsdóttur, Vonarstræti 8, ungfrú Kristjönu Árnadóttur, Laugaveg 37, og frú Oddrúnu Porkelsdóttur, A-lþing- T-húsinu. Samúðarskeyti Lands- sp;talans sendir landssímastöðin í Reykjavík og aðrar stærri stöð- S fi m.ipp 24 verslimin, 23 Poulseu, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Fiskbursfar. BURSTAVÖRUR ódýrar, þar á meðal fata- burstar á aðeins kr. 1,25. Notið tækifærið! VERSL. „ÞÖRF., Hverfisgötu 56. Sími 1137... Sy. Jónsson & Go. Kirkjustræti 8 B. hafa venjulega fyrirliggjandi-. œiklar birgðir af fallegu og end- ingargóðu veggfóðri, margskonar- pappír og pappa — 4 þil, íoft og: gólf — og gipsuðum loftlistum og loftrósum. Símnefni: Sveinco. Jeg verð að biðja heiðraða viðskiftavini að afsaka, að je.v varð að láta loka búð minni fyr en vant er, sökum þess að ekki var hæ^t að af^reiða alla þá, er inn vildn koma. Útsalan heldur áfram þanpað til á laugardag, svo mikið er enn óselt, og- vona jep: því að heiðr aðir viðskiftavinir líti á það í dag' og' næstu da.e:a- Virðingarfylst, Jensen-Bjerg. YÖRDHDSIÐ var daglega, hvenær sem er í siarfstíma þeirra. Minningargjafir °8 sumúðarskeyti eru vel við eig- andi hluttékningarvottur við mannslát og slysfarir. Minning- argjafirnar til Landspítalans renna í sjóð, sem á að styrlcja fátæka sjúklinga til veru á Lands- spítalanum. Sá sjóður er nú orð- inn rrim 90 þúsund krónur. — Gjafirnar eru ekki stór'ar, en þær eru margar. Haldið áfram að styrkja minningargjafasjóðinn! —-- Nvr fer að líða að því, að spítal- inn komist upp, og þá tekur sjóð- urinn til sfarfa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.