Morgunblaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.04.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Imms mwwn FyriHiggjandi s Kartöflur öanskar, góðar, mjög ódýt*ai*. ooooooooooooooooooooooo* Það þýðir ekkert ffyrir mömmu að gefa mjer hafra- gra^it ur öðrum grjinum en úr pökkunum, þvi þau eru best. við Heilbrigðistíðfnöi. Frjettir. Vikuna 22. til 28. mars. Mænusótt: Engir nýir sjiikling- ar. Mislingar: Læknar í Reykjavík sáu enga nýja sjúklinga. Taugaveiki á einu heimili í Rangárhjeraði. Kvefsótt (inflúen.sa) heldur á- fram. Enn um berklaveiki í sjúkra- Tiúsum landsins. Hjer verða talin 10 lítil sjúkrahús og sjúkraskýli og sagt frá sjtiklingum, sem þar láu 28. þ. m.: — 1) Kleppjárns- reykir (í Borgarfirði) : sjúkra- skýlið ekki fullgert, 2 sjúklingar, annar með berkla útvortis; 2) Patreksf jörður: 1 sjúklingur, ekki herklaveikur; 3) pingeyri: 7 sjúk- lingar, allir með berkla í lungmm; 4) Hvammstangi: 2 sjúklingar, báðir með útvortis berkla; 5) Tlúsavík: 4 sjúklingar og af þeim •einn með berkla í lungum; 6) pórshöfn: 2 sjúklingar, báðir berklaveikir, annar með lungna- berkla; 7) Vopnafjörður: 1 sjúk- lingur, „með berkla í lungum og Kfhimnu“ ; 8) Seyðisfjörður: 5 sjúklingar, og af þeim einn með berkla í lungum, annar með Tudkla í kirtlum" ; 0) Eskifjörð- tir: 3 sjúklingar, og af þeim einn berkla voikur, (ekki í lungum) ; 10) Vestmannaeyar (franski spít- alinn þar) : „14 sjúklingar, allir af skipum, flestir slasaðir, enginu berklaveiknr; ekkert rúm fvrir Vestmannaeyinga á vertíð. Til ljóslækninga 43 berklasjúklingar. þar af 28, sem hafa eða höfð.i lungnaberkla.“ 31. mars 1925. <T. B. Vetrarföt. 4. Hríðarg’eraugu. , pað mun flestum fara eins og mjer, sem sjá bílagleraugu í fyrsta simi, að þeim kemur ósjálfrátt til hugar, að þau hljóti að vera ágæt í ill- viðri og hríð. Fyrir augunum eru j stór gler (eða sellúlóidplötur), en fest eru þau í málmbaug og hann ! aftur í ndkkurs konar skinn- grímu, sem alla jafna er» fóðruð, og hylur hún nefið að nokkru og andlitið umhverfis augun. Margt má finna að þessum út- lensku gleraugum eða augnhlíf- um. pau eru yfirleitt ekki ætluð til þess, að mæta slarki og mis- jafnri, meðferð. Glerin þurfa að vera þannig, að auðveldlega megi t.aka þau úr og skifta þeim, ef þau brotna. Málmbaugurinn, sem þau eru fest í, þarf að vera traust lega gerður, svo að hann þoli nokkurt. harðbrák, en er oftast. mesta Vípur. Skinngríman þarf að þola bleytu og illa meðferð. Fóðr- ið á að vera fest svo, að taka megi það innan úr, því hætt er við, að það óhreinkist fljót.t af svita og rvki. Ekki sýnist það rejög mikil þraut fyrir hugvits- mann, að gera gleraugun þannig úr garði, en þó hefi jeg aldrei sjeð góða gerð. ITver vill ráða þessa gátu? pað væri nauðsynja- verk. i pá eru ein vandkvæði ótalm, og það er áreiðanlega erfitt að ráða fram úr þoim. Frá hörund inu kemur ætíð meiri eða minni raki, sem veldur sudda í kpldu veðri innan á gleraugunum og hindrar sjónina. Úr þessu er reynt að- bæta með því að gera fleiri. eða færri loftgöt á gleraugnaum- j gjörðinni, svo raka loftið ha.fi: grejða afrás. Göt þessi mega þó ekki vera of stór, því þá getur snjór konnst gegntim þau, og sjeu þau lítil, er erfitt að verjast sudd- anum. Hefir heimskautaförum reynst afarerfitt að gera þessu, svo ekki verði of eða van. Pó er þessi mikli galli dkki verri en svo, að venjulega, sudda glerin ekki, þegar haldið er á mótiveðri,1 því þá blæs nægilega gegnum götin, en í undanhaldi vill sudd- inn koma, en þá er þó sök sjer að ’ vera gleraugnalaus. Auðvitað mætti reyna að gera loftgötin svo úr garði, að þau mætti stækka J og þrengja eftir vild, en ekki lief jeg neina reynslu fyrir því, hvort það reyndist einhlýtt. Að sjálfsögðu þurfa glerin að vera lituð, ef hætta er á snjó- birtu. Eftir minni reynslu, eru hríðar- gleraugu ómissandi í illviðrum. Þau fara ekki aðeins illa með augu manna, heldur er miklu erf- iðara, að rata. og sjá til vegar, þegar varla verður litið upp fyrir snjó og veðri. Með gleraugum getur maður horft þrautalaust í allar áttir, eins og ekkert væri aó veðri. pað er líka stór munur á því, hve miklu betur manni líð- ut með slíkar hlífar. Pað er skömm að vita ti) þess, að vjer skulum hafa barist við vetrarhríðar í þúsund ár og aldrei laæt að gera oss hentugar augn- bi.far. Aú höfum vjer fengið út- lenskar fyrirmyndir, en þurfum að laga þær og endurbæta. petta ætti ekki að’ vera, ofætlun fyrir oss. Ef einhver góður maður, hef- i: fundið eitthvert snjallræði í þessa átt, þá væri jeg honum þakklatur, ef hann sendi mjer línu um það. pað væri Itreint og beint þýðingarmikið menningar- spor, ef vjer gætum fengið reglu- h ga góð hríðargleraugu, sem værn vel við almennings hæfi. G. H. ir. Voru tvær þeirra samþ. og frv. með þeim breytingum sam- þýkt og vísað ti) 3. umr. Slysatryggingar. Frv. var tekif af dagskrá samkv. ósk allshn. og færði hún sem ástæðu að ýmsa menn vantaði í deildina. Fjárlögin. Annari umr. þeirra lault í fyrrinótt á miðnætti. — Ilafði hún þá staðið í 5 daga Tiair tiiitir eru keyptar I M 4: >' ALÞINGI. Efri deild í gær. Frv. um selaskot á Breiðafirði. Allmargar brtt. lágu fyrir, og voru þær allar samþ. og frv þann- ig breytt endursent Nd. Strandvarnarskipið. Jóh. ,Jó- sefsson flutti all-langa ræðu urn nauðsyn þessa rnáls, og taldi sig geta úr flokki talað, því hann þekti þar, betur til, en nokkur annar deildarmanna. Það vildi Sig Eggerz draga mjög i efa; Jó- hann myndi að vísu þekkja vel til björgunarskipsins „pórs“, en um strandvarnir yfir böfuð væri hann ek'ki fróðari eða myndi vita meira en t, d. liann (SIE). Að lok- um mintist Eggert Pálsson þess manns, er frumkvæði hefði átt að því, að Landhelgissjóður ís- lands var stofnáður: sr. Sigurðar Stefánssonar í Vigur. Að því loknu var frv. samþykt með öllum greiddum atkv. og afgreitt sem lög frá Alþingi. prjú síðustu málin: Sóttvarn- arlög, frv. um sektir og ríkisborg- arrjett sr. Friðriks Hallgrímsson- ai, fóru sumpart umræðulítið eða orðalaust t.il 3. umr. Neðri deild. Frv. um einkenning skipa sam- þvkt og afgr. til Ed. Frv. um hvalveiðar. TJm það mál urðu þó nokkrar umræður og jafnvel meiri en búast hefði mátt við, enda lágu nokkrar brtt. fyr- og yfir 70 ræður fluttar. En flestar þóttu ræðurnar i’ógvier'ir. og mjög lítið veitst að fjvn., eins og stundum hefir þó þótt við brenna, Aður liefir verið skýrt I rá atkv. fyrri kaflans (eða út að 14. gr.) Allar breytingartillögur fjvn. við 14.—25. gr. voru samþ., nema rin, er tekin var aftur (lækkun á ritfje biskups). pessar eru helstar: Btyrkur til húsabóta á prests- setrum 20 þús. !í stað 10 þús. Til húsagerðar á S'kútust.öðum, gegn jafnri upphæð frá sóknarmönn- um, 5000. Húsaleigustyrkur stú- denta 9000. Til unglingaskóla 38 þús. í stað 30 þús. Til þess að reisa. lijeraðssskóla í sveitum, alt að 2/5 kostnaðar, 20 þús. Til sundlaugar við . Alþýðnskóla ping- eyinga 5000. Til Ríkarðs Jónssonar 2000. Handritaskrá Lbs. 3000 í. stað 2000, pórliergur pórðarson 1200 kr., veðurstofan 40000 kr. í slað 30000, íþróttasambandið 2000 kr. í sfað 1000, Til Einars mynd- höggvara Jónssonar 1500 kr. til aðstoðar og auk þess veitt dýr- ):ðaruppbót við Iaun þau, er hann hafði. Til dr. Jóns Stefánssonar, til að rita sögu Islands á ensku 1000 kr. Til húnaðarf jelagsins 200 þús. í stað 150 þús. og til fiskifjela.gsins 70 þús. í stað 55 þús. Til flóðgarðahleðslu á Skeið- imi 8000. Til bryggjugerðar 1:.)000. Til Lofts Guðmundssonar 3000 kr. til að bæta halla við kvikmyndatöku. Námsstyrkur til Magnúsar Konráðssonar 1500. H.f. Hvítárbakka var gefið upp 18000 ki'. lán og mötuneyti Kennara- skólans 3000 kr. lán. Af tillögnm annara, er samþ. voru má telja: Aukastyrkur til Amtsbókasafns- ins á Akureyri 3000. Sögufjelag 3000 í st.að 2000. Fræðafjelag 2500 í stað 1000. Til útgáfu laga íslands 1500. Til Rtefáns frá Hvítadal 1500 og til Halldórs Kiljan Laxness Guðjónssonar 1500, en skv. till. nefndarinnar voru Guðmundi Friðjónssyni veittar 1200 og Jakobi Thorarensen 1000 kr. Til Sigurðar Nordals 3200 í slað 2000. Alþýðufræðsla Stú- deutafjelagsins 1500 kr." (nefndin lagði til 1200). Feldar voru m. a. tillaga um % 60 þús. kr. til skólahússbygg- ingar á Eiðum (með 14:14 atkv.) og um 35 þús. til landmæliní?a- Eftir allar þessar breytingar | Biðjið aldrei urn átsúkkulaði | | Biðjið um | T O B L E R. ( ííimmmmmmmimmmimmmmmmimimimmiimmins Ágætar danskar Kartöflur nýkomnar. Verðið hvergi lægra, 3ónatan Þarsteinsson Vatnsstíg 3. Símar 464 og <S64. NýkomiS FyrirliggjandS: Hvisgrjón, Sagógrjón, Jarðeplamjöl, Haframjöl, 2 teg, Hveiii, 2 i* g , Molasykur, Oósamjólk = KoBtamjólku »C oiaterBrand« SADMUR allai* stærðip nýkominn. tferðið lækkað. Járnvörudeild er tekjuhalli á frv. um 01250 kr. HITT OG ÞETTA. 1030 — 1930. Árið 1030 var Stiklastaðaorusta háð. Norðmenn hafa í hyggju að halda árið 1930 Ólafi helga Har- n I dssyn i minnin ga rh á.tíð. Endurbyggingu og viðgevð dómkirkjunnar í prándheimi verð- ui væntanlega lokið. Tilkomumik- il hátíðahöld verða á Stiklastöð- mn. og guðþjónustur um alt land. Nefnd hefir nú verið kosin í Prándheimi til að veita hátíða- liöldunum forstöðn. Flug Roald Amundsens , til Norðurheimskautsins. Hjer í i blaðinu hefir verið sagt frá fyr- irhugaðri flugferð Amundsens til Norðnrheimskautsins. í fyrra ætl- aði hann að hefja förina, en sak- ir f járhagsörðugleika liepnaðist það ekki. Síðast var hann gerður gjaldþrota. Nú hefir norska stjórnin gefið út frímerki honum til styrktar. Tekjur Amundsens af frímerkjnm þessum, eru i etl. • aðar 180 þúsund krónur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.