Morgunblaðið - 12.04.1925, Page 5

Morgunblaðið - 12.04.1925, Page 5
Aukablað Morgunbl. 12. apríl ’25 LI0 RGUNBLAÐIÐ Biðið ekki meö aö kaupa >SKINN-HVITT«, því betra þvotfaefni íæst ekki! — Sími 834. Andr. J. Bertelsen. Ekki eru nein skaðleg efn í SKINN-HViTT, það er sannaö eftir margra ára reynslu.' Reyna að þvo með SKINN- HVITT. — Þjer munuð veröa hissa, hvað þvott- urinn verður hreinn og hvítur og með góðum ilm. Þvo upp úr SKINN-HVITT sparar vinnu, tíma og peninga. Reynið og þjer munuð sannfærast. Nleð því aö sjóða tauiö í SKINN-HVITT er fullnægjanði sótt- hreinsun fengin. SKINN-HVITT er sápukorn meö öllum nauð- 6ynlegum hreinsunarefnunt til ailskonar þvotta. Margra ára reynsla er meðmælin. Sími 834. Andr. J. Bertelsen. Dried cod Fish Business. Spanish gentleman, high refer- ehces, residing Bilbao, would take up agency for important e^porting firm. Write A. N. S. P. Box 411, Reykjavík. ?>tiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiHiiiiiiiiiiHiiiiiiiiil£ I § I Biðjið aldrei um átsiikkulaði | | Biðjið utn * s I TOBLER. | BuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHHiiHiiiiiiiiniiiHiiiiiiiiiiiiiiiiimi^ Pappít*sspokar la^gst verð. Herfuf Claunen. Simi 39. er á hina rjettu leið. II í þessum áðurnefnda 3. kafla, tilfærir Kant erindi eftir enska skáldið Pope og er þar í þetta: Wer die verschiedenen Bewohner von einem jeden Stern erkennet Dem ist allein, waram die Dinge so sind als ■wie sie 8Índ vergönnet Za fassen nnd uns za erklaren! Einungis sá sem veit um hina ýmiskonar íbúa hverrar stjörnu, getur skilið vegna hvers hlutirn- ir eru eins og þeir eru, og skýrt það fyrir oss. Afarmerkilegur sannleikur er fólginn í þessum orðum skálds- ins Því að það getur í rauninni ekki verið til nein heimspeki sem það nafn eigi skilið, fyr en menn vita af ibúum annara stjarna og áhrifum þeirra á oss hjer á jörðu. Því miður veit jeg ekki hvern- ig áðurnefnt erindi eftir Pope er á frumroálinu, og ekki heldur i hvaða riti hans það er, en ef til vill veit einhver af lesendura minum þetta, og væri þá vel gert að láta þess getið. Hitt hefi Nokkur stykki af hinum jeg Síður von um, að nokkur geti ^Önduðu, bláu reKnfrÖkkum,! sagt mjer hvort Pope hefir í rit- eru óseld. Bestu í bænum. ! um Newtons, fundið þessa merki- | legu hugsun sem hann lætur i Guðm. B. Vikar. j 1J6S { erindi þessu Pope var mjög Klæðskeri. Laugaveg; 5. | ijrjgnn af Verki Newtons einsog — marka má af þessum orðum hans: carnation, endurlikaman. Það fer nú að verða stutt þangað til menn taka undir þetta með mjer, Og rnun þá fljótt sjíSt, að kornið Wiðtal um framtiðarfyrirkomulag, Páll Isólfsson kominn heim. S i m mspi 24 verslnniii, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. Fiskburstar. kirkjuorgel og kórsöngva. ManiÖ ettir þessu eina innienda fjeiagi þagar þjer sjóvátryggiA. Simi 542. Pósthólf 417 og 574. SímnefnÍE Insurance. Kant og Pope og lifið á öðrum stjöcnuin. I. Með því allra merkilegasta sem ritað var á 18. öldinni er hók Kants hins mikla þýska heim- 8Pekings, sú er hann nefndi All- Seineine Naturgeschichte und "fheorie des Himmels (1755). Kant kemur þar með hina seinna °»eir svo frægu kenningu um það hvernig sólhverfið sje til orð- ið- í 3. kafla rits þessa, ræðir ^ant um íbúa annara stjarna, og 8egir þar, að ef til vill fari sál- lrnar af einni stjörnu á aðra, til Vaxandi fullkomnunar. Nálega ^00 árum áður hafði Bruno sagt n°kkuð líkt, en Pyþagoras og ^latón 2000 árum á undan hon- fiúh Má gera ráð fyrir, að það 8em hinum mestu spekinguin kem- þannig saman um, muni ekki ^era eintóm markleysa. Kemst ie8 þó ekki þannig að orði af þvi að jeg þurfi í þessu efni að 8tyðjaet við ágiskanir einar; jeg ^eit> eftir langa rannsókn, að er ekki bundið við einungis Pe8sa einu stjörnu sera vjer köll- jörð, heldur fer frá stjörnu stjörnu, þannig að þegar katninn deyr á einni stjörnu, f skapar lifsaflið sjer nýjan karna á annari. Og í þessu er mikið a.f sannleikanum fi01 það sem menn kalla Rein Nature and Natures law was hid in night God said let Newton be and all was light. Lögmál náttúrunnar voru myrkri hulin. Guð sagði verði Newcon, og alt varð ljós. — Og eru það að visu skálda ýkjur, þó að verk Newtons væri mjög ágætt. Fyrri línuna man jeg liklega ekki rjett. Helgi Pjeturss Mynt-ráðstefna. Eftir fregnum, sem borist hafa frá Washington, er Coolidge Bandaríkjaforseti að hugsa uxn að stofna til alþ.jóöaráðstefnu um myntfótinn, og á sú ráðstefna að yfirvega sjerstaklega, hvort ekk; sje hægt að koma alstaðar á g’dl- myntfæti. Coolidge hefir verið hvattur til að koma þessarimynt- raðstefnu á, af liinni svokölluðu gull- og silfurnefnd senatsins. Sú nefnd var upphaflega skipuð til þess að rannsaka orsakirnar t.il þess, að framleiðsla gulls og silf- urs liefir stórum minkað; en hún færði út verksvið sitt, og athug- aði um leið banka- og peninga- mál þjóðanna og í sambandi við þau myntfótinn. Eins og bæjarbúum er kunn- ugt kom Páll ísólfsson og frú hans með Islandinu síðast úr Parísarför sinni. Mbl. hefir hitt Pál, hressann í anda og með hugann fullan af glæsilegum endurmiuningum og ennþá glæsilegri framtíðarfyrir- ætlunum. Þó rnaðurinn sje ekki sjerlega upplitsdapur venjulega, leynir það sjer ekki, að nú líggur alveg óvenjulega vel á honum. Þjer eruð ekki fúll, Páll? Nei; sagði Páll. Því ætti jeg að vera fúll. — Þið hafið heyrt um orgelið. Nýja orgelið? Já orgelið sem kemur til bæ- jarins núna á næstunni, eitthvert besta orgel, sem hægt er að fá, og að öllum líkindum verður kom- iö fyrir haustið. Það kostar væntanlega skild- inginn? 40,000 krónur eða svo. Og hvar á það að vera? í fríkirkjunni, þar er ágætt pláss og góö hljómleiðsla. Ein- asti staðurinn í bænum þar sem slik orgel komast fyrir á. Svona orgel tekur mikið pláss. Og hver borgar? Ja, það er nú saga að segja frá þvi. Sumt borgar kirkjan vænt- anlega. Hitt leggja einstakir á- hugasarair menn fram. Jeg vissi annars ekkert um þetta, fyrri en jeg kom hjer inn á höfn. Eru það nú móttökur. Þið getið sagt bæjarbúum það strax, að þegar þetta orgel er komið, þá skal það ekki standa lengi ónotað. Þá skal jeg halda hvern koncertinn eftir annan, og haga þvi svo, að hvert manns- barn i Reykjavík fái tækifæri til að hlusta á, hvernig hægt er að spila á reglulega gott hljóðfæri. »VeIdur hver á heldur*. En hvað er að frjetta úr Parísarferð- inni? Jeg var þar í 3*/a mánuð Stundaði þar nám hjá Joseph Bonnet. Er hann allra Frakka færastur í kirkju - músik. Þar ^iiiiiiiiiii!iiiiiiiiniiiinnii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiMiiiininiiiiiiiiiniiiiiiiiii!iHniniiiiiiimiiiiMi!ii!ii!iiiiiiiiiiiiiini| | Teikninga** geröar af versinnarbyggtngum, í- | búðarhúsum, verksmiðjum o. ft. §f Einnig gerðar vinnulýsingar og kostnaðaráætlanir, alt mjög |j § ódýrt. § Arkitekt Henrik Halding, BergeM, Norge. ÍMIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIMIIMIIIMMIMIIIIIIMIMMIMMIIIIIMIIMIMMIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIMIIIÍIIMMIIIIIMMMÍ! gerir þvottadagana. að hreinustu hvíldardögum. Árangurinn af örstuttri suðu er: Vinnusparnaður, timasparnaður, eldiviðar- sparnaður og sótthreins- aður snjóhvítur ilmandi þvottur. Persil inniheldur eingin skaðleg efni. Það sem þvegið er úr Persil endist betur en ella. Biðjið altaf um Persil. Varist eftirlikingar. Persil fæst alstaðar. Verðið lækkað. kynti jeg mjer stjórn kórsöngva eftir því sem tími vanst til; auk þess sem jeg hlustaði á allskonar hljómleika sýknt og heiiagt. í heimleiðinni hjeldu kirkjuhljómleika i Höfn. í Holmens Kirke þ. 20. mars. Þar er nýsmiðað orgel. Eitt hið vandaðasta sem til er nú. Hvað 8piluðuð þjer? Max Reger og Bach. Og yður gekk vel — fenguð ágæta blaðadóma. Já mjer gekk vel — en orgel- inu miður, það bilaði lítilsháttar er jeg átti eftir að spila síðasta lagið, svo jeg varð að hætta. Hvernig eru svo blaðadóm- arnir? Páll tekur hvert blaðið á fæt- ur öðru. Hjerna er »Berlingske Tidende« »Hinn ágæti (»glimrende«) is- lenski organisti P. í. er sjálf- kjörinn til þess að fara með hin erfiðu verk Max Regers, þar eð hann er lærisveinn Karls Straube, enda spilaði hann þau með sannri snild svo hinir glæstu tónar og alvöruþunginn naut sín (»som en sand VTirtuos med hele den Pragt og musikalske Vægt, 3om disse Arbejder kræver*). ! Meðferð hans á verkum Bachs þjer ber vott um næman skilning á tónsmiðum þessa klassiska tón- 8nillings. Þó verk hans séu eigi eins áhrifarik eins og Regers, eru skáldverk hans framborin með meiri andagift en nokkurs ann- ars tónsnillingsc. Politiken* fer m. a. svofeld- um orðum um hljómleikana i Holmens kirke: Að P. I hafi þar komið fram 8om en overlegen Virtuos, der teknisk og musikalsk tumlede Regers saare vanskelige Værker, saa de klangligt og rythmiskt kom til deres fulde Ret*. »Nationaltidende« segir m. a. að verk Regers, hafi hjer áður verið algeng á leikskrám tón- snillinga, en sjeu núorðin^arsjald- sjeðnari, því það taki óratíma, að æfa þau fyrir hvern sem í hlut á. Þar segir ennfreraur: Hljómleikar P.( í. í (Holraens kirke í gær, voru því ejnstakir í sinni röð, því þar voru tvö af hinum erfiðustu verkum Regers, »Introduktion« og »Passacaglia«. Þar eð hann hefir lært hjá sjálf- um 8nillingnum Straube, heflr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.