Morgunblaðið - 22.04.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.04.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD 12. árg., 140. tbl. Miðvikudaginn 22. apríl 1925. ísafoldarprentsmiðja b.f. I Gamla Bíó. i LÖ0 Vesturheims Indíána kvikmynd í 6 þátt- um. Mjög spennandi, skemti- leg og ágætlega lei'kin. KGL.HIRfi - GULLSlvllOUR in Mi Iiirm góðlknnni leikari, leik- ur aðalhlutverkið. Starfsstúlka. Hraust og dugleg stfllka ósk- ast í borðstofuna á Viífilsstöðum 14. maí. Kaup 70 krónur pr. mán- uð. Upplýsingar lijá yfirhjflkrun- arkonunni. Símar 101 og 813. smekklegar vörurs Gull, - Silfur, - Plett, - Tin. Fjöldi hluta, sem flestir vildu eignast Ljereftin frá Horrocksesi Famous Longclotbj Horrockses have been making longcloth continuously since 1791. Its reputation is world- wide—no finer quality or value can be obtained. Sumar kxxxx>ooooooooooo( Sumargjafir Fyrir þá, sem reykja, er fátt hentngra til sumargjafar en góð pípa. — Orlik og Masta pípur eru viðurkendar best- ar. — Fást einungis í lopaKsnusH \ Austurstræti 17. >>0000000000000000 og eru þau beatu eem hægt er að fá. Nýkomin í Samlkeppnisfær norsk verk- K,tliðja, sem býr til Sápur og •^v°ttaduft af bestu tegund, ósk- ar eftir umboðsmönnum á þeim s1,|ðum, sem Bergensku milli- ^ei'ðaskipin koma við á. Umsóknir nákvæmum upplýsinguin, °sl£ast sendar til »jFabriken Nordkap“. Melbo. Norge. Fermingargjafir Leitið þar, sem eitthvað er að finna. Að margra áliti eru hjer fallegustu vörur í borginni. Silfurvörur * frá Georg Jensen sem hvergi eiga sinn líka. Öllum velkomið að skoða og sannfærast um Sanngjarnt uerð. Munið. Smávörur til saumaskap- ar, ásamt öllu tilleggi. — Fatatillegg frá 24.'—26 kr. Nýtt með hverri ferð. Stöðugt bætt við því, er viðskiftamenn óska eftir, Alt á sama stað. GUÐM. B. VIKAR. Klæðskeri. Laugaveg 5. SI m npi 24 verslunin. 23 Poulsen, 27 Fossberg, Klapparstíg 29. ?S A UMU R. AUGLÝSINGAR óskast sendar tímanlega. Nýja Bíó. 1 Lifið að launum Sjónleikur í 6 þáttum leikinn af hinum fræga japanska leikara Sissue Hayakawa, framúrskarandi vel leik- inn og spennandi. Sameining Suður-Jót- lands og Danmerkur. Tekinn þegar konung- úr vor hjelt innreið sína í Suður-Jótland. Skemtileg og fróðleg mynd. Sýning kl. 9. oooooooooooooooooö Röddin up turninum. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðal- hlutverk leikpr Norma Talmadge. pessi ljómandi fallega mynd var sýnd lí Nýja Bíó, og þótti sjerlega góð; margir hafa óskað eftir að hún væri sýnd aftur; verðnr hfln nú sýnd í kviild kl. 6, til ágóða fyrir Barnauppeldissjóð Thorvald- sensfjelagsins. Er það því tvöföld ánægja, að styrkja sjóðinn og sjá reglulega goða mynd. Uevslunin BoöafQss Laugaveg 5. Simi 436. Margar smekklegar Sumar- og Tækifærisgjafir. Eitthvað við allra hæfi- Hvergi ódýrara en hjá oss. Leikfjelag Reykj avíkur. „Einu sinni var —" Leikið næstkomandi sunnudag og mánudag kl. 8. Aðgqngumiðar seldir í dag frá kl. 1—5. Tilkvnning. Vegna 25 ára afgreiðslu við úr- og skrautgripaversl- un, hefi jeg lært að þekkja, hvaða vörur reynast best, og hvaða vörur seljast mest. Nú með síðustu skipum hefi jeg fengið margar fall- egar sumar- og fermingargjafir, t. d. svissnesk arm- bands-úr, mjög góð og skrautleg, og margt fleira, Reynist vörurnar ver en sagt var, eru pær teknar aftur. — Athugið vörurnar og verðið, áður en pjer kaupið. annarsstaðar. — Gefið ekki sönnum vini svikinn hlut. Balldcir 5igurÖ55an Ingólfshuoli. Kvenskór ótal margar nýjar og fallegar tegundir nýkomnar í Skóverslun B. Stefánssonan Laugaveg 22 A. Simi 628.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.