Morgunblaðið - 22.04.1925, Page 2

Morgunblaðið - 22.04.1925, Page 2
Höfum fyrirliggjanði: Kanðís, ÍDelis, höggín. : Bblfdukar. Margar gerðir ný- komnar. Gæðin viður- kend. Verðið lægst. HðrlHF Mm s Gs. Tóbaksvörur Og Sælgæti fæst óvíða i fjölbreyttara úrvali en hjá oss. lopaHsnusK Austurstræti 17. Rósir, gular og rauóar, plantaðar í pott- um, til söiu. Hellusund 3. Sími 426. Regnhlífar stórt og fallegt úrval nýkomið Martio Eiian i k ALÞINGI. í fyrradag. Lífeyrissjóður embættismanna. Fjárliagsnefnd neðri deildar flyt- xir frv. um breytingu á lögum um lífeyrissjöð, á þá leið, að starfs- stúl'kur við landssímann fái end- urgreidd iðgjöld sín, afdráttar- laust og vaxtalaust, ef þær fara úr þjónustu símans, án þess að þeim sje vifldð frá, enda láti þær ekki af starfinu með rjetti til líf- eyris. % ---—Mest úrval af wV//}/ > hdlegum og nytsömum ' « ■ ■■ fyrir konur og karla. Hawírdm tfhnatom Ástæðurnar fyrir þessu frv. eru í stuttu máli þær, að flestar starfsstúlkur við símann láta af starfi sínu, án þess að hafa rjett til lífeyris lögum samkvæmt, og þykir nefndinni því sanngjarnt, að þær fái þá endurgreidd ið- gjöld sín. Efri deild. Gengisskráning og gjaldeyri;.- verslun samþykt umræðulanst og vísað til 3. umræðu. Hvalveiðar. Um það mál urðu allmiklar umræður. Mælti Jóhann með frumvarpinu en Ingvar á móti og bar fram tillögu um að vísa máilinu til stjr. Var sú til- laga samþykt og frumvarpið þar með úr sögunni að þessu sinni. Forseti ákvað tvær umræður um þingsályktunartillögu um skipun milliþinganefndar til að íhuga sveitastjórnar-, bæjarstjórn- ar- og fátækralöggjöf landsins. Nd. frh.) Neðri deild. þar var bóbakseinkasalan til umr. og tók hún upp allan fun iar- tímann til kl. 4. Hjeldu þeir all- langar ræður frsm. (JakM meiri hl. og KIJ minni hl.), en ekkert nýtt kom fram í ræðum þeim, enda vitnuðu báðir í það, að mál- ið hefði verið þrautrætt við 1. umr. Undir umr. bar Jörundur fram svo hljóðandi rökstudda dagskrá: „par sem tóbakseinkasölnnni var í fyrstunni komið á af fjár- hagSástæðum, til þess að afla landinu tekna, og hún hefir gef- ið landinu ríflegri tekjur en við var húist, en afnám einkasölunn- ar ríkissjóði að skaðlausu, mundi hafa svo mikinn tollauka í för með sjer, að vörur þessar hlytu að hækka allmjög í verði, og enn- fremur að þjóðin yfir höfuð virð- ist una þessn fyridkomulagi vel, þá þykir deildinni að svo komnu ekki hlýða að gera þessa breyt- ingu og tekur fyrir næsta mál á dagskrá' ‘. Mælti Jörundur svo nokkur orð fyrir dagskrártillögu sinni, en fjármálaráðherra færði góð rök fyrir því, að ríkissjóður tapaði engum tekjum við breytinguna. Auk þeirra, sem nú voru taldir, tiiluðu þeir: Líndal, Jón BalcP, at- vinnumálaráðh., er lýsti þvtí yfir, að hann greiddi ekki atkvæði í þessu máli, og Bjarni frá Vogi, sem rakti í nokkurum dráttum ríkisverslun okkar frá því fyrsta að hún komst á, og var það alt annað 'en fögur lýsing. Að umr. lokinni var dagskrá Jörundar borin upp og fel d með 14 gegn 13, að viðhöfðu nafna- kalli, og sögðu *já: JörB, Klem.J, * MT, Pp, Sveinn, Tryggvi, porleif- ur, Ásgeir, Bernharð, Halld. Stef., MORC UNBLAÐIÐ ■= — Ir gólfur, Jón Bald. og BSv, en nei sogðu: JónK, JónSig, Jónporl., Magnús Jónsson, PO, Sigurjón, pórarinn, Flygenring, Árni, Bj. frá Vogi, Líndal, Hákon, JakM, Jón Auðunn, en Magnús Ouð- mundsson greiddi ekki atkv. Var 1. gr. samþ. með 14 gegn 13 atkv. 2. og 3. gr. samþ. með 14 gegn 12 atkv. og hrtt. á þsk.j. 302 með 15 gegn 6. Til 3. umr. var frv. vísað 14 gegn 13 atkv. að viðhöfðu nafnakalli og skifti þá svo um, að þeir, sem áður sögðu nei, sögðu nú ja, en hinir nei. pá var varalögreglan tekin af dagskrá og helst borið fyrir að ótímabært væri að ræða hana nú, þar sem nál. minni hl. hefði fyrst verið útbýtt á fundinnm, og þm. ef til vill ekki tránir að átta sig á málinu, eins og það horfði nú við samfev. brtt. minni hl. Landsreikningurinn 1923 samþ. umræðnlaust og vísað til 3. umr. Sömuleiðis voru f járaukalögm 1923 samþ. umræðulaust með brtt fjvn. og vísað til 3. umr. Breyting á útfutningsgjaldi samþykt og vísað til 3 umræðu. Sala Vestmannaeyjalóða felt frá 2. umræðu með 13: 12 at- kvæðum, og er þar með úr sög- unni. Herpinótaveiði. Með frumvarp- inn mæltu þeir Sigurjón og Flyg- enring, en móti því talaði Jón Sigurðsson. Var frumvarpinu svo vísað til 2 umræðu og sjávar- útvegsnefndar. Happdrættið. Aðalflutningsmað- ur frumvarpsins Magnús Jónsson fvlgdi frumvarpinu úr hlaði og færði góð rök 'fyrir máli þessu. Móti mæltu þeir Jón Baldv., Jak- ob og Tryggvi, sem skoraði á þingmenn að fella frumvarpið nú þegar, því auðsætt væri, að það næði aldrei fram að ganga, og yrði því aðeins til þess að tefja þingstör’fin. Pó fórn leikar svo, að frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og til fjárhagsnefndar. Góð Kápuefni fást aðeine bjá G. Bjarnason * Fjeldsted. óskast á lítið heimili til 14. maí |== eða maíloka. Upplýsingar í síma = 763. I m FLÓRA ÍSLANDS 2. útgáfa, fæst á afgreiðslu Morgnnblaðsins. I öag 10 pct. afsláttur af öllum nýtísku dömutöskum. Leðurvörudeild Hljóðf ærahússins. Dokkrir pakkar af finu kápuklæði seljast næstu daga með 20 o/o afslœtti. Marteinn Einarsson & Co. Uppboð 1 dag verður opinbert uppboð haldið í Bárubúð og hefst kl. 1 eftir hádegi. Verða þar seldir ýmsir munif> tilheyrandi dánarbúi Guttorms járnsmiðs Jónssonar og fieiri, svo sem verkfæri, áhöld, ýmsir húsmunir (Sófi> Chaiselong, Buffet, Kommóða), ritvjel, bækur Björn' sons Samlede Værker, Supplement og Vísnaskýringar dr. Jóns Þorkelssonar, Lovsamling for Island, 1001 nótt, Kvæði Bólu-Hjálmars o. fL). — Fataefni o. m. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22. apríl 1925. <* Jóh. Jóhannesson. i I. 8. HINN YFIRVOFANDI HÁSKI. 99 Kem 44 — Mjög eftirtektarverð þykir mjer friettin um hin nýju barna- veikindi sem komin ern upp í nokfcrum stórhorgam, og svo mik- \ il brögð eru að í Berlín — að því er Morgunblaðið segir —að loka hefir orðið nálega helmingi allra barnaskóla þar. petta kemur alveg heim við mínar ágiskanir. Nýir sýklar eru að koma fram. j og í undirbúningi er drepsótt sem ægilegri mnndi verða en svarti- _ dauði. Jeg skrifa mundi en ekki mun, af því að þessu verður af- stýrt. Stefnubreytingin sem leiðir til sigurs fyrir lífið, mun hefj- ast nógu snemma til þess. Og þykir þó sumum sem hún dragist of lengi. pegar prestarnir verða farnir að tala um það, í ræðnm ■siínum, að bústaðir framliðmna sjeu á öðrnm stjörnum, þá er o- hætt að líta svo á sem mesti báslc- inn sje hjá liðinn. Og væri ekki gaman, að íslenskir prestar yrðu í þessu efni fyrstir, — þó að þær rannsólknir, sem hjer verður að aukaskip, hleður i Oslo 28. april. Nic. Bjarnason. styðjast við, sjeu að verulegu leyti íslenskar? j Helgi Pjeturss. ! farin yrði sarna leið í flugvjelu’11' er búist við, að fara hana í þr®*® áföngum, frá Mið-Evrópu Spitzbergen, þaðan til Alas^3’ og síðan til Japan. Flugferðir yfir Norðuríshafið. Síðustu erlend bflöð, sem hing- að hafa komið, segja frá því, að fjelagsstofnun sje í aðsigi, til þess að koma á flugferðum með lo'ftfikipum, þvert, yfir Norðurís- hafið, frá Evrópu til Japan. Ern það aðallega pjóðverjar, sem fyrir þessu standa. TaJkist þeim að fá 10 miljónir gúllmarka til stofnfjárins, búast þeir við að hægt verði að byrja á byggingu loftskipa. — Eiga þau að vera stærri en áður hefir þekst. Ef Háskólavígslan í Jerúsaleltl' Gyðingaháskólinn, sem víg^111* var í Jerúsalem 1. þessa aðar, stendur á fagurri k# ’ s-kamt frá borginni. HátíðahöW^ fóru fram í hringleikhúsi eltl miklu, sem er í hlíðinni þar 'tt frá. Um 7,000 manns tóku P® fi hátíðahöldunnm, þar á ^ voru fulltrúar frá 50 háskó1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.