Morgunblaðið - 22.04.1925, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.04.1925, Qupperneq 3
I.ORGUNKLAÐIÐ 3 ,1 MORGUNBLAÐIB. f‘ofnan<Ji: Vilh. Flnsen. ■•tefanai; FJelag: 1 Reykjaylk. •tjörar: Jön KJartansson, A Valtýr Stef&nsson. 8k ,/s:‘neastjörl: E. Hafber*. S( ‘ fstofa Austurstrœtl 5. 3lar’ Rltstjörn nr. 498. AfKr. ok bökhald nr. ÍOO. g AUKlýsingaskrifst. nr. 700. “‘•bastuiar: J. KJ. nr. 74*. V. St. nr. 12*0. t E. Hafb. nr. 770. ftftagjald lnnanbæjar og I nA- Kfenni kr. 2,00 & mdnuBl, j 'nnaniands fjær kr. 2,60. ■asölu 10 aura eint. ^JÖTTOLLSMÁLIÐ. ^aöRiing-aUjnieitanir við Noreg. ífá Öjer á undan hefir verið skýrt . ^tæðunum í'yrir kjöttolls- kuninni. Hefir verið sýnt og. ^ttnað, ag ajt Sem „Tíminn'£ um það mál, frá því fyrsta hfos síðasta, var bull og þvætt- 'lliíln. 6 r °g ekkert annað. Hjer ^efður skýrt írá þeim mörgu til- í, sem gerðar voru af talf.,, . . ! þ tslenskra stjornarvalda til PSíi, að fá ikjöttollinn lækltað-; v ’ °g jafnframt sýnt, hvað það . Sem ihamlaði því, að samn- 8ar komust á strax. ^yrstu ráðstafanir íslensku stjórnarinnar. ^ari hluta. júlímánaðar 1922 c, ^áverandi stjórn sendiherra ^veinj Tí... T , , i Bjornssyni, sem þa var « Rvílí á ferðalagi, að fara ■ ^°regs og reyna að fá breyt- Saf11 ^ follhækkuninni á íslensiku jj ^ti. 17. ágúst kom sendi- lla til Osló, og átti tal við ^orsfeu .+ •' - 'r* I ^ istjormna um malið. — ^ndiherra Dana í Osló, Kruse, J s frá byrjun í ráðum með . k‘r'al lf'r*'a vorum, og vann dyggi- s b ^ málum vorlum með okkar t. U lilerra, alt frá því fyrsta til ^ sBSasta. i 3’^ssari ferð Ikomst sendi- ^ví (stn\ skýrslu hans gat 12), að norska stjórnin til ,elílcert i málinu gert, án þess l>að^aí?ta stórl7ÍnSBÍn'8 kæmi, en { atti iekki að ltoma saman T - en 5 janúar na;sta ár (1923). j j.. n°rska stjórnin það álit sitt tjj °s; a^ hún mundi vilja leggja kuj ' ^ stórþingið, að tollhækk- ''U)11- ^ istensku saltkjöti yrði af- 4] lln, ef hún sæi sjer það fært ^olltekniskum" ástæðum, að tollhækkunina á íslensku 'lQti 5 tjj •’ an þess hvin næði einnig kjöts. En alt kjöt væri H í sama tollflokki, svo illt Verða að taka íslenska l0j]j at úr, án þess að afnám 'akkunarinnar næði.jafnframt V ailnars kjöts. pó mundi e. t. ^jiitlf* lllaí?uteot a;ð aðgreina salt- benti°g nýtt kjöt. Sendiherra vor sai]ag n°rsku stjíÓrninni á, að . kindakjöt hlyti að mega rtlað’111^ ^ra öðru kjöti. Þetta ^anf1 n°r*ka stjórnin að atliuga. i)) ^ 1’einur færðist norska st.jórn- ÞV1> að leggja til við ejgl lnttl® þessa tolllækkun, ef V;æri n°k'kurnveginn víst, að 9j> <^Pnn muudu taka vel í málið. lO). '11111 Björnsson segir (bls. lð ]o]’j ^1 var orðaí? aunað en Wj yrðUrÍni1 yr®i lækkaður, ef úr í r 5 J’ án >ess að nokkuð kæmi ’ af Islands hálfu.“ virtist nú vera komið á Vailt r°ksPöl og var á hárrjettri ~ Þeirri, að sýna Norð- mönnum fram á, að ósanngjarnt j væri, að tol'la saltað kindakjöt S tunnum með þungatolli, alveg á sama hátt og nýtt kjöt. En þá 'kemur fyrsti ásteitingar- steinninn, sem er ,,Tíminn“ og fiskiveiðalög- gjöf vor. I norska blaðinu „Norges Hand- els- og Sjöfartstidende," birtist grein 9. ágúst. 1922, með fyrir- sögninni: ísland og hækkaði norski kjöttollurinn.“ par segir m. a. (skýrslan bls. 12—13): „Af fregnum frá Islandi má sjá, (leturbr. hjer) að hækkunin á norska kjöttollinnm veldur al- varlegum áhyggjum meðal ís- lenskra bænda. — Aðalmálgagn bændanna „Tíminn,“ segir að tollhækkun þessi muni sjerstak- lega sem stendur, valda íslensika landbúnaðinum, sem nú eigi við mjög þröng 'kjör að búa, miklum erfiðleikum .. . . “ Oss virðist að hægðarleikur ætti að vera. að kippa pessu í lag, með því að gera undanþágu um kindakjötið, gegn hæfilegum uppbótum með tilslökun á íslenskum fiskiveiða- ákvæðum.“ (Leturbr. hjer.) parna var fyrst ymprað á til- slöknn á fiskiveiðalöggjölf vorri fyrir lækkun á. kjöttollinum. — parna varð fyrsti ásteitingar- steinninn í þessu máli, og sá á- steitingarsteinn, sem var altaf síð- an á vegi þessa máls, og hindr- nði framgang þess. Hver á sökina? Norska blaðið segir, að það megi sjá, frá íslandi, að þar sje óánægja vegna t.ollhækknnarinn- ar. pað segir ennfremnr, að hægð- arleikur sje að kippa þessu í lag, með því að gera undanþágu með kindakjötið, gegn tilslökun á ís- lenskum fiskiveiðaákvæðum. Hvað veldur því, að þetta norska blað, fer nú að krefjast tilslákana á fiskiveiðalöggjöf ok'kar, ef kjöttollurinn verður lækkaður ? í Noregi bafði enginn ymprað á þessu má'li áður. Eng- inn minst á það í sambandi við þetta tollmál. Ekkert samband var milli þessara tveggja mála. — Norska. stjórnin mintist ekki orði á fiskiveiðalöggjöf okkar við ís- lenska sendiherrann. Ekki var orðað, að nokkuð kæmi á móti af íslands hálfu, segir Sv. Bj. En alt !i einu kemnr það fram í norsku. blaði, að hægðarleikur sje, að lækka kjöttollinn, gegn tilslökun á ákveðinni löggjöf okkar, löggjöf sem ekkert kom þessu tollmáli við — ekki hið ndnsta. (Og þetta kemur fram, sem fregn frá íslandi. „Tlminn 1922“ Hart væri það, að þurfa að ásáka sína eigin landsmenn, fyrir að hafa með gáleysislegu og óvit- urlegu fleypri orðið til þess, að tefla í tvísýnu tveim aðalatvinnu- vegum þjóðar vorrar.En eftir því, sem málið horfir við, þegar fvi'sta tilraunin var gerð til þess, að fá kjöttollinn læ'kkaðan árið 1922; er ekki hægt annað' en ásalka þunglega þá landsménn vora, er ,í upphafi t.óku að hlanda. þessari tollhækkun saman við fiskiveiða- löggjöf vora, og gera þá feröfu, að við afsöluðum okkar dýrmæt- nstu rjettindum í hendur erlendri þjóð. pví miður er það svo, að flausturslegt og fávíslegt mas, hinna svokölluðu leiðandi manna hjer heima, er þess valdandi, að þessum tveim alveg óskildn mál- um var hlandað saman. Strax þegar fregnin um toll- hækkun barst hingað frá Noregi, rísa þeir upp „leiðtogarnir“ í ..pímanum/1 og slá því föstu, að þessi tollhækkun standi í beinu sambandi við 'fiskiveiðalöggjöf okkar, og samning þann, sem við höfðum gert við Spán. pessu er slegið föstu í „Tím- pnum“ 22. júlí 1922, og enn bet- ur í „Tímanum“ 5. ágúst. — í ,.Tímanum“ 22. júlí segir m. a.: ,pví að ástæðan til þessa skatts er alveg tvímælalaust sú, að ís- lenska ríkiS hefir látið leiðast til að gera ráðstafanir sem landbún- aðinum eru óviðkomandi — án þess berar sje talað í þetta sinn!!‘ (Leturbr. Tímans). „Tíminn“ (sama tbl.) : „Landsstjórnin gerir vitanlega alt, sem ha>gt er að gera til þess að fá norsku stjórnina og þingið til að falla frá þessari tollhækk-' un á íslenska saltkjötinu Vit- anlega verður reynt að bjóða ein- hver fríðindi!!“ (Letrbr. hjer.) Enn segir „Tíminn“ 5. ágúst, þegar hann ásakar Mbl. og Lögr. fyrir að hafa neitað því, að nokk- urt samhandi væri milli kjöttolls- hækkunarinnar og Spánarsamn- ingsins, eða fiskiveiðalöggjafar- innar, en Mbl. hafði birt skýlausa yfirlýsingu nm þetta frá norska ræðismanninum hjer í bænnm. — Earast „Tímanum" 5. ágiist með- al annars þannig orð: „Eru blöð þessi virkilega svo liarnaleg, að halda að noMn kon- súllinn hjer í bænum færi að segja sendli þeirra frá því að Norðmenn hefðu hækkað kjöt- tollinn til þess, að refsa íslend- ingum fyrir undanlátssemina við Spánverja, eða fyrir síldartoll- inn. —“ Frekar þarf ekki vitnanna við. Er það augljóst, að þeir menn, sem skrifa málgagn það, sem gef- ið er út á kostnað bænda, „Tím- ann“, hafa með fávíslegu frum- hlaupi komið því til leiðar, að Norðmenn fóru að krefjast líviln- ana á fiskiveiðalöggjöf vorri, fyr- ir lækkun á kjöttollinum. pegar norska blaðið — sem áð- ur er getið — hafði riðið á vað- ið. undir leiðsögn „Tímans“, fór sjálf norska stjórnin að ympra á þessu sama, að fá tilslökun á fiskiveiðalöggjöf oldkar. Fyrst orðfærir hún þetta við Kruse scndiherra (skýrslan, bls. 13), en hann mótmælti þegar drengilega, og ljet þá skoðun í ljós, að Mend- ingar myndu telja slíkar kröfur óframkvæmanlegar og ósann- gjarnar. ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn 21. apríl ’25 FB Caillaux og franska þjóðin. Síniað er frá París, að það hafi þótt stórt'íðindi, er Caillaux var valinn í nýju stjórnina. Andsíæð ingar stjórnarinnar voru stein hissa, að Painlevé skyldi dirfast að taka fyrverandi hetrunarhiis- fanga í ráðuneyti sitt. Enginn þorir þó að neita því, að hann sje gáfaðasti f jármálamaður Frakka. Sagt er, að hann krefj- ist einræðis í stöðn sinni. Mót- mælafundir eru haldnir gegr. hon- um. ' Einveldishugnr pjóðverja. Símað er frá Hannóver, að hægrimenn hafi á mánudaginn haldið hátíð til heiðurs Hinden- hurg, og til þess að vinna að fylgi hans. Útlendir hlaðam°nn voru viðstaddir. I ræðu, sem Tiin- denburg hjelt, kvaðst hann e cki ætla að umsteypa núverandi fvr- irkomulagi. Markmið sitt mundi verða, að vdkija upp aftur þrótt pjóðverja, bæði innanlands og iit á við. Atvinnudeilurnar í Danmörku. Enn hefir sendiherra Dana bor- ist skeyti um atvinnudeilurnar í Danmörkn. Er par frá því sagt, að verkbönnin hafi verið gerð víðtækari en áður voru, á mánn- dagsfevöld, og hafi verkamenn þá um leið gert verkfall í all- mörgum atvinnugreinum. En þau verkfö/11 voru boðuð um siíðustn mánaðamót, en þeim bafði verið frestað fram að þessum tíma. — Samband verkalýðsfjelaganna bef ir boðað til ráðstefnu. 'sem bvrja átti í gær, er ræða á mál verka- manna þeirra, er fást við flntn- inga (Transportarbejdere). Erboð að til ráðstefnu þessarar í samráði við Am sterdam-sambandið og deildir flutninga-verkamanna í Osló, Stokkbólmi, Bremen og Ham borg. Fjelagsmálaráðherra Dana, Borgbjerg, hefir tilkvnt, að skip- uð verði nefnd til þess að íhuga ýms mál, er snerti atvinnudeil- urnar, svo sem launakjörin, fyrir- komulag sáttaumleitana í kaup- gjaldsmálnm, lögskipaða skvldu- gerðardóma og þátttöku verka- manna í arði og stjórn atvinnu- fyrirtækja. DEILAN í kaupfjelagi Þingeyinga. pað þurfti víst enginn kunnug- ur að furða sig á því, að Morgun- hlaðið — besta frjettablað lands- ins — teldi það í frásögur fær- andi, sem einn af stjórnendum Kanpfjelags pingeyinga, Signrjón Friðjpnsson, sagði af hag fjelags- ins og starfsemi þess í frjetta- brjefi til Lögrjettn í vetur, og það því fremur, sem athuganii’ brjefritarans voru að mörgu leyti í samræmi við skoðanir Morgun- blaðsins á kanpfjelagsskapnnm, eins og hann er nu rekinn hjer á landi. Eins og vænta mátti, hefir hrjef hr. S. Fr. orðið til þess, að upp er risin skörp deila milli kanpfjela'gsmanna þar nyrðra. — Ætla mætti, að þeir kaupfjeligs- menn kysu helst, að heyja stríðið á þeim vettvangi sem byrjað var á, í Lögrjettu, eða þeir notuðu til þess pappírinn, sem þeir borga sjálfir. En eftir tilmælum Jóns Gauta Pjeturssonar að dæma er það nú bert orðið, að bvergi vitja talsmenn kaupfjelaganna fremur ræða mál sín, en í Morgunblað- inu, og ábiljum vjer það ofur vel. pó vjer fyrir grein Jóns Ganta Pjeturssonar verðum að stafluka bl. í þetta sinn, þá metum vjer meira knrteisiss'kylduna við Jón Gauta, og verðum við þeirri ósk hans að birta grein hans hjer í blaðinn, þó vjer í raun og veru sjenm þeirrar skoðunar, að nægilegt hefði verið að birta úr henni úi- drátt, eigi lengri en tir brjefi Sigurjóns. Greinarhöf. (J. G. P.) virðist reyna að skella sök á Mbl., }»ó það í frjettaskyni segi frá þvi, sem einn af stjórnarnefndarmönn- um kaupfjelagslns segir um bag þess og starfsemi. Tekst það á engan hátt, sem vonlegt er, «g verður Sigurjón Friðjónsson fyrir skellunum. Hann mun maður tll þess að svara fyrir sig. En það skaL hjer tekið fram, að Mbl. hefði ekki dottið í hug, að birta þau ummæli, sem voru í brjefi S. Fr., ef þau hefðu komið frá lakari heimild en einum þeirra manna, sem vjer höfum ástæðn til að halda, að best. viti um þessi má'l þar í sýslu. Er það Mbl. óblandið ánægju- efni, ef svo reynist, að hagnr þingeyskra bænda, sje ekki eins dapurlegur, og brjef S. Fr. gef- nr tilefni til að álíta. En rjett er að benda á það, í þessu sambandi, að stórmikill meirihluti þjóðarinnar mnn ivú orðinn fullsannfærður um, að betur væri hag 'kaupfjelags ping- evinga komið, og vænlegra væri um lagfæringar og endurbætur á almenningshag sýslunnar, ef 'feanp- fjelagsskapurinn væri utan við hinn mikla pólitíska. Hc'ongnlóar- vef, sem ofinn hefir verið um og yfir sveit.ir þessa lands, og 'í miður altof margir góðir bændur hafa flækt sig í. Sumardagurinn fyrsti. Hann hefir löngum verið fagn- aðardagur okkar íslendinga; þá er sem lífið vakni að nýju, lífið, sem svaf í vetrarf jötrum; í huga vorum lifnar þá einnig ný von, — sumarvon, sem vekur með oss tilhlökkun og glaðværð. Ekki úíst er því þannig varið á meðal barn- anna. Það er því einkar vel til fallið, er sú varð venjan hjer f bæ, að helga börnunum snmar- daginn fyrsta, og binda þá starf- semi, sem hjer er hafin fyrir börn, við þann dag. Enginn dagnr árs- ins var betur ti'l þess kjörinn. Enda þótt óblíða bins íslenska vors varpi oft, dimmum skýja- skuggnm að honum, þá felnr sum- ardagurinn fyrsti með sjer þann yl og þá birtn, sem best kemur heim við vor æskunnar á bernsík- unnar morgni. Og nú fer hann enn á ný að heilsa upp á okkur; jeg býst við, að verk hans verði sem fyrri það, að hefja hugann nær sól og sumri, færandi með sjer þann- fögnuð, er felst í bjartri von um blómailm komandi sumars. Eins og mönnum er kunnugt, hefir um nokkur undanfarin ár verið gengist fyrir fjársöfnun á sumardaginn fvrsta, til ágóða fyr- iv börnin. í nágrannalöndum vor- um er jafnaðarlega haldinn því- líkur f jársöfnunardagur árlega; eru þá margar hendur að verki, og ýmsum ráðum beitt til þessr að safna sem mestu fje. pörfin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.