Morgunblaðið - 22.04.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.04.1925, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ -ams-sxsMsz* * iiiiiiiiiiiiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiE Biðjið aldrei um átsúkkulaði | Biðjið um TOBLE DiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiina Vinnubuxur °g Jakkar ódýrast og best hjá Eglll ]mhn. Ullargarn allir litir, margar teg- undir Verðið lækkað til muna. Komið, skoðið og kaupið. Voruhúsið. ins þau ár? — Pegar fjáx-lögin voru árlega afgreidd með tekju- halla (rjett reiknað) og sem margfaldaðist svo í meðferðinni. A að vitna til tyllivona (eða áætl- ana) útvegsmanna, sem leiddu inargan hvern út úr góðu hréiðri — en skiluðu allsnöktum aftur? Fleiri mætti nefna, en flestir ættu sín vegna að kjósa þögnina. peir geta hugsað um sína eigin slóð í einrúmi. Af því sem nú hefir verið sagt, má það vera bert, hversu fráleitt það er, að „kaupfjelagsverslun örfi til eyðslú', eins og Morgun- blaðið hefir að fyrirsögn á einum upp-prentuðum kafla xir brjefi S. F. Kaupfjelag pingeyinga hef- ir neyðst til — jeg undirstrika það — að verða banki fjelags- manna, þegar verst gengdi, en þeim lá mest á. pað hefði engin lánsstofnun í landinu viljað taka að sjer með viðráðanlegum kjör- um. Jeg véit að sönnu, eða þykist vita, að ef þessir hinir sömu1 * * * * bændur hefðu tvíment eða fjór- ment á víxlum, þá hefðu bank-' ainir keypt þá, og þa.ð auk heldur! fvrir margfaldri þeirri xxpphæð,; sem K. p. hefir með eftirtölum | fengið sem reikningslán, þó sjálf- skuldarábyrgð allra fjelagsmanna væri að baki. En þetta hefðu orð- ið alveg óbærileg vaxtakjör þeim, sem tekjulxtinn og stopulan at- vinnuveg stunda, og jeg get þessa einungis til að sýna stefnu og ástand bankanxálanna í landinu. Um hitt má geta sjer til, að þegar K. p. neyddist til að verða einskonar lánardrottinn fjelags- manna, þá myndi það ekki — st.jórn eða starfsmenn — auka á ikaupfýsi manna eða eyðslutil- hneigingu, því það hefði stefnt beint til þess að auka skulda- þungann. — Verslunarskýrslurnar gætu borið hjer órækt vitni, þeim til skilnings, er eiga bágt með að átta sig á augljósu máli á annan bátt. Hygg jeg að leit muni að þeii’ri vei’slim, er minna hafi haft á boðstólum tiltölulega af því, sem ek'ki eru bráðnauðsynlegar þarfir en Kaupfjelag pingeyinga, og svo er um kaupfjelög yfir- leitt, þar, sem jeg hefi komið. Hitt er mjer líka kunnugt, ekki síst af því, að jeg hefi verið end- urskoðandi reikninga Kaupfje- iags Pingeyinga um undanfarin ár, að allur þorri fjelagsmanna neitar sjer jafnvel um fleira en góðu hófi gegnir, ýmist til að afborga skuldir, eða verjast þeim, ellegar þá til hins, að geta lagt fje í umbætur o. s. frv. Aðhaldið til þessa er sjálfgefið, bæði af meðfæddri og innrættri sjálfsá- byrgðarhvöt ,og svo af skiildun- um sjálfum, því enn hefir ekki þurft að grípa til samábyrgðar- innar í K. p. í því skyni, að einn borgi annars skuld. !Hvað verða kann, er óþarfi að spá hrakspám um. Pað getur farið svo, ef óár- an í verslun og veðráttu þjáir menn lengi enn, því fjelagsmenn í K. p. geta te'kið undir með St. G. St., sem er: „.... bóndi og alt sitt á xmdir sól og regni“. En annars hefir því betur sá hugs- unarháttur ekki náð tökum á mönnum hjer alment, að þeir geti eða megi varpa áhyggju sinni upp á náungann. Samábyrgðarskipu- lagið ihefir ekki innrætt mönnum það hugarfar, héldur hitt, að snúa bökum saman þegar mest á revnir. pað liggur við, að ætla megi, að S. F. þykist fyrstur hafa fúnd- ið það lögmál, að á krepputímum aukist bilið milli úílya og snauðra í efnalegu tilliti; en líklega er það í ógáti, að hann í skrifi sínu set- ur þessa almennu staðreynd í sjerstakt samband við starfsemi K. p. Jeg ætla hongm það ekki, að hann af ásettu ráði hafi ætlað að senda K. p. slílka vinargjöf. Hitt er annað mál, að til gætu verið þær sálir, sem þættu sjer rjett vopn í hendur með slíkri á- lyktun, sem kemur í beinu fram- haldi af frásögn um viðskifta- rekstur eins hins helsta kaupfje- lags í landinu. peirra vegna er rjett að benda á það, að K. p. mun vera sú verslun hjer á landi, sem mest allra ástundar að láta hvern hlut, senx í gegnum hendur þess fer, úti, með sínu sanna, raunverulega verði, hvort heldur í hlut á ríkur eða fátækur. Að því sama stefna öll kaupfjelög, þó aðferðir og skipulag sje mis- mxmandi. — Hitt er annað, að þrátt fyrir örðpga höfn og samgöngur, er vöruverð aðfluttra vara 5 þessu hjeraði svo miklu lægra en’ al- raent gerist að muna mundi stór- f je, ef saman kæmi. Ói-ækasta! heimildin í því efni, er skýrsla I Hagtíðindanna um smásöluverð vara í Reykjavík, sem birtist á ’ ársfjórðungs fresti. Á öllum vör-^ x'.in nema kolum mxxnar þar svo miklxx frá verði K. p. að alla skynbæra menn hlýtur að reka ! í roga stanz, og enda þótt telkið j væiú til samanburðar verðlag annai-a verslana í Húsavík, þá munar yfirleitt mjög miklu, hvað það er lægra. Er það auðreikn- að mál, að það er samkepnin frá K. p. sem heldur vei’ði þeirra niðri, til hagsbóta fyrir alla hjer- aðsmenn. *)Blasir því allvel við, *) Nxx kvað vera sett nefnd til að rannsaka orsakir hinnar sjer- stöku dýrtíðar í Reykjavík. — Skyldi henni ekki vera holt að afla sjer heimilda til að bera. sam- an verðlag K. p. við skýi’slur Hagt. um vevðlag í Reykjavílk ? Höf. hversxx fráleit sú hugsun er, að stai'fsemi K. Þ. dýpki gjána milli ríkra og snauðra, enda mun það ekki hafa verið hugsun S. F. prátt 'fyrir það, þó orð hans og efnis- niðurröðun leiði 'lesendur beint af þeiriú ályktun. I Lögrjettubrefi sínu verður S. F. mjög tilrætt um samábyrgðina, og ókosti hennar, og Morgbl. fell- ir ekkert undan af þeim unxmæl- unx, heldur prýðir þaU með feitum fyrirsögnum, svo bestu bitarnir fari ebki framhjá athygli lesand- aus. Um það deilir enginn, að það hefði verið ákjósanlegt, að ekki hefði þurft á neinni samábyrgð að halda í sambandi við rekst- ur kaupfjelaganna, en að þar hefði hver fjelagsmaður, og hvert fjelag haft nóg fje fram að leggja til rekstursfjár og annara við- skifta. pað hefði sjálfsagt líka verið ákjósanlegt fyrir kaupmenn og sjávarútvegsmenn, að þeir hefðu aldrei þurft til þess að grípa, að krosstryggja víxlana hver fyrir annan,. til þess að halda öllxx gangandi. En hlutina verður að skoða í I i því ljósi, sem nauðsyn skapar, og ] þá er rjettast í þessu efni að haida | sig að ábyrgðarskipulagi og úr- \ ræðum K. p., sem trxigjarnir menn mega ætla, að nú sje um það bil að deyja píslarvættisdauða samábyrgðarinnar, Jeg hefi áður leitt. rök að því, að starfsemi K. p. og skipulag hafi hvorki með anda sínum eða athöfnum leitt hugarfar xnanna frá sjálfsbjargarskyldu þeirra, eða sjálfsábyrgð artilf innin gu. Mikl u frenxur hið gagnstæða, til dæmis úieð kröfunni um árlega við- skiftaáætlun, sem óbeinlínis hefir ox-ðið sjálfgerð fjárhagsáTfetlun fvrir bxx bóndans. pað er því hrabspá ein, ef litið er til K. p., „að sjálfsábyrgðarhvötin kunni að visna í faðmlögum samábyrgðar- innar.“ I pað má vera, að sjálfsábyrgðar- artilfinningin sje að þverra með þjóðinni. pað mál liggur ekki vel við rannsókn, en ef starfsemi K. p. skal enn höfð að mtelikvarða um það efni, þá er að líta á af- leiðingarnar af því, ef K. Þ. hefði beitt sjer eins og óvæginn mála- f I utningsmaður, í skuldamálum sínum. pá lá ekkert nær, en að margur maður, sem enn er sjálf- bjarga, þó skuldir hafi á baki, liefði orðið á versta tíma að láta af hendi alt, sem af honum mátti taka að lögum, upp í skuldina — og síðan neyðst til að leita ásjár hreppsins að meiru eða minnu leyti, þegar bjargræðisvég- urinn var hoxíum lokaður. pað hefði líklega átt að verða til að tendra upp sjálfsbjargarmeðvit- und hans, nema ef svo skýldi vera, að framfærslusfcipulagið í landinu, væri nú fi sjálfu sjer enn hættulegri samábyrgð og jafn-1 fram óhollai’i fyrir sjálfsábyrgðar- hvöt manna, en jafnvel hin ill- ræmda samábyrgð kaupfjelag- anna. Sumargjifir fyrir bfirn. Barnabollar, diskar, kðnnur og skálar myndum. Boltar, smádúkkur, spil, stell; lúðr- ar og ýms trjeleikfong með lægsta werði. I. Elnrssn llimsn. Bankastræti 11. Sími 915. Li n o le u m - gólfðúkar .Miklar birgðir nýkomnar. — Lœgsta verð i bænum.] i Jónatan Þorsteinsson Simi 864. fxá blautu barnsbeini hefi alist upp með þessari stofnun, get ekki sætt mig við það, að, hún verði fyrir óverðskulduðu álasi frammi fyrir alþjóð, nema að fá tækifæri ti‘l að koma 'fram vörn óg leið- rjettingum á sama vettvangi. Að öðru leyti dkal jeg Játa það ósagt, hvað fyrir Morgbl. hefir vakað með því að birta þetta umrædda brjef S. F., nálega orð- rjett. En hafi það annaðhvort verið af sjerstakri umhyggju fyr- ir K. p., eða af áhuga fyrir sam- vinnufjelagsskap í landinu al- xnent, þá er þess að vænta, að blaðið verði jafn viðbragðsfljótt til að flytja hverja þá fregn, sem það með ábyggilegum heimildum gæti fengið urn viðreisn og gengi Kaupf jelags pingeyinga í fram-: tíðinni. SJUKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. petta er orðið lengra mál en nauðsyn krafði til þess eins, að andmæla S. F. En þegar Mbl. tekur það fram, að mörgxxm muni forvitni á að fá svarað þeirri spurningn, hver sje „árangurinn af 40 ára starfsemi K. p.“, þá tel jeg líklegt, að því muni ’ljúft að flytja um það fýllri svör, en þessar „fílósófísku“ hugleiðingar S. F. í Lögrjettu, sem depla ein- ungis á stöku stað við raunveru- legum athöfnum og ástandi K. p., rjett til þess að vekja ástæðu- lausa tortryggni og ótta.Jeg, sem Miklu umtali hefir það valdið hjer í bænum, hvernig Sjxxk a- samlagi Reykjavíkur var borin sagan á síðasta bæjarstjói’nai’- fundi. Allítarleg frásögn af þeim umræðum birtust hjer í blaðinu 18. þ. xn. Síðan hefir Morgbl. haft tal af ýmsum mönnum, sem Ikunnir, eru þessu máli. Vjer höf- um m. a. átt tal við Ólaf lækni porsteinsson um málið, er hann formaður Læknaf je'lags Reykja- víkur, en Læknafjel. hefir fastan samning við Sjúkrasaml. Rvíkur um alla læknishjá'lp, er læki:ur bæjarins láta samlagsmönnum í tje. — Menn furðar á því, að 15 þús. kr. eyðist ií meðöl á ári og 32 þús. kr. í læknishjálp, segjum ^ vjer við Ólaf lækni, hvernig ei j hægt að skilja að þetta geti kox>.- ið fyrir. Umræðurnar um þetta mál á bæjarstjórnarfundinum eru í einu orði sagt, ekki annað en rugl, segir Ólafur, og maðxxr á erfitt með að trúa því, að tveir af læknum bæjarins, sem sæti eiga í ba>jarstjórn hafi haft þau umniæli, sem blaðið segir frá, nm mál, sem þeir áttu að þekkja og vita full deili á og undarlegt að bæjarstjórn og borgarstjóri skuli ekki afla sjer betri upplýs- inga um mál, sem tekin eru fyrir á bæjarstjórnarfundi. En eftir þvi, sem fram kom á fundinum og Mbl. segir frá, virðast þeir hafa ærið litla þekkingu til brunns að bera í þessu máíli, held- ur slá því fram á fundinum, án þess að tilfæra nokkur rök, læfcnar bæjarins hafi sjúkrasaiö' lagið fyrir mjólknrkú! I Sjúkrasaml. Rvk. erunú ftxllorðnir, en alls eru í því 3000 meðlimir með börnum. Hve marn' ir samlagsmenn hafi notið lækn' ishjálpar á árinu, get jeg rf^1 sagt með vissu, en gjaldkeí-1 Sjxxkrasaml. segir, að af ölhú1 samlagsmönnum, fullorðnum börnum, sjeu það venjulega 1'"^ hundruð manns árlega, sem engr' ar læ'knishjálpar njóta. En í bæl' um er læknis vitanlega leitaö miklu oftar, en í sveitum, Þar sem það bæði er dýrt og erfitt- Hvernig getur þá staðið á þvl> wð talað er uxn eina 125 sjúk- linga? pxu' mun vera átt við Plí sjxxklinga Samlagsins, sem leg$ liafa í sjúkrahúsum á árinu og þá, sem legið hafa langvist- um í heimahúsum og fengið dag' peninga hjá fjelaginxi. Um áði'a sjúklinga, sem enga dagpeninga fá, veit stjórn Sjúkrasamlagsxn® ekkert, aðeins sá læknir, sen* sjúklingana stundar og til þeirra fara auðvitað nokkur meðöl. Meðlimum Samlagsins er í sj álfs' vald sett, hvort eða hve mikia dagpeninga þeir fá, það fer eftlf því, bve niikla fjárhæð þeir vil,la gjalda mánaðarlega í samlagið- Rjett væri urn leið, segir Ólaf' ur, að geta þess hvernig sanin- ingum Læknaf jelagsins og Sjúki-a' samlagsins er háttað, þar er ár- leg þóknun læknanna álkveðin b essi: Fyrir einlileypan mann kr- 9.19 4 ári; fyrir barnlaus hjon kr. 13,12; fyrir einstalkling nte® 1 barn kr. 13,12; fyrir einst. me® 2—3 börn kr. 17,06; fyrir hjoíl með 1 barn kr. 17,06; hjón me® 2—3 börn kr. 21,00; fyrir el°' staklling með 4 börn eðá fleirl 21 kr. og hjón með 4 börn fleiri kr. 26,26. Auk þess er a' kveðin þóknun til augnlæknlS> og háls-, nef- og eyrnalæknis 52^ eyrir á ári, fyrir hvern meðlm*' En er þóknunin til læknanna engin önnur en þessi? Jú, svo er um samið, að þe^ar einhver samlagsmaður nýt1ir læknishjálpar, sem samkv®^ vex'ðskrá Læknafjel. Rvíkur k°st ar kr. 12,00 eða meira (miðað V1 lúgmarksverð), fær læknirllin þann kostnað greiddan hjá ^aTT1 laginu að frádregnum 331/t'/r- í þessum 32 þús. kr„ er nok'k' kostnaður við nuddlækningal» ur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.