Alþýðublaðið - 30.05.1958, Blaðsíða 1
Örlagaríkar stúndir í Frakklandi:
Cofy forsefi kveðsf segja af sér,
ef þingið ætlar að koma í veg
fyrir sfjórnarmyndun De Gaulle
Ofðrómur um vakttöku hersins í nótt, ei
hershðfðingjanum yrðu ekki faiin
Vincent Auriol,
fyrrv. forseti Frakklands.
r
Askorun Aur-
iols á De Gríulle
í BEÉFI sínu til De Gaulle
vitnar Auriol til fyrri vin-
áttu og sanwinnu í heims-
styrjöldinni síðari. Kveðst
hann ekki bera minni virð-
ingu fyrir hershöfðingjammi
en áður, en hins vegar geti
hann ekki annað en fordæmt
þá menn, sem stóðu að upp-
reisn hershöfðingjanna í Al-
gier, gegn lýðveldinu og lög-
um þess. Hér sé ekld lengur
um að ræða ættjarðarást hess
ara manna né hollustu við rík
ið, heldur raunsæj til hess að
þröngva vilja sínum upp á
þjóðina. Auriol kvéðst ekki
vilja trúa bví að De Gaulle
óski þess að æðstu stofnanir
þjóðarinnar víki fyrir vald-
boði nokkurra manna, né
heldur að hann vilji gera'st
fulltrúi manna, sem áðui vóvu
fjandmenn hans og ganga
þannig í berhögg við þá mean
lýðveldisins, sem af fullri ein
lægni unnu með honum að I
þjóðlegri einingu. Auriol
minnir De Gaulle á að verka
lýður FrakkJandp, hafi unnið
með honum að frelsun föður-
landsins og kveðst ekki trúa
því að hann viíji ganga í ber
Framhald á 2. síðu. !
PARÍS, fimmtudagskvöld.
Charles De Gaulle hefur ver-
ið falið að mynda stjórn í
Frakklandi. Féllst hann þeg-
ar á að gera tilraun til stjórn
armyndunar. Hann hafði átt
samtal við Coty forseta í El-
yseehöll, og stuttu eftir að
hann var farinn þaðan gerði
talsmaður forsetans kunna þá
ákvörðun forsetans, að fela
hershöfðingjanum að mynda
stjórn. Samtímis var það upp
lýst opinberlega, að Coty for-
seti hefur boðað foringja
flokkanna í þinginu tii funclar
snemma á föstudag.
PARÍS, fimmtudag. — De Gau'lle hershöfðingi
kom til Elyseehallar í kvöld samkvæmt beiðni René
Coty íorseta til að ræða við forsetann myndun ríkis-
stjórnar undir forsæti hershöfðingjanis. De Gaullje
fór frá landssetri sínu utan við París síðdegis, sam-
tímis því, sem Coty, forseti kvað upp úr um það í ör-
lögþrungnum boðskap til þingsins, að um væri að
velja stjórn undir forsæti De Gaulle eða borgarastyrj-
cld í Frakklandi, og mundi hann sjálfur láta af for-
setastörfum, ef þingfulltrúar kæmu í veg fyrir stjórn-
arrnyndun De Gaulle.
Meðan þeir sátu á ráð-
stefnu, forsetinn og hershöfð
inginn, logaði allt af sögu-
sögnum um það í París, að
herinn hefði vandlega undir-
búna áætlun urn.að hrifsa til
sin völdin með ofbeldi í nótt,
ef Ðe Gaulle tæki ekki þeg-
ar við völdum.
Fyrr um daginn hafð. De
Gaulle sent svarbréf ti 1 fyrr-
verandj forseta Vincent Auriol
að hann hefði engan þátt átt í
atburðunum í Algier, þó að
hans nafn hafi þar verið notað.
Hann lýsti því yf.r enn á ný,
að hann yildi ekki taka við
völdum frá öðrum en þjóðinni
sjálfri. Samtímis lýsti bann yf-
Framhald á 2. -"iðu I
René Coty.
De Gaulle.
Bandaríkjastjðrn
sfr De
Gaulle.
BANDARŒKIN eru reiðubúm
að taka upp samvinnu við rík-
isstjórn undir forsæti de
Gaulle. Hefur þetta verlð til-
kynnt þeim sen-diherrum er-
Iendra rikja, sem hafa grennsl
ast eftir þvi hjá utanríkisráðu-
neytinu í Wasliington, hvaða af
ij stöðu Bandaríkin taisa tií þró-
unarinnar í Frakklandi.
St j órnmálasérf ræðingar í
Washington segja, að alit bendi
til þess, að Bandaríkj astj órn
ætli sér að viðurkenna stjórn
de Gaulle, enda þótt enn sé
ekkj ljóst hverja stefnu hann
muni taka í alþjóðamálum.
Sjómarmadagurirtn haldinn hátíð-
í 21. sinn á
Skorað er á aiSa að taka |>átt í
hópgöngyooi.
SJÓMANNADAGURINN
verður haldinn hátíðlegur á
sunnudaginn kemur í 21. sinn.
Hátíðahöldin verða nieð svip-
uðu sniði og áður hefur verið,
þó verða útihátíðahöldin við
Austurvöll, en ekki við Hrafn-
istu eins og tvö síðustu ár. Sjó-
‘mannada-gsblaðið og merki Sjó
AF YEST-s
FJÖRÐUM.
FRUMVARP ríkisstjórnarinn
ar um útflutningssjóð o. fl.,
var afgreitt sem lög frá alþingi
í gær.
MáLð var til annarrar um-
ræðu í efri deild fyrst í gær. |
Komu fram þr£r minnihluta- í
fjárhagsnefnd. Þeir Karl Krist-
jánsson og Björn Jónsson lögðu
til að það yrði samþykkt, en
hinir minnihlutarnir, Eggert
G. Þorsteinsson í öðrum og
tveir Sjálfstæðismenn í hin-
um, lögðu til að það yrði fellt.
Að umræðum loknum fór fram
atkvæðagreiðsla til þriðju um-
ræðu og var frumvarpið sam-
þykkt með 10 atkvæðum gegn
7. Með því greiddu atkvæði
þingmenn stjórnarflokkanna,
að undanskildum Eggert G.
Þorsteinssyni, sem var á móti.
Gerði hann grein fyrir at-
, kvæði sínu á þá leið, að þar
sem sýnt væri að frumvarpið
nytj ekki nægilegs stuðnings
verkalýðssamtakanan, segði
hann nei. Þegar að afgre’iðslu
Framhald á 2. síðu.
S
s
$
FREGNIR hafa borizt írá^
S Straumnesi, að ís sé á reki s
S mn 40 sjómílur út af nesinu.S
S Enn fremur hefur komið S
^skeytj um ís þennan fráS
^skipi. S
^ Alþýðublaðið sneri sér til S
^ Jóns Eyþórssonar veðurfræð ^
^ ings, sem annast söfnum
Sfregna um hafísinn í grcnnd^
Svið ísland. Kvað haim all-^
S breitt ísbelti liggja í norðan-^
S verðu Grænlandshafi, millR
I S Vestfjarða og Grænlands um\
S 40—50 sjómílur út af StraumS
S nesi og ísaf j arðarclj úp i. Yf-S
^ irleitt kvað hann ísinn sundS
I urlausan og slltinn sundur íS
1 ^ spangir með töluverðum vÖkS
^ um á niilli. ^
^ Eftij. því sem veðurfari er^
S nú háttað, telur JÓn ekki^
S hættu á því, að ísinn komi ^
S upp að landinu. En ef vimiur ý
! S snúizt til vestlægrar og suð.. ý,
S vestlægrar áttar, sé bó yfir-S
I S vofandi sú hætta, að hann S
' 7-re.ki austur fyrir Horn. HinsS
S vegar er ísbeltið við Austur- S
S Grænland fremur mjútt ogS
S sundurlaust eftir að kemur S
mannadagsiös verða seíd á göt-
unum þennan dag.
Dagskrá Sjómannadagsins
hefst með hátíðarmessu kl. 10 í
Dvalarheimili aldraða sjó.
manna. Prestur séra Árelíus
Níelsson,
Kl. 13 safnast sjómenn sam-
an til hópgöngu við Iðnó.
Kl. 14 hefjast útibátíðahöld-
in við Austurvöll. Verða flutt-
ar ræður og ávörp af svölum
Alþingishússins. Og þar nuin
Henry Hálfdanarson afhenda
heiðursmerki Sj ómannadagsins.
Síðan verður kappróður og
keppni í stakkasundi við
Reykj avíkurhöfn.
Sjómannakonur annast veit-
ingar í Sjálfstæðissbúsinu frá
kl. 14.
Skemmtan’ir fyrir meðlimi
aðildarfélag'a Sjómannadagsins
verða í Sjálfstæðishúsinu og
Tjárnarcafé. Auk þess verða
dansleikir í nokkrum samkomu
húsum.
Æskilegt værj að sem ílest
börn tækju að séj- að selja
merki dagsins og Sjómannadags
Framhald á 2. siðu.
z suður á 65. gráðu novðui’- •
hreiddar.
Túnisstjérn kærir
Frakka i álper.
STJÓRN Túinis hsfur falið
sendinefnd sinnlj hjá Samein-
uðu þjóðunum að fara fram á að
öryggisráðið verði þegar í stað
kvatt saman til að ræða kæru
Túnis á hendur Frökkum.
Kveður Túnisstjórn ástattdið ó-
þolandi og franskur her verði
þegar í stað að hafa sig á brott
frá Túnis. Undanfarið hefur a!-
oft komið til átaka milxi Frakka
og Túnisbúa.