Alþýðublaðið - 30.05.1958, Side 3
Föstudagur 30. maí 1958.
Alþýðublaðið
t
Alþgúublaöiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsmgast j óri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson,
E m i 1 í a Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
AlþýSuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hvérfisgötu 8—10.
( ' Utmn sjr lieiiini J
BREZKA STJÓRNIN revnir hina grískumælandi íbúa Kýp-lTyrkja og Grikkja á eynni.
nú í fyrsta sinn síðan deilan ur.
Orólega deildin
ÞJÓÐVILJINNN mælist til bess í g'ær, að ágreiningur-
inn um landhelgismálið sé látinn vákja. Um það hefði hann
átt að hugsa fvrr og af alvöru og á'byrgðartiIfinnir.gu.
Kommúnistablaðið hefur sem sé dag eftir dag þyrlað upp
moldviðri hvers konar blekkinga um afstöðu annarra flökka
í landhelgismiáLnu, orðið tvísaga hvað eftir annað og trufl-
azt á tilfinningum, en reynt að skaða íslenzka miálstaðinn
heima fyrir og út á við af hneykslanlegri fljótfærní. Svo
kemur Þjóðviliinn allt í einu, setur upp sakleysissvip og
b.ður menn að látaíágreininginn í landhelgismáiinu víkja,
þar eð allir séu í raun og veru á sama miáli! Hefur einihver
haft vit fyrir honum eða er kommúnistablaðið allt í einu
byrjað að skammast sín?
Hvað veldur þeim fíflalátum, sem. Þjóðviljiim hefur
haft í frammi undanfarið? Skýringin er sennilega sú, að
Alþýðuibandalagið hefur átt við mikið heimilisböl að búa.
Það hefur ÞjóðViljinn ætlað að dylja með handapati
sínu og rassaköstum. En vandinn leysist að sjálfsögðu
ekki með siikum og þvílíkum tilburðuni. Áranguriim
hefur orðið sá einn, að blaðið gerir sig að viðundri og
væri íslandi og íslesndingum stórhættulegt, ef útlend-
ingar tækju mark á því og allir heimamenn vissu ekki
mætavel, hvers konar fyrirbæri það er.
Alþýðublaðið hefur undanfartð birt allar staðreyndir
landhelgi&málsins, rakið gang þess og viðíhorf og lagt
áherzlu á nauðsyn þjóðareiningar um afgreiðslu þess. Við
þær uppiýslngar er engu að bæta. Landlsmenn allir eiga
þess kost að mynda sér skoðun um landhelgismálið á
grundvelli fram kominna staðreynda. Þess vegna er engin
ástæða til að gefa gaum að fíflallátum Þjóðviljans. Hitt er
alvarlegt, ef Iiúðvík Jósepsson sjávarútveg.smiálar'áðherra
vill bera ábyrgð á t'-lburðum kommiúniistaib.Iaðsin's, því að
af honum bsr að vænta ábyrgrar afstöðu. Hann veit mæta-
vel allt það, sem Þjóðyiljinn hefur rangfært undanfarna
daga. Hár skal honum alls ekki ætlaður &á ósómi, að skrif
Þjóðviljans séu í sarnráði v.ð hann; En getur maður í stöðu
sjávarútvegsr; úlaiiádherra unað þessari framkomu mál-
gagns síns öllu lengur en orðið er? Eða er allt Alþýðubanda-
lagið kannski orðið ein óróleg deild?
Áná'SÍr Þjóiv'ilians á Guðrnund í. Guðmundsson utan-
r 'kisráðherra í tilefni landhelgismlálsins eru eitthvert furðu
legasta skapsmunakast, sem hefur lengi átt sér stað. og
eru menn þó crðnir ýmsu vanir í íslenzkr, stjórhmálabar-
áttu. Tíirýnn víkur að þessu atriði í gær og segir orðrétt:
„Framkvæmd á útfærslu landhelginnar er þarniig
háttað, að langsamlega erfiðasta oy vandasamasta verkið
hvílir á herðlum utanríkisiáðherra. Það er Iiann, sem
vérðiur að hafa forustuna og framkvæmdina út á við.
Þessa forustu hofur núverandi utanríkisráðherra rækt
um Kýpur hófst, að finna var-
anlega lausn á því máli. Hing- ’
að til hafa allar brezkar ríkis-
stjórnir reynt að koma sér und-
an ábyrgð á samningum með I
því, að segjast ekki gangast j
inn á aðra lausn en þá, sem
bæði Grikkir og Tyrkir geti
sætt sig við, — þannig kvaðst
líka Bevin á sínum tíma ekki
mundu gera neitt í málum ís-
rael fvrr sn Gyðingar og Arab-
ar hefðu náð samkomulagi sín
í millum.
Forsendurnar fyrir hinni
bre.yttu stefnu Breta eru þær,
að herstjórnin telur ekki leng-
ur þörf á mikilli herstöð á
Kýpur. Yfirráðin yfir eynni
eru því ekki lengur lífsnauð-
syn fyrir Breta. Þar að auki
hefir þeirri skoðun aukizt fvlgi
innan ríkisstjórnarinnar, að
friður á Kýpur sé meira virði
[en tugþúsunda setulið staðsett
þar.
Sá möguljeiki' er því fyrir
hendi að Bretar flytji herlið
sitt brott frá Kýpur, ef ekki
finnst lausn á hinum pólitísku
vandamálum hennar í nánustu
framtíð. Og hefjist á ný ógnar-
öld á Kýpur má fastlega gera
ráð fyrir, að almenningsálitið í
Englandi krefjist þess, að
brezka herliðið yfirgefi Kýpur.
Skipun sir Hugh Foot í em-
bætti landstjóra í stað Hard-
ings, benti til þess, að stjórnin
hefði tekið upp nýja stefnu í
Kýpurmálinu. Grikkjum varð
þetta ljóst og þeir urðu strax
samningaliprari. Meira að segja
fór Makaríos erkibiskup að tala
um að nokkur tími kynni að
líða, áður en rétt væri að láta
Kýpurbúa fá sjálfsákvörðunar-
rétt í sínum málum.
En á sama tíma varð stefna
Bretar frestuðu aðgerðum í
| tyrknesku stjórnarinnar harð-
| ari og ósveigjanlegri. Áður
Ikröfðust Tj^rkir þess að eynni
'jyrði skipt, ef Bretar færu það-
,an, en nú krefjast þeir skipt-
ing'ar þegar í stað. Þessi af-
staða Tyrkja varð til þess, að
deilunni um nokkurn tíma, og
leiddi það til þess, að óeirðir
blossuðu upp að nýju. Tyrkir
hófu síðar óeirðir til að mót-
mæla stefnu Breta, sem þeim
fannst vera undanlátssöm við
Nú þegar hafa málin á Kýp-
ur ofðið jafnvel flóknari en
hið diplómatiska samband
Breta, Grikkja og Tyrkja.
Macmillan virðist nú hafa á-
kveðið, Bretland verði nú að
taka á sig ábyrgð á einhverri
lausn málsins.
Enda þótt smáatriði í tillög-
um hans liggi fekki fyrir, þá er
ljóst, að þær gera ráð fyrir
allvíðtæku sjálfsforræði Kýpur
Bæði Grikkir og Tyrkir eru
andvígir sjá .fstjórn Kýpur, á
þeim forsendum, að slík skipan
mála muni styrkja andstæð-
inginn í sessi, og hafa ófyrir-
sjáanleg áhrif á atkvæða-
greáðslu um framtíðaústjórn-
skioan Kýpur. Þessvegna er
búizt við, að Macmúllan muni
bióða Grikkium og Tyrkjum
að hafa í satneiningu yfirum-
sjón með sjálfsstjórn Kýpur.
Sterkasta vopn Breta í þess-
ari dáilu fer, að þeif leggjá
enga áherlu á, að skipta sér af
bví, hver fer með yfirstjórn á
Kýpur á endanum. Ef Bretar
yfirgefa eyna, þá g’etur hvorki
Glrikkí.and nó Tyrkland. gert
sér vonir um að ná yfirráðum
EOKA, hryðjuverkasambandið yfir henni án b°,ss að íil lang-
á Kýpur, hefir nú slitið öllu vinnrar styrjaldar komi.
Makarios.
sambandi, bæði við grísku
stjórnina og Enosis (hina póli-
tísku hreyfingu, sem beitir sér
fyrir sameiningu Kýpur við
Tyrkland bolir ekki að lenda
í deilum við Bandamenn sína
á sama tíma og Nasser leggur
undir sig hvert landið á fætur
Grikkland, undir forystu Mak- öð"u í nágrenninu. Grikkir
arios), og virðast þeir nú vera geta ekki beðið eftir því, að til
valda í Bretlandi komi stjórn
Verkamannaflokksins i þeirri
von, að þá mun'i allt lagast af
sjálfu sér, því fullkomið sam-
komulag er um þessi mál milli
stjórnarinnar og stjórnarand-
stöðunnar. Þessi lausn virðisí
nú sem stendur hin eina, sem
framkvæmanleg er.
orðinn hernaðarfélagsskapur.
Það er einn'ig vitað mál, aðkomi
til óeirða á Kýpur þá munu
Tyrkir berjast af engu minni
móði en grískir föðurlands-
vinir.
Og hætt er við, að brezki her-
inn verði ekki áfjáður, að koma
í veg fyrir innbyrðis átök
r
Hefnarfjorðor
HVITIIt DOMUHANSKAR
SOKKAR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA
SMÁBARNAKJÓLAR
TÍZKUVÖRUR.
AHt á gamia verSieiy
VE6&M0I ReykJavíkurvegi 6
með miklunn ágætum. Hann, bæði valdi fulltrúa á Genf-
arráðstefnuna og inótaði aðalstefnuna þar í samTáði við
þingflokkana. Hann hefur jafnlhliða á annan hátt bnnið
að því að kynna málið út á við. f samræmi við starfs-
reglur Atlantshafsbandalagsins skýrði hann frá fyrir-
æíhinurn íslendinga í landlielgismálinu á ráðherrafund-
inum í Kaupmaixnaliöfn og gerði það svo lireint og hik-
laust, að það varð ekki bétur gert. Framkoma ráðherr-
ans öll í þessu máli hefui' borið þess vitni, hve traustur
og hygginn starfsmaður hann er, þegar hann beitir sér.!:
Þess', hófsamlegu orð segja rauniverulega allt, sem fram
þarf að tak-a í hessu efni. Utanríkiisrláðherra hefur átt
manna mestan þátt í því samkomulagi stjórnarflokkanna
um| landhelgismiálið, sem á og þarf að tryggja þjóðarein-
ingu um það nú og í framtíðinni heima fyr(ir og gagnvart
öðrum þióðum. En Þjóöviljinn lætur sér staðreyndirnar
í léttu rúmi liggja. Hann getur ekki unnað Guðmundfj I.
Guðmundssyni sannmælis. Hann verður að þióna þeirri
lund sinni, sem einkennist af skapsmunaköstunum, Og
svo m-ælist sama blað til þess, að ágreiningurinn í land-
helgismíálinu sé látinn .víikja! Aðferðin til þess er, að Þjóð-
viljinn beri gæfu til að þegja fyrst hann getur ekki talað
af viti. En sennilega eru honum óhæg þau heinratökin.
Það er eins og forlagadómur, að Þjóðiviljinn þurfi að
verða sér og flokki sínum til skammar.