Alþýðublaðið - 30.05.1958, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.05.1958, Síða 4
AlþýðublaSið Föstudagur 30. maí 1958, H V£TTVAN6tfi S/ArS ÞAÐ var heldur ömurlegt að ijá ]>að, er maður ók eftir Hafn- r>.rf jarðarvegin um um livitasunn- una, hvernig hvert ljóskerið á >?ætur öðru hafði verið brotið. — Mér datt í hug, að illa væri að TtnniiTÍð ef ekki tækist að hafa upp •á þeim, sem þetta höfðu g:ert, því að byggð er á svæðinu rríikil og ótrúlegt ef engir hefðu orðið ~varir við skemmdarverkið hvorí íiem það hefði verið unnið á sróttu eða degi. NÚ BIRTIST fregn um það, .að fögreglan hafi haft hendur í Jiári þeirra dæmalausu þrjóta, .aem þarna voru að verki. Tekið var fram, að hér væri um að ræða pilta um tvítugt allmarga lianian, sem hefðu verið drukkn j.r. 1— Fleiri skemmdarverk voru xmnin um iivítasunnuna, meðal .uanars var brotizt inn í sumar- toú^tað við Þingvallavatn og þar ■brcftið allt og bramlað. ÉG ÞYKIST ekki vera tiefni- gjarn —• og ég held að ég sé 'ekki grimmari en fólk er ílest, Fádæma skemmclarverk Hvað á að gera við skemmdarvargana? Skemmdarverk í kirkju. Slysfarir á börnum. en ég er svo skapi farinn, að ég vil ekki að mönnum, sem þannig haga sér, sem hér hefur verið lýst, sé sýnd nein linkind. Ég vil láta birta nöfn þessara manna — þó að ég vilji ekki láta setja brennimark á enni þeirra. Hins vegar væri ef til viil ekki úr vegi, að mála orðið skernmdar- vargur á föt þeírra og dæma þá til þess að ganga með það í nokkra mánuði. Bygginganefnd vill að gefnu tiléínl taka fram, að óheimilt er að hefia framkvæmdir í sambandi við byggingar eða önnur mannvirki á lóðum, hverju nafni sem nefnast, fyrr en fyrir liggur samþykkt bygginganefndar, árituð á tilheyrandi upþdrætti. Bygginganefnd Njarðvíkui’hrepps. FYRIR nokkru var svívirði- legt athæfi framið í einni kirkju landsins með þeim afleiðingum, að þeir, sem að þessu stóðu, voru reknir úr skóla. ■— Mér hefur verið sagt, að reynt hafi verið að fá aðra samsvarandi skófa til þess að taka við þessum uug- lingum. En vitanlega nær það ekki nokkurri átt. Ekki veit ég þó hvað úr því máli hefur orðið. FYRIR NOKKRU minntist ég á slysfarir á börnum á vinnu- stöðum. Þá höfðu nýlega orð- ið slys á börnum í sambandi við jarðýtur. Ég reyndi að vekja at- hygli á því, að eftirlit væri ekki nóg’ við slíkar vélar þegar þær væru að verki — og alls ekki væri hægt að ætlast til þess að ökumaðurinn sjáifur gæti haft auga með börnunum, þvr að þau eru alltaf fjölmenu við vélarn- ar. NÚ HEFUR hörmulegt slys orðíð á bárni með líkum hætti. Vélsög hafði verið komið fyrir á vinnustað. Hún var sett í sam- band við rafmagn í næsta húsi. Þarna voru mörg börn og mað- urinn, sem stjórnaði söginni, reyndi að reka þau burt. Þegar liann var búinn að setja sögina upp þurfti hann að fara inn í húsið til að hleypa rafstraumn- um á. Áður rak hann börnin burt, en meðan hann var inni í húsihu þustu börnin að,’ sögin fór í gang og stórslasaði lítið barn. ÞAÐ VAR ekki nóg að þarna væri einn maður, Vitanlega þurfti annar maður að standa við sögina og víkja aldrei frá henni. Aldrei er nógu varlega farið, þeg ar börn eru annarsvegar. Dæm- in eru orðin svo mörg um þao, að fleiri ætti ekki að þurfa. Sólgleraugu frá kr. 13.50 Hreyf ilsbuðin Sími 22420. Iðnaðarbanka ísla’nds h.f. verður haildinn í Þjóð- leikhúskjallaranum í Reykjavík laugarda.ginn 7. júní nk. kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnm þeirra í afgreiðslusal bankans dagana 2.—6. iúní næstk. að báðum dögum meðtöldum. F. li. bankaráðs. KR. JÓH. KRISTJÁNSSON formaður. Ilannes á horninu. LAUGARDAGUR 31. MAÍ. Kl. 14.00 Vígsla húss Bæjar- og héraðsbókasafnsins í Hafnar- firði. Kl. 14.00 Barnaskemmtanir í Bæjarbíói og Hafnarfjarðarbíói. Kl. 15.30 K'nattsþyrnukeppni milli úrvalsliða frá knattspyrnu ráði Rvíkur og knattspýrnuráði. Hafnarfjarðar á knatt- spy.rnuvellinum. Dótöari: Guöjón Einarsson, milliríkja- dómari. KI. IG.OO Bæjar- og héraðsbckasafnið í Hafnarfirði og sögu- sýning cpnuð almenningi. Bæjarkeppni í sundi milli Neskaupstaðar og Hafnarfjarð- ar í Simdhöll Hafnarfjarðar. ■, SlhNNUDAGUR 1, JUNI SJOMANNADAGURINN. •Samfeiginleg dágskrá moð sjómannadagsráði. Kl. 10,00 Hátíðaguð's’þjónustur í.. Þjóðkirkjunni og fríkirkj- unhi. , Kl. -13,00 Bæjarbúar sáfnast saman til skrúðgöngu frá ráð- ■ húsmu. . Kl. 13..30 Skr.úðgángan hefst. Gengið verður um Vesturgötu, Vesturbraut, Kir.kjuveg, Hellisgötu, Hverfi's.götu, Lækjar- götu, og Strandgctu að hátíðasvæðinu sunnan ráðhússins. Þar fer fram eftirfarandi: 1. Setning: Form. hátíðanefndar, Kristinn Gunnaxsson. 2. Lúðrasveit Hafnarf.jarðar leikur, Stjórnandi: A. Klahn. 3. Ræða: Bæjarstióri, Stefán Gunnlaugsson. 4. Karlakórinn Þrestir syngur, Stjórnandi Páll Kr. Pálsson. 5. Ræða: Fulltrúi siómanna, Sigurjón Einarsson skipstj. G. Þrír aldraoir sjómenn heiðraðir. 7. Fimleikar karla: Fimleikaflokkurinn Ernir. 8. a) Kappróður. — b) Handknattleikur KR — FH — c) Reiptog. Kl. 17,30 Hátíðafundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í Bæjarbíói, Kl. 20.15 Framhald útihátíðahalda. 1. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. 2. Afmælisræða: Þingmaður Hafnfirðinga, Emil Jónsson. 3. Karlakórinn Þrestij: syngur. Stjórn.: Páll Kr. Pálsson. 4. Afhe'nding verðlauna vegna afmæliskeppni. 5. Einsöngur: Frú Þuríður Pálsdóttir óperu-söngkona. 6. Afhending verðlauna vegna sjómannadagsins. 7. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. 8. Glímusýning: Ungmannafélag Reykjavíkur, stjórnandi: Lárus Salómonsson. 9. Tvísö'ngur: Þuríður Pálsdóttir og Guðm. Jónsson. 10. a) Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur, stjórn- andi: Heiga Þórarinsdóttir. b) Fimleikar kvenna: Fim- leikafélagið Björk, stjórnandi: Þorgerður Gísladóttir. 11. Dans á Strandgötunni. Aðgangur að öllum dagskráratriðunum er ókeypis, ennfremur kaffiveitingar í Alþýðuhúsinu, Góðtemplarahúsinu og Sjálf- starðlshúsrnu frá kl. 15—18. N E F N D I N . í

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.