Alþýðublaðið - 30.05.1958, Side 6

Alþýðublaðið - 30.05.1958, Side 6
6 AlþýðublaSiJ Föstudagur 30. maí 1958. ( Lóndl og leiððr j AMASŒN ef mesta vatns- fall jarðar. Hún fellur frá Andesfj&llum vestur yfir þvera Suður-Ameríku út til Aílant'shafs og er vatnasvæði hennar úhemijuflæmi. Svo -er landslagi háttað í S.- Ameríku, að mestu fjöllin, —■ Andesfjöll, næsthæsti fjall- garður jaröárinnar, liggja með fram vesturströndinni endi- langri. Falla því vötn öll úr austuihiíðum fjallanna um óravegu yfir láglendið til At- lantshafs. Þar sem meginland- ið er breiðast, liggur eftir því grunn dæld en geysimikil, og eru fjöll og hæðir langt í suð- r1! og norðri, svo að vötn falla bæði að sunnan og norðan. — Það eru engin smávatnsföll, heldur hin ægilegustu fljót, en allt þetta gleypir Amason og flytur út í hafið. LEIÐ ÁRINNAR. Amason kemur upp í And- esfjöllum., dregst þar saman úr ýmsum vatnsföllum. Fell- ur hún fyrst til norður, en þverbeygir síðan austur á bóg inn, og er heildarstefna henn- ar, að nokkrum stórum sveigj- um fráskildum, aðeins norðan við háaustur. Hún fellur um láglendi alla leið vestan frá hinum bröttu hlíðum Andes- fjalla og er hæðarmismunur- inn lítill á allri þeirrj löng.u leið. STÆRÐ OG VÍÐÁTTUR. Amason er slíkur risi með- al fljótanna á jörðinni, að eng inn samanburður kemst að. — Hún er algerlega í sérflokkí og í raun og veru miklu stór- kostlegra fyr'.rbrigði en það sem í daglegu tali er kallað fljót eða á. Hún er 6000 km löng. Að henni falla á annac þús. stór fallvötn, sem sumeru með stærstu fljótum í heimi Þannig er Svartá, Ri Negro sem í hana fellur a& norðan um 2500 km. löng og 32 km á breidd. Rio Made.ra er 4500 km. löng. 100 km. úti í hafi fyrir mynni Amason er særinn skolugur af því vatni, sem þetta gífurlega vatnsfall flyt- ur fram. STÆRSTA ÓKANNAÐA LANDSSVÆÐIÐ. Þegar frá eru talin heim- skautasvæðin, eru skógavið- átturnar við Amason stærstu ókönnuðu svæðin á jörðinni. Þar eru stórar víðáttur, þar sem hvítur maður hefur aldrei tyllt n’.ður fæti. Þnátt fyrir flugsamgöngur er ekki búið að kortleggja allt þettasvæði, og þess mun enn nokkuð langt að bíða, að um það verði allt farið. Amasonsvæðið er enn að miklu leyti lokaðurheimur, Fjölbreytn'i í náttúrunnar ríki er þar mikil, og enn eru þar sjálfsagt óupplýstir levndar- dómar. Hafa fram á síðustu ár gengið sögur um ýmis und- ur þarna í skógunum, svo sem hvíta indíána, rústir fornra menningarborga, sem enn séu byggðar, ferleg skriðkv.kindi, háskalega indíánakynþætti og ýmis furðufyrirbæri. S. II. Indíáni veiðir fisk með boga og örvum. UNDANFARIN ÁR hefur ver ið mikil grózka í íslenzku leik- listarlifi. Er þetta mjög gleði- legt. því að þessi listgrein hef- ur átt fremur erfitt uppdráttar hér. Einkum er þa.ð í sveitum, b'æði vegna erfiðra samgangna j og aðstæðna. í Reykjavík er starifræktur ■ lei.klistarskóli undir stjórn Æv- ars Kvarans. Hafa nemendur þar einkum búið s’ig undir frek ara nám í Laiklistarskóla Þjóð- leikhússins. Eftir að prófi er lok.ð þaðan byrja fyrst að ráði erfiðl'eikarnir, þá verða menn að standa á eigin fótum. Við ^ eigum marga góða leikara, og j nýr.öunum g.efast því ekki mörg tækifæri til þess að afia sér sviðsreynslu eftir að skólinn hefur sleppt hendi sinn'j af þeim. í hliðstæðum. skólum er'lend- is, mun það víða tíðkast, að nem endur sýni við lok skólaárs ein hvern leik, sem þeir hafa æft undir handleiðslu kennara. — Þetta er mikilvægur þáttur í kennslunni og nýliðunum órnet- anleg í-eynsla. Þeim gefst kost- ur á að reyna sig í hópi jafn- ingja og halda upp: sýningu. Svipuð er starfsemi svonefndra „'kjallaraleikhúsa“. Þar sýnir vm-gt og áhugasamt fólk le'ikrit eftir unga höfunda. Við eigum Atriðj úr sýningu nemenda Leiklistarskóla Ævars R, Kvarans. ekkert slíkt leíkhús, og hér eru því lítil tækifæri fyriir ungt fólk, sem vill leggja fyrir sig leiklist, að koma fram og venj- ast áhorfendum. En það liggur í augum uppi, að sú reynsla og sá þroski, sem þannig mundi fást, yrði síðar gott veganesti, ef þetta sama fólk fengi starf Við leikhús. Hér á landi hefur nýlega kom ið fram vísir að þessu þótt í annarri mynd sé. Ég á þar við [ flokk nemenda úr Leiklistar- skóla Ævars Kvarans, sem er hér að hefja athyglisvert braut ryðjendastarf. Með hjálp kenn- 1 ara síns æfðu nokkrir nemend- ur í fyrravor leikþátt, sem þeir síðan sýndu í Góðtemplarahús- inu. Ég var viðstaddur þá sýn- ingu, og það vakti sérstaka eft- irtekt mína, hve vel var unnið og heildarsvipur góður. Fannst mér þetta á allan hátt betra en Framhald á 9. síðu. Núverandi stiórn Félags Pípulagningameistara: Rergur Jóns son, Benóný Kristjánsson, Hallgrímur Kristjánsson, Páll Magnúson og Sig. J. Jónasson. FYRIR. 30 árum„ nánar til- tekið 19. maí 1928, stofnuðu 11 starfandj pípulagningamenn í Reykjavík með sér félagsskap, og var stofnfundur haldinn í samkomuhúsinu Bárunni. All r þeir, seni f>ð félagsstofnun þess ari stóðu, ráku sjálfstæðan at- vinnurekstur í iðninni, að und anskildum pípulagningamönn- um þeíni, er unnu við gasstöð- ina. Fjnrsta stjórn félagsins var þannig skipuð: Form. Þork, Þ. Clementz, ritari Valdimar Árnason, gjaldk. Sigurður Guð mundsson, og varamenn þei.r Loftur Bjarnason, Sigungeir Jóhannsson, og Sigurjón Fjeld- sted. Það var mikið lán að hmn fjölhæfi athafnamaður Þ. Þ. Clemenz skvldi taka að sér for ustu þessa félagskapar. Hann var maður með víðtæka mennt- un og kunnugur þessum málum eftir margra ára dvöl erlendis. Tveir menn úr fvrstu stjórn félagsins eru látnir. þeir Loftur Bjarnason og Þork. Þ. Clem- entz. Þeir tveír menn, sem lengst hafa gegnt formannisstarfi eru Sigvaldi Sveinbiörnsson og Grímur B.iarnason, eða alls 6 sinnum. Af núlifandi félags- ■nönnum hefur Sigurður J- Jónasson verið lengst í stjórn eða alls 12 ár. . Félag þíþulp gni-agameistara hefur líkt. og önnur stéttarfé- lög haít sín hagsmuna og bar áttumál, og þó mikið hafi á- b a 4 unr.izt á liðnum árum eru ýmis vandamál enn ó'leyst. sem öll þokast þó í rétta átt, t ,d. hef ur félagið áxum saman uirnið að því, í samráði við hlutað- eigandi aðila að semia ákveðn- ar starísreglur að vinna eftir, og þá sérstaklega varðandi hreinlætislsgnir í íbúðarhús- um, en slíkar reglur hafa ekki verið fvrir hendi til þessa. Jafnhliða þessu, myndu þá lög giítir pápulagningameistarar þá árita húsateikningar áður en vinna hefst. og taka þá á sig þá ábyrgð sem.því fylgir. Núverandi stjórn skipa: Berg ur Jónsson for'm., Benóný Kristjánsson varaf., Hallgrím- ur Kristjánsson ritari, Páll Magnússon gjaldkeri og Sig. J. Jónasson meðsti. Félagsmenn minnast afmæl isrns með hófi í Tjarnarkaffi á iaugardaginn. Súg-firöing’aféíag'ið fer gróðursetningarferð í Heið mörk í kvöld. Farið verður frá Varðarhúsinu kl. 8. Náttúrulækiimgafélag Rvíkur eínir tii þriggja daga sýni- kénnslu í matreiðslu grænmet- is. Námskeiðið hefst nk. mánu- dag 2. júní kl. 2 e. h. í Austur- bæjarskólanum. Kennari verður frú Hrönn Hiimarsdóttir. Upp- lýsingar gefnar í sínium 14088, 10263 og 16371.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.