Alþýðublaðið - 30.05.1958, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 30.05.1958, Qupperneq 9
Föstudagur 30. maí 1958. AlþýSublaJií 9 EÓP-mótið: HIÐ árlega EÓP-mót í frjáls um íþróttum, sem KR-ingar halda til heiðurs formanni sín- um, Erlendi Ó. Péturssyni, fór fram á íþróttavellinum s.l. miðvikudagskvöld. Frjáls- íþróttamennirnir voru mjög ó- heppnir með veöur, það var kuldi. moldrok og rigning af og til. Einar Sæmundsson, vara- formaður KR, setti mótið með nokkrum orðum, en áho-fend- ur hylltu EOP m°3 kröftugu, ferföldu íslenzku húrra. * 4,15 í sföng, 15,0 í grincl og 48,45 ;í kringlu. Fvrsta greinin va- stan.gar- stökk, en mjög óhagstætt er að keppa í þeirri grein í hvass- viðri og kulda. Árangurinn verður því að teljast ágætur. Valbjörn fór mjög hátt vfir 4.15, en felldi 4,30 þrisvar. enda hafði veðrið versnað enn. Valgarður hefur aldrei stókkið svonq hátt, hann er í stöðugri famför. aðeins þrír íslendingar hafa náð bétri árangri, þ.e. Val- björn, Torfi og Heiðar. Pétur hljóp niiög vel í grinda hlaupinu og tíminn é,r góður, aftur á móti var Björgvin seinni á milli grindanna, en á síðasta móti, Þessi tími Björg- vins er samt jafn hans bezta. Keppni þremenninganna í kringlukastinu, Friðriks, Hall- gríms og Þorsteins var mjög .iöfn og skemmtileg. Þo"steinn hafði forystu eftir 2 umferðir, en í 3. umfsrð náði Eriðrik sínu bezta, í 6. og síðustu umferð skauzt Hallgrímur fram úr Þor steini, en ekki munaði nema 56 sm. á fyrsta og þriðja manni. '■ Jón 1,85 og Vilhjálmur 7,02. Árangurinn í hástökkinu og langstökkinu var nokkuð góð- Vilhjálmur. ur, Jón Pétursson er samt ekki nógu öruggur, en vonandi lag- ast það og kannske förum við áð sjá 1,90 og 1,95 bráðlega. Heiðar náði 1.80 og er það jafnt hans bezta. Hann ætti að geta stokkið a.m.k. 1,90 í sumar. Vilhjálmur var óheppinn í langstökkinu, hitta aldrei á Svavar. plarikann, en samt átti hann fjögur stökk 7,00 og lengra. Ef hann hefði hitt sæmilega, má reikna með að hann hefði stokk ið 7,30 m. Einar er nokkuð ör- uggur með 6,70, Helgi er ekki í eins góðri æfingu og í fyrra. * Ágætur árangur Svavars í 800 m. hl. Það e,r gott í svona veðri, að þrír skuli ná betri tíma en 2. mín. í 800 m. hlaupi, árangur Svavars er frábær og bendir til bess, að hann nái betri tíma en 1:50 í sumar. Kristleifur virð- ist einnig í góðri æfingu. Erfitt var að hlaupa 200 m., bví að mótvindur var meirihluta leið- arinnár. Má telja tíma Hilmars góðan, miðað við aðstæður, Valbjörn ætti að geta hlaupið niður undir 22.0 í sumar. Árangurinn í sleggjukasti var góður, Þórður náði bezta af- ,reki ársins til þessa, og nálgast óðum met sitt. Einar átti ógilt kast lengra en 50 m. Huseþy sigraði með vfirburðum í kúlu varpi, en tókst ekki eins vel upp og síðast. * Efnilegir unglingar. Keppt var í þrem grieinum fyrir unglinga og náðist yfir- leitt góðu árarigur. í hástökki sveina vakti Þorvaldur Jóns- son áthygli, það sama má segja um Kristján Eyjólfsson, sem einnig er hlauparaefni. í 800 m. hlaupi drengja hlupu Grétar og Helgi Hólm mjög vel og þar eru á ferðinni mikil hlaupara- efni. Framkvæmd mótsins var V2” til 2”. Á. EBNARSSON & FUNIC H.F. Tryggvagötu 28 — Sími 13982. y veðri allgóð, len meiri hraði hefði mátt vera í því. ÚRSLIT: 110 m. grindahlaup: Pétur Rögnvaldsson, KR, 15,0 Björgvin Hólm, ÍR, 15,4 Sigurður Björnsson, KR, 16,1 100 m. hlaup B-fl.: Björgvin Hólm, ÍR, 11,6 Hörður Lárusson, KR, 11,7 Olafur Unnsteinss., Umf.Ö, 11,3 S’g. Sigurðsson, USAH, 11,8 200 m. hlaup: Hilmar Þorbjörnsson, Á, 22,5 Valbjörn Þorláksson. ÍR, 23,2 Trausti Ólafsson, Á, 24,3 400 m. hlaup: Daníel Halldórssori, ÍR, 52,8 Sigurður Þórðarson, KR, 56,1 Ölafur Adolphsson, KR, 59,2 800 m. hlaup: Svavar Markússon, KR, 1:56,1 Kristl. Guðbjörnss., KR, 1:58,4 Sigurður Guðnason, ÍR, 1:59,9 Reynir Þorsteinsson, KR, 2:10,6 60 m. lilaup sveina: Kristján Eyjólfsson, KR, 8,0 Gústav Óskarsson, KR, 8,3 Traustj Guðjónsson, KR, 8.7 r ;..•»& : Hastökk sveina: Þorvaldup Jónasson, KR, 1,55 Kristján Eyjólfsson, ÍR, 1,50 Elías Sveinbjörnsson, KR, 1,40 Trausti Guðjónsson, KR, 1,40 800 m. hlaup drengja: Grétar Þorsteinsson, Á, 2:12,1 Helgi Hólm, ÍR, 2:12,6 Björgvin Ingimarss., KR, 2:25,4 Hástökk: Jón Pétursson, KR, 1,85 Heiðar Georgsson, ÍR, 1,80 Stgurður Lárusson, Á, 1,70 a Langstökk: Vilhjiálmur Einarsson, ÍR, 7,02 Einar Frímannsson, KR, 6,71 Helgi Björnsson, lR, 6,58 Vallbjörn Þorláiksson, ÍR, 6,51 1 ; i! .‘.íSsa.1 ik Kúluvarp: Gunnar Huseby, KR, 15,57 Friðrik Guðmundss., KR, 14,31 Hallgrímur Jónsson, Á, 13,98 Guðjón Guðmundss., KR, 13,51 i! '■ 1 1 1 1 i Kringlukast: Friðrik Guðmundss., KR. 48,54 Hallgrímur Jónsson, Á, 43,36 Þorsteinn Löve, ÍR. 47,98 Gurinar Huseby, KR, 45,00 ! ! ' 1 1 ' 1 i ! Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR, 51,40 Einar Ingimundars., ÍBK, 47,70 Friðrik Guðmundss., KR, 4'7.23 Björn Jóhannsson, ÍBK, 37,17 ' i.:láíÍ^ÍLáJÍf Stangarstökk: Valbjörn Þoríáksson, ÍR, 4,15 Heiðar Georgsson, ÍR, 4,01 Valgarður Sigurðsson, ÍR, 3,80 (Stangarstökk var aukagrein). 1000 m. hoðhlaup: Sveit ÍR, 2:06,4 mín. (Vil'hj., Valbjörn, Björgvin, Daníel). — Sveit KR, 2:06,4 mín. (Einar, Pétur, Hörður, Svavar). Unglingasveit KR, 2:21,8 mín. Vísindi 09 tækni Framhald af 7. slðu. Englandi til Bandaríkianna, sem er 4.780 km. vegalengd, á sjö dögum án bess að koma upp á yfirborð sjávar. Þetta er önnur langferðin, sem kafbátur þessi hefur farið frá því er honurn var hleypt af stokkunum í desember í fyrra. Fyrstu langferð sína fór hann í febrúarmánuði s.l., þegar hann fór yfir Atlantshafið frá Nantu cket á Rhode Island til Port- lands í Englandi á níu dögum. „Skate“ er 80 metrar á lengd, og er hann þriðji kjarnknúði kafbátur Bandaríkjanna, en hinir eru „Nautilus11 og „Sea- wolf“. Kafbátur þessi hefur farið alls 20,110 km. vegalengd, þar af 16,570 km. í kafi. Kjarnorku knúinn kafþátur þarf ekki að fara upp á yfirborð sjávar til þess að fá loft og eldsneyti. Framhald af 6. síðu. búast mátti við a'f nemendum á fyrsta ári. Það var auðséð, að þetta unga fólk, sem var á aldr- inum 20—25 ára, hafði unnið með einbeitni og áhuga. Þessari starfsemi var haldið áfram, æfður annar leikþáttur, og um sumarið fór flokkurinn í sýningarferð um Vestfirði. — Það var að mörgu Jeyti djarft fyrirtæki og í mikið ráðizt, en tókst þó vonum framar. Enda nutu þau drengilegrar aðstoð- ar kennara síns og áhuginn var óbilandi. Nú í sumar hyggur flokkur- inn á aðra leikferð bæði um Vestur-, Norður- og Austurland. Hefur hann í vetur æft tvo létta gamanleiki og sýnt þá £ Góðtemplarahúsinu. Ég sá þá sýningu líka, og það var mjög greinilegt, hve góð áhrif þessi1 starfsemi hafði haft. Framfar- irnar voru miklar, og enn seraí fyrr ba,- sérstaklega á því hve allur heildarsvipur var góður. Öll þau smáatriði og fágun, sem aðeins fæst með reynslunni, er óðum að setja svip sinn á vinnu brögð þessa fólks. Það er þvi bersýnilegt, að slík samvinna nemenda og kennara er mjög þroskandi. Með leikferðura eykst þekking í öilu, sem að leikhúsum lýtur, bví að sjálf- sögðu verða meðLmir slíkra flokka að annast sjálfir allt, sem viðkeniur sýningu. bæði leiktjöld, búninga, Ijós og skipui lagníngu alla. Öryggið og reynsl an, sem þannig fæst, verður gott veganesti, ef þetta fólk heldur áfram á sömu braut. —« Sýningar og samvinna sem þessi mætti því verða fastur liður í starfi leiklistarskólanr.a. Einar Björsissort; ÞÝZKT Sængurvera- damask s V V * verð kr. 28,20. Röndótt sæng ^ urvera-damask, verð kr. ^ 24,60. Iivítt hörléreft, tví-ý breitt, verð kr. 27,90. Óbleyj ^ að léreft, tvíbreitt, verð kr. S 20,15. Bleikt léreft, tvíbreitt, S verð kr. 22,60. Léreft 90 cm.S br. á ikr, 11,00 og 80 cm. br. á J kr. 9,60. * Yerzl. Ásgeir 6.GuniH s s1 V L laugsson & (o. Austurstræti 1. verður haldið að Síðumúla 20. hér í bænum, miðviku- daginn 4. júní næstk. kl. 1,30 e. h. eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavík, tollstjórans í Reýkjavík o. fl. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R 91, R 480, R 958, R 1377, R 1566, R 1918, R 1947 R 2042, R 2348, R 2801, R 2834, R 3220, R 3515, R 3516, R 3572, R 3609, R 3653, R 3732, R 4632, R 4655, R 4717, R 4719, R 4946. R 5016, R 5022, R 5062, R 5090 R 5101, R 5186, R g435. R 5575, R 5719, R 5724, R 5857, R 5981, R 6362, R 6381, R 6432. R 6450, R 5857, R 6498, R 6632, R 6686. R 7098, R 7136, R 7201, R 7402, R 7423, R 7623, R 7836, R 8101, R 8213, R 8246, R 8299, R 8390. R 8419, R 8773, R 8992, R 9020, R 9082, R 9127, R 9148, R 9213, R 9428, R 9938, R 9733, R 9737,.R 9794 og G 1042. Greiðsia fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Jarðarför dóttur minnar, systur og mágkonu, ÞÓREYJAR MAGNUSDQTTUR, j Þórsgötu. 9, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. mai kl. 13,30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar iátnu, er bent á sumarstarf KFUK í Vindáshlíð. Magnús Gíslason. Ingibjörg Magnúsdóttir. Hermann Þorsteinsson. Móðir okkar og fósturmóðir, JÓHANNA GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR. Vesturbraut 22, Hafnarfirði, andaðist að Sjúkrahúsinu Sól- vangi, 29. maí. Bérgur Albertsson, Albert Þorsteinsson, Guðrún Albertsdóttir. Steindóra Albertsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.