Alþýðublaðið - 30.05.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 30.05.1958, Page 12
VEÐRIÐ : Hægviðri, skýjað. Alþýöublaöið Föstudagur 30. maí 1958. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar: rafmaps og sfræfisvagiiafargjalda Bæjakeppni i knaftspyrnu: A-fiS Reykjavíkur gegn Akr nesi. B-H0 gep Hafnarfir I fjaffvegum PATREKSFIRÐI í gær. VERIÐ er nú að opna veg- iiin yfir Hálfdan, fjallveginn á .jeiðinni héðan til Bíldudals, Var þar feikna mikill snjór, svo waik.Il, að ekkí er vitað til að nokkurn tíma hafi verið jafn- mjki.ll snjór þar áður. Fjallveg- u-r þessi er oft opnaður snemma á. vorin, en nú var fyrst farið að athuga möguieika á að ryðja hann eftir páskana'. Var þá langt frá; því að til þess yrði luigsað. Snjór var þá um iveggja metra djúpur, sem venjulega var orðið alautt. Fyrir löngu er orðið bíifau’t til Barðastrandar, en Þing- mannaheiði er ófær. Er óvíst, fj.venær hún verður fær, snjó- þyngsli mikil. ÁHP. Magnús Ástmarsson, bæjarfulltrúi Alþýðu flokksins, leggur til, að framlag til verka- mannabústaða verði nær tvöfaldað. Auk þess ber hann fram ýrrssar tilfögur í sþarnáðarskyni. FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykiavíkurbæjar var til síöari umræðu í gærdag. Niðurstöðutölur áætlunarinnar tekiu- og gjaldamegin, eins og hún var lögð fram til fyrri umræðu í desember s.l. eru 214.179.000,00 kr. Gert er ráð fyrir talsverðum breyiingum v'ið síðari umræðuna, t. d. leggia bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins til, að útgjaldaaukning vegna laganna um útflutningssjóð verði áætluð 11 milliónir og 800 þúsund kr. Magnus Ástmarsson, bæjar- VERULEGAR HÆKKANIR Leikiroir fara fram í Reykjavík og s Hafnarfirði á morgun síðdegi.3. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer í Heiðmörk é morgun (laug ardag) kl. 2 frá Austurvelli tii að gróðursetja trj'ájplöntur í Iandi félagsins þar. — Félagar og aðr.r eru vinsamlega beðnir að fjölmenna. fulltrúi Alþýðuflokksins, ber fram ýmsar breytingartillögur við fjárhagsáætlunina, Meðal annars leggur hann til, að tekju áætlun hækki um 2% milij, kr, í samræmj við reynslu undan- farandi ára, Þá ber Magnus fram nokkrar tillögur í sparnaðarskyni, aðal- lega í sambandi við kostnað við stjórn bæjarins og skrifstofu- hald. Loks leggur hann til, að fram 3ag til Byggingarsjóðs verka- manna hækki úr 1 188 000,00 kr. í tvær milljónir kr. Álþingi samjiykkir lög um indi vélsljóra Réttindi þeirra, sem numið hafa é mótornámskeiðum Fiskifélags íslands, samræmd því fyrirkomulagi, sem nú er. ALÞINGI samþykkti í gær frumvarp til laga uni breyting á lögum um atvinnu við si-gl ingar á íslenzkum skipum. Efni fcumvarpsins er í stórum drátt ran á þá leið, að færa réttindi Jteirra vélstjóra, sem starfs- j.Oienntun sína hafa fengið á mót ot’niámskeiðum Fiskifélags ís- ®ey k j a víkurmótið: vann fram í úrslilaleik 2:1. ÚRSUTALEIKLR Reykja- víkurmótsins í knattspyrnu £ór f'-am á Melavellinum í gær- Vvöldi. KR si-graði Frarn með 2 snörkum gegn 1 og vann þar Jíueð mótið. I hálfleik stóðu leik &r 1:0 fyrir Fram. Leikurinm >ar harður, en sþennandi, og voru KR-ingar vel að sigrinum feomnir. Að le'ik loknum veittu sigur- vegárarnir bikarnum. móttöku og ávarpaði formaður KRR Xeikmenn með stuttri ræðu. Wánar verður sagt frá leiknum é íþróttasíðunni á morgun. .L-okastaðan í mótinu var sem liér segir: Í) KR 4 1) Fram 4 3) Valur 4 4) Þróttur 4 5) Víking..4 0 0 0 1 1 12:1 14:4 16:4 4:18 1:19 lands, — en það munu vera langflestir vélstjóranna á fiski- bátaflotanum, — að sem mestu til samræmis við það, .sem nú er í franikvæmtl og fyrirsjáan- lcga verður, er hin 12 nýju fiski skip, sem %'æntanleg eru til landsins í ár, koma, en aíivélar þeírra munu vera rösklega 800 hestöfl að stærð. Aðalbreytingarnar frá nú- gildand'i lögum eru sem hér segir: 1) Réttindi þeirra vélstjóra, sem nú mega stjórna 50 hest- afla vélum, hækki í 100 hest- öfl. 2) Réttindi þeirra vélstióra, sem nú mega stjórna 250 hest- afla vélum, hækki í 400 hestöfl og verði þó ekki fastar bundin við hestaflatölu vélarinnar en svo, að þeir megi jafnan vera vélstjórar á allt að 100 rúm- lesta fiskibátum, þótt heátafla- taia vélarinnar íar: yfir það takmark. 3) Réttindi þeirra manna, sem lokið hafa pröfi frá hinu meira mótornámskeiðj Fiskifé- lags íslands, verðí hækkuð upp í það að ná t'il 900 hestafla véla, en þau réttindi eru nú bundin við 600 hestafla vélar' að há- marki, 4) Að því leyti, sem réttindin eru þundin við starfstíma, þá er sú krafa hér tvöföiduð, þann ig að 24 mánaða sí;arfstíma er Framhald á 2, siðu. Sam'kvæmt tillögum bæjar- stjórnarmeirihlutans hækka ýmsir liðir verulega, t. d. leggja fulltrúar Sjálfstæó'.sflokksins til, að verð á raforku hækki um 10% frá 1. júní að telja. Þessu mótmælti Magnús Ást- jnarsson og taldi málið ekki nægilega rökstutt, heldur lagt fyrir bæjarstjórnarfund i skync?,. Þá leggja Sjálfstæðis- menn til, að gjaldskrá hita- veitunnar breytist, þannig að hver rúmmetri af heita vatninu kosti 3,60 kr. og er það talsverð hækkun. Auk þess á leiga vatns mæla að hækka samsvarandi. STRÆTISVAGNARNIR Gert er ráð fyrir hækkun strætisvagnafargjalda sem hér segir: I. Fargjöld fullorðinna: A. Á hraðferðaleiðum 1,75 hvert einstakt fargjald, en ef keyptir eru 16 miðar kostar hver þdirra 1.25. B. Sama g.jald á venjulegum leiðum. II. Far- gjöld barna á öllum leiðuni: Éinstakt fargjald 0,60, en ef keyptir eru 10 miðar kosíar hver 0,50. Bæjarfulltrúi kommúnista vildi láta hækka útsvör.n u.m 1,7. millj. kr. tii að afla SVR tekna, en aðrir bæjarráðs- menn, m. a. Magnús Ástmars- son, töldu þá leið ekki eðlilega, enda væru strætisvagnafar- Framhald á 2. síðu. A MORGUN fara fram tveir sturie.kir i knattspyrnu, sem margan mun fýsa að sjá. Knatt spyrnuiáð Reykjai íkur hefur vaiið tvö úrvaisitð, A og B, sem h«,yja bæjakeppr.i við Akurnes inga og Iíafnlirðinga. Leikur- i.iji vio Akurntsinga er á Mela- vci.i ki. 5.30 síðdegis, en ieiic- urinn við Hatnfirðinga fer fram í Hainariirð. kl. 3.30. Sá leiknr cr s tiltfni af 50 ára afmæli Hai'jiari'jarðarkaupstaðar. A-iið KRR, sem keppir við Akurnasinga á Melaveli'.num, er þannig skipað, taiið frá mavk verði til vinstri útherja: 1) Heimir Guðjónsson, KR, 2) Rúnar Guðmannsson, Fram, 3) Ólafur Gíslason, KR. 4) Garðar Árnason, KR. 5) Halldór Hali- dórsson, Val. 6) H'.nrik Lárus- son, Fram. 7) Dagbjartur Grímsson, Fram. 8) Guðmundur Óskarsson, Fram. 9) Þórólíur Beck, KR. 10) Gunnar Guð- mannsson, KR. 11) Skúli Niei- sen, Fram. Varamenn: Geir Kristjánsson, Fram, Guðmund- ur Guðmundsson, Fram, Berg- steinn Fálsson, Víkingi, Björg- vin Danielsson, Val, Ragnar Jóhannsson, Fram. — Fyrirliðj er Gunnar Guðmannsson. B-LIÐ KRR B-lið KRR. sem leikur Ðagsbrún sigraði Hreyfil, IVh-Vh VERKAMANNAFÉLAGIÐ Dagsbrún bauð skákfélagi HreyLls s.f. til skákkeppnj síð astliðið þriðjudagskvöld. Keppn in fór fram í Alþýðuhusinu og var teflt á 30 borðum. Le’ikar fóru þannig, að Dagsbrúnar- menn báru sigur af hólmi með 22vinning, en Hreýfilsmenn hlutu IV2 vinning. Ahorfendur voru margir og var k.eppnin mjög skemmtileg og fór vel fram. veniumikill færafiskur úl a Palreksíirði og Láfraröst Maðyrinn dregur upp í tonn á tæpum sólarhring. Upp í 40 tonn á dag til Patreksfjarðar. Fvegn til Alþýðublaðsins. Patreksfirði i gær. ÓVENJULEGA MIKILL AFLI á handfæri hefur A'erið hjá bátum héðan »ð undanförnu. Eru þeir að veiðum hér úti af Pat- reksfirði, Víku.m -og Látraröst, og eru margir aðkomubátar þar á miðunum cinnig ,bæði héðan úr nágrenninu og að sunnan. lát á enn, þó að hann getj horf- ið skyndilega. Héðan veiða daglega smærri bátar, bæðj trillur og þilfars- bátar. Berst daglega mikili afli á land, og hefur hanr. komizt upp í 40 tonn á dag.T trijlunum er einn til þrír menn og gatur afiinn orðið upp í tonn á hvert fæij á tæpum sólanhring. Skap ast af þessum mikla afia mikil vinna í landi. Þessi aíii hefur verið nokkurn týpa, en ekki er MIKILL FJOLDI TOGARA Bátasjómenn segja mikinn fjölda togara vera úti fyrir Vestfjörðum, bæði íslenzka og erlenda. Séu þeir á öllu svæð- inu frá Hornj og suður fyrir Patreksfjörð. ÁHP. Hafnfirðinga þa rsuður frá, er þannig skipað, taiið frá mark- mannj til vinstri útherja: 1) Björgvin Hermannsson, Val. 2) Hreiðar Ársælsson, KP.. 3) Arri Njálsson. Val. 4) Páll Af pnsson0 Val. 5) Hörður Felixson, KR. 6) Helgi Jónsson, KR. 7) Kari Bergmann, Fram. 8) Sveinnj Jónsson, KR. 9) Óskar Sigurð:;. son, KR. 10) Gretar Sigurðsson, Fram. 11) Ellert Schram, KR. Varamenn: Alexander Guo- jónsson, Þrótti, Gunr.ar Leós- son, Fram, Halldór Lúðvíksson, Fram, Guðjón Jónsson, Fram.„ Björgvin Árnason, Fram. Fyr- .rliði er Árni Njálsson. Enda þótt sumir kynnu atS deila um val þessara liða, eV það vissulega merkilegur við- burður í knattspyrnu, þegar KRR velur tvö úrvalslið lil þess að þreyta keppni við ut- anbæjarmenn. Engu skal spáíS um úrslit, en vafalanst verð:* leikirnir skemmtiiegir og kannski tvísýnir. •• Faðlrinn" effir Sfrlnd- berg sýndur í síðasfa sinn i í KVÖLD verður síðasta sýn ing á þessu vori á lþ.kritl Strindbergs, „Fö£urnum“, £ Þjóðleikhúsmu. Leikstjóri sýn- ingarínnar er Lárus Pálsson og hefur sýh.ngin hlotið mjög lof- samleg ummœli leikdómsnda. Leikritið er áihrifamikið og effc irmjnnilegt og ættu menn ekki að láta hjá líða að sjá þessa sýningu. Nú innan sikamms sendir Þjóðleikhúsið leikflokk með leikrit Arthurs Millers, „Horft af brúnni“ í leikför um landið og fyrir þá sök er ekki 'unnt að halda uppi öðrum sýningum en á gamansöngléjknum „Kysstu mig Kata“, sem frumsýndur var í gær, Danskir leikarar frá Folketeatret í Kaupmannahöfru sýna leikrit eftir danska höf- undinn Soya í Þjóðleikhúsinu næstkomandj mánudag og þriðjudag, en á fimmtudag i’ þeirri viku verðu rsíðasta sýn- ing á „Dagbók Önnu Frank“. Á myndinnj hér að ofan er Arndís Björnsdóttir í hlutverkj fóstrunnar í leikritinu „Faðir- inn“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.