Morgunblaðið - 26.05.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.05.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD 6 SÍÐUR. 12. árg., 168. tbl. priðjudaginn 26. maí 1925. ísafoldarpientsmiðja h.f. Frá Klæðav. Álafoss fáið þið best og ódýr ust fataefni í sumarföt og ferðaföt. Komið og skoðið! Afgr. Álafoss Sími 404 Hafnarsti*. 17 Gumla Bíó Fná Broadway til Sing Sing Afarspennandi sjónleikur í 6 þáttnm. Jarðarför Katrínar sálugu systur okkar, fer fram frá dómkirk- junni í dag 26. þessa mánaðar og hefst með húskveðju í Suðurgötu nr. 4, kl. 2 síðdegis. Reykjavík, 23, maí 1925. Sigríður Jóhannesdóttir. Ellert Jóhannesson. Jóh. Jóhannesson. Nýja Bíó I Leikinn af góðkunnmn ame- rískum leikurum, þar á íneðal Marry Carr og Mildred Harris. Skrifstof okkar er fiutt á Rauðarárstíg 11 Innilegt þakklæti færi jeg öllum þeim, sem sýndu mjer samúð og hjálp við fráfall og jarðarför konu minnar, Sigríðar Sigurðar- dóttur. Guðjón S. Magnússon. Handa togurum I Best Southyorkshire Association Steam kol, Ibiza og Santapola Salt fœst hjá undirrituðum. Stefán Jakobsson Marteinn Þorsteinsson&Co Fáskrúðsfirði Fáskrúðsfirði Hermann Þorsteinsson & Co. Seyðisfirði S. R. F. I. Fundur verður haldinn í Sál- fiiTannsóknafjelagi Islands, fimtu- (Fig 28. maí kl. 8V2 í Bárubúð. Fun darefn i: Lesin upp ná- kvæm skýrsla (ásamt vottorðum) um dularfull fyrirbrigði í Vest- hiannaeyjum. Umræður á eftir. Stjórnin. DEHL skrif- vjel- arnar nú aftur fyrirliggjandi.— Til sýnis og sölu hjá SMMfS IMMi. Nykomið: Fiskihnífar með vöfðu skafti, ný tegund mjög handhæg og afar bitgóðir. Einnig ágætir hausingarhnifar. Seldir i heildsölu og smásölu fyrir lágt verð i dárnvörudeild Jas Zimsen Skrifstofa okkav* ei* flutt í Hafnarsræti 15 niðri (áður Júlíus Björns- son). J. Grimsson & Tulinius Allir og manschetskyrtur, sem eiga að vera tilbúnir fyrir hvítasunnu, verða að vera komnir í síðasta lagi í kvöld (26. maí) H.f. Mjallhvít Glufuþvottahús Vesturgötu 20. Simi 1401. HeimssýningiQ mikla í Wembley (The British Empire Exliibition). Pathé-kvikmynd í 6 þáttum. Aldrei hefir nein sýning vakið eins mikla eftirtekt og Wemb- ley-sýningin mikla í London, þar sem bestu hugvitsmenn hins milda Bretaveldis liafa í sameiningu unnið að því, að framleiða sýnishorn af öllu því markverða, sem finst í bresk- um löndum. En þarna sjer maður ekki eingöngu live fram- leiðsla á ýmsum vörum er komin á hátt stig, heldur getur hjer að líta sýnishorn af öllu því innan Bretaveldis, sem hefir menningarlega þýðingu. Miljónir manna hafa flykst að Wembley og miljónir munu fara þangað í sumar. Hafa fáir hjer tök á því, en sú er bót í máli, að liin stórfróðiega og vel tekna kvikmynd Pathé-fjelagsins góðkunna, veitir monn- um tækifæri á að sjá hið marga og merkilega, sem sýnt er í Wembley. Myndin hefir hvervetna lilotið mikið lof og vakið geysi eftirtekt og’ mun hið sama verða upp á teningnum hjer. Sýnd í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiða má panta í síma frá kl. 1 í dag. A. & M. Smithj Limited, Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejer og störste Saltfiskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. ooooooooooooooooooooooooooooooooooo Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. ~ Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. □. 3acDbsen 5 5ön. Timburverslun. Kaupmannahöfn C, Carl-Lundsgade. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru. New Zebra Code. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Veiöarfæri frá Bergens Notf ori* e t n i n g •ru viðurkend fyrir gæðLJ —■ Umboðunenn; I. Bryniáfssan & Kuaran.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.