Morgunblaðið - 26.05.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.05.1925, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 7 rrr'—1. ■■■„', ; ■ rr.i""l Hfflfflffl^fflfflfflffllffflfflfflf Auglýsingadagbók. lllÍttll Tilkynningar. IIIIIBB Ólafur Grímsson fisksali, hefir BÍmanúmer 1610 Bæjarfógetaskrifstofumar verða lokaðar þriðjudaginn 26. maí. Klllllllll Viískifti. llllllillllllllll Handskorna neftóbakið í Tó- bakshusinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Blómsturpottar, stórir og smáir, nýkomnir. Hannes Jónsson Laugaveg 28. 25 aura kosta Bollapör í dag. Nókkur hundruð steikarapönnur é 1,50. Alskonar Matvörur með gjafverði. Steinolía á 38 aura Itr. Baldursgötu 11. Hangikjöt, Rúllupvlsur, Smjör óg Ost, selur Hannes Jónsson Laugaveg 28. Reykt síld • er besta og ódýrasta ofanáleggið. Fæst í flestum matarverslunum. Sumarbústaður, ekki altof fjarri Reýkjavík, óskast til leigu eða kaups. Tilboðum, merkt „88", veitir móttöku A. S. í. Drengjahnakkur óskast keypt- ur'; má vera notaður. TTpplýsingar í síma 479. Munið eftir þjóðfrægu legu- bekkjunum úr Húsgagnaverslun- inni Áfram, Laugaveg 18. Sími 919. — B. S. A. mótorhjól til sölu. — Upplýsingar í síma 125. Tilboð óskast í hiísið nr. 57 við Hverfisgötu til niðurrifs. Upplýs- iugar veitir, og við tilboðum tek- ur Þorleifur Andrjesson pígii- verksmiðjustjóri. Sími 902. Hafið þið reynt Vietoríu-baunir og saltkjöt úr Liverpool-úibúi Sími 1393. AUGLÝSINGAR óskast sendar tímanlega. ilinari 24 versluniu. 23 Poulxen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. málning. Forttg deres Indtægt med mindst 200 kr. maanedlig'. Letsælge- lige Artikler. Nærmere Oplysninger al- deles gratis. ZVyhetl.smngaKiiiet, Helle- rup. Afd. 60. Danmark. Frá ísafirði. Aflafrjettir. ísafirði 25. maí ’25. FB. Mokafli í Djúpinu á skelfisk- beitu. Á árabát einum fengust í gær yfir 4000 pund. Á Álftafirði varð vart smásíldar, fengust sex tunnur. Á þeim vjelbátum sem beittu þeirri síld, varð lilaðafli. Undir Jökli er fisklaust. — Tíð hagstæð. —-----«<S>»-------— Frá Sauðárkróki. (Eftir símtali við Mbl. í gær). Kaupfjelagsmál. Á nýafstöðnum kaupfjelags- fundi var þar samþykt, að skora á stjórn Sambandsins, að hlutast til um, að samvinnulögunum verði breytt í þá átt, að hin ótakmabk- laða samábyrgð verði afnumin. Að- eins tveir fulltrúar greiddu at- kvæði gegn tillögu þessari. Á fundinum var og borin fram tillaga nm það, að skora á Sam- bandsstjómina, að takmarka fjár- framlagið til blaðanna, Tímans og Dags, eins og áður var, Veittar yrðu 4000 krónur til að semja rit- gerðir um samvinnumál, og ann- að ekki. I Afli er mikill á Skagafirði nú, og tíð- arfar ágætt. Jörð óðnm að gróa. Áhuginn að vakna. pað er engum efa undirorpið, að áhugi sá, sein er að vakna hjá íslendingum fyrir ágæti hesta 'okkar, er mikið að þakka Hesta- mannafjelaginu Fák. Ekki er þó svo að skilja, að ekki hafi ætíð verið ýmsir menn fyr og síðar, sem kunnað hafa að meta ágæti íslensku hestanna, o g margir sungíð þeim lof með góðum he.sta- vísum, sem lífað hafa um langan tíma á vörum þjóðarinnar. Á annan í Hvítasumiu efuir Hestamannafjelagið Fákur til kappreiða á skeiðvellinum við Elliðaár, og- er nú í óðaönn verið að setja liann í lag, svo æfingar geti byrjað á honum. Mjer mun vera óhætt að full- yrða, að á þær kappreiðar koma menn úr ýmsum áttum með valda gæðinga, og einn er þegar kom- inn, Mósi frá Sólheinwim. Nú ihyggst eigandi hans að æfa hann hjer^ enda mun það rjett vera, því s'keinuhættir verða þeir Sörli og Skjóni, ef þeir á annað borð koma á víðan völl, sem væntan- lega verður. — Áhugi bænda þarf að vakna meir, hvað hestana snertir. — Hestarnir þurfa að fá betra uppeldi en þeir flestir til þessa hafa haft, og yfir höfuð betri meðferð; þá fyrst er hægt að vænta þess að þeir seljist góðu verði. D. D. GUFUBÁTURINN „HERMÓÐUR.“ í hitteðfyrra keypti Krabbe vitamálastjóri, gufubátinn „Her- móð“ í Noregi. Upprunalega var ,,Hermóður“ breskur togari, en var á stríðsárunum keyptur til Noregs, og útbúinn var sem björg- unarskip. Báturinn er 113 smá- lestir að stærð, og hinn ramm- gerðasti. Var kaupverð hans sjerlega lágt, svo lágt, að Norð- menn ætluðu ekki að vilja af- lienda bátinn með nokkru móti fyrir umsamið verð. Báturinn var keyptur fyrir rík- issjóð, aðallega til þess, að vera í ferðum fyrir vitana og símann. I vetur var báturinn alllengi uppi í Slippnum, og var sett- ui í hann útbúningur til sæsíma- lagninga. Sá útbúningur var í fyrsta sinn notaður á dögunum er sæsíminn var lagður til Vest- mannaeyja. Reyndist hann hinn ákjósanlegasti. Er „Hermóður" kom hingað úr þeirri ferð, bauð vitamálastjóri frjettamanni ,Morgunblaðsins,‘ að slkoða bátinn, sem nú er að öllu leyti útbúinu, eins og ætlast er til að hann verði framvegis. — Voru þar nokkrir gestir saman- komnir, atviniiumálaráðherra,. lf-ndssímastjóri og fleiri. Við þetta tækifæri skýrðu þeir frá því, hver 'í sínu lagi, Krabbe og Forberg, hve mikils virði það væri fyrir vitamálin, og símann, að geta haft csvona hentugt skip í þjón- ustu sinni. En vegna þess hve báturinn' er hraðskreiður — hann fer hæglega með 11—12 mílna ferð — er sjer- lega hentugt, að nota hann til strandgæslu, t. d. um síldveiðatím- ann. Var hann í þeim erindum fyrir Norðurlandi í fyrra, og er búist við, að hann verði það aftur í ár. En nú er hann farinn í hringferð til vitanna með allskonar nauð- synjaflutning. Kaupverð bátsins, að viðbættum breytingum, nemur alls 70 þúsund krónur. Kolaeyðsla vjelarinnar sjerlega lítil. Skipstjóri á bátnum er Guðm. B. Kristjánsson. DAGBÓK. Meðal farþega á Islandi hjeðan síðast, voru: Knud Zimsen borg- arstjóri til Vestmananeyja, og Jón Egilson bðkari til Danmerkur. S. R. F. í. heldur fund á fimtu- daginn í Bárubúð. Fundarefni er 'hið einkennilegasta. Verður lesin upp „nákvæm skýrsla (ásamt vottorðum) um dularfull fyrir- brigði í Vestmannaeyjum." —• Skýrsla þessi hefir gert búsettur maður í Eyjum, athugull og gæt- inn. Umræður verða á eftir að skýrslan er lesin upp. Hákarlsmorð Alþýðublaðsins. — Morgunblaðið hefir verið beðið að geta þess, af manni, sem kunn- ugur er við Skerjafjörð, að senni- lega sje eitthvað bogið við fregn- ina í Alþ.blaðinu á föstudaginn um hákarlsmorðið á Skerjafirði. Embættispróf hefjast í Háskól- anum á morgun. Taka fjórir próf í guðfræðideild, 4 í læknadeild og 7 í lagadeild. Togararnir. Af veiðum komu á sunnudaginn Jón forseti með 64 fiit, Austri með 101, Gulltoppur með 113 og Menja með 74 föt. I gær kom Glaður með 75 föt. Búist var við Kára á gærkvöldi sein eða nótt. pýski skipstjórin sektaður. í gærmorgun fjell dómur í máli skipstjórans af „Travemiinde/ ‘ er „pór‘‘ tók við Eldey fyrir stuttu. Var skipstjórinn sektaður urn 15000 krónur, og afli og veiðar- færi gert upptækt. Skipstjórinn Púðar í strástóla fást einnig. USRUHÍSlfl Tóbaksvörur fást víða, en óvíða í eins miklu úrvali og í Tó- bakshúsinu, Austurstr. 17. — Það er auðratað í mun ekki ætla sjer að áfrfjs dómnum. Aukaskip Bj örgvinjarfj elagsillS' „Kem,‘‘ kom hingað í gær. „Thyro,‘‘ flutningaskip Ikom frS Hafnarfirði í gær og tekur h.ler fisk. Fiat-bifreið eina hefir Bifreiða- stöð Reykjavíkur nýlega fengið- Er hún einhver hin vandaðasta og þægilegasta bifreið, sem hjer hef' ir verið notuð til IeiguaksturS. Allur ytri frágangur hennar er liinn prýðilegasti. Hingað til hafa Fiat-bifreið eigi flust hingað- Innan skams fær B. S. R. 2 Fiat* bifreiðar í viðbót. Verða 15 sæti 1 hvorri. Eru þær einkum ætlaðar til áætlunarferða lengri Ieið. Sig. Eggerz bankastjóri og fr^ voru meðal farþega á Island1 síðast, Óviðfeldið er að sjá það vera auglýst í blöðum, að kevptir sjett dauðir fuglar af þeim fuglateg' undum sem alfriðaðar eru; en slíka auglýsingu má sjá í tveiö* vikublöðum nú. FugTavinui'- Enginn hafði sjeö hana — það var hún viss tun. Og nú, þegar hún var komiu úr allri hættu, gat hún hugsaö rólega um það, sem skeð hafði, og fundið einhverja lausn á því. Andor hafði auðvitað veri'S yfir í höllinni, talað við unga greifann og fengið lykilinn lijá honum. Andor vildi auðsjáan- lega koma sjer í mjúkinn hjá greifanum til þess að geta síðar gortað af því að hafa bjargað lífi hans. En auðvitað hefði baun líka í huga að hefna sín ekki aðeins á henni heldur I ika á Béla fyrir alla þá sorg, sém þau höfðu gert henni. petta fanst Klöru skelfileg hefnd, og hún ásetti sjer að ná sjer niðri á Andor, þó síðar væri. En fyrst um sinn varð hún aöeins að hugsa um sjálfa sig. Og hvað það var heppilegt, að hún hafði nú lykilinn handa á milli. Hún stóð upp og ljet hann á naglann, sem hann var vanur að hanga á. Jafnvel þó Leopold yrði svo fífldjarfur að haldast við í þorpinu, mundi hann ekkert geta um lykilinn vitað. Leopold gat auðveldlega hafa verið á leið yfir engið fcak við húsið án þess að hann ætlaði sjer áð koma við hjá henni. Lykillinn hjekk nú á sínum stað. Og hver gat fullyrt það, að nokkur hefði nokkumtíma haft hann handa á milli mtan hússins. Hún hugsaði 3jer að þegja vandlega um alt, sem Iaut að þessu máli, Iátast ekkert vita. En svo vissu þeir um þetta, ungi greifinn, Leopold og auðvitað Andor. En hvern þessarn manna þurfti hún mest að óttast ? Leopold var sturlaðnr af afbrýðissemi. Unga greifanum var vitanlega sama um þetta alt. En Audor var hættulegastui’, hann liafði einhverjar ástæður til alls þessa, sem hann mundi ekki segja frá. Klara sá, að trv-ggast mundi að sækja ljóskerið út. Hún gekk því út; rnaöur, sem fram hjá fór um leið, bauð henni glaðlega góða nótt. Hún svaraði honum með rólegri rödd. Síðan læsti hún vandlega aðaldyrunum og háttaði. pað gat auðveldlega átt sjer stað, að einhver, sem færi um garðinn, fyndi liinn dauða mann, vekti nágrantiana, og vildi fá spíritus hjá Goldstein. Peir mundu berja hátt og lengi, og' þá var ekkert líklegra en að hún vaknaði af sætum, rólegum svefni, Klara var nú rólegri, og hún hugsaði með meira skipu- lagi en áður um hættu þá, sem hún var í. En þó hún væri ró- legri, fanst henni óbærilegt að vera þama ein alla nóttina. Tunglskinsbjarminn. sem lagði inn um gluggann, var svo draugalegur. Hún tók svarta pilsið sitt og breiddi það fyrir gluggaiui, til þess að engin skíma kæmist inn eða út, því hún kveikti auk þess á ljóskérinu og Ijet það í eitt homið á her- berginu. pað kastaði daufiun bjarma um herbergið. Klara hafði enga von um að geta sof'ið. Hún vissi, að húi* mundi altaf sjá andlit Béla, náfölt og afskræmt, bæði í voku svefni. En nú var hún ekki hrædd framar, aðeins reið vi'Ö Aiidor. pvi frá honum hjelt hún að öll þessi óhaaningja stafað1' Og nú, aldrei þessu vant, kendi hún í brjósti um LeopokL Hann hafði syndgað vegna ástar sinnar. XXVIII. KAFLI. Sálumessa — en ekki brúðkaup. Auðskilið er af því, sem að framan er sagt, að ekki vor® brúðkaup haldið í Morosfalva daginn eftir. í þess stað var hinum dauða manni sungin sálumessa 1 kirkjunni, og var hún troðfull af þorpsbúum. Menn höfðu fundið Béla — undir berum himni — nl‘1 an af einhverjum ókendum manni. Haun hafði fundist kl- ® um morguninn. Og alt til þess tíma hafði dansinn staðið 1 hlöðunni, jafnvel þótt aðalpersónur hátíðarinnar væru ekh1 viðstaddar. Béla liafði ekki sjest í hlöðunni síðan tveh11 stundum fyrir kvöldverð, og Elsa liafði ekki verið þar lengaf en meðan borðað var. Hún hafði reynt að láta svo sem bu11 væri ánægð, en allir gátu sjeð, að húu var gráti noM'- a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.