Morgunblaðið - 26.05.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.05.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ mr Nú Kuenskór fallegar og ódýrar gerðír nýkomnar erii siðustu forwöd að ná i Noregssallpjetur. Reynið þessar ágætu og ódýpu ELDSPYTUR Fást í heildsölu hjá Hndr. 3. Dertelsen. Sími 834. Eolilegil af ýmsum stærðum, nýkomin til Ellll lllllHI. í Pappirspokar lægat verð. Herluf Clausen. Stml 38. af Sokkum fyrir konur, karla og börn. Katrín Jóhannesdóttir. (Minningarorð). lÍGll 6 „Otti.st eltki elli, ísalands meyjar, þótt fagra liýðið ið hvíta hrokkni og fölni, og brúnalogið í lampa- Ijósunum daprist, og verði rósir vanga að visnuðum liljum“.i B. Tli. pess hefir áður verið getið hjer í blaðinu, að Katrín sál. Jóhann- esdóttir hafi andast að Hruna í Arnessýslu hinn 15. þ. m., eftir langa og þunga banalegu. Hún var fædd 28. júlí 1855 að Enni í Skagafirði, og voru for- eldrar hennar Jóhannes Guð- mundsson, síðast sýslumaður í Mvrasýslu, og kona hans Maren Lárusdóttir Thorarensen, sýslu- raauns í Skagafjarðarsýslu. j Foreldrar hennar bjuggu V í Hjarðarholti í Stafholtstungum; varð faðir hennar úti, eins og eldra fólk mun reka, minni til, skamt undan garði á heimili hans, ; nóttina milli 11. og 12. marsmán- i aðar 1869. Varð úti með honum \ fylgdarmaður hans, Guðmundur1 bóndi Jónsson á Hamarendum í' sömu sveit. i Sá, er þessar línur ritar, var þá á fermingaraldri, og er hon-^ um enn í minni það óskapa veður,! sem þessi dapurlegu dœgur gekk ^ yfir Suðurland; kom fulloi'ðnu ; í fólki saman um það, að enginn! ; þá lifandi maðnr mundi muna j annað eins veður; var alt hvað öðru líkt, ofviðrið, bylurinn og gaddurinn. Honum er og í minni, hve hörmuleg þau tíðindi þóttu, er œfilok Jóhannesar sál. sýslu- manns spurðust, með þeim hrvggilegu atburðum, er þeim fvlgdu. Sýslumaður, sem þó var talinn afburða-duglegur ferðamaður, — hafði auðsjáanlega hnígið að lok- um helfrosinn af hestinum í mýr- aiflóa, skamt frá túni í Hjarðar- holti. Hestur sýslumanns var fyr- ii'taks gripur, kallaður „Bullu- fótur“ ; stóð liann veðrið af sjer á ísunum, yfir húslxónda sínum önduðnm, og þótti xxndrum sæta, að hann skyldi lífi halda. — Exx — áður exx sýslumaður lineig í valinn, hafði liann gengið frá fylgdarmanni sínum önduðxxnx, lagt hann til og búið xxm hann hai'la vandlega. Svona hörð og köld æfiiok hef- ii* margur góður íslands sonur fengið fyr og seinna, sumir á sjó og sumir á landi. Hann er kaldur fósturjarðarfaðmurinn, að falla í hann, þegar svona gerist; og — þó elskxim við öll þessa köldu móðxxr, og viljuni flest alt í sölurnar fyrir hana leggja, þeg-! ax- á reynir. Eii — frá þessum hryggilegu1 atburðum, sem þá þóttu miklxim tíðindum sæta, sagði á sínum i tíma merkisprestxxrinn sjera Stef- án Þorvaldsson í Stafholti, eins og hjer er frá skýrt. Rifjast þess- i.v viðbxxrðir nú xxpp eftir margra ára skeið í hugunx hinna eldri, senx ltippkorn muna aftxxr í tím- ann, þegar Katrín sál., dóttir Jó- haixixesar sál. sýslumanns í Hjarð- arholti, er borin til moldar; hanix var á síixum tíma harmdaxxðxir J öllum vaudaiixöununx sínxxnx og I vinum, og það svo, að víða var orð á gex't; og það er Katrín sál. dóttir hans líka; sótti hún, eins og vant er að vera, marga mæta mannkosti og mannhylli í báðar, ættir, bæði til föður og móðxxr. Til marks um trega þann, senx ástvinir Jóhannesar sál. sýslu- manns báru eftir hann látinn, má geta þess, að haft var eftir frxí! Maren sál. ekkju hans á gamals aldri, að aldrei hefði hún, eftir, að hún varð ekkja, lifað svo neina • gleðistund, að henni ekki nxitt í gleðinni bæri fyrir hugskots- sjónir sá dimmi vetrardagur, er maður hennar var horinn stirður og helfrosinn inn í bæinn í Hjarð arholti. Hjá slíkum trygðakonum birt- ist eiu grein af Bergþórulund- inni gömlu og íslensku, lund kon- unnar, sem ung var manni sínum gefin, og fremur 'kaus á elliáruxi'- um að ganga nxeð manni sínum inn í eldinn, en að þiggja líf- gjöfina úr hendi Flosa. — En það var á almennings vitorði á sinni tíð, að það var meiri „Ró- mantík“ yfir ástum og lijúskap- ar lífi þeirra hjóna, Jóhannesar sýslumanns og konu lians, heldur en tíðast er í ást’a- og hjxxska])ar- lífi alls þoi'ra manna á okkar kalda landi. Eftir lát Jóhannesar sál. sýslu- manns fór ekkja hans og börn, I þau, er hjá foreldrum sínunx voru, ^ norður að Enni; en þar var þá Katrín sál. fyrir; því að lxún hafði orðið þar eftir, er foreldrar henn- J ar fluttust á Sixðxxi'land; hún, hafði því verið fjai'ri sorgarat- burðum þeim, er gerðust suður í Hjarðarholti. — En upp frá því skildxx þær mæðgur ekki að laug- vistum, fvr en frxx Maren sál andaðist hjer í Reykjavík 15. nóvemhermánaðar 1907. Systkini Katrínar sál. Jóhann- esdóttur voru: Frú Anna sál, kona Valtýs háskólakennara Guð- mundssonar, frú Sigríður, kona sjera Kjartans Helgasonar í Hruna, sjera Lárus sál., aðstoð- arprestur á Sauðauesi, Jóhannes bæjarfógeti í Reyltjavík og Ellert trjesmiður í Reykjavik. Er Ellert yngstur þeirra systkina, fæddxu- eftir dauða föður síns; en Katrín sál. var þá á 14. ári, er faðir hennar andaðist. pað er einróma dómur alli'a, senx þektxx Katrínu sál., að hún var hin mesta ágætiskona, vel gefin til sálar og líkama, maiin- kostarík, vel upp alin og vel ment uð til munns og handa. (Hxxn var kvenna hógværust og háttprúð- ust í allx'i franxgöngu, friðsönx og alt bætandi. Hún var hvorki eig- inkona nje móðir, og gat sjer því engan orðstýr á venjulegu stai’fs- svæði eiginkvenna og nxæðra. — En hitt er víst, að líf hennar var samt blessunarríkt fyrir marga, fyrir alla, senx kyntust henni og umgengust liana; það lagði frá henni ljós og yl til allra, sem voru samvistum við hana. pað er líkt með góðu konurnar eins og nxeð guðsríkið, sem vex og þroskast í leyndum. pað verð- ur ekki á það bent og sagt: „pað er hjer“, eða „það er þar“. Eins er með ávextina af lífi góðra kvenna oft og tíðum. pað er máske ekki mögulegt að benda á nein stórvirki, senx téngd sjeu við nöfn þeirra. pær sækja nxá- ske engar samkomur, tala aldrei á mannfundum, berja aldrei nein- ar trumbur, blása aldrei í neinar básúnur; — og — þó vita allir, sem til þekkja, að þær lifa mörg- um til heilla og blessunar. — En þær vinna í kjn-þey; sáðkornin, er þær sá, hafa lífskraft og bera á sínum tíma blessunarávexti — nxiklu rneiri ávexti oft og tíðum heldur en athafnir hinna, sem íneiri höfðu hávaða. par sem góðu konurnar hógværu binda um, þar gróa sárin; þar sem þær tala liuggunarorð, þar þoi-na tárin; þar sem þær bera friðarorð á milli, þar sjatna deilurnar; þar sem góðu konurnar stíga, þar spretta grænir laukar úr jörðu. peirra vinátta og þeirra trygð stenst allar í’aunir; heldur út í eldinn með vinunum, heldur eix að yfirgefa þá; það er þeirra hugsun. Sjera Matthías Joclxnmsson sagði, að góðxx konurnar væru „lands og lý’ða ljós í þxxsund ár“ ; hann vissi, hvað hann söng; hanxx sagði það satt. pað mundi skarð fyrir skyldi og dimmara verða yfir landinu, ef góðu konurnai' væru á hverjum tíma horfnar xxr þjóðfjelaginu, ekki síst hinar hógværu og kyrlátu; því að þær verða drýgstar til þess gróðxxrs- ins, sem er blessunarríkastur. Katrín sál. Jóhannesdóttir var ein í hóp hinna góðu og trygg- lyndu kvenna, sem aldrei gleyma sínum vinunx og aldrei bregðast þeim, sem allsstaðar láta gott af sjer leiða. Með pi'úðmensku 'sinni og valmensku, með hinni yfii'læt- islausu framgöngu, nxeð skyldxx- rækni sinni og trygð, aflaði hún s.jer elsku og virðingar lijá öll- xim. pað varð hlutfall hennar, að stunda bæði systur og ellihruma móður í langri og erfiðri bana- legu; og hún leysti það þtxnga og vandasama lilutverk af hendi nxeð snild og prýði, þeinx til ljett- is á þungum tímuxn og henni sjálfri til sæmdar. Nú er Katrín sál sjálf hnígin til nxoldar eftir langt og þungt hel- stríð. Sofi hxxn vært liinn síðsta blund. Allir vinir hennar kveðja hana með eksku og virðingu. Ó. Goðafoss" 91 fer hjeðan 31. maí (livítasunnu- dag) fljóta ferð vestur og noi'ður um land til útlanda. Vörur af- hendist á fösudag 29. maí, og far- seðlar sækist sama dag. ,,Esja“ fer hjeðan 2. júní síðdegis, aust- ur og norður um land. 8 daga ferð, kemiir á 14 hafnir. Vörur afhendist á fimtudag eða föstu- dag. Farseðlar sækist á fimtudag. Af bragðinu skulu þjer þekkja það. Fyr iHiggjandi i Fötur, Balar, Krúsir, Ausur, Fiskspaðar, Mjólkurbrúsar, Þvottaskðlar o. fl« Sinti 720. Essensar til kökugerðar, brjóstsykursgei'ð- ar, og gosdi’ykkja, svo sem: An- anas — Citronu — Möndlu — Apþelsínu — Vanilla — Jarðar- bei-ja' — og Hindberja — hefi jeg fyrirliggjandi í heildsölu. Hjörtur Hansson, Austurstræti 17, sími 1361. (Hxxs L. H. Miiller). MUNIÐ A. S. 1. Sími: 700. Æfingar i kvölds 2. fl.rKnattspyrna kl. 8-9 1. fl. Knattspyrna 9-lOþ^ Frjálsár íþróttir kl. 8-9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.