Morgunblaðið - 26.05.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.05.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIB. Stofnandl: Vllh. Ftnsen. í'tgefandl: Fjelag 1 Reykjavlk. Rltstjðrar: Jðn Kjartansson, Valtýr Stefánsson. áuglýsingastjðri: E. Hafberr. SUrifstofa Austurstræti 8. Slmar: nr. 498 og 500.' Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. ■iskrlftagjald innanbæjar og I ná- grenni kr. 2,00 & m&nuOl, lnnanlands fjær kr. 2,50. I lausasölu 10 aura elnt. Ráðuneytisskifti í Belgíu. Símað er frá Briissel, að By- vera ráðuneytið sje farið frá. — Max borgarstjóri í Briissel mynd- ar nýtt ráðuneyti. Max er frjáls- lyndur, og hefir hann allmjög komið við sögu lands síns liin síðari ár. Hann var borgarstjóri í Briissel, þegar styrjöldin mikla braust út. Ljet hann mjög til sín taka og var framarlega í flokki þeirra, er vildu gera tilraun til þess að varna innrás þjóðverja. pegar pjóðverjar höfðu tekið ^RLENDAR símfregnir Briissel, var hann mótfallinn því, ----- j að gengið væri að kröfum pjóð- | verja, m. a. að borgin greiddi STEFÁN STEFÁNSSON fyrv. alþingismaður. Hann ljest í fyrrinótt hjá dótt- ur sinni á Hjalteyri við Eyjafjörð. Var banameinið lungnabólga. — Hann var á heimleið frá Akur- eyri fyrir rúmri viku síðan. En sjúkdómurinn tók hann svo geyst, að hann treystist eklti til að halda ferð sinni áfram heim, og er þó stutt frá Hjalteyri til Fagraskógs. Oftast lá hann þungt haldinn, en þó munu menn hafa hugað honum 7 ”, 7 * I líf, efir því sem símað var að þeir heimtuðu ’ . norðan. En sunnudagmn versn- Frá Pólfluginu. Veðrið í Norðurhöfum. (Einkaskeyti til Morgunbl.) Osló, 24. maí, kl. 10,40. Á laugardaginn kom eftirfar- þar { haldi þar til stjórnarbylt- ^hdi loftskeyti frá Farm: i ingin iiófst þar í landi. Slapp Hobby*) kom til baka kl. 12 í ]iann þá undan á flótta og komst Særkvöldi, eftir að hafa farið til ættlands síns, og 17. nóvem- „Hri „orSmstrónd Sv.l- ,bŒ 1918 tót hann „ftnr viS *'orcl<lrar vorn Stefan prest Ws„, til kees aS svipast eftir l,„rg„rstjór„»tarti sínn. Arn,s0"' "*"* "ns,m flugmönnunum. Tuu kl. 8 á laug- •^rdagskvöldið batnaði veðrið mik- 'ð, hríðina stytti <upp, og það rof- ^ði til sólar. Varð skygni þá gott i þeim það f je, er ! Var hann því tekinn fastur og, . . „ , ' . ,, „ . , ilaði srakdomurinn svo, að dauðnm fluttur til pyskalands. Sat hann . varð endir þeirrar glimu. Stefán Stefánsson var fæddur 29. júní 1863 á Kvíabelik í Ól- afsfirði, og því tæpra 62 ára. voru síðast prestur að Rálsi í Fnjóskadal, og Guðrún Khöfn 25. maí ’25. FB. Jónsdóttir. Hann fluttist ungur að John French látinn. Hálsi með foreldrum sínum, og I £ - T .i „s i ! ólst þar upp. Gekk hann síðan Simað er fra London, að -John , r -r. , • ,,,■__ a bunaðarskolann a Eiðum, og ut- French lavarður sje latmn. Hann .... ° „ .. 1oro sknfaðist þaðan 1885. Hann var var fæddur 18o2 og gerðist , i * bQr,„ og eitt ar eftir það a Moðruvalla- snemma hermaður. Hlaut nann ° „ , . „, . j skolanum, en tok þaðan ekki prof. 1890 kvongaðist hann norður eftir ísnum. Boftskeyti frá Farm kl. 4 'sunnudag hljóðar þannig: ? V v, .. , . , „ „. mikla írægð fyrir þatttoku sma í Veðrið bjartara í dag en það ° \ 3. Arið Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Ódýrar burstavarur. Gólfskrúbbur 0,65’. Strákústar frá 1,25. Fataburstar 1,25. Hand- skrúbbur með 25% afslætti. Gólf- klútar stórir og sterkir, aðeins 0,65. — Ef yður vanhagar um þessar vörur, þá lítið inn eða símið í Versl. „pörf“, Hverfis- götu 56, sími 1137. Vftr í gair hjer á Svalbarða, þó Búastríðinu. Hann hafði á hendi ■ ö i - ■ * tv' u x vfirstjórn Bretahers í heimsstyrj- ■ sje skýjað. po er það ekki ,• . „ ,,, Guðnmndssonar Verra nú en svo, að gott skygni löldinni miklu frá því er hún Ragnheiði Davíðsdóttur, prófasts á Hofi, og hóf til loftsiglinga. Veðurfræðing- , ,, sama ár búskap í Fagraskógi, er braust út og til 16. des. 191u, ’ ^ TT . -.„■ hann hafði þa keypt. Bjo þar ariii, t n u ' t * u er Dauglas Haig tok við. Var 1 Oir halda þvi fram, að ennþa . „. td dauðadags. hann þá gerður viscount og falm “ „. „„ . „ A.„ . . „ - ' -c ! 1901 bauð Stefan sig fram til yfirherstjórn henna fyrir, í Eng- , • , þmgs, og var kosmn. En ekki sat bjart veður norður á pól og hm þa;r slóðir. En þeir búast við, „ . lakara veður fari nú í hönd, hnuii °® írlandi. 1 0 :eðurstÖ®var á ni0rðurstf^f Konur fá ekki leyfi til þingsetu kosinn við næstn kosninSar Þar á benusegjaþarvera komna loft- , ^ eftir, og sat hann síðan á þingi ^aislægð, svo vmdur sje þai ____, [ alla tíð úr því sem þingmaður Ey- ; hann á þingi 1902—03, en var svo v*ntan!egur af norðri. Ef pólfar- ai' legðu af stað á hentugum tíma ^yndu þeir geta fengið byr að 'ín *1 horðan. En ef för þe irra dregst, hætt við að þeir fái hríð og ^iöunviðri. Hmögulegt er að segja með vissu, hvenær veðurbreytingin Vei'ður, því óvíst er með öllu, hve langt loftvægislægðin í Síberíu ha?r norður i höf. Ef veðrið skell- úr á lijer við Svalbarða, fara 'skipin bæði, Farm og Hobby, úr í efri málstofu breska parla- j mentisins. Símað er frá London, að frum- er heimilar kven-lávörðum sem samkvæmt konunglegu leyf- firðinga þar til við kosningar 1923. pingseta Stefáns, um 20 ára allar tegundir nýkomnar. Verðið lækkað. Stærsta úrval á landinu. Allar vörurnar keyptar frá 1. flokks þýskum verk- smiðjum. I. Elrsn i... Bankastræti 11. Sími 915. . , . „ _ ,. T skeið, ber ótvíræðan vott um það, ísbrjefi erfa lavarðstign, aðgang ’ . i hvað fastur hann lietir verið í sessi, að sætum efnmjalstofunnar, hati . verið felt gegn 78. íeð 80 atkvæðum Bretar og Frakkar ósammála um hvernig eigi að taka tilboði pjóð- verja um öryggissamþykt. Stjórnir Bretlands og Frakk- ^ellmannsflóa í leit eftir flug- 1“d® hafa ekki svarað >7ska ^elnnum meðfram ísröndinni. - tllboðmn nm öryggissamþykt við- Lagði Amundsen fyrir að svo vrði ^rt, því við ísinn er hentugt .að ^etja vjelarnar af flngi. víkjandi vesturlandamærunum. — Heldur ekki hafa þeir tilkynt pjóðverjum opinberlega aðfinslu- og hve óskift transt hann hafði lengst af. Vafalaust gætu og sam- þingsmenn hans allan þennan ára- fjölda borið því vitni, hve sam- nú þegar á s.s. „Ver.“ viskusamlega hann stóð þar í stöðu sinni eins og annarstaðar.! Hann var ekki einn þeirra þing- ‘ manna, sem mikill gnýr eða stormúr stóð um. En vafalaust eru þau rjett orðin, sem einn reyndur þingmaður Ijet falla. um hann fyrir mjög stuttu siðan: Gísli Jónsson. Sími 1084. Notið eingöngu PCTTe súkkulaði og kakao Þetta vörumerki hefir & skömmum tima rutt sjer til rúms hjer á landi, og þeir, sem eitt sinn reyna það, biðja aldrei om annað. Fæst i heildsölu hjá 1. Brmiissiui ii mn Simar: 890 & 949 Ullarballar9 Hessian fyrirliggjandi. LM Símar: 890 og 949. Svuntutau svört og mislit, nýkomin í m Eoin íaiDisen. Laugaveg Veggfóður 100 tegundir af mjög smekk- legu veggfóðri, nýkomið. Málarinn. atriði liereftirlitsnefndarinnar. Er ”Jes' tel hann hafa verið 1 röð S álitið að stjórnirnar geti ekki "óðra >in"mf,nna’ vandaðan, sam' ’’ V' 1 C> 17-1-1 ™ . 1 1.._1 __ í X . Khöfn, 24. maí. FB. Pólland semur við Bandaríkin. komið sjer saman um orðalag á tilkynningum til pjóðverja. Bret- viskusaman og athugulan í smáu sem stóru. Hann vildi aldrei gera “ 7 , ” • neitt, sem hann ekld taldi rjett bimað er fra Washmgton, að ar vilja fara væglega í sakirnar , .. rtii„..T _____■ _____...«_...........irilin vera 1 hver0" þmgmali. ; ^óllinúl hafi samið um afborganir og miðla málum, en Frakkar vilja skuldum sínum við Bandaríkin. nota hörð orð og ekki dylja Pólland, samkvæmt samningi gremju sína. Peini, er það nú hefir gert við; ■^ftndaríkin, að greiða um 187 'úúljónir dollara á 62 árum. Stórkostlegir jarðskjálftar í Japan. Þrír stórbæir brenna. ^ímað er frá Berlín, að þangað ^afi borist símfregnir frá Tokio, 'að hræðilegir landsskjálftar bafi °rðið á vesturströnd Japan. prír ^tórbæir brenna. Símasamband er JJitiS við staðina. Fregnir óljósar. r álitið, að hjer muni ef til vill einihverja hina mestu' lands- ^jálfta að ræða, sem sögur fara ^f. ) Hobby og Farm lieita skip í'úlfaramia. Stefán var með betri ræðumönn- Inm á þingi; talaði sjaldan en i skýrt og Ijóst og einarðlega, þeg-, ; ar hann tok til máls, og fylgdi | jafnan orðum lians sannfæringar- * þróttur og kraftur. Ur HafnarfirðL j par er byrjað á viðbótarbygg- ingu við hafskipabryggjuna. Er ’ Það lætur að líkindum að mikil! ætlunin að stækka bryggjuna svo störf 'hafi hlaðist á Stefán heima' hægt verði að afgreiða f jögur; í hjeraði, enda má svo að orði skip samtímis; nú er aðeins hægt kveða, að hann væri viðriðinn að afgreiða þar tvö skip. Er þessi flest opinber störf sveitar sinnar. stækkun bryggjunnar eitt bið Hann var sýslunefndarmaður og mesta nauðsynjaverk fyrir Hafn-, hreppstjóri um fjölda mörg ár, arfjarðar'kaupstað, því útvegurinn formaður sparisjóðs og Búnaðar- hefir tekið svo stórfeldum fram-1 fjelags hreppsins, auk margra förum þar nú síðasta árið. Fjelag annara starfa sem honum voru einstakra manna á hafskipabrygg-, falin. Og það er eftirtektarvert, 'juna; heitir það „Fjelag skipa-^ að öllum þessum störfum gegndi bryggju Hafnarfjarðar.“ Er áætl- . hann nú er hann ljest. Sýnir það að að aukning sú, er fjelagið eitt með öðru vinsældirnar og ræðst nú í, kosti nálega 150 þús. traustið á manninum. krónur. j 1 Stefáni efnaðist vel í búskap sínum í Fagraskógi, og hafði mannmargt og myndarlegt heim- ili. Og þó mæddi árið um kring gestanauð mikil á Fagraskógs- hjónunum. Jörðin liggur í þjóð- braut, og tíðfarið er frá Akur- eyri um Fagraskóg til úthjeraða Eyjafjarðar vestanvert. par gisti því fjöldi manna, sumar sem vet- ur.En tekið var jafnan með rausn og skörungsskap á móti hverjum, sem að garði bar. Og áttu þau hjón sammebkt í því að gera garðinn hlýjan öllum þeini, sem þangað þurftu að leita. Stefán Stefánss'on var hinn gervilegasti maður, alt fram á endadægur. Hann var meira en meðalmaður á hæð, en þrekinn mjög og rammur að afli; andlitið frítt og karlmannlegt og svipnr- inn bjartur og glaðlegur. Fjör- maður var hann mikill, kátur oft- ast og þá spaugsamur og linittinn í svörum og nmsögnum um menn og málefni. Ragnheiður Davíðsdóttir, kona Stefáns, lifir mann sinn, ásamt 7 börnum, öllum uppkomnum, nema 14 ára dreng í föðurgarði. ^ Enskar húfur, hálsbindi, axlabönd og sokk- ar í fjölbreyttu úrvali. Guðm. B. Vikar. Divanteppi Og Borðteppi, fallegt ódýrt úrval nýkomið. Marteiiin Mnw s Go. Frá Akureyri. Akureyri 25. maí ’25. FB. Dagsritstjórinn dæmdur. Meiðyrðamál Sigurgeirs Daruí- elssonar gegn Jónasi porbergs- syni ritstjóra, fór á þá leið, að Jónas var dæmdur í 80 króna sekt og 129 kr. í málskostnað og ummælin dauð og marklans. Bæjarstjórakosning á Akureyri. Akuryeri 25. maí ’25 FB Jón Sveinsson var endurkosinn bæjarstjóri með 6 atkvæðum. — Gagnsækjandi hans fjekk fimm atkvæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.