Morgunblaðið - 19.06.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.06.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD 6 SfÐUR. 12. árg., 188. tbl. Gamla Bíó Gæt konu þinnar! eða Rif Aöams Stórfræg Paramouat- kviktnyjid í 8 þáttum eftir Cecil B. de IVIille Mynd þesai heflr alt hið besta til að bera sern nútíma kvik- myndalist getur fram- leitt, og er talin ein- hver besta mynd Para mountfjelagsins. Sýnd siðasfa sinn i kvöld. Föstudaginn 19. júní 1925. Flisavinna* Tek að mjer að teikna og leið- beina við fyrirkomulag húsa. Enn- fremur eftirlit og vinnu við stein- ! og steinsteypuhús. Hefi undanfarin sumur unnið að lagningu gólf og veggflýsa fyr- 'ú- verslunarhúsin „Evers & Co“ iog „Olsen & AhlmamT ‘, Kaup- ! mannahöfn. Hittist í síma 953. Guttormur Andrjesson, Ingólfshúsinu. Jarðarför móður okkar, Ragnheiðar Vilhjálmsdóttur frá Mart- einstungu í Holtum, fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði næst- komandi laugardag, 20. þ. m., kl. 1 e. h. Hafnarfirði, 18. júní 1925. Guðbjörg Guðmundsdóttir porbjörg Breiðfjörð. pað tilkynnist hjer með vim m og vandamönnum, að frænd- kona mín, húsfrú Jónína Bæringsdóttir, frá Hafursstöðum í Dala- sýslu, andaðist á Landakotsspí'tala 18. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram frá spítalanum 20. þ. m. kl. 2. Fyrir hönd aðstandenda. Anna Hallgrímsson. I I I I I I I Enskar húfur fyrir karla og dren^i Matrósahúfur I Hattar ^ á börn og unglinga Verslunin i Lifrarbræðslumann vanan og vandvipkan vantar að Skálum á Langanesi nrf að fara með Diönu. Gott kaup og trygg greiðslo Pplýsingar i síma 606 og 244. Skemtun verður haldin Prastarskógi að tilhlutun kvenfjelags Grímsnesinga, sunnudaginn júní. __ ^ skemtunar verðnr ræðuhöld, söngur og dans. ■ jolbieyttar veitingar. Skenttunin hefst; um hádegi. Það kontn^ R!°r^ai 8Íg láta þvo þvottinn sinn i Mjallhvít. — hvítau bvott ^ kg miðað við minst b kg. að þvo og vinda tinl hl ÍV11 í° aUra Pr **• miðað við ^inet 5 kg. að þvo og «au er handKstfð’ °S “llar“U> MÍSl'“ °S ““ar' Hringið i eíma 1401 og þvotturinn verður sóttur og aendur Hf. Mjallhvit Gufuþvottahús Vesturgötu 20 BiDdigarn góð og ódýr tegund. I Sími 720. 9 Fiðurhelt Ijereft 3 tegundir frá kr. 1,85. Dúnhelt Ijereft hvítt og misiitt og Rekkjuvoðaefni á kr. 4,50 í rekkjuxoðina ÍIM Eoill laioísoii. Laugaveg Motorkulter hygget 1918 56 x 14.2 x 7.6, 22 hk. Populermotor i god stand sælges her leveret for kr. 13,000. Garnlenk 35 garn med tilbehör kan sælges for kr. 3,000. Theodor Schröder Viken Haugesund, Noreg H. A. B. 1164. ísafoldarprentsmiðja h.f. Nýja Bíó I LeyndardémaB* nætiirinnar • eða Draugaglefttur Mjög spennandi kvikmynd í 11 þáttum, gerð eftir snillinginn D. W. Griffith. Allir, sem annars þekkja til kvikmynda, kannast við nafnið Griffith, og þegar hann býr til eina mynd, þá er sönnun feng- in fyrir að það er enginn viðvaningshragur á ,þeim. pessi mynd, sem hjer birtist, er með öðrum hætti en vant er". Það er einskonar leynilögreglumynd, full með spennandi æf- intýrum, sem sýna, að Griffith er jafnvígur á þessháttar myndir. pví þessi mynd er áreiðanlega betri en nokkur önn- ur, sem hjer hefir sjest af því tægi. , • r r 19. juni Landsspítalasj óðsdagurinn. Kl. 31/2 safnasffólk saman í barnaskólagarðinum og haldið þaðan niður á Austurvöll. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar. Ræða af svölum Alþingishússins. paðan haldið út á Arnarhólstún. Ræða og margt annað til skemtunar þar, eins og sjá má á skemtiskránni er seld verður á götnnum veitingar, dans 0. fl. — Aðgöngumiðar verða seldir á götunum og kosta 1 krónu fyrir fúllorðna og 25 aura fyrir börn. Hlutavelta í Bárunni. Margir ágætir munir. Komið og freistið. gjæfunnar. Inngangur 50 aur. —drátturinn 50 aur. Barnasýning í Nýja Bíó. — Aðgöngumiðar seldir a staðn- um kl. 4—5 og kosta 50 aura. Myndasýning í Gamla Bíó. Afar sk'emtileg mynd. Skemtun í Nýja Bíó. Einsöngur. fnk. Ingibjörg Benedikts- dóttir, frú Ásta Einarson aðstoðar. Samspil: Eymundur Einarsson (fiðla) og Markús! Kristjánsson (piano). — Guðmundur Hannesson prófessor flytur erindi um Lands- spítalann og sýnir myndir af lionum, og af Landsspítala Færeyinga. Kl. 8i/2. Skemtun í Iðnó. Barnasjónleikut — upplestur — barna- dans. — Aðgöngumiðar seldir á staðnum kl. 1—4 og við innganginn og kosta ,2 krónur. Kl. 5. Kl. 5. Kl. 5. Kl. 6 Kl. 7. 19. júní-merkin og skemtiskrá verður selt á götunum. Dans á Arnarhólstúni eftir kl. 9V2. — Lúðrasveitin leikur undir. Framkvæmöarnefnöin. Cimskipið ,Terneskjær‘ Skriflegt eða símað tilboð í eimskipið ,Terneskjær‘, sem er strandað á Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu, með öllu því tilheyrandi, björguðu sem óbjörguðu, ósk- ast sent A. V. Tulinius, Pósthússtræti 2, Reykjavík, — vegna vátryggingarfjelagsin.s Arendals Forsikringssel- skab, fyrir 30. þ. m. Samskonar tilboð í farm skipsins óskast sent Ólaff G. Eyjólfssyni, Hverfisgötu 18, Reykjavík, fyrir sama' tíma, vegna vátryggingarfjelagsins Danske Lloyd. Reykjavík, 15. júní 1925. A. V, Tulinius. MUNIÐ A. S. 1. Sími: 700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.