Morgunblaðið - 19.06.1925, Side 4

Morgunblaðið - 19.06.1925, Side 4
MORC UNBLAÐIÐ ^raiTSifti. Ilill Toffee, Lakris, og ótal margt 1 fleira nýtt sælgæti, komið í Tó- bakshósið. Orlik og Masta reykjarpípur eru alviðurkendar fyrir gæði. — Fást hvergi í bænum nema í Tó- bakshúsinu, Aasturstræti 17. Handskorna neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er ▼iðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Reiðhjól, gummi og varahlutir í heildsölu. H. Nielsen, Westend 3, Kbhvn. Bollapör úr grjóti, með gjaf- verði. Diskar 25 aura. Hannes Jónsson, Laugaveg 28 og Baldurs- götu 11. S'ími 893. Sykur hækkar erlendis, en sama gjafverðið hjá mjer. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. Toppasykur 45 aura % kg. Púðursykur; ódýrar Kartöflur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28 og Baldursgötu 11. Sími 893. 400 fataefni sel jeg til 1. júlí fyrir krónur 35 til 55 fataefnið. Sömul. allskonar tau í ferðadragt- ir kvenna frá 35 kr. í dragtina. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga- veg 5. Pappírsstativ, helst ekki stærra er fyrir 2 rújlur, óskast til kaups. Tóbakshúsið. Ljereftstuskur keyptar hæsta verði 9 Isafoldarprentsmiðja hf. Heimilisiðnaðarsýningin að Brúarlandi. Ein 28 heimili í Lágafells- sókn hafa sent allskonar handa- vinnu og muni á sýningu þessa. þegar þess er gætt hve heimil- iu eru fá, og á takmörkuðu svæði, er sýningin alveg framúrskarandi. Þar er allskonar handavinna sýnd, sem 5 sveitum tíðkast, bæði fjölbreytt og vönduð. par eru allskonar tegundir, alt frá fínasta línsaum að haglega gerðum hross- hársreipúm, vefnaður, áklæða- saumur, útskornir munir og margt fleira. pví miður getur Mbl. ekki flutt nákvæma frásögn um alla þá mörgu, sem sent hafa sýningu iþessari vinnu sína. Við fljótt yf- irlit ber mjög mikið á vinnu frá heimilinu í Gröf, systrunum Sól- veigu og Guðrúnu og því fóltki, «em alkunnugt er fyrir framúr- flkarandi ástundun við hannyrðir og heimilisiðnað. Ber ekki á öðru, en lögð sje rækt við að ala ungu kynslóðina þar upp í sama anda, jþví þar eru haglega gerðir mun- ir eftir 10—11 ára gömul börn jSteindórs Björnssonar frá Gröf. ÍÁberandi skemtilegt er yegg- Búið tiUúr sömu góðu efnum og BAJERSKT OL. Bruggað á sama hált og gerað eins og ÐAJERSKT OL. en unðir áfengismarkinu. klæði í áklæðastíl — eftirmynd af klæði á pjóðminjasafninu, er gert hefir Sigurbjörg Asmunds- dóttir á Álafossi. Prjónles er þar margskonar, hlýlegt og haldgott „sölugóss“ — og Álafossdúkar til sumarfata, reiðfata, slitfata og værðarvoðirnar, sem eru óðum að breiðast út. — En kamgarnið er enn í vefstólnum hjá Sigurjóni. pað kemur um mánaðamótin út — og á sýninguna að pjórsártúni. Lýsing þessi á sýningunni hefði mátt vera mikið ítarlegri, hún á það skilið, fólkið á það skilið, sem vinnur hið mikla þjóðþrifa- verk, að efla heimilisiðnaðinn í sveitunum. Ókunnugum hættir til að halda, að í nærsveitum Reykjavíkur njóti sveitalífið sín ekki vegna nálægðannnar við höfuðstaðinn. petta ætti að vera á annan veg. Nálægðin við hina mannmörgn Reykjavík skapar landbúnaðin- um betri markaðsskilyrði, en þau eru Víðasthvar annarsStaðar á landi hjer. Aukin búsæld á að efla hið þjóðlega starf húsmæðr- anna, að gera sveitaheimilin ís- lensk í anda og ytra útliti. Hvern- ig svo sem nærsveitir Reykjavík- ur hafa verið, þá er það víst, að heimilisiðnaðarsýningin að Brúar- landi er órækur vottur þess, að heimilisiðnaðurinn á ítök hjerr meiri en víða annarsstaðar. Er það góðs viti. DAGBÓK. Aðalfundur Bókmentafjelagsins var haldinn í fyrrakvöld í Kaup- þingssalnum. Forseti mintist lát- inna fjelaga, skýrði frá hag fje- lagsins, bókaútgáfu o. s. frv. — Útgáfu fornbrjefasafnsins verður haldið áfram, og sjer dr. Páll Eggert Ólason próf. um útgáf- una. — 62 nýir fjelagar höfðu bæst við á árinu. — Endurskoð- endur voru kosnir: porsteinn por- steinsson hagstofustjóri og por- kell porkelsson, forstjóri veður- stofunnar. „Lyra“ fór hjeðan kl. 6 í gær, áleiðis til Noregs. Margt farþega þar á meðal Pedersen lyfsali á Eyrarbakka, frú Forberg, ungfrú Guðrún porkelsdóttir, Jón Gúst- afsson (til Amebíku) og margt til Vestmannaeyja. Heiðursfjelagar í Bókmentafje- laginu voru kjörnir á aðalfundi fjelagsins 17. þ. m., skáldin Einar H. Kvaran og Einar Benediktsson. Magnús Guðmundsson atvinnu- málaráðherra kom til bæjarins í fvrrinótt á Díönu. Hefir hann verið að ferðast um Skagafjarð- arsýslu og haldið fundi með kjós- endum. er nú aftur kominn í mjög miklu úrvali. Verð- ið lægra en áður. flliFHTNfillUll sá fallegasti, sem hjer hefir sjest. Hattar og Húfur, mikið úr að velja. Komið. bkoðið og kaupið. ÍIÍIIÍI ENRIQUE MOWINCKEL Bilbao (Spain) — Stófnað árið 1845 — Saltfiskur og hrogn Simnefni: »Mowinckel« Af veiðum liafa nj'lega komið:' Gylfi með 107 föt, Apríl með 88, Hilmir með 88 og Otur með 80 föt. 100 strokkar af síld veiddust frá Blönduósi í fyrradag, svo nú fer að vænkast með beitu nyrðra. Á Sveinsstöðum í Húnavatns- sýslu mætast þeir á þjóðmála- fundi á sunnudaginn kemur, Jón porláksson og Jónas frá Hriflu. Meðal farþega á Díönu hingað í fyrrinótt voru Hannes Jónsson dýralæknir í Stykkishólmi, Gunn- ar Schram stöðvarstjóri og frú Guðrún Jóhannesdóttir frá Flat- eyri. Af Vesrtfjörðum berast þær frjettir nú, að þar hafi verið hin ágætasta tíð. Eru sprettuhorfur sagðar mjög góðar víðast hvar, eða langt yfir meðallag. Fisikafli á smábáta er einnig óvenjulega góður á flestum fjörðunum. Er árferði því til lands og sjávar vestur þar hið besta. Krafist gjaldþrots. Á bæjar- stjórnarfundi í gærkvöídi þótti ‘ það tíðindum sæta, að fjárhags- nefnd lagði til að borgarstjóra væri falið að krefjast gjaldþrota- skifta hjá 7 gjaldþegum, sem á- rangurslaust lögtak hefir verið gert hjá fyrir útsvörum. Var sam- þykt strax í upphafi umræðnanna , að málið yrði rætt fyrir luktum dyrum. Tillaga f járhagsnefndar, mun hafa verið samþykt, en því J bætt við, ef samningar ekki næð- ust við aðila um greiðslu. Knattspyrnuleikurinn á milli „Víkings" og „Fram“ í gær- kvöldi fór svo, að jafntefli varð, — 0:0. ----------------— 5Sjggsaaagg33Bgigrg.:iiaLtii ' n wf*giaaeHMra»»iMM»« Linoleum-gólföúkar. Miklar li-gðir nýkomnar. — Lægsta verð i bænum. lönaf^n Þorsteinsson dlmi 864 A. & M. Smith, Limited, Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejt r og störste Saltflskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. Habil Agent sökes, godt indfört hos större Manufakturforbrukere Provisionsforlang— ende samt Referencer bedes opgivet. Salhus líæverier A. S. Salhus pr. Bergen. Norge. Undirrituð tekur að sjer að mála allskonar litskraut (Batik og Pochoir), eft- ir nýjustu Parísartísku, á flauel og silki og ýmiskonar vefnað, svo sem á glugga- og dyratjöld, sófa- púða, teskýlur og lampaskýlur, langsjöl, kjóla, klúta, slifsi, hatt- bönd o. s. frv. — Sýnishorn af vinnu þessari geta menn sjeð í skemmuglugganum hjá IHaraldi Árnasyni, í dag og á morgun. Kristin Nordmann Vesturgötu 20. | CORA 1 | VERMOUTH | = • • — ÞakkarAvarp. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem á einn eða annan hátt studdu mig í veikindum mínum síðastliðið vor. Sjerstaklega þakka jeg hr. kaupmanni Ingólfi Flygen- ring og hr. verkstjóra Jóni Gísla-I syni, ásamt öllu verkafólkinu við Edinborgarstöðina, er sendi mjer heim stóra peningagjöf. — Guð launi þessum velgjörðamönnum mínum með blessun sinni þessa heims og annars. Hafnarfirði 18. júní 1925. Sesselja Runólfsdóttir. Það meira en borgar alla fyribhöfn að kaupa leirvörtir, matarvörur og hreinlætisvörur í Versl. „pörf,“ Hverfisgötu 56 — sími 1137, því hún selur yður að eins það besta með lægsta verði. Reynið sjálf hvort svo er ekki. S I m mpk 24 veralunin, 23 PouUen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. V Je lareimar úp striga og leðri. Eiðjia um hifl alkunna, efnlsgóða ,5mára‘- smiörlíki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.