Morgunblaðið - 19.06.1925, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.1925, Blaðsíða 5
Aukabl. Morgbl. 19. júní ’25. L'ORGUNBLAÐIÐ FERÐALANGAR. F# "' ' Framh. Úr Lambaveri að ferjustaðnum yfir Hvítá er ekki nema svo sem hálftíma ferð. Ferjustaðurinn er liinn ákjósanlegasti; áin er þarna breið og lygn og sandbotn ií henni, útgrynni allmikið báðum megin og ekki langt sund fyrir hestana. Bátarnir eru tveir, og jafnan hafðir sinn hvoru megin. Skömmu á undan okkur höfðu iTungnamenn flutt fjenað yfir ána, inn á afrjettinn, en aðeins sett niður. annan bátinn. Hinu- megin var báturinn all-langt uppi og á 'hvolfi, eins og gengið liafði verið frá honum haustinu áður. Yið vorum að þessu sinni fyrstir férðamenn yfir Kjöl. og höfðum því meiri fyrirhöfn nieð nyr ðri bátinn en el'la myndi. Halldór, sem var þaulvanur vötnum á unglingsárum sinum, langar helst til að suhdríða ána þarna á vaðinu. Hann heldur, að annað eins liafi nú verið brallað í hans ungdæmi. „Ei jeg baia hefði hest, sem jeg þekti og gæti treyst, þá skylduð þið sjá, livort maður liikaði. Og flyti jeg af hestinum, þá 'lftld jeg að jeg treysti mjer til að synda þennan spotta“. „Pú treystir náttúrlega á ,ó sýnilega hjálpendur'; en ertu nú vi.ss um að þeir elti þig svoua ‘langt upp í óbygðirf( „I r því að þú gast haldið, að þeir væru komnir í lækjarspræn- una niðri í Lambaveri, því skyldi jeg þá efast um að þeir fylgdu xnjer alla leið liingað Nú ríðum við þembing. Hest- arnir eru viljugir eftir baðið ánni; það er rjett svo, að jeg ræð við Funa minu. Við þjótum á fleygiferð inn í opinn fjalla faðminn. Maður getur ekki vorkent jhest- unuin þótt þeir hreyfi sig hjer Jörðin er víðasthvar dálítið pend- in, stórar flatir, vaxnar grávíði, annars grjótlausar melgötuú aK rennisljett að heita má. Fyrir hestafæturna verður varla kosið á betra. Hjer um bil miðja vega frá ferjustaðnum að Hvítárnesi er Svartá; hún er ekki stór, “og í henni bergvatn, nokkuð stór- grýttur farvegurinn, en rennur í álrnum og er enganveginn nein torfæra. Hftir nærri tveggja stunda ferð komum við að bæjarrústum við smá-á, sem Tjaldá heitir. „Hjer er hinn venjulegi tjald- staðtir minn“, segir Símon; „nú vil jeg vita hvernig ykkur fellur hann“. Halldór stikar um og líst mæta vel á staðinn. „Nú tökum við of- an, skellum upp tjaldinu, setjum pottinn á prímusinn og látum okkur líða vel. Hjeðan fer jeg’ ekki fet í dag!“. pað var eins og fyrri daginn, ekki gátum við farið að andmæla Halldóri. Símon fer með hestana yfir ána; hún er ekki dýpri en það, að hann getur vaðið hana í stígvjel- nm; jeg er vikadrengurinn og Halldór matreiðslumeistarinn. Iljer er sann-nefnd paradís fjallanna. b ramundan okkur liggur „Nes- aðeins sundurgrafnar á stöku stað af lækjum, sem liðast um grund- irnar. Hjer vex stðr svo mikil, þegar alt er komið í fullan blóma, að hún nær mönnum !í mitti. pá er vatnið, Hvítárvatn, eitt með stærri vötnum Íandsins. Hjsr stöndum við svo lágt og nesið er svo flatt að það fellur saman við vatnið og við sjáum lítið af því. Hinumegin við það reisir sig Langjökull. Fell eitt gengur þarnu úl úr jöklinum, sem Skriðu- fell lieitir; sitt hvoru megin við það ganga heljarmikiar skrið- jökuls-álmur niður í vatnið. par brotnar af þeim við og við 'g fljóta stórir jakar til og frá um vatnið. í norður er Hrútafell, jök- ulklædd álma austur úr Lang- jökli — hjá Norðlendingum kvað það heita Regnbogajökull. í austri sjást Kerlingafjöllin, enn- þá óljós og þó töfrandi. En Hofs- jökull er hulinn mistri. Veðrið er „hvorki vott nje þnrt“, moiluhiti og hálfgerður drungi í lofti. Þó er öðru hvoru sæmilega bjart yfir Langjökli. Til og frá í Nesinu er urmull fugla, svanir, gæsir og endur. peir hafa ratað í paradís fjall- anna og una sjer þar. — „Jeg skal segja ykkur, piltar“, segir Halldór, „þegar jeg fór að athuga nestið okkar var rúg- brauðið farið að molast allmikið; „ tók mig þvi til og muldi það betur og ætla nú að gæða oltkur á brauðsúpu. Jeg hefi að vísu aldrei gert hana íyrri, en emu- sinni verður alt fyrst! Svo tók jeg uj)p kjötdós frá Sláturfjelag- inu, við hitum hana upp a eftir og gæðum okkur á innihaldinu. Flotið ofan af lienni setti jeg í brauðsúpuna, ætli það sje ekki ágætur smekkbætir í hanaf Pið getið nartað í eitthvað á meðan, hjer er kox, harðfiskur. Símon, gerðu svo vel, harðfiskur!“. „Kansk'i, takk. Hm.“ í fjarska heyrist brestur all- niikill og skruðningur, svo að við Halldói' lítum upp stórurn aug- um. „Látið ykkur ekki bregða, drengir“, segir Símon. „petta er ekki ótítt hjerna. pað er altaf við og við ag bresta í skriðjöklin- uni. Eixm sinni var jeg hjer í tjaldi með nokkrum mönnum og varð þá svo mikill brestur um nóttina að við rukum allir upp með andfælum. Um morguninn sáum við að nýr, stór borgarís var komirin á vatnið". - Við sitjum snöggklæddir úti og snæðum úr hnjám okkar. Ilvað um það hvort brauðsúpan er eins og heima eða ekki, við borðum liana með bestu lj'st. pótt mál- tíðin sje óbrotiu þá njótum við hennar xneð villimanna-ánægju. Símon er ekkí með of mikinn ttpruskaþ við uppþvottinn á pottinum undir kaffið. — „pú hefir ekki ætlað að ganga of nærri honum núna“, segir Hall- dór. Eftir máltíðina tek jeg að mjer nppþvottinn. Jeg ríf upp ofurlít- inn torfuskækil og ríf ílátin inn- an með sendinni moldinni og gras- rótinni. Nú finst Halldóri jafnvel nóg um hispursleysið. „Hvað heldurðu að frúrnar í Keykjavík scgðu, cf þær sæju J þessar aðfarir?". torfuskæklinum mínum en 5 þvottaklútunum þeirra. — par að auki efast jeg um að matar- ílátin þeirra sjeu hreinni en þetta“, segi jeg að verkinu loknu, enda fanst-mjer síst eiga við að gjöra lítið úr þessari vinnuað- ferð minni. Nú var ekki annað fyrir hendi en að njóta tilverunnar, óþreytt- ir, áhyggjnlausir, líkaminn ennþá með unaðinn af fjöri hestanna um morguninn, mettir, sitjandi yfir ágætu kaffi og vindlum. Og hestarnir nutu víst tilverunnar engu síðui'; nú, eftir rúman klukkutíma, eru þeir farnir að standa og liggja, mettir af hinu indælasta vall-lendi. Engin hætta á að þeir hreyfi sig hjeðan. Síinon einn nennir að vera með einhver heilabrot um ferðalagið. „Við verðum vonandi ekki það þreyttir eftir ferðalagið í dag, að við getum lagt tiímanlega af stað á morgun. Við getum farið í Hrefnubíiðir, það eru hæðirnar þarna við norðurenda vatnsins, alla leið inn í Fróðárdal, jafn- vel inn að Karlsdrætti. Við sjáum ekki í Fróðárdal hjeðan; hann gengur þarna inn af Hrefnubúð- um. Karlsdráttur er í botni vík- urinnar, sem við sjáum að gengur þarna inn með skriðjöklinum. Við ættum að ná alla leið norður á Hveravelli fyrir því, þó við skreppum þarna inneftir. Úr Hrefnubúðum hgfir maður miklu betra útsýni yfir vátnið en hjeð- an. Og í Fróðárdal er unaðslegt að korna. Hann heldur ekki þess- ari mollu lengi, ætli hann birti ekki til með morgninum svo að við fáum veruléga gott skygni á morgun' ‘. „Hefir þjed máske birst vitrun úxn það „Nei, ónei, ekki liefir mig nú dreýmt i-yrir því. En trú mjer til, þetta veður steridur eltki leng'i* ‘. „pað er nú alt ágætt“, segir Halldór, „en best þó sem er. Jeg væri harð-ánægður með að fara ekki lengra“. pað er einkennilegur unaður sem maður nýtur hjer. Tilveran er manni alt annað en maður hefir þelít hingað til. Æfintýraljómi ó- bygðaniia, sem þjóðsögurnar heill- uðu mann svo með forðum daga, er orðinn að veruleik. pjóðsög- urnar, sem sögðu frá auði og allsnægtum fjallabúans þó að sveitabóndinn lifði við sult og sevru, hvernig urðu þær til ? Muri það ekki liafá verið þessi ein- kennilegi unaður fjalladýrðar- innar, sem hrifið hefir forfeður vora og svo fætt af sjer þessa þjóðtró ? Það snart einhvern streng innra með oss á þeiin árum, sögurnar um útilegumennina, frelsi þeirra, æfintýri þeirra — náttúrlega festi niaðiu' ekki augun á öðru en björtu hliðinni. pessi strengur er nú tekimi að óma. Nú sje jeg heldur ekki annað en björtu hlið- ina.------ Dagurinn líður. Við höfumst ekkert að, við ætlum að gera svo mikið á morgun. Slímon er farimi að kveða Alþingisriímurn- par sem sólin signir lá, sæl með væna geislastafinn, blikar hólinn Arnar á iðjagrænuin skrúða vafinn. par er yndi út við sjá uppi’ er tindrar stjarnan skæra: fljóðin yndis-blíð á brá bjarta’ í vindi lokka hræra. Kvöldverður með hafragraut, —, nú verðum við að nota dósamjólk út á, — ómuldu rúgbrauði, harð- i fisk. — „Síinon, harðfiskur, gerðu svo vel!“ „Kanski, takk. Hm“. „Sem betur fer tók jeg nóg haframjöl með“, segir Halldór. „Og harðfisk. Við ætluðum okk- ur víst aldrei að vera svona ró- legir uppi í óbyg'ðuuum, en verð- um 'að sjá fyrir því að nestið end- ist okkur“. „Jeg get jetið hafragraul; í öll mál. Og Símon mundi lifa sæll aí harðfiskinum einum saman!“ Kaffi, nóg kaffi. Jeg stakk Heine í vasann, er jeg fór að heiman, og fer að blaða í honum, syona til tilbreytíngar: Lebet wohí, ihr glatten Sále, glatten Herren, glatten Frauen, auf die Berge will ich steigen, lachend auf eueh niederschauen! Símon dáist með okkur að Heine, þó hann skilji ekki bofs. En eins og til þess að sýna að hann þekki annað, sém standi ekki að baki Heine, fer hann að lesa upp úr sjer fyrir okkur: Blóminn Hafnar hýreygur huguin allra í skyndi sneri, svo að jafnvel Sighvatur, sjötugur karlinn, varð að smjeri. Jeg get ekki sofnað strax, þó jeg sje kominn í pokann. Um- hverfið hefir mótast á sjónhimn- una, með lokuðum augum sje jeg bunguna miklu á Langjökli, Skriðufell með ísbreiðurnar eins og stirðnaða fossa á báðar hlið- ar, vatnið með fljótandi jakana, nesið með öllu því lífi sem þar fær að njóta tilverunnar, liestana okkai', blessaða hestana, á næstu /bökkum. Smávejgis skruðningur heyrist við og við. „Ertu sofnaður, Halldór minn?“ „Jeg var að festa blund áðan, en vaknaði við dynkina. En nú er jeg að sofna. Góða nótt!“ Alt er hljótt. Ekki einusinni fuglakvak heyrist. Tjaldá læðist áfram svo hljóðlega, að jeg varla heyri til hennar, þrátt fyrir kyrð- ina. Nú eru augnalokin að þyngj- ast. — „Ertu sofnaður,11 segir Halldór. „Nú er jeg að sofna“, segi jeg, en vakna við það. „Góða nótt!“ Jeg loka augunum, en þauvilja ekki lokast af sjálfsdáðum. En það gerir ekkert til, nú er mjer unaðui' að því að vaka. Og tím- inn líður afram, enn hljóðlegar en Tjaldá. „Ertu sofnaður, Halldór?“ „Ætli við förum nú ekki að sofna. Góða nótt!“ „Góða nótt!“ III. ið . pað er rennsljettar í'latir.E „Jeg gæti þá altaf sagt þeim svo stórar, að varla sjest út yí’ir,iað það væru færri bakteríur í1 ar; mjer heyrist hann hafa aukið|tjaklinu, þegar jeg vakna um nokkrum hnykkjum við í kvæða-1morguninn. Símon hefir verið á : ■ferli á undan okkur Halldóri. f Ekki dugar þetta, upp með Hvítárnes — Þjófadalir. Hestarnir eru komnir heiin að hafragrautinn! — Yið erum nú orðnir heldur leiknari í mat- reiðslunni en fyrst, og eins geng- ur alt heldur greiðara að koma upp á hestana. Við Halldór höf- um komist í snærahrúguna hans Simonar og höfðum vit á að velja öðruvísi en hann. Hann lítur það auðsjáanlega ekki góðu auga að við höfum tekið af bestu snær- unum hans, sem honum er helg- úi' dómur, er ekki má grípa til fyrri en fúnu spottarnir eru slitn- ir upp til agna. Símoni hefir ekki tekist að ná Neista mínum; liann hefir rekið liann heim að tjaldinu ineð hin- um hestunum. Nú er st.ygð komin að honum, og ekki svo mikið sem hálsband á honum, eins og þó var í gær. Jeg kemst það næst honum að hann þefar af brauð- inu í liönd minni, en ekki viðlit að maður geti klófest hann. „Við skulum ekkert vera að eltast við liann“, segir Símon. „Við rekum helv. . . . í liaftinu, við skulum sjá hvort hann dasast ekki fljótlega og verður feginn að láta ná sjer“. Veðrið hefir illa brugðist okk- ur. Nú er Langjökull alveg hul- inn þoku og sömuleiðis Hrefnu- búðir. pað er ekkert unnið við að vera að fara þangað í þessu skygni, það er aðeins til tafar. pað er þó það ljett undir, að við sjáum Nesið og vatnið. Dálítil norðannepja og' svalt. Aumingja Neisti minn, mikið flón varstu að láta mig ekki ná þjer svo þú fengir að renna laus eins og' hinir hestarnir. Nú áttu alla að óvinum fyrir bragðið. pað vill þjer til •að f jelagar mínir sitja ckki á þeiin gæðingum að þeir geti elt þig uppi til þess að bei'ja þig; þú ert miklu liprari í kaftinu en þeir óheftir. Og kinir hestarnir, fjelagar þínir, bíta þig og slá ef þeir ná til þín. En þú, minstur þeirra allra og í hafti, tekur götuna og ferð fyrstur. Leiðin liggur norður á við, nokkuð austan við Hrútafell, víða meðfram Fúlukvísl, en hún kemur úr Langjökli fyrir norðan iHrútafell, fellur austur- og suður- fyrir það og í Hvítárvatn, skamt frá Hrefnubúðum. Um Nesið fell- ur hún í álurn, og flóir eflaust oft yfir það og færir því áburð. Nafnið á sannarlega vel við, þó ljóijt sje; manni sýnist vatnið vera þjrkt af jökulleðju, og víð- asthvar beljar liún áfram í stór- grýtisurð. pessi leið hefir verið vörðuð á síð- ustu árum. Ariuars hefir alt til þessa venjui. verið farið nokkru austar, upp með Svartá er áður er nefnd og í Gránunes, þaðan um Kjalhraun fyrir austan Kjalfell á Hveravelli. Sú leið er talin heldur styttri, en ógreiðfærai'i á ali- löngum kafla. Og þá er sneitt hjá paradísinni, Hvítárnesi. Annars er auðsjeð að þessi leið hefir verið allmikið farin fyr á öldum, því Víða sjást augljósir götutroðningar, meira að segja margir samJliliða. „I-Ijer ganga klettar út að ánni, hjer ættum við að geta kvíað , . . .. Í’X Unnni'**. bölv. bykkjuna og náð henm segir Símon. Við reynum þetta. En hesturinn virðist ætla óhikað að setja sig út í ófæra ária heldur en að láta taka sig. Jeg bið fjelaga rnina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.