Morgunblaðið - 02.07.1925, Side 2

Morgunblaðið - 02.07.1925, Side 2
MORGLNBLÁÐiIí B J O R HELDUR OKKUR VIÐ 20 stúlkur vanar aíídiirvcrkiin geta fengið vinnu á síldvei’kunarstöð við Eyja- fjörð i surnar. Uppiýsingai- á Bjargaiatig 2 kl. 7—8 e. Ii. Nekkra mene vanfar ð gufuskip til sildveiða. - Uppiýsingar h]á Slg. I*. Nfarðvik, Bjargarstig 2, kl. 7—9 e. h. Hokkra vana síldveiðum vantar oss á M.b. Nönnu, nú þegar. Hittumst í dag milli kl. 6—7. Hí. Hrogn & Lýsi. Sími 262. CHR. MICHELSEN, fyrverandi forsætisráðherra Norðmanna. Fregnir höfðu borist um það hingað, að Miehelsen, fyrverandi forsætisráðherra Norðmanna, væri hættulega veikur, og var talin tvísýna á lífi hans. Um nokkurt skeið undanfarandi hefir svo ekk- ert af honum frjest, þar til nú, að erlent símskeyti segir hann hafíi látist síðastliðna máxludags- nótt. Með Michelsen er í valinn fall- inn sá stjórnmálamaður norskur, er mestum vinsældum hefir átt að fagna á tveim síðustu ára- tugunum, og mestan svip setti á stjórnmálalíf Norðmanna um og eftir aldamótin. pá var örðugust sambúðin þeirra og Svía, stjórn- málastoi’marnir hvassastir, deil- uinar harðastar og hugirnir heit- astir. — Miclielsen hjelt svo um st jófnartaumana á þessum við- bnrðaríku árum, að Norðmenn og Svíar skildu í friði, og sjálfur vann hknn sjér æfilanga virðingu og lotningu og þakklæti þjóðar- innar. Michplsen var fæddur í Bergen 15. mars 1857, og liefir því verið na;r sjötugu, er hann ljest. Hann las lögfræði og setti sig niður sem ! málafærslumann í fa'ðingarbæ sín- | um, Bergen. Jafnframt rak liann ! xxtgerð í stórum stíl, og varð brátt einn af mestu og kunnustu skipaeigendum. Hann tók strax rnikinn þátt í framkvæmdalífi bæj- arins, og var ikosinn í stjórn hans. En síðan kastaði hann sjer, 1891, út í stjórnmálaflauminn, og varð þar strax einn mesti krafturinn. 'Hann var kosinn í þingnefnd þá, er átti að koma fram með tillög- ur um sjerstaka konsiila fyrir Noreg, en xxm það efni höfðu stað- ið rniklar deilixr milli Norðmanna og Svía. Sama ár, 1891, var hann kosinn af vinstrimönnum á stór- þingið, og varð brátt áhrifamesti og þróttmesti maður flokksins. Sást þá til fulls, hvílíkir hæfi- leikar bjuggu með þessum hæg- láta manni. pegar út í storminn var komið gneistaði af honum út yfir lýðinn. Hann var manna stefnxifastastixr strax, óvenjulega skýr í hngsun, og naut sín best, þegar deilurnar voru sem harð- astar. Hann sat á stórþinginu til 1894, en varð vegna heilsubrests að draga sig út úr stjórnmálun- um, en gegndi þó mörgurn og íxxikl um störfum í þjóðarþágu. En þegar deilan tók að harðna milli þjóðanna. tveggja, sáu Norð- menn, að þeir þurftxx sterkan rnann í fylkingarbrjóst, vinsælan og viljafastan. Og allra augu mændu á Michelsen. Hann gaf því kost á sjer til þings, var kos- inn að sjálfsögðu, og komst í stjórn. Konsúlamálið, eins og það var kallað, varð nú enn heitara deilxxefni, og þegar Svíar neituðu kröfum Norðmanna í þessu máli 1904, benti Michelsen með þeim fvrstu á það, að ekki lægi annað fyrir en fuHur skilnaður þjóð anna. Þessa stefnu gei’ði hann svo ljósa, og vann henni svo mikið t'ylgi, að nærfelt allir kraftar þjóðarimxar sveigðust að því marki, að s'kilja við Svíþjóð. par komu foringjahæfileikar Michel- sen einna glæsilegast í Ijós. 1905 ui’ðu stjórnarskifti, og þá var Mic- helsen svo að segja sjálfkjörinn forsætisráðherra. Sama ár lýstu Norðmenix því yfir, að sambandi þeii’ra við Svía yrði að vera slít- ið, og var það vitanlega hans verk, að safna þjóðinni saman um þessa dáð og þetta dirfsku- verk, því dirfskuverk var það. Norðmenn eru smáþjóð hjá Sví- um. En dagana næstu á eftir var Michelsen hyltur eins og konung- ur, og litið á hann eins og þ.jóð- hetju, sem frelsað hefði Noreg undan tilfinnanlegu oki. Svíar brugðust, eins og kunn- ugt er, all-harkalega við þessu, og ætluðu að láta vopnin skera xjr. Norðmenn bjuggust og til varn- ar. En þá lagði Michelsen sig all- an fj-am að koma í veg fyrir að sambúðin endaði með styi’jöld, og tókst honum það ásamt öðrum. pað, að Michelsen leiddi skiln- aðai’mál þjóðanna svo farsællega til lykta sem raun vai’ð á, má á- reiðanlega telja glæsilegasta stjórnarverk hans, því við ramm- an reip var að draga, og erfitt að halda norsku þjóðinni sameinaðri og innan skynsamlegra takmarka í kröfuxn sínum. Miehelsen ljet af stjórnmála- störfum 1907, mest vegna heilsu- brests. Síðan hefir hann ekki kom- ið opinberlega fram, þar til við síðustu kosningar, að hann beitti sjer mjög eindregið fyrir kosn- ingu Abraham Berge. Nokkuð sýnir það liug þessa fallna foringja til þjóðar sinnar, að hann gefur allar eigur — svo miljónum skiftir, til alnxennings þai’fa. Gerpúlver Eggjapúlver Cpempúlvar Elnagsrí Reotlaifkgr Sími 1755 aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiinnHminmmimflimfliiiiiiiiB. LAUSAVÍSUR Úr brjefi að norðan. Vísa sú, er hjer birtist, var nýlega kveðin á Norðux’landi: I Laufási nxx sest er sól og sólskinsdagar engir, komnir eru í Bjarnar-ból Bolse-vikka drengir. Kona liafði fyrir orðtak: „Fari það hreina kolað!‘ ‘ Hafði hún víða farið og þótti vergjörn, en vísan er kveðin í orðastað henn- ar: Jeg hefi sveina batað böl og burtu meinum skolað, en aldrei eina feld við fjöl „fari það hreina kolað!“. Grísli Gíslason, Jlverá. Slkagfirðingur. pessum brekkubrjóstum á bestu gekk jeg sporin, þegar brá mjer eintal á indæl nótt á vorin. Jón porsteinsson, Arnarvatni. í oi’ðastað annars manns: Gróa sárin geta ei, grána hár í skxxfum; lífs á hárum bilað fley berst með árastúfum. Guðlaugur Ásmundsson, Fremstafelli, S.-Þ3ng.s. PORTVIN| 1 ’* 1 ‘ 3 nÍlllHlllllllflllllllllllllflllllfllllllllfllfllllllimUfllimiHllllfllÍ Handvagnar* og handvagnshjói óskast keypt Hrogn & Lýsi. SILKOLIN ofnsverta er komin aftur i heildsölu til I fll UUi IU1UUIII Sími 834. Maður, er biett hafði fengið á mannorð sitt, tók sjer sæti í kór: Hörmung er að heyi’a og sjá, helg þogar svngjast versin, að æruleysis gæran grá gisti í insta sessi. Eignuð Skarða-Gísla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.