Morgunblaðið - 12.07.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Gleymið elcki
Baráttan við smyglarana.
Hll Yiískifti.
Tækifærisgjafir, mjög hentugar
eru skrautlegir konfektkassar með
▼erulega góðu koafekti. peir fást
S úrvali í Tóbakshúsiuu, Austur-
■træti 17.
Kvenreiðfataefni, verð 9 krón-
ur meterinn, víbreiður. Karl-
mannasokkar, hálsbindi, húfur,
axlabönd, sprotar og margt fleira.
Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5.
Gambrin fæst í verslunin Goða-
foss, Laugaveg 5.
Harðfiskur, riklingur, fsl. smjör.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28
og Baldursgötu 11, sími 893.
að taka með ykkur
Mackintosh’s
T O F F E E
í sumarfriið
pað skiftir mörgum miljónum
dollara, fjeð, sem Bandaríkin
verja á ári til þess að handsama
smyglara, sem ásækja þá. Arang-
urinn af starfinu verður þó til-
tölulega lítill; smyglararnir sækja
stöðugt á, og þeim fjölgar í sífellu.
Nýlega handsamaði lögreglan
vopnað smyglaraskip; lenti fyrst
í mjög hörðum eltingaleik; en
smyglaraskipið varð loks að leita
hafnar, og var þá handsamað. Er
það í fyrsta skifti sem Ameríku-
menn hafa handsamað vopnað
smyglaraskip, en fleiri inunu þau
þó vera til þar við strendurnar,
sem slíkan útbúnað hafa.
Hafið þ|er reynt
SHARPS
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiim
TOFFEE?
IWJer ffellur það best
‘LaniMLí
DAGBÓK.
Húsnæði.
2 til 3 herbergi og eldhús, ósk-
ást 1. október, Klein, Matarbúð-
kmi, Laugaveg 42.
íbúð, tvö til þrjú herbergi og
eldhús óskast til leigu, nú þegar
>eða 1. október handa barnlausum
lijónum. Tilboð merkt „1000“,
'sendist A. S. í.
kaupurn vjer
næatu daga.
ÍP
Stúlka legst út.
Tapað. — FundiS.
Tapast hefir rauðblesóttur hest-
ur, mark: heilrifað bæði. Hver
sem hitti hest þennan er vinsam-
lega beðinn að koma honum tilj
Oddgeirs porkelssonar í Asi í
Garðahreppi.
Rauður hesitur, stór, hefir tap-
ast. Merktur á vinstri síðu:
LA
Sá, er kynni að verða var við
hestinn, er beðinn að gera mjer
pðvart.
Símar: L. Andersen.
642 og 842.
II Tilkynningar.
Ódýrastar bifreiðaferðir austur
í Grímsnes og Biskupstungur frá
Nýju bifreiðastöðinni í Kolasundi,
sími 1529.
Flóra íslands
2. útgáfa, fæst á
Afgr. Morgunblaðsíns.
Dansskóli
4 Helenu Guðmundsson. Dans-
æfing í kvöld kl. 9% í Ungmenna-
fjelagshúsinu.
Stúdentarnir læra að fljúga.
1 ráði er, að innan skamms
rerði komið á kenslu í fluglist við
háskólana í Oxford og Gambrid-
ge, og á það að vera sjerstök
námsgrein við háskólana. Hefir
herst jórnin breska ákveðið að
senda háskólunum nokkrar flug-
vjelar, sem nota á við kensluna.
Terði reynslan sú, að stúdentarn-
ir taki vel þessari nýjung, verður
samskonar kensla látin fara fram
yið fleiri enska háskóla.
Nýlega urðu skógarhöggsmenn
nokkrir á írlandi varir við jarð-
hús þar úti í skóginum, og þóttust
sjá merki þess, að þar væri manna
bústaður. Þeir fóru að rannsaka
jarðhúsið, og sjer til mikillar
undrunar fundu þeir undurfagra
stúlku þar inni. Stúlkan var í
klæðnaði úr sauðsikinnum, en
hafði hatt á höfði. Hún sagðist
vera frá Dublin, en hefði verið
nokkur ár í London. Ástaræfin-
týri, sem hún hafði komist í gerði
hana leiða á að vera í manna-
bygðum, og þá tók hún það ráð
að leggjast út. Hún veiddi handa
sjer til fæðis og sýndi kofi henn-
ar, að það voru ekki fá dýr, sem
hún hafði lagt að velli. — pess
er eigi getið, hve lengi hún hafði
lifað í útlegðinni.
Fangelsisvistin eða dauðinn.
Maður nokkur, Perowitsch að
nafni, sem heima á í Alaska, var
dæmdur til dauða árið 1905. —
Dómnum var þó eigi fullnægt, því
maðurinn var náðaður í æfilangt
fangelsi, og hefir hann setið í
fangelsi síðan.
‘Nú hefir Perowitsch sent harð-
orða umkvörtun til stjórnarinnar,
og ásakar hana harðlega fyrir að
hafa breytt hinum upphaflega
dómi.Hann kveðst aldrei hafa sótt
um náðun, og þessi meðferð á hon-
um, að loka inni í fangelsi, sje
miklu verri en dauðinn. Að lok-
um krefst Perowitsch þess, að ann
aðhvort verði nú líflátsdómnum
fullnægt þegar í stað, eða að öðr-
um kosti verði honum gefið fult
frelsi — og slept úr fangelsinu.
Hvort kröfunni hefir verið sint,
er eigi kunnugt.
Hjónavíxla á flugi.
Fyrir skömmu tóku hj ínaefni
ein sænsk upp á þeirri nýiundu
a8 láta pússa sig saman í hjóna-
band á flugi. Fóru þau ásamt
presti og svaramönnum í flugviel
yfir Eyrarsimd og voru þau gift
s leiðinni — i blá-Ioftinu.
S j ómannastofan: Guðsþ j ónusta
í dag kl. 6. Allir velkomnir.
Næstu hljómleikarnir. — Hing-
að koma með „Lyra“ næst, Har-
aldur Sigurðsson píanóleikari og
frú hans Dóra, eins og áður hefir
verið frá sagt hjer í blaðinu. Hún
mun halda söngskemtun hjer á
miðvikudaginn. pá syngur hún
m, a. fjögur lög eftir Schubert,
Divekessange, eftir P. Heise,
franska hjarðmannasöngva, —
söngva frá 18. öld og loks fimm
lög eftir Brahms. Haraldur mun
halda hljómleika á föstudaginn
kemur.
purkleysið hjer sunnanlands er
að verða mjög alvarlegt og stór-
kostlega bagalegt. Taðan, sem
slegin er, grotnar niður, og aðalút-
flutningsvara landsmanna, fiskur-
inn, bíður óþurkaður í hundruðum
stafla. Sjálfsagt bíða nú þurks
hjer í Reykjavík einni, tugir þús-
undá skippunda af fiski, fyrir ut-
an allan þann fisk, er bíður þurks
í öðrum veiðistöðvum hjer sunn-
anlands. pá er og ekki ólíklegt,
að bændurna hjer úti um sveit-
irnar fari að lengja eftir þerrir
á töðu sína.
Gullfoss fer hjeðan til Vest-
fjarða nú fyrir hádegið. Meðal
farþega verða: Guðmundur Thor-
oddsen læknir, Sverrir Thorodd-
sen verslunarmaður, sjera Halldór
Kolbeins, frú Olga Hafberg, Krist-
inn Ólafsson, konsúls á Patreks-
firði, og frú hans, Kr. Ó. Skag-
fjörð heildsali, Jónas Tómasson
bóksali og frú hans, Ólafur Jó-
hannesson konsúll og G. Bernhöft.
Sjera Bjarni Jónsson og frú
hans líður nú allmiklu betur en
undanfarna daga. í frásögninni í
blaðinu í gær um líðan þeirra
hjóna hafði misritast „tengda-
föður,“ en átti að vera tengaa-
móðir. ,
Dánarfregn. pann 9. þ. mán.
andaðist að heimili dóttur sinnar
og tengdasonar, pverhamri í
Breiðdal, Ari Brynjólfsson fyrver-
andi alþingismaður; var hann
kominn nokkuð á áttræðisaldur.
Togarar þeir, sem inni eru hjer
nú eru: Menja, Draupnir, Njörð-
ur, Skallagrímur, Gylfi, Otur,
Belgaum, Snorri goði, Maí, Val-
pole og Karlsefni.
Á síldveiðar eru farnir norður
togararnir Jón forseti, Rán og
Ýmir.
Anton Stub, flutningaskipið, fór
hjeðan til Noregs í gær.
Aðalumboðsmadur fyrir
ísland
i
O. Einarsson
vjelfræðingnr
Sfmnefni: »Atlas« Reykjavik
Sími 1340.
lferðlækkun á
framköllun og kopíeringu
Sportvöruhús Reykjavíkur.
(Einar Björnsson.)
Bók Amundsens um pólflugið
kemur út í haust. Gyldendal gef-
ur hana út.
Önnur pílagrímsför Norður-
landabúa hefst frá Khöfn þann 9.
sept. Óvíst hvort hinir kaþólsku
biskupar Norðurlanda verða með
í förinni. Tilhögun ferðarinnar
verður mjög svipuð og hún var
í fyrstu förinni í v’or.
Vallarstræti 4. Laugaveg 10'
IS
ávalt fyrirliggjandi,
Fæst einnig hjá Rósenberg
Nýkomið
stórt úrval af pappírsserví-
ettum og Crepepappír.
II Klllllgi
Bankastræti 14. Sími 587.
Rabarbari
fæst í
Bankastræti 14.
Sími 587
Saumur
nýkominn af öllum stærðunr.
verðið er hvergi lægra.
Friðrik Ásmundsson Brekkan, Versl. BRYNJft
íslenska skáldið, sem skrifað hefir
smásögur á dönsku, og nú síðast
skáldsöguna „Ulveungernes Bro-
der“, er nýgiftur. Kona hans
heitir Estrid Fallberg.
Dönsku stúdentasöngvararnir.
Bæjarstjórnin bauð þeim til ping-
valla í gær ásamt gestgjöfum
þeirra hjeðan úr bænum. Knútur
prins og nokkrir yfirmenn af
Fylla voru með í förinni. Lagt var
á stað kl. 9 í gærmorgun S 20 bif-
reiðum. Komið var til pingvalla
laust fyrir hádegi. Ausandi rign-
ing var alla leið. 1 Valhöll var
128 nianns búin borð. Kl. 2% var
borðhaldi lokið. Kl. 4 var lagt á
stað til Reykjavíkur aftur, og
stóð þá sama steypiregnið. í dag
syngja stúdentarnir kl. 4 e. h. í
Nýja Bíó og er það alþýðusam-
söngur.
Stúdentasöngvararnir dönsku
syngja fyrir framan Mentaskólann
kl. 8 í kvöld, ef veður leyfir. —
Áheyrendur eru beðnir að fara
ekki inn á lóð skólans.
Til Strandarkirkju frá B. Sverr-
is kr. 10,00, Kr. J. kr. 5,00.
Laugaveg 24. Sími 1160
m
Hvað er
„Shiftit"?
Siðprúð stúlka
getur fengið atvinnu við af
greiðslu í búð. parf helst að kunna
nokkuð í ensku og dönsku. Skrif-
leg umsókn.
Anna Ásmundsdóttir.
I
Pappirspokar
lægat verð.
Kerluf Clausen.
Slml 39.
1