Morgunblaðið - 12.07.1925, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.07.1925, Blaðsíða 5
Aukabl. Morgunbl. 12. júlí 1925. ■■■■■■■■■■■WMBngagm-MMMmiTrTiif-mTm i'.t_ r, . MOí.GUNBLAÐIf) } Lin o leum -gólfðúkar. Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð í bænum. Jénaton Þorsteinsson oími 8 6 4. Heilbrigðistíðinði. Úr Hrútafirði. Jeg hefi eitt sinn lýst sumar- ferðalagi unga fólksins í Noregi. Fjöldin allur af því tekur sjer dálítið sumarfrí, ekki síst borgar- búar, og fer gangandi langar leið- ir með stóreflis ferðapoka á ba'k- inu. 1 pokanum er nesti og alls- konar nauðsynjar, sem ferðamenn þurfa á að halda. Stundum er far- ið eftir bygðum og sjá menn þá hverja eftir aðra af fegurstu sveit- um landsins, fólkið þar og alla þess háttu. Stundum er gengið yfir fjöll og óbygðir, og jafnvel jökla. Allerfitt er slíkt ferðalag oft og einatt, en holt fyrir þá, sem lítið hreyfa sig. Líkaminn stælist og æfist, fjallaloft og sólskin er öllum heilsusamlegt, en auk þess fræðast menn stórum um land sitt og þjóð. pað ljettir og líka ferðalagið, að góð gistihús eru þar é hverju strái og í áfangastöðun- um hitta menn jafnaldra sína víðsvegar að. pað er oft glatt á hjalla á kvöldin, þegar heilir hóp- ar mætast á gistihúsunum og hver segir öðrum frá æfintýrum sínum og þrekvirkjum. Gæti jeg trúað, að mörg stúlkan hafi kynst mannsefninu sínu á þessum sum- arferðum. Jeg býst við, að mörgurn Is- lendingum kunni að þýkja það húsgangslegt, að fara þannig fót- gangandi með stóra skreppu á baki, því hjer komast mennsjald- an bæjarleið nema ríðandi. Norð- menn líta öðruvísi á þetta. Peir hafa járnbrautir og bíla, en lítið af reiðhestum. peim þykir holl- ast, ódýrast og jafnvel skemti- legast, að fara fótgangandi á þess um skemtiferðum. Á síðustu árunum hefir orðið vart við svipaðan ferðahug hjá oss. Reykvíkingar hafa farið víðs- vegar um fjöll og óbygðir og skrifað skemtilegar sögur um ferðalagið; en heldur vilja þeir ferðast á gæðingum sínum en tveim jafnfljótum. Lítið munu stúlkurnar hafa tekið þátt í slík- um ferðalögum, og þó þyrftu þær þess engu síður en piltarnir. Jeg held meira að segja, að sumar- ferðalögin verði ætíð daufleg, nema bæði kai’lar og konur ta‘ki þátt í þeim, eins og í Noregi. Tjaldbúarnir. Rjett fyrir sunn- an Stað í Hrútafirði sá jeg ofur- lítið fannhvítt tjald í grænni laut, skamt frá þjóðveginum. pað var svo lítið í augunum á mjer, að jeg hjelt helst að börnin á Stað hefðu þar bækistöð sína; en þetta gat þó ekki borið sig, því reið- ver og ferðamannadót lá hjá tjaldinu, og hestar voru þar á beit skamt frá. Tjaldbúana sjálfa sá jeg í svip heima á Stað. peir komu þar ofan stiga. Sá jeg fyrst spengileg stígvjel koma niður stig ann, síðan sokka og gráar buxur, svo tvo gráa yfirfrakka og þóttist jeg þá ekki þurfa fleiri vitna við, að þar færu tveir karlmenn í spá- nýjum fötum. „Sælir piltar!“ segi j jeg og kasta á þá kveðju. í sama i svip sje jeg andlitin og þetta eru þá | 2 ungar stúlkur, í þessum nýmóð- ins reiðfötum, sem eru líkari föt- um karlmanna en kvenna. Jeg sá að þær brostu að kveðju minni, um leið og þær gengu út. Mjer var sagt, að stúlkur þessar væru borgfirskar og væru á sumarferða- lagi alla leið austur í Múlasýslur. Höfðu þær tjald með sjer nesti og , allar nauðsynjar, hugsuðu sjálfar um hesta sína, lögðu á, tjölduðu og sáu sjálfar um alt. Jeg mætti þeim á veginum um morguninn eftir méð hesta sína og farangur. „Sælar stúlkur!“ segi jeg. „Gát- uð þið nú sjálfar lagt á hestanaf ‘ „Jeg held nú það“, sögðu stúlk- umar og voru á báðum buxunum. „pið 'komið aldrei aftur úr þessu ferðalagi“, segi jeg. „Pilt- arnir í sveitunum taka ykkur!“ petta er í fyrsta skifti, sem jeg hefi sjeð ísl. stúlkur á svipuðu sumarferðalagi og jeg hefi oft sjeð í útl. Mjer þykir ekki ólík- legt, að fleiri kynnu eftir að fara og að þetta sje upphaf að nýrri hreyfingu hjá unga fólkinu. pað er engu síður holt og heilsusam- legt, að ferðast þannig að sumar- laginu en að liggja á lieilsuhælum eða undir „fjallasólum" lækn- anna. Svo bætist við sá fróðleik- ur og margviísleg ánægja, sem oft- ast fylgir því að kanna ókunna stigu, sjá fögur hjeruð og fólkið þar. Eftirtektarvert er, að stúlkur þessar höfðu dvalið lengi í út- löndum og lært þar hjúkrunar- fræði, að því er mjer var sagt. petta ferðalag þeirra er þá lík- lega af útlendum rótum runnið, en það er jafngott fyrir því. Pað var einusinni sú tíðin að kaupafólk ferðaðist í stórhópum yfir Sand og Kaldadal norður á land og sömu leið suður á haust- in. pessar ferðir voru mjög skemti legar, ef veður var gott, og ólíkar ferðalögunum nú á strandskipum, þar sem fjöldi fólks liggur magn- þrota og sinnulaust af sjóveiki. Nýju reiðfötin. En hvað skal þá segja um þessi nýju reiðföt, hvað um að nota hnakk en ekki söðul. Jeg get ekki neitað því, að ekki kann jeg allskostar við það, en engu að síður virðist mjer þessi tíska miklu skynsamlegri en flest- ar aðrar. pessi nýi búningur er auðsjáanlega hentugri á ferðalög- um en pilsin og fer ungum stúlk- um fullvel. Hnakkurinn hlýtur að vera þægilegri og stöðugri að sitja í en söðullinn, svo líklega horfir þetta einnig til framfara, — þó gömlu mönnunum sýnist það lítt kvenlegt. pó er jeg hræddur um, að nýju reiðfötin fari ekki sem best á gömlum konum eða van- færum. Jeg býst við að þær haldi sjer við pilsin, söðulinn og gamla móðinn. Úitihlóðir og ullarþvottur. íslenskar konur hafa lengst af lifað í reykjarsvælu í Ijelegam eldhúsum. petta hlýtur að vera ili æfi, óþrifaleg og reyna mjög á augun. Sem betur fer hefir mikil Uppboö á |auk uerður haldiQ á afgreiðslu Eimskipafjelags breyting orðið á þessu síðan eld- *< < fi* stór með reykháfum komu PrÍQjUu* 14, p. m. ul. 4 e. m. reykháfum lega á hvert heimili. Þó lifir gamli siðurinn enn, t. d. með ullarþvott. Einfaldar hlóðir eru þá gerðar úti, þar sem ullin er þvegin, og venj u- lega byrgt Piano. sem Jeg undirritaður hefi umboð fyrir firmað Murdock Mc. best meðfvam | Killop & Co. Ltd. i Edinborg, Skotlandi, fyrir »Westwood« og þvottapottinum. Reykurinn fær þá »Speneer« piano, sem tilbúin eru i London. aðallega afrás út um hlóða-opið og leggur auðvitað að konunni, sem stendur við ullarþvottiun, nema vindstaðan sje því hent- ugri. Reykjarsvælan, sem leggur framan í mann, getur orðið svo mikil, að engu betri sje en í reyk- sælu eldhúsi. pessi gamli umbúnaður er auð- vitað illur og óhentugur. Hlóðun- um þarf að fylgja reykháfur, svo hár, að hann nái nokkru hærra en hæð þess, sem stendur við þvottinn. Jeg gerði tilraun með þetta hjá Páli bróður mínum. Hlóð jeg neðst einfalda pípu úr óhöggnu grjóti aftan hlóðanna, með víðu opi inn í þær, og skorðaði síðan væna ofnpípu í henni. Var þetta klasturssmíði þjettað síðan eftir föngum með mold og torfi. Pessi umbúnaður nægði til þess, að losna að mestu við reykinn. Að sjálfsögðu þyrfti hann að vera miklu betri og neðsti hluti reyk- háfsins gerður úr steinsteypu. — Líklega nægði sement fyrir 1—2 krónur til þessa, svo ekki ætti það að vera ókleift að gera slíkar 'útihlóðir á hverjum bæ. Vera má, að mönnum þyki ekki þetta lítil- ræði í frásögur færandi, en jeg tel alt, sem til þæginda horfir og iþrifnaðar fyrir allan almenning góðra gjalda vert. Húsmóðirin kendi mjer eina list við þetta tækifæri, sem jeg ek'ki kunni: að þjetta má með eldfærum með blöndu af matar- salti og ösku (taðösku). Er tekinn einn þriðji af ösku óg tveir þriðju í amm m af salti og vatn sett í, svo að úr U 8 Í U U fl þessu verði þykkur grautur. Við 9 hita og þurk verður hann nálega steinharður. pessi efni eru til á hverjum bæ, og mætti því nota þau í viðlögum. pó eru þau ekki allskostar hentug vegna þess að vatn þola þau illa, og járn vill ryðga undan saltinu. G. H. Verðið er rnjög lágt og þessar tegundir sjerlega vandaðar. >Westwood<-piano til sýnis á Týsgötu 7 eftir kl. 8 á kvöldin. Valgarður Stefánsson c/o H.f. Eimskipafjelag íslands Efnalaug Reykjavikun Laugavegi 82 B. — Simi 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatn*9 og dúka, úr hvaSa efni sem er. Litar rDplituð föt, og breytir vm lit eftir ónWnm Kykur þægindi I Sparar fjei Lausar stðður. 1. Stöðvarstjórastaðan við rafstöð Seyðisfjarðar. —. Árslaun kr. 3480,00, auk húsnæðis, ljóss og afnota af túni (2—3 dagsl.). 2. Aðstoðarmannsstaðan við rafstöð Seyðisfjarðar. Árslaun kr. 2760,00, auk húsnæðis, ljóss og afnota af landi (2—3 dagsl.). 3. Starfi aðstoðarmanns rafstöðvarnefndar. Árs- laun kr. 1200,00. * Nánari upplýsingar á skrifstofu bæjarstjóra. Umsóknarfrestur til 1. ágúst þ. á. j Seyðisfirði, 7. maí 1925. Bæjapstjóninn. Vigfús Guðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 81 Ávalt byrgur af fata. og frakkaefuum.Altaf ný efni með hverri ferð. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. AV. Selskinn, Lsmbskinn, Sundmage hertann kaupir hæsta verði S i m an 24 versluuia, 23 Pouluen, t 27 Poíuberf, . EQapparstíg 29. , Málning. Kýr og flugvjel. Flugmaður nokkur í Ameríku flaug nýlega frá Memphis í Te- nesse til San Antonia, og átti þar að vera svaramaður vinar síns, sem var að gifta sig. Hann lenti flugvjelinni á grassljettu og ætlaði að geyma vjelina þar, meðan hann sat í brúðkaupsveislunni. pegar hann kom aftur að vjel- inni og ætlaði að fljúga heim til sín, varð honum heldur en ekki bilt við þegar hann sá, að mikillj sægur kúa voru að rífa í sig! flugvjel hans — voru þær langt komnar með annan vænginn. — pað, sem gerði kýrnar svonalyst- ugar, var olían á vjelinni — slíkt sælgæti höfðu þær aldrei fengið áður. Jón Ólafsson Lækjargötu 6. Sími 606 Bolsar byggja fangelsl. Fangelsin í Rússlandi eru öll full af pólitískum föngum, og Bolsar hafa varla undan að byggja ný fangahús, svo þeir geti komið föngum sínum inn jafn-( óðnm og þeir koma. Altaf koma nýir og nýir fangar, það er menn, sem þorað hafa að láta nppi skoð- nn sína á aðförum Bolsanna. Ný- lega var reist stórt og mikið fangahús í Archangelsk; rúmar það 2000 fanga. Annarsstaðar er einnig verið að byggja ný fanga- hús eða stækka þau sem til eru, Botnfarfi ■ NnsniEi. Simi 720. „HaO íp esoiH aliiBB eins iu Hreins stangasápa hefií alla sömu Ikosti og besttt erlendar þvottasápur, Hreins stangasápa er #> dýrari en flestar erlend- ar þvottasápur. Hreins stangaspáa W fg. lensk G. H.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.