Morgunblaðið - 17.07.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.07.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD 12. árg., 212. tbl. Föstudaginn 17. júlí 1925.* ísafoldarprentsmiðja h.f. ■ BIKS Gamla Bíó KarSmenn i augum kvenna. Eftirtektarverð kvikmynd í 6 þáttum eftir amerísku skáldkon- una frægu Lois Weber. Aðalhluverk leikur Clairie Windsor «g I. Franh Olendon. Amerískn skáldkonon Lois Weber tekur bj» viðkvæmli mál til meðferðar, og munu flestir sammála um, að það hafi vel tekist, þ.ó ©kki taki hún alt of mjúkum höndum á yfirejóm tan karlmannan*a. Hvað þrá karlmennirnir ? DUKKUR frá 25 aupum til 45 kr. Dúkkuhausar frá 65 aurum til kr. 3,50 og ýmiskonar barnaloik- föng nýkomin. og aðrir íslenikir munir, hentngir til sölu til erlendra ferðamanna, verða teknir til sölu fyrir 22. og 23 þ. m. á Ferðamanna-Bazarinn i Lœkjargötu 2. — Simi 2. Fólk afhendi munina næstkomandi mánudag. K. Ei Bankastræti 11. Sími 915. Sími 915. N æ p u r fást nú hjá Tómasi Jónssyni, Eiriki Leifssyni og Liverpool. ----Verð 0,75 pr. 10 stk.----- Nýja Bíö Messalína ítölsk stórmynd í 6 löngum þáttum. öerð af Enrico Guazzoni. Aðalhlutverk leilrur hin afar fagra leiktkona Rina Di Liguoro. Myndin er sögulegs •fnis, gerist á aflfcum Claudiasax keásara í Róm árið 41, og sýnir lifnaðarhátt* Bómverja I þá daga — þó aðallega æfiferil keisarinnunnati Hcasalinu hinna* fögru, sem ekki ljet sjer alt fyrir brjðsti hrsnna. Myndxn er frábærlega skrautleg; hsfir sjaldan sjest mynd hjer sem jafn mikið er í borið. En hroðaleg er myndin & köflum og er börn- um innan 16 ára stranglega bannaður aðgangur. Litli skamturinn á hverjum morgni ríður baggamuninn!. Brunatry99ingar (hús, innbúy vSrun* og allskonar lausafje). Aðalumboðsmaður á íslandi Magnús Jochumsson lfesturgötu 7. — Simi 569. Lúðrasveit Reykjavíkur. Skemtiferð llmvðtn, Hárvötn, Cream, Puður, Sápur og fleira Eilll lnilsig. BiQjið um hið alkunna, Efnisgóða ,5mára‘- smjörlíki. Vakniö hress og kát! Flestir eru þreyttir og illa fyrir kallaðir, þegar þeir vakna á morgnana. Þetta stafar af slæmri efnaskiftingu í líkamanum og creglulegri meltingu. Mjög’ áríðandi er, að hvorutveggja sje í lagi, og að nýrun starfi vel því að hreinsa ónýtu efnin xxr blóðinu. Þessvegna eigið þjer að drekka hálft glas af heitu vatni á hverjum xxiorgni og láta ögn af Kruschen salti út í. Árangurinn verður sá, að regla kemst á meltinguna og blóðið og nýrun starfa á eðli- legan hátt. Ki’uschen saltið hefir örvandi áhrif á öll líffærin og lætur yður því heilbrigði og vellíðan í tje. Krusclien saltið inniheldur efnahreina saltkrystalla, fram- leidda samkvæmt 160 ára reynslu enskra lækna. að Hrafneyri í Hvalfirði fer Lúðrasveitin næstkomandi sunnudag 19. þ. m. kl. 8V2 árdegis á E.s. Suðurland, ef veður leyfir. Farseðlar seldir í versl. Tómasar Jónssonar, Lauga- veg 2, og í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Göricke-Reiðhjólin bæði karla og kvenna, eru komin aftur. Göricke-reiðhjólin eru bygð með reglulegum radial-kúlulegum, og því miklu ljettari en hjól með ikoniskum leguin. Munið, að það marg borgar sig að kaupa það vaudaðasta þegar um hjólhest er að ræða. ísleifur Jónsson, Laugaveg 14. Lin o leum -gólfðúkar. Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð í bænum. Jónat^n Þorsteinsson álmi 8 6 4. Enskar kúfur Ofl Flókahattar, gott og fjölbreytt úrval Drekkið POLO KRUSCHEN SALT fæst hjá lyfsölum og ikaupmönnum. Aðaiumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber, Rvík. ísvarinn koli. Tilboð öskast i töluvert mikið af isvöröum kola úp togaranum Caroline Köehne. — Sendist fyrir kl. 12 i dag i Þýska aðalkonsúlatið. H.f. Þvottahúsið Mjallbvít. Körvel og spmat Sími 1401. — Sími 1401. fæst hjá pvær hvítan þvott fyrir 65 aura lálóið. Eirfki Leifssyn Sækjum og sendum þvottinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.