Morgunblaðið - 17.07.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.07.1925, Blaðsíða 3
MORGL' NBLAÐIÐ 3 \ MORGUNBLABII, Btofnandi: Vilh. Finsen. Útsefandl: FJelag 1 ReykjaYÍk. Rltstjörar.: J6n Kjartanssoc, Valtyr Stefinsson. A.nglýslngastJ6rl: B. Hafber*. Skrifstofa Austurstræti 8. Slsaar: nr. 498 og 660. Auglýiineaskrlfst. nr. 700. HeÍBsaslmar: J. KJ. nr. 74Í. V. St. nr. 1220. B. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.08 á mánu'TSi. Utanlands kr. 2.50. f lausasölu 10 aura elnt. Kaupfjelögin og menningin. Jónas frá Hriflu ferSast um land- ið og segir sögur. f 29. tbl. ,,Varðar“, er út kom 11. þ. m., er meðal annars frásögn af fnndahöldum Jónasar frá Hriflu í Skagafirði. Er þar sagt frá litlu atviki, sem menn við fljótan yfir- iestur gefa lítinn gaum, en atvik þetta er þess eðlis, að rjett er að það sje athugað nánar. Atvik þetta, þótt lítið sje, sýnir einkar vel innræti Hriflu-Jónasar —þess manns, sem fulltrúar samvinnu- manna hjer á landi hafa falið að stýra samvinnumálunum að hætti rússneskra byltingamanna, og þess manns, sem Pramsólm hefir valið til þess að tala máli sínu meðal íslenskra bænda. - Á fundi þeim, er Jónas hjelt að Lýtingsstöðum í Skagafirði, hafði hann viljað gera greinarmun á menningarástandinu í þeim sveit- M,tup mmva taupfjeíaga, að „menningarástandið“ í IIvol- hreppi var svona bágborið, var, að sögn Jónasar, sú, að ekkert kaupfjelag var til í hreppnum. Það skiftir í rauninni engu máli, hvort sagan um lækniskonuna, kaffið og kaffibrauðið er sönn, eða ein af Gróu-sögum Hriflu- Jónasar. Þótt sagan sje sönn, dett- ur víst engum í hug, öðrum en Jónasi, að setja hana í samband við menningarástand hjeraðsins. Skiljanlegt ætti það að vera flest- um, að það hefir verið vegna fá- tæktar vinkonanna, að lækniskon- an hefir tekið með sjer að heim- an kaffi og kaffibrauð. Læknis- konuna hefir langað til að gleðja yinkonur sínar með þessu. En að fátækt beri vott um menningar- skort dettur víst engum í hug að halda fram, öðrum en Hriflu-Jón- asi. Hvort íbúar Hvolhrepps hefðu verið betur efnum búnir, ef þar 'hefði starfað kaupfjelag, skal ó- sagt látið. Það hefði að sjálfsögðu farið eftir því, hver og hvernig því fjelagi hefði verið stjórnað. Vart, mun það vera álit manna, að meðlimir Kaupfjelags Reykja- víkur — fjelagi því, er Hriflu- Jónas stjórnaði — hafi efnast mjög af veru sinni þar, og svo mun, því miður, víða annarstaðar vera. Vera má, að konurnar í Hvölhreppnum hefðu getað borið meira af krásum með kaffinu, ef fjelag Jónasar, eða Guðbrand- ar í Hallgeirsey, hefðu fengið að láta ljós sitt skína þar, því sá er Þjóðminningardagur Frakka. Símað er frá París, að 14. júlí (Bastilludaginn), hafi verið mikið um hátíðahöld þar í borginni, ;strendur Newfoundlands. þrátt fyrir áhyggjur manna vegna Marokkostríðsins. Pólkið Skemti sjer við dans og söng og annan gleðskap á strætum úti fram eft- ir nóttu. t Valdimar Ármann au landsins, sem aanpf jelög störf nðu, og hinum þar sem engin kaup f jelög væru til. Þarf engum getnm að því að leiða, hve miklu betra menningarástandið var, í augum Jónasar, í þeim sveitum sem kaup- fjelögin eru. Og Jónas var eigi í neinum vandræðum með sannan- ir fyrir máli sínu; hann hafði •'Gróu á Leiti með sjer, og ljet hana segja frá. jl þetta skifti sagði Leitis-Gróa Jonasar sögu austan úr Hvol- hreppi í Rangárvallasýslu. Jónasi hefir sjálfsagt fundist hann vera kominn nógu langt frá Hvol- hreppsbúum, og álitið að Gróa mætti nú fá lausan tauminn. Ef það ætti nokkurntíma fyrir Jónasi að liggja, að heimsækja Hvol- hreppsbúa aftur, eftir viðtökurn- ar er Gróa hans fjekk þar 1923, geta Skagfirðingar reitt sig á, að saga, lík þeirri er sögð var að Lýtingsstöðum, verður sögð þar. En þá verður dæmið tekið úr Skagafirði, eða úr einhverjum oðrum stað nægilega langt frá Hvolhreppsbúum. Er þetta aðferð Leitis-Gróu. Sagan, sem Jónas sagði á Lýt- fngssstaðafundinum, var höfð eft- ir lækniskonu, er nýlega hafði flutst ur Hvolhreppi til Rvíkur. Sem vænta mátti átti lækniskonan margar vinkonur í hreppnum, og langaði til að kveðja þær áður en hún flutti burt úr sveitinni. En menningarástand vinkonanna var bágborið, að sögn Jónasar. Svo bagborið var það, að lækniskonan þurfti sjálf að taka með sjer kaffi sykur og kaffibrauð, þegar hún fór að kveðja vinkonurnar, til halda að mönnum nokkuð ört ltaupum á ýmsum miður nauðsyn- legum vörum. En hvort skuldirn- ar hefðu orðið minni er best fyrir konurnar sjálfar að ráða við sig. En það telur Jónas menning- arvott, að ausa ut krásum í allar áttir, enda þótt enginn eyri sje ígreiddur fyrir, og alt standi í skuld. Sá, sem bundinn er á skulda klafann, er líka orðinn ósjálfstæð- ur maður, og þegar farið er að reka kaupfjelög landsins með rússneskri fyrirmynd, er eigi lítið unnið við það,"að fá menn bundna á þann klafa. Rússland er fyrir myndin. — Þangað á að sækja DANMERKURFRJETTIR. (Tilk. frá sendih. Dana.) Rvík 16. júlí ’25. PB. Iðnaðarráðið ráðleggur lækkun vaxta. Fiskiveiðar við Newfoundland. } •Símskeyti frá Montreal 11. júli, segir, að lítill afli sje við suður- * Neta- fiskveiðar fyrir suðurströndinni' verstunarstjón a Sandi og meðeig- árangurslausar. Pyrir norður- an(fi í firmanu Bræðurnir Proppé, ströndinn lítil veiði. Engin ný. varÖ bráðkvaddur í gær. tíðindi frá Labrador. ís enn land- > ^^^H fastur við norðurströndina. Búist' við, að fiskveiðar fari að glæðast bráðlega. Rvík 16. júlí ’25. PB. Mokafli í Davissundi. Iþróttaflokkur I. R. Eskifirði 17. júlí ’25. PB Leikfimisflokkur í. R. kom hing að í gær landveg frá Norðfirðii Loftskeyti til „Berlingske Tid.“ AVar farið rí(5andi að Oddsskarðíj frá Kai R. Dahl blaðamanni, sem Þata gangandi. Veður ágætt* \ er á færeyskum fiskikúttera á siíý a iofti °§' Þvi útsýni hið Iðnaðarráðið (Industriraadet) Grænland.smiðum er svohljóðandi: * fegursta yfir Norðfjörð og Reyð- hefir tilkynt þjóðbankanum, að Geysimikið þorskfiskirí í Davis-! arí.jörð. Hjer eru íþróttamennirn- það sje einróma álit þess, vegna,' sundi. Þar úir og grúir af fiski-'ir gestir Þorgils Ingvarssonai} hinnar snöggu gengishækkunar, er, skútum, botnvörpungum, línubát-j bankastÍora °" konu bans' P6rai geri iðnaðarframleiðendum erfitt um, fiskgeymslu og saltskipum.____1 þau hjón á móti þeim hjeðan. —> fvrir, að vaxtalækkun væri mjög Sjerstaklega hafa færaveiðar bor-jLeir sýna hjer í kvöld á Lamb- æskileg hið fyrsta. Gengisnefndin ig góðan árangur. Á „Agnesi“ ! eyri> en óráðið er um sýningu áj kemur saman í næstu viku. drógu þeir í «'ær 400 stórþorska,: Hjeraði, því þar hefir verið sam- en á „Vesthavet0 á fjórum dögum | komubnmi vegna mislinga. Iþróttaj 500. Pari svo fram sem nú horfir. meniiirnir fara hjeðan á morgui^ við, munu skipin öll fullferma á|nm Reyðarfjörð til Egilsstaða. Frá verslunarráðstefnunni. Viðital við Flygenring. 1 viðtali, sem birt er í „Nation-! hálfum mánuði. altidende,“ fer Ágúst Flygenringj mörgum orðum um verslunarrað-, Bretar fá sömu rjettindi og stefnuna. Kveður hann íslensku j Norðmenn í Austur-Grænlandi. þatttakendurna mjög ánægða yf-- Danska utanríkisráðuneytið og; ir förinni og hafi þeir hvarvetna' breski konsúllinn hafa skifst á! sjeð þess merki, að sambúðin milli orðsendingum, er hafa leitt það af ' Norska krónan. Hún var metin of hátt um síð* ustu mánaðamót. «*■? Þ. 3. jiilí var gengi norsku króif Islendinga og Dana sje góð. isjer, að breskir ríkisborgarar, fje-! . . . „ . . „ aa Kveðst hann vera sannfærður um, 0„ gkÍT) fá a« nióta bestutUnnar ^61 1 **aV1 að mikið gott muni af verslunar- '(kj-ara í Austur-GrænlandÍ, að frá- ^afðl hennar bækkað mik* raðstefnunm leiða, brautm sje(skildum þeim rjettindum, er Dan- , ið undanfarna daga. rudd til frekari samvmnu °g( mörk hefir veitt eða kann að veita framtíðarstarfs, er verslunarmönn fslandi. samkomulag þetta, semi!1 um beggja þjóða muni hagur að er uppsegjanlegt með árs fyrir- “ verða. Skllyrði kveðnr hann fynr Vara er skrásett hjá Alþjóða- hendi til þess að auka verslunina (bandalaginu. Af þessu leiðir, að milli þjóðanna og hafi það sma _ þau skjiyrði sem norskir ríkis- þýðingu, að íslensku fulltrúarnir, borgarar, sikip og fjelög hlutu, hafi á ráðstefnunni átt kost á að | samkvæmt samningum frá 9. júlí kynnast mjög mörgum viðskifta-, 1924 við Noreg, gilda einnig fyrst mönnum dönskum, er áður voru. sinn fyrir breska ríkisborgara, þeim ókunnir, og kynst betur sbr m 7 t tilk. Grænlandsstjórn- þeim, er þeir voru áður kunnugir. ’ arinnar frá 5. júK 1924. Plygenring leggur auk þess sjer-': ------------------ menmnguna ERLENDAR SlMFREGNIR Khöfn 16. júlí ’25. FB. Uppgötvunin á orsökum kr abbameinsins. Símað er frá London að það hafi hepnast að taka Ijósmynd af krabbameinsbakteríunni. Aðal- rannsóknamaðurinn er hattasali að nafni Barnard, er hefir unnið mikið að vísindalegum rannsókn- um í frístundum sínum. Hefir hon- ur hepnast að ná ljósmynd af gerli, er orsakar krabbamein und- ir vissum kringumstæðum. Chamberlain krefst þess, að Rúss- ar hætti undirróðri sínum í Kína og Bretaveldi. Símað er frá Berlín, að Lund- staklega áherslu á, að unnið sje að því, að koma á beinum ferðum. Telur hann æskilegt, að eimskipa- fjdögin ræði það mal saman, ynnu saman og gerðu ferðirnar sem hag í Noregi hefir hín öra gengis- hækkun valdið mönnum mikillaii áhyggju. Kemur hún mjög illa við iskipaútgerð Norðmanna, því mik-' io af farmgjöldum þeim, sem þeiij fá víðsvegar að um heim, eru goldin í sterlingspundum og doll- urum, en þeir útgerðarmenn verða að borga mikið af útgerðarkostn- aðinum í norskum krónum. Því hefir verið hreyft, að lækka þyrfti vexti í Noregi, til þess að draga úr gengishækkuninni. Þ. 3. þ. m. var Rygg bankastjóri þjóð- bankans í Osló spurður að þvi, hvort búast mætti við vaxtalækk- un. Ljet hann ekkert uppi um St j órnarbrey tingin í Grikklandi. únaskeyti er þangað hafi borist, þess að þær svo gætu gefið henui hermi, að Chamberlain hafi átt „kaffi og með því. Þannig langt einkaviðtal við Rakowsky var sagan, sem Jónas sagði Skag- (rússneska sendiherrann), og kraf firðingum á fundinum að Lýtings- ist þess, að Rússar hætti undir- ."Stöðum; og ástæðan til þess, að róðri sínum í Kína og Bretaveldi. Frá Siglufirði. (Eftir símtali í gærkvöld.) Herpinótaveiði ekki byrjuð. Enn er síld eigi farin að veiðast það. En hitt fullyrti hann, að sem anlegastar, og væri þá skapaður í hringnætur þó veður sje hag-|stæði væri norska krónan metin grundvöllur undir margt af því,1 stætt. Síldin er ekki í torfum sem °f hátt, sannvirði hennar svaraði sem rætt var á ráðstefnunni. Plyg- J„vaða uppi.“ En mikið virðist af ekki til þess gengis, sem þá var. enring kvaðst og vona, að síma-.henni í sjónum. Því stöðugur síld- sambandið verði bætt og gert ódýr J'arafli er í reknet. 20—60 funnur ara. Ennfremur minnist hann á fást á sólarhring á smábáta. Rek- fjelag, sem hjer er í myndun, og netaveiði er þó eigi stunduð nema ^hefir það markmið að koma hjer, tiltölulega á fáum bátum. Fiski- upp skipaviðgerðarstöð. Drepurjmenn eiga von á að síldargangan hann á samningaumleitanir við breytist með næsta straumi, og Plydedokken því viðvíkjandi. Að herpinótaveiði geti þá byrjað, ef síðustu kveðst hann vona, að j hagstæð veðrátta helst. framliald verði á slíkum ráðstefn- j ; um, og sú tíð komi, að danskir . Síldveiðar Norðmanna utan viðskitamenn geti komið hingað landhelgis á slílra ráðstefnu. Talið er að útgerð Nroðmanna til síldveiða utar. landhelgis, hafi aldrei verið meiri en hún er í ár. Pjöldi af stórnm skipum liggja fyrir utan landhelgi, sem eiga að taka við veiðinni og aragrúi síld- veiðiskipa norskra er þar á sveimi. A konungsfund. Seinni hluta síðastl. sunnudags gengu fulltrúar ísl. verslunar- stjettarinnar á konungsfund, á- samt formönnum stórkaupmanna- fjelagsins og ísl. verslunarfjelags- ins („Den islandske Handelsfor- ening“). Viðstaddir voru Staun- ing forsætisráðh., konungsritari og Krabbe. Ernst Bojesen látinn. Ernst Bojesen er látinn. Hann var áður fyr forstjóri ,.Dct Nord- iske Porlag“ og síðan 1903 með- íorstjóri í „A/S Gyldendalske Boghandel Nordisk Porlag.“ Dönsku stúdentasöngvararnir. Von er á þeim til Siglufjarðar fyrri partinn í dag. Búist við að þeir lialdi samsöng um hádegis- bilið. í gær voru þeir i Skagafirðin- um. Buðu Skagfirðingar þeim öll- um í útreiðartúr í gær fram í hjer- aðið. ■««)»--- Páorð skeyti hafa hingað borist um sjórnarbreytingu í Grikklandi, sem fór friðsamlega fram. Pregn þaðan sunnanað þ. 1. þ. m. er á þessa leið: Fundur var í þinginu þ. 30. f. m. Formaður hinnar nýju stjórnar las þar upp st j órnarb oðskap þess efnis, að framvegis yrði landinu stjórnað með ennþá harðari aga, en Musso- lini hefir um hönd hjá sjer. Gagn- gerðum breytingum á að koma á hermálin. Þingi verður slitið, og á það eigi að koma saman fyrri en þ. 15. okt. Á þessu tímabili á stjórninni að vera heimilt að gefa út þau lög og fyrirskipanir, sem henni sýnist. Skipa skal nefnd 30 manna, til þess að gera ný stjórn- skipunarlög. Verður frumvarp nefndarinnar lagt fyrir þingið í haust. 208 þing- menn voru þessari ráðabreytní fylgjandi, en 185 voru henni and- vigir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.