Morgunblaðið - 17.07.1925, Page 2

Morgunblaðið - 17.07.1925, Page 2
... s MOHG U NBLAÐIÐ iMroaM f yr irligg jandi s Apricots, þurkaðar, Súkkulaði, ,Consum,‘ Epli, þurk., — „Isafold,“ Ferskjur, þurk., — „Vanille,“ Sveskjur, — „Fin Vanille No. 5,“ 0 Rúsínur, Cacao, f' Gráfíkjur, Kaffi, Döðlur. The. 2 skrifstofu-herbargi ásamt lagerplássi, sem má gera ad skrifsto teigu I. september n. k. Upplýsingar á skrifstoffu Lofts Loftssonar Hjer sjáið þjer bestu tegundina. Búið fil úr sömu góðu efnum og BAJERSKT OL. Bruggað á sama hátt og gerað eins og ÐAJERSKT OL. i j . r p» Pappirspokar lægst verð. Herluf Clausen. Slml 39. Vallarstræti4. LaugaveglO 15 ávalt fyrirliggjandi, Fæst einnig hjá Róaenberg ENRIOUE MOWINCKEL Bilbao (Spain) — Stofnað árið 1845 — Saltfiskur og hrogn Simnefni: »Mowinckel« Leiðarljós og aðvörunar- merki. Eftir Sveinbjörn Egilson. Meat órval af höfuöfötum: Hattar fleiri tegundir Enskar húfur, karla og drengja Regnhattar, karla og drengja NiCurl. Eitt verða menn að hafa fast í huga; er það stærsti liður alls þess, er nefnt er björgunarstarf, björgunarmál eða aðstoð veitt á sjó. Sá liður er áhugi, athuganir og góður vilji formanna að færa sjer í nyt alt það, sem bent er á, og sannanlegt er að geti í kröpp- um dans orðið að notum, gleyma aldrei lóðinu, logginu, nje öðru, er leiðbeiningu gefur; og svo er aðalatriðið að muna það„ að tak- mörfc eru fyrir, hvað bjóða má mótorbátum í skammdegis veðra- ham hjer við land. Hinn 22. apríl s. 1. var fárviðri á Newfoundlandsgrynninu (bönk- unum). Merkið S. O. S. (neyðar- merki) náði mörgum skipum. Var það sent frá japönsku vöruflutn- ingsskipi, um 7000 tonn að stærð, og var það að sökkva. Fyrsta skipið, sem á vettvang kom, var „Tuseania“, eign Hvítu stjörnu línunnar. Skip, útbúið með öllum hugsanlegum tækjum til björgun- ar, hvort heldur skyldi nota ára- báta, mótor- eða gufubáta. pegar „Tuscania“ bar að, lá japanska skipið á hliðinni og sjór gekk yfir það; plata hafði sprungið í hlið þess og dælur höfðu ekki haft við, þá 36 tíma, er liðnir voru frá því platan Sveik. f tvo tíma lá „Tuscania“ við skipið, eins nálægt og auðið var, en sjór og rok var svo, að bátunj varð ekki komið út; að leggja -að | hinu dæmda skipi hefði getað orð- ið til þess að sökkva „Tusciana“, sem hafði mörg hundruð farþega auk skipshafnar. Aður en skipið söklk, kom’ hið mikla farþegaskip „Homerie“ að, og gat ekkert að- hafst til að bjarga, frekara en hitt. Skipshafnir og farþegar urðu aðeins sjónarvottar að, er japanska skipið sökk með 38 mönnum. J?eir hurfu með skipinu !í hringiðu þá, sem varð, er það sökk og enginn sást koma upp og leituðu skipin lengi að mönn- um. petta var um dag (10—12 f. h V 4ð reiða *ig k björgún frá björgunarskipum á rúmsjó er valt. Sje veður svo, að bátum verði eklki komið út, má varla bú ast við, að óhætt sje að leggja tveim skipum saman. 22. apríl tók sjórinn það skip, sem hann ætlaði sjer, þrátt fyrir hundruð manna viðstaddra, sem höfðu ráð á öllu því fullkomnasta og besta, sem mannlegt hyggjuvit hefir til þessa fundið upp, og smíðað hefir verið. Björgunarskip- in í það skifti voru 17, og 34 þús. ton hvort um sig. Skip þau, er strandað hafa á svæðinu frá Útskálaskaga að Reykjanesi, eru meðal annara eft- irfarandi: 1. „Hjálmar“ (áður „Marie Funder“); galeas; eigendur Pjetur Sigurðsson í Hrólf- skála og Erl. Guðmundsson? 2. „Family“, kútter; eig. Geir Zoega kaupmaður. 3. „Ása‘ ‘, kútter, eig. H. P. Duus 4. „Sigríður' ‘, eig. Th. Thor- steinsson. 5. „Egill“, kútter, eig. Klemens Egilsson í Vogum? 6. „Castor“, kútter, gekk frá Brydes verslun. 7. „Kjartan“, kútter frá Hafn- arfirði. 8. „Guðrún Soffía“, kútter; frönsk, en keypt á strand- staðnum af kaupmanni Geir heitnum Zoega, og þá skírð því nafni, er hún er nefnd hjer. 9. „Ása“, úr Hafnarfirði, mó- torkútter. 10. „Guðrún“ frá ísafirði; eig- andi þá Iíklega Jón Pálsson skipstjóri. 11. Mótorbátur úr Njarðvíkum, nafn óþekt. — Bátur þessi strandaði nokkrum tímum seinna en „Guðrún“ (nr. 10), Gerpiilver, Eggjapúlver, •Crempúlver, Vanillesykur, Cardemommur. Efnagerð Reykjavikur Sími 1755. Ef Þvottadagui* er á morgun, þá gleymið ekki að bestu og ódýrustu þvottaefnin selur Verslunin ,,ÞBrff“ Hverfisgötu 56. — Simi 1137. — Notið það besta. rjett fyrir ofan hana, af þeirri ástæðu, samkvæmt sögn skipverja bátsins, að á sigl- ingaljósum „Guðrúnar“ log- aði, og ályktuðu þeir, að þar væri Skip á ferð, og töldu sjer óhætt að vera grynnra af því, þar sem þeir voru á litlu skipi. pegar svo bátur- inn kendi grunns, gekk úr honum botninn. Mennirnir gátu vaðið til lands, þar sem stórstreymsfjara var. Hefði verið hásjávað, er talið víst, að þeir hefðu allir farist. 12. „Sólveig“ úr Hafnarfirði, — ókunnugt um eigendur. Af meiri hluta þessara skipa hefir mannbjörg orðið, en sum þeirra hafa farist með allri á- höfn. Tökum til dæmis m.b. „Ása“ frá Hafnarfirði. Eftir því sem kunnugir segja, þá mun hún hafa lent og staðið á skeri rjett fyrir sunnan lendinguna við Stafnes; var það um kvöld. Menn vita, að skipverjar gerðu tilraun til að komast á land á fleka þannig út- búnum: Skipsbáturinn var látinn út, stórbóman svo bundin langs eftir bátnum og brak úr þilfari notað einnig í þennan einkenni- lega fleka; síðan var lóðarbelgj-f um hnýtt við flekann, til þess að halda öllu á floti. Ætla má að, þetta hafi verið gert sökum þessj að báturinn hafi verið það lítill,; að óhugsandi var að treysta 4 j hann. Endirinn varð sá, að allir j drukknuðu, en flekann rak á land I á Stafnesi. Skipstjóri var Friðrik Benónýsson frá Dýrafirði, dugn- aðarmaður hinn mesti. pað skeði 9. mars 1922, og telja kunnugir það víst, að Sólveig, sem fórst hinn 7. febrúar í vetur, hafi rek- ist á hið sama sker. Fleira mætti telja upp, en þetta virðast nægar sannanir, og benda á, að hjer er um hættusvæði að' ræða, meira en menn alment halda. Þess skal getið, að skipin eru hjer eigi talin í þeirri röð, sem þau hafa strandað eða farist.' sg Reykjavík, 25. maí 1925. i m @i*s 24 yfgiiuTÓTi 23 PoqImq, 27 PoMbarj. Slapparstíg 28. Málning. Fyrinliggjandi i Schous Landsöl, Needlers Toffee, Siml 720. Hættulegur aldur. Merkur enskur læknir, sem rann- sakað hefir mjög aldur manna, hefir komist að raun nm að „hættu legasti“ aldur mannsins sje 40 ái. Gamlir geti þeir menn eigi talist, sem eru 50 til 60 ára, því þeir hafi venjulega fulla sjón og hafi í engu tapað minni. Fyrst þegar maðurinn er 90 ára er á- ástæða til þess að kalla hann gamlan. — Og ráðið til þess að ná þeim aldri segir læknirinn vera það, að borða kjöt aðeins einu sinni á dag, drekka eigi áfengi (og ekki öl) og neyta eigi tóbaks. ■ Tannlæknirinn sje rjett að heim- j sækja minst tvisvar á ári, því að heilbrigði tannanna hafi svo mikil áhrif á alt taugakerfið. Pá sje sjálfsagt að sofa mikið. Ójá — alt eru nú þetta gamlirf kunningjar hjá þessum blessuðum lækni. —<m>-*— Silkibfind allar’breiddir fjSldi lita nýkomið Laugaveg AUGLYSINGAR óskast sendar límanlega. Thielegleraugu eru nú einuBinni Thiele gleraugu. Er yður það Ijóst, að illa mátuð gleraugu skaða Bjón yðar? — Farið ein- ungis til Thiele, sem kann rjetta mátun af visindalega útreiknuð- um gíeraugnalegum. — Þá ffyrst finnið þjer yður trggganog augum yðar hvíld. Gleraugnahúsið, Laugaveg 2«

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.